Vísir - 17.09.1973, Page 10

Vísir - 17.09.1973, Page 10
10 Visir. Mánudagur 17. september 1973 4 iUlcUrKeui; y Innritiim i Námsflokka Reykjavikur fer fram sem hér segir: Til gagnfræðaprófs, miðskólaprófs og í NÝJA DEILD f HAGNÝTUM VERSLUNAR- QG SKRIFSTOFU- STÖRFUM (inntökuskilyrði gagn- fræðapróf eða tveggja ára starfs- reynsla) í Laugalækjarskóla þriðju- daginn 18. september kl. 7-9 síðdeg- is. Nemendur hafi með sér tprófskír- teini. Fimmtud. 20. og föstudag 21. sept. kl. 7-10 e.h. í Laugalækjarskóla i al- mennar greinar: íslenska 1. og 2. fl. og íslenska fyrir útlendinga. Reikningur 1., 2. og 3.(mengi) flokk- ur. Danska 1., 2., 3. og 4. fl^Enska 1., 2.3., 4., 5. og 6. flokkur og verslunar enska. Norska 1. og 2. flokkur. Sænska 1. og 2. flokkur. Færeyska einn flokkur. Þýska 1., 2. og frh. fl. Franska 1. og frh.fl. Spænska 1., 2., 3. og 4. fL jtalska 1. og 2. fl. kennsla á reiknistókk. Bókfærsla 1. og 2. fl. Tafl. Nótnalestur og tónfræði. Gít- arkennsla. Leikhúskynning. Jarð- fræði. Geimfræði. Nútímasaga. Rússneska. Ræðumennska og fundatækni (hefst um áramót). Mors og radíotækni (hefst um ára- mót — væntanlegir þátttakendur hafi samband ivið skrifstofu Náms- flokkanna fyrir þann tíma). Kennsla um meðferð og viðhald bifreiða. Vélritun. Föndur. Smelti. Tauþrykk. Kjólasaumur. Barnafatasaumur. Sniðteikning sníðar og saumar (hefst um áramót). Kennsla til prófs í norsku og sænsku í stað dönsku fer sem fyrr fram í Hlíðaskóla, Væntanlegir nemendur hafi samband við skrifstofu Náms- flokkanna eða kennarana Björgu Juhlin og Sigrúnu Hallbeck. Breiðholtog Arbær. Innritun í ensku 1., 2., og 3. fl.dönsku 1. og 2. fl. barnafatasaum og kjólasaum fer fram í Árbæjarskóla þriðjud. 25. sept. kl. 8-9.30 e.h. og í Breiðholts- skóla mánud. 24. sept. kl. 8-9.30 e.h. Þátttökugjald 650 kr. fyrir 22 stundir í bókl. flokk- um. 1000 kr fyrir 33 stundir í bókl. flokk- um. 1100 kr. fyrir 22 stundir í verkl. flokkum. 1650 kr. fyrir 33 stundir í verkl. flokkum. 2100 kr. fyrir 44 stundir \ verkl. flokkum. 4.500 kr fyrir gagnfræða og mið- skólanárh 5.500 kr fyrir námsk. í versl- og skrifstofust. Þátttökugjald greiðist við innritun. Kennsla hefst 1. okt. Skólastjóri. EftiryÖarvali! Opið daglega frá kl. 8 til 1$, en auk.þess möguleiki á afgreiðslu á kvöldin og um helgar. Gangstéttarhellur Sexkantaðar hellur Garðhellur ílitaúrvali Brotsteinar og hellur i litum eftir vali. Helluval sf. Hafnarbraut 15, Kópavogi. I)clluval sl. SSi\ # ÚTBOÐ Tilboð óskast i að reisa 1. áfanga Hjónagarða við Suður- götu i Reykjavik fyrir Félagsstofnun stúdenta. Verktaki tekur við steyptum grunni og skilar byggingunni fullgerðri undir málningu og dúkalögn. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 15.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. október 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 F ramtíðarstarf Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða verkamenn til starfa. Störfin eru við jarðstrengjalagnir og aðstoðarstörf hjá iðnaðarmönnum. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri, Ármúla 31, milli kl. 12.30 og 13.30. f\ ^ RAFMAGNS VEITA ■A t REYKJAVÍKUR Námskeið fyrir verðandi iðnaðarmenn Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að halda námskeið til undirbúnings iðnnáms fyrir þá sem ekki hafa tilskilda menntun, en eru orönir 18 ára gamlir. Kennslugreinar verða: islenska, danska, enska^stærðfræði. ” Kenndar verða 30 stundir á'Viku. Námskeiðið verður hald- ið f Vogaskóla i Reykjavik og hefst 1. okt. n.k. og lýkur um miðjan desemb^r, Tekið verður á móti umsóknum i skólanum mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18. september klukkan 5-7 siðdegis. Þeir sem ekki geta komiö i skólann á þessum tima skulu láta innrita sig i síma 32600. Evrópukeppni bikarmeistara í knattspyrnu 1973-74 IBV - Borussia Mönchengladbach leika á Laugardalsvelli fimmtudaginn 20. þ.m. kl. 17.30 L'* Dómari: P. Partridge (England) - Línuverðir: A. /1/1. W. Grey og J. Juiy (England) Verð: Stúka 300 kr., stæði 250 kr., börn 100 kr. Forsala aðgöngumiða hafin í tjaldi í Austurstræti ÍBV

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.