Vísir - 17.09.1973, Side 13
Sá ekki að
brotið var á
Jóhannesi
Þcgar um stundar-
fjóröungur var liöinn af síö-
ari hálfleik ÍBV og Vais
hlupu Jóhannes Eövaldsson,
fyrirliöi Vals og örn Óskars-
son saman og féll örn. Jó-
hannes mun hafa ýtt ólög-
lega viö Erni, svo Guömund-
ur Guömundsson, dómari
dæmdi brot á Valsliöiö, en
áöur en aukaspyrnan var
framkvæmd, greip örn i
treyju Jóhanncsar ogslæmdi
fæti sfnum til hans. Jóhannes
reiddist og ýtti Viöari Elias-
syni úr vegi sinum, meö þvi
aö leggja lófana þéttingsfast
á bringu hans.
Guömundur vék honurn
samstundis af leikvelli, en
Jóhannes undi ekki dómnum
og þráaöist viö. Kélagar
hans reyndu aö tclja honum
hughvarf, en þegar þaö
dugöi ekki, komu þeir Arni
Njálsson og llitchcv, þjálfari
inn á völlinn og reyndu aö fá
liann meö sér út fyrir hiiöar-
linu, en Jóhannes ýtti þeim
frá sér. Aður en til frekari
tiöinda dró, yfirgaf Jóhannes
völlinn og settist á vara-
mannabekkina, en var sýni-
lega þungt i skapi.
,,Eg álti erfitt meö aö
sætta mig viö dóminn”,
sagöi Jóhannes, ,,ég hcf
aldrei fengiö áminningu og
tcl mig ekki hafa leikiö
ódrengilega i leiknum, auk
þcss var togaö I mig og
spyrnt, svo ég reiddist scm
snöggvast, og ýtti viö Viðari.
Auövitaö á ég aö slilla skap
mitt, en inér fannst aö
dómarinn eigi aö taka tillit
til þess aö brotiö var illa á
mér og fella úrskurö sinn út
frá þvi.”
Guömundur sagöist eftir
leikinn, ekki hafa séö, þegar
örn braut á Jóhannesi og
þótli þaö leitt, en taldi sig
ekki liafa getaö annaö en
vikiö Jóhannesi af leikvelli
fyrir brot hans.
Jóhannes sýndi bæöi
drengskap og sannan
Iþróttaanda. Kom til
dómaraherbergis aö loknum
leik og baöst afsökunar,
rciöilaust. Siðan tókust hann
og Guömundur, dómari
leiksins I hendur, sáttir.
Skýrsla dómarans gengur
auövitaö sina leiö, segi menn
svo aö hinn gamli iþrótta-
andi heyri fortiöinni til.
Heimsmet
í lyftingum
Japaninn Takeshi Torikoshi og
Mohanned Nassiri frá tran settu
ný heimsmet, þe-gar heims-
meistarakeppnin I lyftingum
hófst I llavana á Kúbu á laugar-
dag — báöir I fluguvigt.
Ileimsmet Japanans kom I
snörun — 105.5 klló, sem er 7.5
kílóum meira en eldra heimsmet-
ið. Þetta nægöi honum þó ekki til
sigurs I vigtinni. Nassari jafn-
henti 140 kíló og setti heimsmet
samanlagt 240 klló.
Visir. Mánudagur 17. september 1973
Visir. Mánudagur 17. september 1973
.inar tiunnarsson, til hægri, var afar skæöur viö mark Blikanna I gær — skoraði fyrsta mark Keflvikinga, og kom oft viö sögu þar, þó svo vanarleikurinn sé hans
aöall. Ljósmynd Bjarnleifur.
Þrjú mörk á 3 mínútum
nœgðu ekki meisturunum
— Breiðoblik skoroði tvö mörk síðustu tvœr mínútur leiksins og núðu jafntefli 4-4
Vafalitið hafa margir
þeir, sem ekki horfðu á sið-
asta leik I-deildarinnar i
Keflavik, hugsað eitthvað á
þá leið, þegar fréttist um
jafnteflið, að ekki sé nú
mikill munur á topp og
botnliðinu i deildinni. En
þar sannaðist eins og oft vill
við brenna að markatala
gefur ekki alltaf sanna
mynd af gangi leiksins.
