Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 17.07.1973, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 17. júli 1973 TIL SÖLU Til sölu ýmis búsáhöld, tilvalin fyrir mötuneyti. Uppl. i sima 50437. Til sölu 15 feta mahogni skemmti- bátur ennfremur 10 ha. Johnson mótor (utanbor&s). Uppl. hjá Skipasmi&astöð Jóhanns L. Gislgsonar. Simi 50732. Góiffllsar. Brúnar, fallegar til sölu á mjög sanngjörnu verði (af- gangur). Stærð: 21,5x10,5 cm. Magn: 12 ferm. Simi 84549. Vegna borttflutnings: YAMAHA tveggja hljómborða rafmagns- orgel með trommuheila — model 1970. Verður að seljast — kosta- kjör. Verð aöeins kr. 95.000 (model 1973 kostar nú kr. 180.000). Upplýsingar I sima 34843. Til sölu barnavagn notaður 5 mánuöi, barnastóll, kaffiborð. Upplýsingar á Laufásvegi 64. kjallara. Pechal. Til sölu mjög góður Atlas Prince Isskápur. Verð kr. 8.000.00. Til sýnis að Nökkvavogi 23. Til sölu 9 feta Draco julla, plast- bátur á vagni, ásamt seglaútbún- aði. Einnig 3ja ha. Evenrude ut- anborðsmótor. Slmi 41195 kl. 17.20. Sófasett, kerruvagn, Hoover og Miele þvottavél til sölu Simi 43712. Westinghouse-hitakútur 208 litra til sölu, ennfremur Rafhaeldavél. Sími 23141. Til sölu gúmmihátur vel með far- inn. 2björgunarvesti fylgja. Verð 6000.00. Uppl. I sima 34152. A sama stað til sölu. D.B.S. drengjahjól. Til sölu timbur 150-160 m 3x6 og 4x4. Uppl. I sima 84036. Tii sölu gömulen góð Rafha elda- vél. Einnig sænskur stálvaskur með löngu borði. Ódýrt. Simi 26443 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farið Alafossgólfteppi 3J5x7 m. Uppl. i slma 12381. Tjald til sölu. Til sölu 6 manna tjald með útskoti og áföstum botni. Uppl. I sima 52559. Til sölu mótatimbur 2x4 og 1x6. Uppl. I slma 82622. Tck og sell umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd skurðarhnlfa og allt til ljósmynd- unar. Komið I verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. eftir kl. 5 I sima 18734. Björk Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Undirkjólar, nátt- kjólar, hespulopi, islenzkt prjóna- garn, ungbarnafatnaður, gjafa- vörur, peysur og gallabuxur á börn, nærföt og sokkar á alla fjöl- skylduna. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Kirkjufell Ingólfsstræti 6 auglýsir.margvlsleg gjafavara á boöstólum. Nýkomið: Austur- riskar styttur og kinverskir dúkar. Seljum einnig kirkjugripi, bækur, og hljómplötur. Kirkju- fell, Ingólfstræti 6. ÓSKAST KEYPT Notuð eldhúsinnrétting óskast. Upplýsingar I sima 85093. Laxveiðiútbúnaður. Laxastöng, laxahjól og fyrsta flokks laxveiði- útbúnaður óskast keyptur. Uppl. i sima 17527 eftir kl. 5 eða 16410. Óska eftir að kaupa mótatimbur 1x6. Uppl. i sima 16847 eftir kl. 6 i kvöld. óskast keypt, sófasett, sófaborð, kommóða, litill skápur, svefnsófi, lítiö setubaðkar, hansahillur með uppistöðum, eldhúsborð á stál- fæti, hnakkur og beizli. Upplýs- ingar i sima 26657 eftir kl. 5. Gjaidmæiiri leigubil óskast. Simi 72353. Vantar skólaritvél. Uppl. i sima 40412. óska eftir að kaupa vel með farið 5 manna tjald Uppl. i sima 85043. Myndavél. Reflex myndavél ósk- ast til kaups. Uppl. i sima 85079 eftir kl. 6. óskum eftirað kaupa notaða raf- magnsritvél. Tilboð er tilgreinir tegund, aldur og verð sendist til afgr. VIsis. Merkt ,,296”. HJOL-VAGNAR Vil kaupa vel með farið motor- hjól, Hondu 350, torfæruhjól. Uppl. i sima 96-61239 milli kl. 7 og 