Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 13
Visir. Þriðjudagur 17. júli 1973 n □AG | D KVÖLD | □ DAG í útvarpinu í kvöld kl. 22.55: „Á hljóðbergi" Burton og Tyrone Power leso Ijóð að vera mjög þekktur og dáð- ur leikari hefur hann verið gif tur Elizabeth Tay lor i u .þ.b. 19 ár og þykir það langur timi, að Hollywood hjónabönd end- ist svo lengi, enda talað mikiö um þaö þessa dagana, aö þau séu að skilja. Margir muna vafalaust eftir TyronePower. M.a. kom hann hérna til Islands á árun- um, birtist allt i einu á Hótel Borg öllum að óvörum, og varð heldur en ekki uppi fótur og fit, ekki slzt hjá kvenfólk- inu. Hann hefur leikið i mjög mörgum myndum og muna sjálfsagt margir eftir honum úr myndinni „L'yklar himna- rikis” eftir Somerset Maug- ham, þar sem Gene Tierney lék á móti hinum. 1 kvöld les Richard Burton ástarljóð eftir enska 17. aldar skáldiö John Donne, sem var brezkur klerkur og I geysi- miklum metum sem kenni- maður á þessum tima. Bókin kom út árið 1620 og olli mikilli undrun og hneykslun og er enn I dag ein af opinskáustu ljóð- um i enskum bókmenntum. Tyrone Power les úr Childe Harold’s Pilgrimage eftir Byron. Þennan ljóðabálk hafa 3 Islenzk skáld þýtt, þeir Grimur Thomsen, Matthias Jochumsson og GIsli Brynjúlfsson og sýnir það, hver áhrif þetta ljóð hafði á i útvarpinu i kvöld munu þeir Richard Burton og Tyrone. Power lesa fyrir okk- ur ljóð i þættinum „Á hljóðbergi” i umsjá Björns Th. Björnsson- ar. Richard Burton er okkur fyrir ýmsa aðra hluti kunnug- ur en ljóöalestur. Fyrir utan Tyrone Power sinum tlma, að 3 höfuðskáld Islenzk skyldu reyna viö að þýða þaö. —EVI— Richard Burton ÚTVARP • Þ RIDJUDAGUR 17. júli 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: ,,Eigi má sköpum renna” eftir Harry Fergusson Þýðandinn Axel Thorstein- son les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Paul Dukas. Sin- fóniuhljómsveitin I Köln leikur „Scherzó” (Læri- sveinn galdramannsins) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Ingvi Þorsteinsson talar um islenzku hreindýrin. 19.50 Lög unga fólksins Sigurður Tómas Garðars- son kynnir. 20.50 íþróttir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Tónleikar „Sjávar- myndir” lagaflokkur op. 37 eftir Elgar. Janes Baker syngur með Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna: Sir John Barbirolli stjórnar. 21.30 Skúmaskot Þáttur I um- sjá Hrafns Gunnlaugssonar. Meðal annars er fjallað um Eistland, Lettland og Litaviu. 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Eyja- pistill 22.35 Harmónikulög Ebbe Jularbo-kvartettinn leikur sænsk harmónikulög. 22.55 A hljóðbergi 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18. júlí 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir lýkur lestri sögunnar „Ævintýri músanna” eftir K.H. With i þýðingu Guðmundar M. Þorláks- sonar (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Páll tsólfsson leikur Tokkötu og fúgu I d-moll eftir J.S. Bach á orgel Frikirkjunnar I Reykjavik / Ljóðakórinn syngur sálmalög. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveitin i San Francisco leikur „Protée” sinfóniska svitu eftir Mil- haud / John Ogdon og Konunglega Filharmóniu- sveitin i Lundúnum leika Pianókonsert nr. 2 eftir Sjostakovitjs / FII- harmóniusveitin i New York leikur Norskan dans nr. 2 eftir Grieg / Cleveland- hljómsveitin leikur Svitu nr. 1 úr Pétri Gaut eftir Grieg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13 x - «- X s- X «- X «- >4- «- Jf «- X «- )f s- X s- X s- X «- X «- ★ X s- X «- X s- X «-l X «- X- s- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- s- X- «■ X- «- X- s- X- «- X- s- X- s- X- s- X- X s- X «- X s- X s- X «- X s- X '«- X s- X s- X s- X Nt — - rn n Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. júli. llrúturinn, 21. marz—20. april. Það er ekki óllk- legt, að