Fimm til sex marka munur,
ÍBK til handa hefði verið
nærri sanni, en fádæma
óheppni og óhittni fram-
herja ÍBK gerði það að
verkum að liðið gekk aðeins
með annað stigið af hólmi
að verðlaunapallinum.
Ef til vill svolltið sárt fyrir bezta
knattspyrnulið landsins, en kannski
öllu sárara fyrir Breiðablik, að stigið,
sem þeir hrifsuðu til sín á seinustu
stundu af sjálfum meisturunum, skuli
ekki koma þeim að haldi til að forðast
glötunarbarm I-deildarinnar.
Eitt bezta knattspyrnuveður
sumarsins i Keflavik, logn og iéttskýj-
haföi þotið eins og byssubrenndur
fram meö hliðarlinu, hægra megin
vallarins, fram aö endamörkum og
sent knöttinn á móts við vitapunkt til
Steinars, sem var umkringdur mót-
herjum. Eigi að siöur tókst honum aö
ýta knettinum til Einars Gunnarsson-
ar, sem kom þjótandi, eins og hraðlest
á fullu, og vippaði I markiö.
Blikarnir svara með snöggu upp-
hlaupi eftir miðjuna og Höröur
Harðarson nær kröftugu skoti, sem
Þorsteinn ver, en áður en Blikarnir
hafa stillt upp vörninni, er Jón Ólafur
rétt enn einu sinni kominn askvaðandi
með knöttinn að vitateigslinunni og
lyftir honum til Steinars og nú skal það
takast. Hann skallar knöttinn niður i
markið, en hvað gerist? Karl Her-
mannsson, sannarlegur senuþjófur i
þetta skiptið, fylgir vel eftir og setur
brjóstið i knöttinn á miðri marklínunni
og skorar. Vel má þó ætla að knöttur-
inn hefði snúizt út úr markinu, en
Steinar skallaði hann niður á marklin-
una, og knötturinn á uppleið er Karl
bar að.
Og rétt eins og einn jarðskjálfta-
kippur til viðbótar, bylgjast marknet-
ið, eftir laumuskot Gisla Torfasonar,
sem skoraði þriðja mark ÍBK á þrem-
ur minútum, en sitt fyrsta i I-deild i
sumar. t seinni hálfleik hélt einstefna
IBK áfram og stórsigur virtist liggja i
loftinu, þegar Þór Hreiðarsson smýg-
ur á milli tveggja varnarmanna og
skýtur sakleysislegu skoti, sem blekk-
ir Þorstein illa. Hann hreyfir sig ekki i
þeirri sælu trú að knötturinn skoppi
framhjá marki, en verður þess i stað
að hirða hann úr netinu.
Þegar um tólf minútur voru til leiks-
loka, skorar Gisli Torfason fjórða
mark IBK, með skalla. Haraldur Er-
lendsson reyndi að slá knöttinn frá, en
mistókst.
Máltækið segir að sókn sé bezta
vörn, en á siðustu tveimur minútun-
um er næstum hægt að segja að
Blikarnir hafi snúið þvi við og þvi sé
réttara að segja að vörnin sé bezta
sóknin.
Eftir látlausa sókn IBK og skot á
skot ofan og þar af leiðandi stöðuga
vörn UBK, þar sem knötturinn fór
varla af vallarhelmingi gestanna,
tekst þeim að spyrna út að hliðarlinu
þar sem Heiðar Breiðfjörð hafði beðið
aðgerðarlaus i lengri tima, og varnar-
menn IBK búnir að gleyma honum.
að var á meöan á leiknum stóð. Og
enda þótt gljáandi sigurlaunin, —
skrautlegur bikar, og boröum prýddir
verðlaunapeningar til hvers og eins
leikmanns væru til staðar og þegar
unnir fyrir leikinn, gengu Keflvikingar
mjög ákveðnir til leiks, til aö sýna
áhorfendum og sanna, aö þeir bæru
með réttu hinn eftirsótta titil, þótt svo
úrslitin skiptu ekki máli, hvað efsta
sætið snerti.
