Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 9

Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 9
— Raanhildur Pálsdóttir bœtti met sitt í 1500 m. Ólafsvíkur- Nú dugar ekkert inema stórleikur — Austur-þýzka landsliðið, sem leikur landsleikinn við ísland í kvöld, eitt sterkasta lið, sem hér — Þetta er tvimælalaust eitt sterkasta landslið í knattspyrnu, sem leikið hefur á Laugardalsvell- inum — lið, sem sigrað hefur Evrópumeistara Vestur-Þ jóðverja ekki alls fyrir löngu, sagði Haf- steinn Guðmundsson i morgun um austurþýzka landsliðið. Liðið kom hingað í gær og er með allra beztu leikmenn sina. Já, Austur-Þjóöverjarnir eru sterkir — mesta iþróttaþjóð heims miöaö viö mannfjölda, og jafnvel þó honum sé sleppt. Þeir sigruöu Finna nýlega meö 5-1 i Helsinki og meö sama liöi náöu Finnar svo jafntefli viö Svia nokkru siðar. Það er þvi erfiöur leikur,sem hefur leikið landsliösmenn okkar fá i kvöld — ekkert nema stórleikur dugar, og ástæða til aö áhorf- endur hvetji landsliö okkar vel. Þeir eiga þaö skiliö — landliös- piltarnir. Myndin hér aö neðan var tekin á landsliösæfingu i fyrra- kvöld. Efst til vinstri er Haf- steinn Guömundsson, landsliös- nefndarmaöur, þá Friöfinnur Finnbogason, Teitur Þóröarson, Þorsteinn Ólafs,son, Guöni Kjartansson, Einar Gunnars- son, Matthias Hallgrimsson, Ölafur Júliusson, Henning Enoksen, þjálfari og Bjarni Felixson, stjórnarmaöur i KSl. Fremri röö. Diðrik Ólafsson, Ólafur Sigurvinsson, Astráður Gunnarsson, Asgeir Sigurvins- son, Gisli Torfason, Marteinn Geirsson, Asgeir Eliasson og Guðgeir Leifsson. Ljósmynd Bjarnleifur. Bœtti meistaramóts- metið um fjóra metra — Gott afrek hjó Erlendi í kringlukasti í gœrkvöldi Víkingur í úrslitunum Vikingur i Ólafsvik hefur tryggt sér efsta sætið i C-riðli 3. deild og leikur þvi til úrslita um sætið i 2. deild ásamt sigurvegurum úr öðrum riðlum. A laugardaginn lék Vikingur viö Ungmennasamband Borgar- fjarðar á Varmárvelli og sigraði eftir skemmtilegan leik 4-3. Um 25 stiga hiti var, þegar leikurinn fór fram og Ólafsvikingar óvanir að leika á grasi. Þeir náöu þó góðum tökum á leiknum — staðan 1 hálfleik var 2-0 — og þegar langt var liöið á leikinn stóð 4-1. Borg- firöingar, með þjálfara sinn Þórð Jónsson i broddi fylkingar, áttu góöan endasprett og höföu nær jafnað. Þóröur skoraöi tvö bráð- falleg mörk i leiknum, sem minntu á mörk hans meö Akur- nesingum og landsliðinu hér áður fyrr. 3ja mark Borgfirðinga skor- aöi Guömundur Báröarson. — Atli Alexanderson skoraöi tvö af mörkum Vikings meö skalla, en Guömundur Gunnarsson og Kon- ráö Hinriksson hin tvö. Kagnhildur Pálsdóttir kemur i mark á nýju tslandsmeti — Annette Brönsholm, sem sigraöi i 800 m. kvöldinu áöur, varö nú aö láta i minni pokann. Ljósmynd Bjarnleifur. Ingunn Kinarsdóttir, tlt, sigrar Láru Sveinsdóttur, A, i 100 m. hlaupinu i gærkvöldi. I.jósmynd Bjarnleifur. Kagnhildi Pálsdóttur tókst aö hefna fyrir tapiö i 800 m hlaupinu fyrir dönsku stúlkunni Annette Brönsholm á meistaramótinu i fyrrakvöld, þegar þær mættust i 1500 ni i gærkvöldi. Þaö var aldrei vafi á hvor var sterkari i hlaupinu — og ekki nóg meö þaö. Kagnhildur setti nýtt tsiandsmet — hljóp á 4:53.7 min. en