8 þessa viku. Til sölu nýlegt vélhjól „Veloso- lex.” Uppl. I sima 84996 eftir kl. 5.30. Barnavagn og barnakarfa til sölu. Uppí. I sima 40337. Vil kaupaHondu 50 árgerð ’68 eða ’69. Vel með farna. Uppl. i sima 32147 I dag og næstu daga. Til sölu barnavagn og skerm- kerra. Uppl. i sima 51650. HÚSGÖGN Til sölu lítiö sófasett með lausum sessum. Verö kr. 8-10 þúsund, Uppl. i sima 86768 á kvöldin. Nýlegt einsmannsrúm úr „teak” er til sölu. Uppl. i sima 36868. Tilboð óskast iAntik sófasett með útskurði á örmum og fyrir neöan setur, pólerað, mikið bólstrað, Settiö er sófi og 3 stólar þar af 1 húsbóndastóll með háu baki og vængjum til hliöanna. Uppl. i sima 96-11912. Bólstrunin er flutt að Fálkagötu 30. Simi fyrst um sinn 13064 eftir kl. 6 á kvöldin. Klæðning og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Karl Adolfsson. Kanp-Sala. Kaupum húsgögn og húsmuni, fataskápa, bókaskápa, bókahillur, svefnsófa, skrifborð, isskápa, útvörp, borðstofuborð, stóla, sófaborð og margt fleira. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29, simi 10099, og Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. Ilornsófasettin vinsælu fást nú aftur i tekki, eik og palesander. Höfum ódýr svefnbekkjasett. Tökum einnig að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum, t.d. alls- konar hillur, skápa, borð, rúm og margt fleira. Fljót afgreiðsla. Nýsmiði sf. Langholtsvegi 164. Simi 84818. Kpupum —seljum vel með farin •húsgögn, klæðaskápa, isskápa' gólfte"ppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Fornverzl- unin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMIUSTÆKI Eldavéiar. Eldavélar i mörgum stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45 (Suðurver). Simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Skoda Combistation árg. ’66. Vél ekin 30 þús. km. Sæmilega útlitandi. Uppl. i sima 92-6520. Diselvél óskast i vörubil, ekki minna en 180 ha. Uppl. i sima 34536 milli kl. 7 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Ford Cortina 1300 L árg. '71 keyrð 47 þús. km. Uppl. i sima 18270 eftir kl. 7. Dekk. Lyftara og Trailer dekk á felgum 825x15 12 ply. Truck dekk 1200x22, 1400x20 til sölu. Simi 82717. Til sölu Ford Custom’65, 8 cyl, sjálfskiptur. Uppl. i sima 35747 eftir kl. 7. Til sölu. Ford Fairiaine árg. 1955 nýlega sprautaður og ný skoðaö- ur. Uppl. i sima 35869 milli kl. 4- 10 i dag. Cortina árg. ’70 mjöggóður bill til sölu. Uppl. i sima 52118. Til sölu strax, Fiat 600T sendi- ferðabifreiö árgerð ‘68. Uppl. i sima 43969, eftir kl. 18. Opel Rekord ’61 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. I sima 25324 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Dodge-Dart ógangfær og mjög góð kjör. Uppl. i sima 21537. Trabant óskast i gangfæru ástandi. Simi 30935 eftir kl. 20.00. Til sölu Rambler Classik árgerö ’64 i ökufæru standi eftir árekst- ur. Uppl. i sima 43011. Til sölu VW árg. '62, vel með far- inn-Uppl. i sima 31173 milli kl. 7 og 9. Sendiferðabíll. Til sölu Ford Transit Custom, árg. ’71, burðar- magn 2 tonn. Stöðvarleyfi og gjaldmælir geta fylgt. Höfum einnig mikið úrval af nýlegum fólksbilum og biium fyrir mánaðargreiðslur. Opiö til kl. 9 öll kvöld, nema laugardaga til kl. 6. Bilasalan Höfðatúni 10. Simi 18870. Til sölu Land-Rover árgerö 1951. Einnig vatnabátur 11-12 fet. Selst ódýrt. Uppl. I sima 18096 frá kl. 19-22 næstu daga. Til sölu Moskvitch ’68. Uppi. i sima 71962. Til leigu 5 herbergja ibúð i Hlið- unum. Ibúðin er sólrik og i góðu ástandi. Tilboð er greini fjöl- skyldustærðjleiguupphæð og fyr- irframgreiöslu sendist afgreiðslu Visis fyrir 20. júli merkt 585. Góð forstofu stofa til leigu á Freyjugötu 32. 