Hófu þeir þegar þunga sókn að
marki Blikanna og á sjöundu min.
sendir ólafur Júliusson, sem nú er
oröinn einn skemmtilegasti leikmaður
sem IBK hefur átt i sinum röðum, há-
an knött til Steinars, sem skallar
kröftuglega að marki — en knötturinn
smellur i þverslá og aftur fyrir mark-
ið. Fyrsta óheppnin af mörgum.
Þegar framlinan reynist ekki megn-
ug að nýta færin, blanda varnarmenn-
irnir sér i sóknina og hætta sér æ
lengra að marki mótherjanna.
Blikarnir ganga á lagið og Þór
Hreiðarsson skorar fyrsta mark leiks-
ins, af stuttu færi, eftir góða sendingu
inn að markteig. Litlu áður haföi Ólaf-
ur Friðriksson einnig hrist af sér IBK-
vörnina, en skot hans geigað1 illilega.
Keflvikingum hljóp mikio kapp i
kinn, — staðráðnir i að jafna og sigra,
og þrátt fyrir harða mótspyrnu Blik-
anna tókst þeim að rjúfa skarð i
varnarmúrinn og þá var eins og stifla
brysti. Það ört komu mörkin, aö varla
hafðist undan að skrá þau.
Híð fyrsta kom eftir að Jón ólafur
Bobby Moore til Derby?
Þá féll stóra sprengjan I ensku
knattspyrnunni. Bobby Moore,
fyrirliði West Ham og Englands,
vill skipta um félag. Annaö komst
ekki fyrir á iþróttaslðum ensku
blaðanna á laugardag.
Eftir að hafa rætt við
framkvæmdastjóra sinn, Ron
Greenwood, var ákveöiö, aö Boggy
léki ekki gegn Manch. Utd. á
laugardag. Hann horfði á leikinn —
en vildi ekkert segja um viðræður
hans og Greenwood. Brian Clough
hjá Derby liefur boöið 100 þúsund
pund I hinn 32ja ára Moore — en
West Ham neitaði á stundinni.
Kannski hækkar Clough boð sitt,
en enskir blaðamenn telja, aö
Moore gæti leitt Derby-liðið til
sigurs i ensku meistarakeppninni.
Bobby, sem telur sjálfur aö hann
eigi eftir 2-3 ár I toppknattspyrnu,
hefur mikla löngun til aö veröa
enskur meistari — nokkuð, sem
honum hefur ekki heppnast ennþá,
þó svo liann hafi orðið bikar-
meistari og sigurvegari i Evrópu-
keppni bikarhafa með Leeds. Hann
hefur leikið 620 deildaleiki fyrir
West Ham, 107 landsleiki fyrir
England.
AllmikíII tímavinnublær
ríkti framanaf í lokaleik
IBV og Vals í Njarövíkun-
um á laugardaginn. Leik-
menn fóru sér aö engu óðs-
lega, enda mótinu í raun-
inni lokið fyrir nokkru svo
að úrslitin breyttu engu
um röð félaganna. Það var
ekki fyrr en Jóhannesi
Eðvaldssyni, fyrirliða Vals,
hafði verið vikið af leik-
velli, eftiref til vill nokkuð
strangan dóm Guðmundar
Guðmundssonar, sem þó
dæmi leikinn mjög vel, að
svolítið líf færðist í
tuskurnar og færði áhorf-
endum heim sanninn um að
tvö lið 1-deildar væru að
þreyta kapp á
leikvellinum.
Eyjamenn lögöu kapp á að gæta
framherja Vals, til að rauna -
sagan frá fyrri leik þeirra við
Valsmenn, endurtæki sig ekki,
en þá máttu þeir bita i það súra
epli að hirða knöttinn sex sinnum
úr netinu.