Annette á 4:53.11 min. Eldra lslandsmetiö, sem Kagnhildur átti var 4:54.6 min. — Ég gat ekkert hlaupiö — fimm þúsund metra hlaupið sat greinilega 1 mér, sagði Halldór Guöbjörnsson eftir aö hann haföi tapaö fyrir Agústi Asgeirssyni i 1500 m hlaupinu i gærkvöldi. Þaö var skemmtilegt hlaup. Sigfús Jónsson hélt uppi hraöanum fyrstu 900 m, en hætti svo. Agúst geystist fram og hélt forustunni til loka, og þaö svo, aö Halldóri tókst aldrei aö ógna sigri hans. Timinn var 4:01.2 min. hjá Agústi sigraöi á 15.1 sek. Hann varö einnig Islandsmeistari i stangar- stökki meö 4 metra — byrjaði á þeirri hæö og stökk yfir. Guö- mundur Jóhannesson stökk einnig sömu hæö, en átti fleiri til- raunir. i grindahlaupinu varö Stefán Hallgrimsson annar á 15.3 sek. og Daninn Ibsen 3ji á 15.6 sek. Bjarni Stefánsson, KR, hljóp prýöilega i 100 m hlaupinu og sigraöi á 10.7 sek. Meövindur var aöeins of mikill. Bjarni keppti hins vegar ekki i 400 m hlaupinu og þar var Vilmundur Vilhjálms- son eini islenzki keppandinn. Hann sigraöi og varö Islands- meistari á 50.9 sek. Daninn Mads Thomsen varð annar á 53 sek. tslandsmeistarar FH 1973. Frá vinstri Sæmundur Stefánsson, Viöar Simonarson, Arni Guöjónsson, Jón Gestur, Auöunn Óskarsson, Ólafur Einarsson, Gunnar Einarsson, Geir Hallstcinsson, Þórarinn Kagnarsson, Hjalti Einarsson, Magnús Ólafsson, og Birgir fyrirliöi meö tslandsmeistarabikarinn. Ljósmynd Bjarnleifur. Eriendur Valdimarsson, ÍR, bætti meistaramótsmet sitt i kringlukasti um tæpa fjóra metra Iijalti Einarsson færði Hafnfirðingum enn einn íslandsmeistaratitilinn i handbolta með snilldarleik i (portinu við Barnaskóla Austurbæjar i gærkvöldi. Hann lék þannig i marki, að Valsmenn beinlinis gáfust upp á þvi að verja íslands- meistaratitilinn, sem þeir héldu frá i fyrra — Hjalti lokaði marki FH langtimum saman og bætti enn einni skrautfjöðrinni i litrikan hatt sinn. FH-ingar drifnir áfram af þessari mark- vörzlu léku sér að mót- herjum sinum siðari hluta úrslitaleiksins — lokatölur urðu 24-13 fyrir FH. Þaö er langt siðan maöur hefur séö Valsmenn gefast þannig upp — en það verður aö viöurkennast, að þeir höföu rika ástæöu til þess. Hjalti varði hörkuskot þeirra eins og ekkert væri auðveldara i heiminum — niöri á mal- bikinu, efst i hornunum eöa út við stöng. rtima — upp i 16-10, en þá tóku FH-- ingar aftur sprett, komust i 19-10, og lokatölurnar urðu svo stórsigur FH 24-13 eða ellefu marka munur. Það var talsvert óvænt, þvi Valsliöið er einasta liðið, sem eitthvað hefur æft handbolta i sumar. Margir i FH liðinu— auk Hjalta — léku vel. Þetta var kveöjuleikur Geirs Hallsteinssonar og hann átti ágætan leik — og nú hverfur hann innan skamms til Þýzkalands. Viðar Simonarson var afar drjúgur — einnig Birgir fyrirliöi, og ungu leikmennirnir Gunnar Einarsson og Sæmundur Stefánsson. Valsliðiö beinlinis hrundi niður i siðari hálfleiknum — mest vegna glæsileiks Hjalta Einarssonar. Mark varzlan er oröinn höfuðverkur hjá Val — en varnarleikurinn, sem Valur. sýndi i siöari hálfleik, átti heldur ekkert skylt viö „mulningsvélina” þekktu. Þetta var slakur leikur i heild hjá liðinu — meira aö segja þekktustu leikmenn liösins brugöust að