1. hæð. Til leigu er frá 15. sept. 2ja her- bergja ibúð i Fossvoginum meö húsgögnum. Verötilboð og fl. sendist augld. Visis fyrir 23. þ.m. merkt „Yrpa”. 2ja herbergja 70 ferm. Ibúð til leigu i september á 4.hæð I háhýsi i Heimunum. tbúöin er i góðu ástandisér hiti og sér inngangur. Gert er ráö fyrir 1/2-1 árs fyrir- framgreiöslu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og leiguupphæð. Sendist auglýsingadeild Visis fyr- ir 21. júli merkt „285”. 4ra herbergja ibúöístór stofa og 3 svefnherbergi) til leigu á 4. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi i Heimunum. tbúðin er I góðu ástandi, sérhiti, sérinnangur, lyftur. Gert er ráð fyrir 1/2-1 árs fyrirframgreiðslu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og leiguupphæð sendist augld. Visis fyrir 20. júli merkt „4816”. HÚSNÆOI ÓSKAST óskum eftir að taka 2ja-3ja her- bergja ibúð á leigu strax, á góð- um staðibænum. Tvennt i heimili (mæðgur) Reglusemi heitið. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Simi 86919. óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja ibúð fyrir 1. ágúst. Reglusemi og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. i sima 21421 eftir kl. 4. Ungt reglusamt par óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. i sima 40517. 3 reglusamir piltaróska eftir 3ja- 4ra herbergja Ibúö nú þegar eða 1. ágúst. Uppl. I sima 16337 frá kl. 8-10 að kvöldinu. Óska eftir eins eða tveggja her- bergja Ibúð til leigu á Reykjavik- ursvæðinu, erum tvö. Uppl. i sima 43011. Ung barnlaus hjón óska eftir 2 herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 30166. 2ja-3ja eða fjögra herbergja ibúð- ir óskast sem allra fyrst. Uppl. i sima 83864 eftir kl. 5 á daginn. Herbergi með húsgögnum, helzt sem næst miðbæ óskast i nokkrar vikur. Uppl. á venjulegum skrif- stofutíma i sima 25088 i dag og á morgun. Ungúr reglusamur maður óskar eftir herbergi. Fyrirfram- greiðalsa ef óskað er. Simi 86304. Ungan reglusaman mann vantar herbergi i Rvik eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 51499. Maður úr sveit óskar eftir her- bergi á leigu strax. Reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 12866 milli kl. 6 og 8. Miðaldra kona óskar eftir rúm- góðu herbergi eða litilli ibúð. Uppl. i sima 32648 i dag og næstu daga (ekki milli kl. 4.30 og 8.30). 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu I september. Engin börn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 85852 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Ungt par óskar eftir að taka á leigu strax 1 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 82472 milli kl. 18 og 20. Óska eftir ibúð til leigu strax eða sem fyrst. Meðmæli fyrir hendi,ef óskað er. Vinsamlegast hringið I sima 85174 alla daga og 25549 eftir kl. 6. Ungt par óskar eftir l-2ja her- bergja Ibúð. Má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. I sima 26891 eftir kl. 7. Húsnæði óskast fyrir hljómsveit, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. eftir kl. 7. i sima 22794. Einstaklingsibúð, t.d. i risióskast fyrir kennara (stúlku) helzt ná- lægt Kennaraháskólanum. Uppl. i sima 16903 eftir kl. 6 næstu kvöld. Fóstra og stýrimaður óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi heitið. Lysthafend- ur vinsaml. hringið i sima 86432 fyrir 24. júli. óska eftir ibúð, 2 i heimili Simi 26134. