Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 18
18 aUUWU Umsjón: Jóhonn Örn Sigurjónsson Stórmeisturum mó ekki rétta litla fingur Almennur skákáhugi hefur aukizt mjög eftir heimsmeistara- einvfgiö og áhorfendur eru farnir aö flykkjast á skákmótin. Sú varö og raunin á þegar Evrópumeist- aramótiö var haldiö i Eng- iandifyrir skömmu, aögöngumiö- ar seldut upp á svipstundu og fóik stóö I löngum biörööum til aö komast aö sýningarboröunum. Sérstaklega var þaö Spassky, sem dró aö sér athyglina, hann tefldi i sinum gamla góöa stil og fékk beztu útkomuna á 1. boröi ásamt Gligoric. Þá þótti tafl- mennska Karpovs áhugaverö og hann hlaut flesta vinninga allra keppenda á mótinu. Nú er vo komiö aö Karpov skipar 2. sætiö á heimslistanum á eftir Fischer og hefur skotiö Spassky niöur i 3. sætiö. t janúarmánuöi hefjast út- sláttareinvigin I heimsmeistara- kcppninni og þá cr aö vita, hvort Karpov heldur áfram sigurgöngu sinni, en á mótum undanfariö hefur hann oröiö efstur, hvar sem hann hefur teflt. Eftirfarandi skák var talin ein sú bezta á Evrópumeistarmótinu og sýnir, aö ekki má rétta stór- meisturunum nema litla fingur- inn, þá taka þeir alla höndina. Hvitt: Spassky Sovétrikin Svart: Gheorghieu Rúmenia Sikileyjarleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rd-b5 h6 (Sú leiö, sem svartur velur er tal- in slæm, en Gheorghieu hefur án efa ætlað sér að koma andstæð- ingi sinum á óvart. Onnur leiö er 6. .. d6 7. Bg5a6 8. Ra3Be6 9. Rc4 Rd4 10. Bxf6 Dxf6 11. Rb6 og hvitur hefur betra tafl.) 7. Rd6+ Bxd6 8. Dxd6 De7 9. Rb5! (Endurbót á 9. Dxe—Kxe7 10. b3 d6 11. Ba3 Hd8, Zukerman: Sher- win New York 1967). 9. Dxd6 10. Rxd6+ Ke7 11. Rf5+ Kf8 12. b3 d5 13. Ba3+ Kg8 14. exd5 Rxd5 15. Rd6 Hb8 16. Bc4 Be6 17. 0-0-0 Rf4 (Ef 17. ... Rc3 18. Bxe6 Rxdl 19. Bxf7+ Kh7 20. Hxdl og vinnur.) 18. g3 Bxc4 19. Rxc4 Re2+ 20. Kb2 b5 21. Hh-el bxc4 22. Hxe2 f6 23. He4 cxb3 24. cxb3 Kh7 25. Hc4 (Hvita staðan virðist tefla sig sjálf, enda er svartur illilega á eftir meö liðsskipan sina Og fyrr eða siðar segir peðameirihlutinn á drottningarvæng til sin.) 25. Hh-d8 26. Hxd8 Rxd8 27. Bc5 a6 (Eða 27. . ... Hb7 28. Ha4 Rc6 29. Ha6 Hc7 30. b4 og svartur er negldur niður.) 28. Kc3 Kg6 29. a4 (Lokin eru gottdæmium, hvernig vinna ber unniö endatafl á sem hreinlegastan máta.) 29. Kf7 30. Be3 Ke6 31. Hc7 Hb7 32. Hc8 Hd7 33. Bb6 Rb7 34. Ha8 Hd6 35. a5! (Ekki 35 Hxa6? Rc5 og svartur vinnur peðið aftur.) 35. Hc6+ 36. Kb4 Rd6 37. Hxa6 Rc8 38. Kb5 Kd5 39. Ha8 Hc3 40. Kb4 Hc2 41. Be3 Gefiö. Framhaldsdeildir gagnfræðaskóla. Houstpróf 1973 Próftimi: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Prófgrein: Þýzka Danska, landafræði Enska 20. ágúst kl. 9 21. ágúst kl.9 22. ágúst kl. 9 23. ágúst kl. 9 24. ágústkl.9 25. ágúst kl. 9 Stærðfræði Efnafræði Aðrar greinar Prófin fara fram i Lindargötuskóla i Reykjavik. Undirbúningsnámskeið hefjast i Lindargötuskóla mánu- daginn 13. ágúst i þeim námsgreinum, sem næg þátttaka verður i. Innritun i próf og námsekiö fer fram i Lindargötuskólan- um þriðjudaginn 7. og miðvikudaginn 8. ágúst klukkan 5-7 báða dagana, simi 10400 og 18368. Menntamálaráðuneytið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.