mestu. Norðurlanda- met í sleggju Finni Heikki Kangas setti nýtt Norður- landainet i sleggjukasti á móti i Yxpila á laugardag — kastaði 67.92 metra. Eldra mctið 67.72 m. átti landi hans Savpnainen. — A brezku leikjunum i London þegar Bedford setti heimsmet sitt i 10 km setti Andy Carter nýtt brezkt met i 800 m hlaupi 1:45.2 min, og sigraði heimsmethafann Malan ( 1000 m) 1:45.3 min. Birgir Björnsson iyftir bikarnum og sagöi. Hann var greinilega oröinn leiður á að vera i Reykjavík. á Laugardalsvellinum I gær- kvöldi. Atti góöa kastseriu og kastaöi lengst 59.73 m, sem var bezta afrekiö, sem unniö var á Meistaramótinu. Hann átti einnig annaö kast yfir 59 metra. Hreinn Halldórsson náöi sinu bezta i greininni i sumar — kastaöi 48.83 m og Páll Dag- bjartsson, HSÞ, varð 3ji meö 47.47 m. Erlendur varö einnig Islands- meistari i sleggjukasti — og setti þar einnig meistaramótsmet. Kastaöi lengst 58.48 m, sem er aö- eins lakara en tslandsmet hans. Valbjörn Þorláksson sýndi i gær aö lengi lifir i gömlum glæöum. An nokkurrar æfingar hljóp hann — 39 ára aö aldri — stórvel i 110 m grindahlaupi og Framan af var leikurinn nokkuö jafn — en FH haföi náð tveggja marka for- skoti í hálfleik 7-5. Fá mörk og góður varnarleikur og litið, sem benti þá á hrun Valsliðsins. t siöari hálfleiknum breyttist staöan fljótt — FH skoraöi og skoraði, en litið sem ekkert gekk hjá Val. Innan skamms var munurinn orðinn sex mörk FH I vil — 13-7 og greinilegt að hverju stefndi. Varnar- leikur Vals fór að riðlast og mark- varzla hjá liðinu var afar léleg. Það var nánast nægilegt fyrir hafnfirzku leikmennina að hitta mark Vals. Þessi sex marka munur hélzt um Þróttur marki yfir tveimur mín. fyrir leikslok en Víkingur vann Það var heldur betur spenna í stórleiknum í 2. deild á Melavelli í gær- kvöldi. Þróttur hafði mark yfirgegn Víking 2-1 og tvær min. eftir. Fjölmargir að- dáendurVikings höfðu gef- ið upp alla von — en svo kom markamínútan. Jóhannes Bárðarson komst þá í gegn og skoraði jöfn- unarmark Víkings með miklu harðfylgi. Leikurinn hófst að nýju — Víkingar náðu knettinum og brunuðu upp og Jóhannesi tókst að skora sigurmarkið eftir að venjulegum leiktíma lauk. Dómarinn bætti aðeins við leikinn vegna tafa. Já, spennan var mikil og Þrótt- arar klaufar að missa algjörlega niður leikinn. Að visu haföi pressa Vikings verið mikil i siöari hálfleiknum — en þaö er of mikið aö fá á sig tvö mörk á rúmum tveimur minútum. Eftir þessi úr- slit er staða Vikings mjög góö i 2. deild — liðið hefur nú fjögurra stiga forskot á Þrótt og Armann. Sigur Þróttar i leiknum heföi hins vegar þýtt að staða efstu liða i deildinni hefði jafnazt mjög. Leikurinn byrjaði með miklu fjöri. Eftir aöeins fjórar minútur tókst Jóhannesi Báröarsyni aö skora fyrsta mark sitt i leiknum. Hann átti sannarlega eftir aö koma viö sögu. En forusta Vik- ings var skammvinn — marka- kóngnum Aöalsteini örnólfssyni likaði ekki staöan og jafnaði fyrir Þrótt á sjöttu min. Siðan fékk Vikingur vitaspyrnu, sem Jón Ólafsson tók — en spyrnti knettin- um framhjá marki. Þetta hafði áhrif til hins verra á Vikingsliðið og það sem eftir var hálfleiksins sýndi Þróttur betri leik. Þegar um stundarfjórö- ungur var af leiknum kom Sverrir Brynjólfsson Þrótti i 2-1 —- en fleiri mörk voru ekki skoruð i hálfleiknum. 