Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 10
Visir. ÞriOjudagur 17. júli 1973 10 Chiram varö hugsi. „Nú, svo Robert Warrick felur sig undir nafninu Tarzan. Hvers vegna?”. ísland — Austur-Þýzkaland fer fram á Laugardalsvellinum i kvöld kl. 20.00 Forsala aðgöngumiða við Útvegsbankann K.S.Í. Notið það bezta! Atvinna Tveir málmiðnaðarmenn og 2-3 rafsuðu- menn óskast nú þegar. Góð vinna. Góð laun. Runtal-ofnar Siðumúla 27. Simar 35455 og 35555. Sérkennileg og stórmerk úrvals litmynd, meö islenzkum texta. Aöalhlutverk: Cornel Wilde, Gert Van Den Berg. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Lífvörðurinn (Yojimbo). Japönsk úrvalsmynd. Leikstjóri Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Mann vantar á handfæraveiðar á M/b Sjóla RE-18. Uppl. i sima 30136 og 32170. SÍMI 86611 VÍSIR ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER ^ SAMVINNUBANKINN TONABIO Rektor á rúmstokknum Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gamanmyndinni „Mazúrki á rúmstokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Leikendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd; Ole Seltoft, Birte Tove, Axel Strebye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard (stjórnaði einnig fyrri „rúm- stokksmyndunum.”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. NYJA BIO Smámorð "FUNNY! INANEWAND FRIGHTENING WAY!”t —NEWSWEEK 20th Century-Fox presents EUIOFT GOULD DONALD SUTHERLAND LOUJACOBI «iA1AN ARKIN ISLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin ádeila, sem sýnir hvernig lifið getur orðið i stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rit- höfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 árá. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍO Vítiseyjan (A Place in Hell) Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk-itösk striðsmynd i lit- um og Cinemascope. Um átökin við Japana um Kyrrahafseyjarn- ar i siðustu heimsstyrjöld. Leik- stjóri: Joseph Warren, Aðalhlut- verk: Guy Madison, Monty Greenwood, Helen Chanel. Sýnd kl. 5, 7 g 9. Bönnuð innan 14 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.