Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 19
Visir. Laugardagur 1. september 1973 19 ATVINNA ÓSKAST Kona, sem býr i Noröurmýri, óskar eftiraö sjá um litið heimili, sem næst Noröurmýri, 5 tima á dag. Uppl. i sima 23592. Þrltugur maöur óskar eftir vinnu. Helzt einhverskonar akkorðs- vinnu meö frjálsum vinnutima. Uppl. i sima 81543. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórópumynt, gamla peningaseöla- og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin, Skólavöröustig 2lA. Simt 2y70. _ TAPAЗ Ungur köttur i óskiium. Uppl. i sima 15642. Tapazt hefur svart karlmanns- veski á Skúlagötu. Uppl. i sima 16278. Philips útvarpstæki tapaðist i kirkjugaröinum viö Suðurgötu s.l. fimmtudag milli kl. 4-5. Simi 19878. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Þrifalegur kettlingur fæst gefins. Étur fleira en fisk! Uppl. i sima 36433. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskasttil aö gæta 1 1/2 árs stúlku I grennd viö Berg- staöastræti. Vinsamlegast hringiö I sima 83989 frá kl. 2 laugardag. 1. sept. Get tekið að mér 3 börn fimm daga vikunnar i vetur á aldrinum 2ja-3ja ára. Er i austurbænum i Kópavogi. Uppl. i sima 42912 eftir kl. 19 á kvöldin. 13 ára stúlka óskar eftir aö gæta barna 2 kvöld i viku i nágrenni viö Rauðalæk. Uppl. i sima 33479. Barngóö kona óskast til að gæta 4ra ára drengs, helzt sem næst Mimisvegi. Uppl. i sima 92-1882. Tek 3ja-5 ára börn i gæzlu, frá kl. 9-17 5 dag vikunnar, er i Breiðholti III. Uppl. i sima 71604. Kona oskast. Kona óskast til aö gæta barna i austurbæ i Kópa- vogi. Uppl. i sima 43232. FYRIR VEIDIMENN Nýtindir laxa- og silungamaðkar til sölu. Ath. Geymið auglýsing- una. Simi 15902. Stór-Stór. Laxa-og silungsmaðk- ar til sölu að Skálagerði 9, simi 38449-86861. Einnig get ég út- vegað nýskotnar villigæsir. Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 33948, Hvassaleiti 27. Laxa og silungamaðkur til sölu, Skólagerði 11. 2. bjalla að ofan. Simi 37276. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla — æfingatimar. Að læra á stórar og kraftmiklar bif- reiðar gerir yöur að góðum öku- manni. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720. Rambler Javelin sportbifreið. ökukennsla-æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769. N'ú getið þið valiðhvort þið viljið læra á Toyota Mark II 2000 eða V.W. 1300. Geir P. Þormar. öku- kennari. Simi 19896 eða 40555. Reynir Karlsson, ökukennari. Simi 20016 og 22922. HREINGERNINGAR Iireingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir vandvirkir menn. Simi 26437-milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmundsson. Geri hreint, ibúðirog stigaganga, vanirog vandvirkir menn. Uppl. i sima 30876. Froðu-þurrhrcinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónustu. Fegrun. Simi 25746 á kvöldin. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar. ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúö 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæöi. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þrif hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum og stigagöngum og einnig gólfteppa hreinsun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. i sima 33049. Teppahreinsun. Skúm hreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. ÞJÓNUSTA Til leigu stigar iýmsum lengdum. Afgreiðslutimi kl. 9-12 og 5-7 alla daga. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. Keinisk hreinsun, pressun, hreinsum fatnað með eins dags fyrirvara, karlmannaföt sam- dægurs, ef þörf krefur, útvegum kúnststopp fyrir viöskiptavini, næg bilastæði. Efnalaugin Press- an, Grensásvegi 50, simi 31311. Ilúseigendur — llúsvcrðir. Látið ekki dragast lengur að skal'a upp og hreinsa útdyrahurðirnar. Hurðin verður sem ný. Fösl til- boð. — Vanir menn. Uppl. i sim- um 42341 og 81068. ÞJÓNUSTA GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II.* Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Loftpressur—Gröfur. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu, sprengjuholur og fl. Tökum lika utanbæjarvinnu. Nýjar vélar. Vanir menn. Simi 33079. Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsgrunnum og ræsum. Margra ára reynsla. Guðmundur Stein- dórsson. Vélaleiga. Simar 85901-83255. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum ' og vönum mönnum. UERKFRRffll HF SKEIFUNNI 5 * 86030 Traktorgrafa til leigu Simi 40499. HÚSMÆÐUR — ÞVOTTUR. Húsmæður, þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbú- inn á morgun. Sloppa-og skyrtuþvottur einnig tilbúinn daginn eftir. Þvottahúsið Eimir. Siðumúla 12. Simi 31460. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum aö okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góö tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908. Er sjónvarpið bilað? Gerum viö allar geröir sjónvarpstækja-Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sprunguviðgerðir. Simi 10169 - 51715 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þessaðskemma útlit húsisns. Notum aðeins Dow corning - Cilicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169-51715. OTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum. ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þéttu sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 18362. Loftpressur og sprengingar. Tek alla loftpressuvinnu, boranir, sprengingar og múr- brot i tima og ákvæðisvinnu. Þórður Sigurösson. Simi 53209. Ilellur og hlaðsteinar i gangstéttir og veggi,margar tegundir og litir. Leggjum stéttar og hlöðum veggi. Leitið tilboöa. Hellusteypan við Ægissíöu (Görðunum). Simi 24958. Sprunguviðgerðir 15154 Notið timann og þéttið húsin á meðan veður leyfir. Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þaul- reynda ÞAN þétti kitti. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Simi 15154 Andrés. ÞÉTTITÆKNI Tryggvagötu 4 — Reykjavik simi 25366 — Fósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiðleikar með þakið, veggina, eöa rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun,sem tryggir aö steinninn nær að þorna'án þess aö mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti silikón (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum. BÍLAVIÐSKIPTI Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup Opið á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h. Simi 1-44-11. I#u BÍLLINN BjLASALA HVERFISGÖTU 18-sími 14411 Opið á kvöldin Kl. 6-10 Fiat eigendur Kúplingsdiskar, kúplingspressur, kúplingslegur, bremsu- diskar, bremsuklossar, vatnsdælur vatnslásar, oliudælur, bremsudælur, stimplar, spindilboltar, grill, ljosasam- lokur, lugtir, hjólkoppar, stuðarar, kveikjulok, platinur, kveikjuþéttar, kertahanar, kertaþræðir, kerti, gólf- mottur, bretti og fl. boddýhlutir. Sendum i póstkröfu um land allt. öll verð otrúlega hagstæð. G.S. varahlutir. Suðurlandsbraut 12. Simi 36510.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.