1 byrjun siöari hálfleiks tókst Þrótti að koma knettinum i Vikingsmarkið — en dómarinn dæmdi markið af, þar sem hann áleit aö leikmenn Þróttar hefðu brotiö á markmanni Vikings. Hins vegar virtist flestum áhorf- endum markiö löglega skorað. Sókn Vikings var þung i siðari hálfleiknum, en Þróttur meö Halldór Bragason sem bezta mann i vörninni, varöist vel og notaði til þess öll ráö. Mikiö var um tafir. Lániö lék nokkuð viö Þrótt — tvivegis var bjargað á marklinu, og annaö eftir þvi. En s.vo kom markaminútan — en ekkert benti þó til þess að Vik- ingur mundi ná báðum stigunum úr leiknum. En það tókst og sýnir vel, að leik er ekki lokið fyrr en dómarinn flautar i leikslok. Vikingar gáfust ekki upp, þó timi væri naumur til stefnu, og eiga heiöur skilið fyrir þaö. Ball fékk 2 bannleiki Enski landsliösm aöurinn kunni, Alan Ball hjá Arsenal, sem hefur veriö fastur leik- niaöur i enska landsliöinu I 8 ár, var I gær dæmdur i tveggja HM-leikja bann af aganefnd FIFA. Alan Ball var rekinn af velli I HM-leik Póllands og Knglands i sumar. Hann má þvi ekki leika, þegar England og Pól- land mætast á Wembley I Lundúnum i október, og heldur ekki fyrsta ieikinn i heimsmeistarakeppninni i Þýzkalandi næsta sumar, ef enska landsliöiö vinnur sér rétt í hana. — Halldór hljóp á 4:03.5 min. og Borgfiröingurinn ungi, Jón Diö- riksson, varö 3ji á 4:10.4 min. Þaö er aöeins tlmaspursmál,hvenær hann fer aö veita hinum mikla keppni. Kannski veröur þetta hans bezta vegalengd. I 100 m hlaupi kvenna sigraöi Ingunn Einarsdóttir, 1R, á 12.5 sek. eftir harða keppni við Láru Sveinsdóttur, A, sem hljóp á 12.6 sek. Lára hljóp á 12.4 i undanrás. I þristökkinu varö Friörik Þór Oskarsson, IR, Islandsmeistari 14.50 m. Hann meiddist og stökk aöeins þrjú stökk. 1 langstökki kvenna varð Hafdis Ingimars- dóttir, UMSK, Islandsmeistari — stökk 5.04 m. Danska stúlkan Kirsten Madsen stökk einnig 5.04 metra og sigraöi á betri annarri tilraun. Lilja Guömundsdóttir, IR, var hinn öruggi sigurvegari i 400 m hlaupi — nokkuö frá islandsmeti sinu,hljóp á 60.7 sek. og virtist litt þreytt aö venju, þegar hún kom i mark. önnurvarö Nanna Nyholm Danmörku, á 62.3 sek. og Annette Brönsholm 3ja á 62.3 sek. i 4x400 m boöhlaupi kvenna varð sveit 1R islandsmeistari 4:39.5 sek. og sveit KR i 4x400 m boöhlaupi karla — hljóp á 3:27.2 Meistaramótiö heldur áfram á miövikudagskvöld. Þá verður keppt i fimmtarþraut og 3000 m hindrunarhlaupi. Agúst og Hall- dór eru þar meöal keppenda. 2. deild Eftir leik Þróttar og Vikings á Melaveilinum i gærkvöldi, sem Vikingur sigraöi I meö 3-2, er staöan þannig i deildinni. Vikingur Þróttur R Artnann Haukar Völsungur FH Þróttur N Selfoss Markahæstu leikmenn eru: Aöalst. örnólfsson, ÞrR, 13 Hreinn Eiliöason, Völs. 10 Jóhannes Báröarson, Vik. 7 Stefán Halldórsson, Vik. 7 Loftur Eyjólfsson, Haukum, 6 Sverrir Brynjólfsson, ÞrR, 6 Hjalti lokaði markinu og FH vann auðveldan sigur! — Islandsmeistaratitillinn aftur til Hafnarfjarðar FH vann Val 24-13 Vann þá dönsku setti íslandsmet!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.