Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 15
Vísir. Þriöjudagur 17. júli 1973 15 ÖKUKENNSLA ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guöjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. ökukennsla-æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaöa og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn.ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. Ökukennsla- Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Singer Vouge. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ’ökukennsla-Æfingatiinar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. * a * * A * A A markaöurinn * Aöalstræti 9 .Midbæjarmarkaðunnn- simi: 269 33 Æ A A & & & <£ & & & & & & <£> & & A & Hyggizt þér: Skipta selja -^C. kaupa? lEigna Til sölu ibúðir af ýmsum stærðum viðs vegar um borgina. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða, miklar útborganir. FASTKIGNASALAN Óðinsgiitu 4. —Simi 15605 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreint ibúðir og stigaganga. Vanir menn og vönduð vinna. Simi 30876. Ökukennsla — Æfingartimar. Toyota Corona — Mark II ’73. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. FASTEIGNIR Hreingerningar. tbúðir kr. 50 í fermetra eða 100 fermetra ibúi 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð Slmi 19017. Hólmbræður (Ölafu: Hólm). Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þrif — Hreingerning. Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Froðu-þurrhreinsun á gólf- teppum og i heimahúsum, stiga- göngum og stofunum. Fast verð. Viðgerðaþjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. aBþýðu I DAG Þorir er aðrir þegja * Dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins á íslenzku * Nýir áskrifendur eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaða- móta * Lesið blaðið og berið það saman við hin blöðin BARNAGÆZLA 11-13 ára stúlka óskat i vist.Uppl. i sima 34477. 12-14 ára stúlka óskast til aö lita eftir barniallan daginn i Norður- mýrinni. Uppl. i sima 21521. ÞJÓNUSTA Bifreiöaeigendur athugiö: Tek aö mér að þvo og bóna bila eftir kl. 4.30 á daginn, pantiö i sima 81504 eða 12427. Sæki bila, ef óskað er. Vönduð vinna. Geymið auglýs- inguna. Ilúseigendur — llúsverðir.Nú er rétti timinn til að láta hreinsa upp útidyrahurðirnar. Iluröin verður sem ný. Föst tilboð. . — Vanir menn. ÍJpplýsingar i sima 42341. FYRIR VEIÐIMENN Anamaökar til sölu. Simi 53016. ÞJÓNUSTA Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215. Pipulagnir Hilmar J.H.Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Tökum að okkur merkingar á ak- brautum og bilastæðum. Einnig setjum við upp öll umferðar- merki. Akvæðis- og timavinna, einnig fast tilboð, ef óskað er. Góð umferðarmerking — Aukið umferðaröryggi. Umferðarmerkingar s/f Simi: 81260 Reykjavik. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Garð — og húseigendur. Tek að mér að byggja nýjar lóðir og endurnýja og lagfæra eldri. Hleð einnig hraun — og brothelluveggi. Vönduö vinna.’Upplýsingar i sima 30239. Vind upp og geri við flestar tegundir rafmótora. Rafvélaverkstæði, Sigurðar Högnasonar. Súðavogi 42. Simi 38470. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerpm og niðurföllum. Notá til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru.loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Bröyt X-2 - Traktorsgrafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 72140. Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri við sprungur i steyptum veggjum og járnþökum,. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. i sima 82669. Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar viðg. á húsum, utan og innan, bæði i timavinnu og ákvæðisvinnu. béttum sprungur, rennu- uppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Sprunguviðgerðir 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079. Málningarvinna úti og inni. Sköfum og lökkum útihurðir. Simi 14320 kl. 2-5 og kl. 7-9 i sima 83711. Loftpressur og traktorssteypuhræri- vélar Tökum að okkur allt múrbrot og alla fleygavinnu og leigj- um steypuhrærivélar, tunnur með traktor, hentugt fyrir sumarbústaði og þar sem vont er að komast að. Gerum fast tilboð, ef óskað er. Nýjar vélar. Vanir menn. Simi 33079. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik simi 25366 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiðleikar með þakið, veggina, eða rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun sem tryggir að steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti silikón (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Loftpressur Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. Hjólbarðaviðgerðir og hjólbarðasala Ballanserum hjólin undir flestum gerðum fólksbila, einnig á jeppum með framdrifslokum. önnumst allar al- mennar hjólbarðaviðgerðir. Seljum flestar stærðir af fólks-og vörubilahjólbörðum. Sendum i póstkröfu. HJDLBARDA5ALAH Borgartúni 24. Simi 14925. Horni Nóatúns og Borgartúns. Sprunguviðgerðir. Simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés. Sprunguviðgerðir simi 85003 — 50588. Tryggið varanlega endingu hússins. Gerum við sprungur i veggjum með viðurkenndum gúmmiefnum. Vanir menn. Vönduð vinna. Leitið frekari upplýsinga. Fyrsta flokks önnumst pappalagnir i heitt asl'alt og einangrun frysti- iklefa. Gerum föst tilboð i el'ni og vinnu. H vnuíivi i Armúla 24 — Reykjavík Simar 8-54-66 og 8-54-71 Leigi út traktorsgröfu. Leigi út traktorsgröfu, stærri og smærri verk. Sigtryggur Mariusson. Simi 83949. Ilúsaviðgerðir. Skipti um gler, geri við þök og mála einnig. Upplýsingar i sima 25402. Sprunguviðgerðir Loftpressur Tökum að okkw allt niúrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Jöfnum gras við jörðu. Nú er sprettutiðin i lágmarki. Það er þvi rik þörf á að jafn- óðum sé grasið jafnað við jörðu. Röskir slátturmenn taka það að sér fyrir: einbýlishús, fjölbýlishús. bæjarfélög. Þorgeir Rúnar Kjartansson Karfavogi 34 simi 33671. Stefán Jón Hafstein Skeiðavogi 113 simi 32656 eftir kl. 7. Veitum alla snyrti- og hárgreiðsluþjónustu. Sérstök meðferð fyrir hverja húðgerö. Coty-vörur i miklu úrvali. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR !■-* Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Sprunguviðgerðir, 5 ára ábyrgð Gerum viö sprungur i steyptum veggjum. Einnig veggjum, sem húöaðir eru meðskeljasandi, kvarsi og hrafn tinnu, án þess að skemma útlit hússins. Sprautum silikón á steypta veggi. Gerum viö steyptar þakrennur. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 10169 og 51715.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.