Vísir - 17.09.1973, Side 2
risntSPYft:
Leggið þér stund á likamsrækt
um þessar mundir?
Ólafur Ingimarsson, læknanemi:
— Ég geri það mjög litið núoröið.
Auðvitað fer maður i fótbolta ef
tækifæri eru til. Þrátt fyrir að góö
aðstaða sé i Háskólanum til að
stunda likamsrækt, þá er ekki allt
of mikill timi til aö sinna þvi.
Arni Ólafsson, nemi: — Nei, ekk-
ert fyrir utan skylduleikfimina i
skólanum. Það er eina likams-
ræktin sem maður er pindur til að
stunda. Annars er ég i ágætu lik-
amlegu ástandi og þarf þvi ekki
svo mjög á trimminu að halda.
Ingunn Nfelsdóttir, húsmóðir: —
Nei, en húsmóðurstörfin eru
feikinóg likamsrækt. Húsmæður
hefðu vissulega gott af þvi að
hreyfa sig meira úti við.
Guðný Waage, nemandi: — Nei,
ég stunda ekkert utan skylduleik-
fiminnar i skólanum.
Sigmar B. Iiauksson, útvarps-
maður: — Ég stunda það mikið að
synda. En sú likamsrækt sem ég
stunda mest er að rækta það and-
lega, það má ekki vanrækja það.
Ég syndi og syndga með göfugu
hugarfari.
Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri
I Keflavik: — Nei, ekki núna. En
ég hafði mikinn áhuga á þvi aö.
stunda likamsrækt. Annars þarf
maður mikið að þeysa á milli
stofnana I minu starfi, og það er
ekki svo litið trimm.
' f J r ♦ « 4» ^ <i.r * . i 4 • l.r r >1 i
Visir. Mánudagur 17. september 1973
LESENDUR HAFA GRÐIÐ
Hringið í síma 86611
6 milli kl. 13-15
SJÓMANNASKÓLANEMAR
EKKI SVO AÐÞRENGDIR
ENN
NÚLL
ÞRÍR
Sigurður Jónasson, formaður
Kramfaraflokksins, hringdi:
,,Það hefur annað veifið komið
fram gagnrýni á hendur Lands-
simanum og þjónustunni i 03. Ég
man síðast eftir bréfi frá ein-
hverri Jakobinu, sem birtist I
VIsi.
Ég vil, að það komi fram, að
Landssiminn hefur gert krafta-
verk og sýnt mjög góða þjónustu
miðað við, að hér býr fátt fólk i
stóru landi. — Sérstaklega finnst
mér 03 hafa sýnt góða þjónustu.
En þar eru aöeins 6 stúlkur á vakt
hverju sinni. Það kemur fyrir, aö
margir hringja i einu og riður þá
á fyrir þær, að fyrirspyrjandi geri
sjálfum sér vel ljóst, hvað hann
ætlar að spyrja um, svo að hver
fyrirspurn hljóti sem hraðasta af-
greiðslu. A þvi er þó sjálfsagt
misbrestur”.
Heiðruðu Vísimenn:
,,t frétt I VIsi þann 10. september
á bls. 9, þar sem undanþágumálið
er m.a. til umræöu, er vitnað i
viðtal við Gunnar Jónasson út-
gerðarmann i Ólafsvik, þar sem
hann stingur upp á þvi, ,,að rikið
kosti áhugasama menn til náms I
Stýrimannaskólanum. Þessir
menn eru oftast komnir með börn
og bú, þegar þeir sjá, að þeir
þurfa að fara I skóla til að geta
haldið sjómennsku áfram”.
Vægt til orða tekið, þá er þetta
einmitt það, sem rikissjóður ger-
ir. Með lögum frá Alþingi vorið
1972 var samþykkt, að sjómanna-
skólarnir þ.e. Stýrimannaskólinn
og Vélskólinn, fengju aðild að
Lánasjóði Islenzkra námsmanna.
Lán úr sjóði þessum er ákaflega
Þær viðtökur, er erlendi dýra-
vinurinn fékk hjá rikisstjórninni,
þegar hann kom hingað með
fullkomið hús og tæki fyrir dýra-
sjúkrahús, er hann vill gefa okkur
íslendingum, sem ekkert slikt
hús eigum, eru einsdæmi og
fordæmanlegar. En þó svo ólán-
lega tiltækist, má skömm sú ekki
bitna á dýrunum. Þjóðin verður
aö taka málið i sinar hendur.
Flestir Islendingar eru dýravinir,
sem ekki munu spara krónuna,
þegar bjarga skal siiku
mannúðarverki og þjóöheilla-
hagkvæmt, enda er vart um ann-
að að ræöa, þegar námsmenn eru
annars vegar.
Við útreikninga á lánum til
námsmanna er m.a. tekið tillit til
búsetu, hvort þeir eru giftir eða
ekki, hvort þeir hafi börn á fram-
færi sinu o.s.frv.
Ég minnist eins bekkjarbróður
mins úr Stýrimannaskólanum i
Rvk. sl. vetur. Hann var kvæntur
og með tvö börn á framfæri og
auk þess utan af landi. Fékk hann
á annað hundrað þúsund króna
lán. Til viðbótar sumartekjum
hans kom þetta lán honum mjög
vel.