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 34970. Ungt par utan af landi með 1 barn óskar eftir Ibúð strax. Mjög góð umgengni. Algjör reglusemi. Vin- samlegast hringið i sima 22741 eða 83289. Húsráöendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstööin. Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. Ég er 6 ára hnáta, ég og pabbi erum á götunni. Okkur vantar litla ibúð, helzt strax eða fyrir 1. september. (Hef talsveröa fyrir- framgreiöslu) Vinsamlegast hringið i sima 71748. 1-2 geymsluherbergi óskast fyrir vefnaðarvörur. Uppl. i sima 83595. 34 ára Amerfkani, ógiftur, er að flytja alkominn til Reykjavikur i september. Vantar l-2ja her- bergja ibúð ásamt eldhúsi. Hringið I sima 13481 milli kl.8 og 10 á kvöldin. ATVINNA í BODI Ræstingakona óskast i verzlun i Heimahverfi strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt „231.” Drengur 14-16 ára vanur hey- vinnuvélum óskast strax i sveit. Upplýsingar i sima 16111 i dag. Mann vantará handfæraveiðar á m.b. Sjóla RE-18. Uppl. i sima 30136 og 32170. óskum að ráða járnsmiði og lag- henta aðstoðarmenn. Vélsmiðjan Normi. Simi 33110. Saumakonur ogunglingsstúlka til aðstoðarstarfa óskast á stofu i miðbænum. Simi 11313. ATVINNA ÓSKAST 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 40466. Ungan mann vantar kvöld og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Simi 33978. 19 ára stúlka með Samvinnu- skólapróf óskar eftir vinnu, kvöld og helgarvinnu. Tilboð merkt „Areiðanleg 272” sendist augld. VIsis fyrir föstudag. 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Ekki barnagæzlu. Uppl. i sima 15431. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu i 2 1/2 mánuð. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 24518 milli kl. 3 og 7. Stúlka,sem stundar námvið laga- deild H.l.,óskar eftir léttri vinnu nokkra tima á dag eöa eftir sam- komulagi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 17527. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Uppl. i sima 38576. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21,170. TAPAÐ — FUNDIÐ A iaugardag tapaðist svart pen- ingaveski i vesturbænum. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi I sima 19109 eða 22316. Sóigleraugu fundust á Laugar- vatni laugardaginn 14. júli. Simi 13180. Tapazt hefurnýtt karlmannsstál- úr siöastliöiö föstudagskvöld I miðbænum. Fundarlaun. Uppl. i sima 10900. TILKYNNINGAR Kettlingur gefins að Lindargötu 11, milli kl. 4 og 8 n.k. fimmtudag. GEÐVERND — Geðverndar- félagiö. Ráðgjafaþjónusta. — Upplýsingasimi 12139. — Geð- verndarfélag íslands EINKAMÁL Óska eftir að kynnast reglusöm- um góðum manni á aldrinum 65- 70 ára með sambúð i huga, þyrfti aö eiga rúmgóða ibúð. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Visis ásamt upplýsingum. Merkt „Ábyggileg 225”. Fyrir föstudag. Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 19-22ja. Sendið nafn og simanúmer, helzt mynd, er verð- ur endursend á afgreiðslu Visis fyrir 26. júli. Merkt „Einkamál 261.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.