Vísir - 01.09.1973, Page 1
Forstjórinn
og blaðakonan
„Oliustrrð” forstjóra Oliuverzlunar islands og
Visis verður á dagskrá i þætti Páls Heiðars Jóns-
sonar i útvarpinu i dag.
Einn blaðamanna Visis, ólafur Hauksson, rissaði
upp þessari teikningu i þvi tilefni.
Þjóðin hefur fylgzt með þessari deilu, og án efa
munu menn leggja við hlustir.
Páll lleiðar hefur puttann á helztu málum dagsins
i þættinum i dag eins og venjulega.
Sjá þátt blaðsins um útvarp og sjónvarp á bls. 16.
mmmm^
£-
„Sem
flestir
œttu að
temja
sér frjáls-
lyndi og
umburð-
arlyndi
Rœtt við
prestana, sem eru
í framboði í
Grensásprestakalli
Sjá bls. 2-3
Hvernig
eigum
við að
halda
okkur
grönnum?
Sjá INN-síðu
bls. 7
Ekkert
að ske
á plötu
Bobs
Dyllans!
Sjá Pop-punkta
bls. 8
Watson býður sveitarfélögum dýraspítalann
„Nú er ég bjartsýnn á,
að þeir taki við gjöfinni"
„Lögfræðingurinn er
að skrifa bréf bæði til
borgarstjórans i
Reykjavik og sambands
sveitarfélaga á Reykja-
nesi, þar sem þeir eru
spurðir, hvort þeir vilji
þiggja dýraspitalann á-
samt tilheyrandi.” sagði
Mark Watson, þegar við
ræddum við hann á
Hótel Holti.
„Nii vona ég, að þeir taki við
gjöfinni og raunar er ég mjög
bjartsýnn á að svo verði. Ég geri
ráð fyrir að það taki að minnsta
kosti þrjár vikur fyrir þá að
svara mér, en ég mun fara heim
tilEnglandsá sunnudaginn og fæ
ég svarið þangað”, sagði Watson
ennfremur.
Við spurðum Watson hvernig
hús þetta væri og sagði hann
okkur, aö þaö væri sérstaklega
byggt fyrir tsland m.a. með tvö-
földu gleri, sérstaklega
einangrað og að það væri 7 metra
breytt og 18 metra iangt. Þeir
sem byggðu húsið hafa fengiö
sérstök verðlaun fyrir smiðar
sinar á smærri dýraspitölum i
Englandi. Eins og fyrr segir, er
þetta sérstaklega byggt fyrir is-
lenzka veðráttu. Það er þegar
komið til landsins og er að öllu-
leyti fullbúið, með rafmagni,
skolpleiðslum og gólfdúkum.
Dýraspitalinn er einnig búinn
tækjum af fullkomnustu tegund.
— Hvers vegna datlþer: hug aö
gefa tslendingum dýraspilala. —•
,,Ég hef mjög oft komið til ts-
lands, fékk fyrst áhuga fyrir
landinu, þegar ég var átta ára
gamall. Mér rann til rifja að vita
af öllum þeim dýrum, sem vinir
minir og kunningjar áttu, og ekk-
ert var hægt að gera fyrir af þvi
að ekki var til hér dýraspitali”,
sagði Watson.
Hann hefur einnig hugsað sefaö
senda hingaö hjúkrunarkonu.sem
er sérlega menntuð i dýra-
lækningum. A hún að vera hér i 6
mánuði á meðan hún er að setja
einhvern inn i starfið.
Mark Watson verzlar meö
„antik” húsgöng i Englandi og
sinnir einnig mörgum fleiri störf-
um. Hann er sem kunnugt er
mikill dýravinur og fékk mikinn
áhuga fyrir hreinræktun islenzka
hundakynsins, og hefur mikið
unnið aö henni á búgörðum sin-
um i Kaliforniu og Englandi.
Hefur hann kynnt islenzka
hundinn bæði austan hafs og vest-
an. Eru þeir nú komnir á markað
i Bretlandi og viðar, þar sem þeir
hafa unnið sér mikila hylli sem
heimilishundar sakir sér-
stakrar eðliskosta.
- EVI
okkur tslendingum dýraspítala,
hefur verið í sænska
„Útlaginn”, sem Watson þykir
Mark Watson, sem vill gefa
ásamt islenzka hundinum Gáska, sem bæði
sjónvarpinu og BBC, við styttuna
vænt um.
DAUÐASLYS
í KÖMBUM
Ók á öryggisgrindverk og velti bílnum
44ra ára gömul kona,
Ásdís Magnúsdóttir,
Hraunbæ 88, lézt I gær-
dag í bllslysi. Bill sem
hún ók, fór út af vegin-
um i Kömbunum og
valt, og lenti konan
undir bilnum.
Slysið átti sér stað kl. 14.30 i
gærdag. Asdis var ein i biln-
um, sem er nýjasta árgerð af
enskum Ford-bil. Hún ók upp
Kambana, á leið til Reykja-
vikur. 1 miðjum Kömbunum
ók hún á öryggisgrindverk,
sem er þar i beygju, og fór
bfllinn út af, hægra megin við
grindverkið. Hann valt þrjár
veltur, og stöðvaðit 14 metrum
frá vegabrúninni. Þegar
menn komu að. á konan und-
ir bilnum og var látin.
Þar sem billinn fór út af, er
afliðandi brekka. Asdis lætur
eftir sig fjögur börn á aldrin-
um 11 til 17 ára.
Norðurá leigð fyrir
6 millj. í 5 vikur
Sjá baksíðufrétt
„ELDEYJAN"
A VERÐLAUNA-
PALLINN
Sjá baksíðu