Astæðan fyrir þvi, að þeir, sem
áhuga hafa á þvi að fara i Stýri-
mannaskólann, eru oft komnir
máli, enda hafa samskot til
reksturs hússins þegar hlotið góð-
ar undirtektir almennings. Aætl-
að er, að rekstur spitalans muni
fyrsta og annað árið verða nálægt
l,5millj. krónur, þ.e. árslaun eins
ráðherra af annarri gráðu. (For-
sætisráðh. hefur hærri laun).
Dýraverndunarfél. um land allt
og allir aðrir, sem fúsir vilja veita
þessu góða máli lið, hljóta að ráða
við þessa litlu upphæð.
Benda má á, aö þegar dýra-
sjúkrahúsið er risið og starf þess
meö „börn og bú”, er sú, að inn-
tökuskilyrðin i skólann eru m.a.
þau, að umsækjandi hafi verið
minnst tvö ár á sjó eftir 15 ára
aldur og auk þess er gagnfræða-
próf skilyrði til inngöngu i fyrsta
bekk skólans. Gagnfræðapróf
tóku menn, þegar þeir voru 16 til
17 ára. Þetta veldur svo þvi, að
menn eru oft komnir að tvitugu,
þegar þeir hefja nám við skólann,
en eins og nú er komið þykir það
ekki tiltakanlegur ungur fjöl-
skyldufaðir.
Ég vil svo að lokum hvetja
nemendur Stýrimannaskólans til
að hafa samband við skrifstofu
sjóðsins aö Hverfisgötu 21 (simi
25011) og afla sér þar upplýsinga
um lánin.
Halldór Iialldórsson
(nem. I Stýrimannask. '72—’73”.
komið á fullan skrið, er sjálfsagt,
að i sambandi við það verði hafin
og rekin rannsóknarstofa dýra-
sjúkdóma. Verður það vafalaust
gert, þá timar liða.
Nú þurfa allir íslendingar að
bregðast vel við og leggja nokkuð
af mörkum, svo mælirinn fyllist.
Margt smátt gerir eitt stórt. Og
dýrin munu lifs og liðin lofa
liknarverkin.
9/9 1973.
Steingr. Davlðsson.
DÝRIN LOFA LÍKNARVCRKIN
SORGARSAGA
ÚR FISKBÚÐ
SÉRSTÆÐ
REFSING
Sigurjón Haröarson hringdi:
,,Ég verð að lýsa furðu minni á
framferði lögregluþjóns gagnvart
10 til 11 ára gömlum dreng.
Snemma I morgun varð ég vitni
að þvi, að lögreglubifr. var ekið á
eftir hljólreiðadreng. Þegar lög-
reglubifreiðin var komin fast upp
að drengnum, stökk lögreglu-
þjónn út úr bifreiðinni, tók hjólið
af honum og hleypti loftinu úr
afturdekkinu. Að þvi búnu snar-
aði hann sér aftur upp i bifreiðina
og ók i burtu, en eftir stóð dreng-
urinn háskælandi.
Sjálfur var ég innandyra, en
fylgdist með aðförunum út um
gluggann hjá mér, en náði ekki að
komast út til að skerast i leikinn i
tæka tið.
Það vildi svo vel til, að ég átti
hjólhestapumpu, sem ég gat lán-
að drengnum. Hann hefur þvi trú-
lega náð að komast á réttum tima
I skólann. Sjálfur hringdi ég á lög-
regluvarðstofuna og talaði við
fulltrúa varðstjórans. Gat ég
gefið upp númer lögreglubifreið-
arinnar. Fékk ég þær upplýsing-
ar, aö þessar aögerðir væru oft
nauösynlegar, en ástæðan fyrir
árásinni á þennan skólapilt fannst
mér harla undarleg. Þessi dreng-
ur var nefnilega sagður hafa sézt
á bifhjóli fyrir nokkrum dögum
og þetta ætti að vera refsingin....”
Jóhanna Vilhelmsdóttir I Breið-
holti neðra:
„Meðan úthverfin eru að byggj-
ast, verða þeir ibúar, sem fyrstir
flytjast I þau, að láta sér lynda,
þótt þeir njóti ekki hagræðis af
samkeppni verzlunarinnar.
En hérna fyrst fyrir þrem árum
höfðum við fiskbúð, sem veitti
okkur þjónustu, sem góður rómur
var að gerður. Eftir því sem fleiri
hafa flutzt i hverfið, og viðskipta-
vinum hennar fjölgað, hefur þjón-
ustunni hins vegar hrakað.
trrvalið er nóg. Það vantar
ekki.
En gæðin eru á borð við fisk-
flakiö, sem ég keypti á þriðjudag-
inn, fór með heim og lagði á eld-
húsborðið. Siðan brá ég mér frá i
3—5 minútur og ætlaði siðan að
setja „nýtt” flakiði isskápinn. En
oj barasta, ýldulyktin!
Mér gramdist svo, að ég gerði
mér ferð út i fiskbúð með flakið
og spurði, hvort þetta væri það,
sem kallað væri nýr fiskur. Þar
sem ekki var liðinn nema kannski
rúmur hálftimi, frá því að ég
keypti fiskinn, þá var afgreiðslu-
stúlkan ekki búin að gleyma, að
ég hafði keypt þetta hjá henni.
Hún bauð mér að velja úr flök-
unum, en þau lyktuðu öll.
Hvað á húsmóðir að gera, sem
er með ungt barn, komið á þann
aldur, að það á að gefa þvi mat
(annan en ungbarnamat úr dós-
um) á borð við t.d. einmitt fisk?
— Ekki gefur hún þvi úldinn
fisk”.