Fyrstu minúturnar mátti ætla
að verðandi markakóngur 1-
deildar, Hermann Gunnarsson,
ætlaði að verða þeim jafn erfiður
ljár i þúfu og i fyrri ieiknum.
Hann lék snarlega á tvo varnar-
menn, og stefndi hraðbyri að
marki., svo annar þeirra sá sitt
óvænna og brá fæti fyrir Her-
mann, innan vitateigs.
Skiljanlega var honum falið að
framkvæma spyrnuna til að
gulltryggja sér markakóngs-
titilinn, en skotið geigaði illilega,
knötturinn þaut langt yfir markið
Hermanni og Valsmönnum öllum
til mikillar gremju enda náði
hann sér ekki á strik aftur fyrr en
i siðari hálfleik, eftir að Vals-
menn voru orðnir einum færri en
mótherjarnir eða tiu talsins.
Varla er ofmælt, að þá hafi
Hermann leikið á við tvo, skapaði
sér hvert færið af öðru, var
óheppinn að skora ekki, sérstak-
lega úr skalla, en vindurinn
breytti stefnu knattarins eftir að
Hermann hafði stokkið upp til að
Sovétríkin sterk-
ust í Helsinki
— Sigruðu Austur-Þjóðverja og Finna í frjúlsum íþróttum.
Margir hafa byrjað að reykja vegna þess, að með því hafa
þeir talið, að þeir væru komnir í tölu fullorðinna. Aðrir hafa upphaflega verið að fikta
eða reynt að geðjast kunningjunum með því að fá sér sígarettu og líkja eftir þeim.'
Langflestir þeirra unglinga, sem byrjað hafa að reykja, hafa talið það „fínt“, en sú
tízka er löngu úrelt. Með aukinni þekkingu og nákvæmari upplýsing-
um um afleiðingar sígarettureykinga hefur glansinn farið
af sígarettunni og nú er svo komið, að það þykir síður en svo„fínt“ að vera með
sígarettu. Allir vita nú, að reykingafólk stofnar lífi sínu og heilsu í hættu með
sígarettureykingum, og enginn skynsamur maður getur séð neitt „fínt“ við það.
Byrjaðu aldrei að reykja.
Heiðar tekur á rás og fyrr en varir het-
ur hann lagað stööuna I 4:3, án þess aö
Þorsteinn, sem var full værukær, fái
rönd við reist.
Keflvikingar ætla sýnilega að.launa
þeim lambið gráa og storma fram
völlinn. Blikarnir ná knettinum og
spyrna fram á viö. Hann hafnar i
höndum Þorsteins og nú getur ekkert
komið I veg fyrir sigur tBK, aðeins
nokkrar sekúndur eftir og Þorsteinn
gerir sig liklegan til að spyrna langt
fram á völlinn, en ólafur Friðriksson
setur fótinn fyrir spyrnuna, gjóar aug-
um til dómarans, sem hugar að öðru,
og spyrnir siðan i netið, — jafntefli!
Hvern hafði órað fyrir þvi tveimur
minúfum áður? Varla Mile þjálfara og
þvi siður Holley. Einhvern grun setti
aö Óla, svo hann ræddi við linuvörðinn,
en dæmdi mark, þótt flestum sýndist
athæfi Ólafs ólöglegt. . .
IBK-liðið átti sigur skilið i leiknum,
yfirburðirnir voru það miklir á flest-
um sviðum, en menn verða að ætla sér
af og vaka á verðinum, þegar meira er
i húfi, eins og þeir hafa reyndar gert
með sóma i sumar, svo kannski var
rétt að gefa svolitið lausan tauminn I
lokin. Gisli Torfason átti einn sinn
bezta leik á sumrinu, svo og Ólafur
Júliusson. Steinar reyndi margt
skemmtilegt en var með fádæmum
óheppinn. Jón ólafur átti rikan þátt i
mörkunum og ekki fyllti Friðrik
Ragnarsson hans skarð, þótt hann ætti
nokkuð góðan leik.