einhver kunningi eða ættingi, sem lengi hefur verið fjarverandi, birtist allt i einu i dag, eða geri vart við sig á annan hátt. Nautið,21. aprfl—21. mal. Þetta getur orðið góð- ur dagur, einkum hjá yngri kynslóöinni og þar sem gangstæða kynið er annars vegar, og þau kynni, sem takast, orðið til hamingju. Tviburarnir,22. maí—21. júni. Þetta litur út-fyr- ir að verða vel sæmilegur dagur, og jafnvel að þú komist aðeinhverjum góðum samningum eöa skilmálum peningalega. Krabbinn,22. júli—23. júli. Það er eitt og annað að gerast i kring um þig, og sumt af þvi kemur þér talsvert við, en að visu fyrst og fremst óbeinlinis, að þvi er virðist. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Það er eins og þú sért orðinn langeygur eftir einhverju, ef til vill er það loforð, sem þér hefur verið gefið, en dregizt að efna. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þetta, sem þú ert að fást við á laun, um þessar mundir, getur gengið mjög vel og orðið þér til mikillar ánægju, þegar timi er til kominn. Vogin,24. sept.—23. okt. Hafðu stjórn á hugar- flugi þinu og imyndunarafli I sambandi við vissa hluti, þó að hvorttveggja sé upphaf alls er það einungis innan vissra takmarka. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þér virðist liggja mikið á að koma einhverju i framkvæmd, en vissara mun fyrir þig að athuga, hvort það sé nægilega undirbúið eða timabært. Bogmaðurinn.23. nóv.—21. des. Að þvi er virðist heldur svona atburðasnauður dagur, jafnvel að þér þyki nóg um, hvað allt er rólegt og kyrrt i kringum þig. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Góður dagur til allra undirbúinna framkvæmda, og þess, sem er komið vel á veg, en varla nógu atkvæðamikill til að fitja upp á nýju. Vatnsbcrinn, 21. jan.—19. febr. Góður dagur og rólegur, og margt, sem gengur betur en þú veitir athygli i fyrstu. Farðu gætilega i öllum áætlun- um, sem snerta peninga. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Nú færð þú eitt- hvert tækifæri, sem þú hefur lengi beðið eftir, og er sjálfsagt fyrir þig að gripa það, meðan timi vinnst til. -S -K -K ¥ -K -íi -K ¥ ¥ -K ¥ -tt ¥ ¥ ¥ -W ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -tt ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -ít ¥ -ti ¥ -Ot ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ít + ít ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ít ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -Ú ★ -vt Útvarpið í kvöld kl. 19.35: „Umhverfismál" Hver er framtíð hreindýranna? í þæ t t i n u m „Umhverfismál” mun Ingvi Þorsteinsson tala um islenzku hreindýrin. Við spjölluðum litil- lega við Ingva og sagði hann okkur, að hann hefði unnið að rannsókn- um á hreindýrum og sumarlöndum þeirra, siðan 1967 á vegum menntamálaráðuneytis- ins. Mun hann rekja sögu hreindýr- anna I mjög stuttu máli, frá þvi að þau voru fyrst flutt inn á árunum 1771-1787. Þau eru þvi búin að vera hér I rúm 200 ár. Flutt voru inn um 90 dýr til fjögurra landshluta og hefur gengiö á ýmsu. Þau náöu há- marki á fyrra hluta 19. aldar, en ’lágmarki, að talið er, árið 1940. Nú eru þau útdauð I 3 landshlut- um af 4 og hafast nú aðeins við á Austurlandi. Þau hafa leitað 1 byggð fyrir austan I vaxandi mæli, vegna snjóþyngsla og hagleysis á há- lendinu. Hreindýrin eru talin vera nú, um 2500 fullorðin og 800 kálfar. Landmælingar Islands og Björn heitinn Pálsson flugmaður hafa taliö dýrin árlega frá þvl áriö 1965 og hafa þau á þvl timabili verið frá 1800-2500 fullorðin. Leyft hefur' veriö að skjóta þau öðru hvoru á vissum timum á ári og stundum liöið ár á milli, eftir þvl,hve f jöldinn af dýrunum hefur verið mikill. Bændur fyrir austan hafa nokk- uð kvartað yfir ágangi dýranna á vetrum. —EVI— Ingvi Þorsteinsson magister ætl- ar að fræða okkur um hreindýr I kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.