Vísir


Vísir - 01.09.1973, Qupperneq 5

Vísir - 01.09.1973, Qupperneq 5
Vísir. Laugardagur 1. september 1973 5 ERLEND MYNDSJA Umsjón HAUKUR HELGASON GRÆÐIR PALME Á ÖLLU SAMAN? i Stokkhólmi lauk sex daga harm- leik. sem allur heimurinn hafði fylgzt með. Harmleiknum lauk betur en á horfðist. Enginn týndi lifi. Palme forsætisráðherra hafði sætt mikilli gagnrýni fyrir það, sem menn kölluðu vægð við ræn- ingjana, en hann sagði, að öllu skipti að bjarga gislum þeirra ósködduðum. Þetta tókst Palme, og nú má spyrja, hvort gagnrýnin snúist við og hann græði á öllu saman. A myndinni eru ræninginn Jan Olsson, fyrir miðju, þar sem lögreglan fer með hann f handrjánum bui úr bankanum. BÆNIR Edward Heath krýpur i dóm- krikjunni i Belfast og ráðherra Norður-írlands William White- law biðst fyrir við hlið hans. Þeir voru viö minningarguðs- þjónustu Brookboroughs lávarðar fyrrum forsætisráö- herra Norður-trlands. RUSTIR OG DAUÐI Kista eins fórnardýrsins i jarðskjálftunum I Mexikó borin burtu, meðan nágrannar hins látna eru að grafa i rústunum. Þessi bær i Pueblahéraðinu varð einna harðasX úti. Clark Oloeson, ..aðstoðarmaður" bankaræningjans, f Stokkhólmi flutt- ur burtu frá bankanum. Hann er i miðiö með skeggiö. Það vorð af Eflir mikla ásókn Libiumanna tókst þcim að fá Kgypla til að fallast á samciningu rikjanna i citt. Anwar Sadat Egyptaforseti til vinstri þrýstir hönd æðsta manns Libiu, Moammer El Khadafys. Hver sigror? Kosningar standa fyrir dyrum i Noregi, og mikil spenna rikis. A myndinni er Trygve Bratteli formaöur Vcrkamannaflokks- ins, sem gerir sér vonir um að vinna aö nýju „sósialistiskan” þingmeirihluta með flokki sín- um og sósíalistum til vinstri við hann.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.