Þór Hreiðarsson var að vanda bezti
maður UBK, leikinn og nettur svo af
ber. Heiðar Breiðfjörö og Ólafur Frið-
riksson börðust eins og ljón allan tim-
ann, svo Haraldur Erlendsson, en
mest kom þó á óvart Friðþjófur Helga-
son i stöðu miðvarðar, sterkur og
sparkviss og góöar staðsetningar,
þrátt fyrir litla reynslu.
Dómari var Óli Ólsen. Dæmdi vel, en
var eins og alla getur hent, óheppinn
að sjá ekki brot ólafs, i siðasta mark-
inu.
— emm.
Guðni kjartansson, fyrirliði
Keflavikurliðsins, meö tslands-
bikarinn i knattspyrnunni, sem Jón
Magnússon, varaformaöur
Knattspyrnusambands tslands, af-
henti honum eftir leikinn við
Breiðablik. Ljósm. Bjarnleifur.
skalla, svo hann hitti illa. Nokkru
siðar er Hermanni hrint og
reyndar hindraður einnig, er
hann reynir að brjóta sér .leið,
fram hjá Friðfinni og Þórði, og
þvi vitaspyrna óhjákvæmileg.
Þrátt fyrir fyrri mistökin, fólu
Valsmenn honum að reyna vita-
spyrnu i annað sinn og Hermann
stóðstraunina. Skoraði örugglega
neöst i markhornið, óverjandi
fyrir hinn ágæta markvörð Arsæl
Sveinsson og þar með höfðu Vals-
menn, tekið forystuna, einum
færri.
En Eyjamenn, sem höfðu verið
öllu meira i sókn, sérstaklega
fyrri hl. siðari hálfleiks, tóku nú
á öllu, sem þeir áttu til i sinum
fórum og gerðu orrahrið að
marki Vals og hugðust jafna, og
átti örn Óskarsson góð færi, en
þar mættust stálin stinn, þegar
Sigurður Dagsson, markvörður
Vals, var fyrir og varði frábær-
lega vel, allt, sem að marki kom.
En ekki verður viö öllu séö,
þegar flestir voru orðnir sann-
færðir um Valssigur, sóttu Eyja-
menn fram með hægri hliðarlinu
og sendu vel fyrir markiö. Sigurð-
ur hugðist góma knöttinn, sem
breyttióvæntum stefnu á varnar-
manni og beint á koll, hins
sikvika Arnar Óskarssonar, sem
skallaði i netið og jafnaði fyrir
Eyjamenn.
Hermann og Siguröur Ðagsson
voru hetjur Vals i leiknum, en
Þórir Jónsson, Hörður Hilmars-
son og Bergsveinn Alfonsson, áttu
góða spretti. Halldór Einarsson
og Ingvar Elisson, stóðu vel
fyrir sinu i vörninni.
Ólafur Sigurvinsson og Orn
Óskarsson, báru af eins og gull af
eiri i IBV-liðinu, en Friöfinnur
Finnbogason og Haraldur Július-
son áttu einnig góðan leik.
-emm
Finnar höfðu ekki mikið að
segja i stórveldin i frjálsum
iþróttum, Sovétrikin og Austur-
Þýzkaland, i þriggja landa-
keppni, sem háð var I Ilelsinki um
helgina.
Sovétrikin sigruðu Finnland-
með 221 stig gegn 187 stigum
Finna, en Austur-Þjóðverjar
hlutu 227 stig gegn 181 stigi Finna.
I keppni stórveldanna báru
Sovétrikin sigur úr býtum — hlutu
210 stig gegn 199 og kom sá öruggi
sigur nokkuð á óvart.
Það var ekki mikið um stór-
árangur I keppninni. Þó jafnaði
Mona-Lisa Pursiainen, Finn-
landi, heimsmetið i 400 m hlaupi
kvenna 51.00 sek. Sá timi var tek-
inn af timaverði keppninnar, en
rafmagnsklukkan sýndi hins veg-
ar 51.27 sek., og sýnir þetta vel
muninn á þessu tvennu. Hápunkt-
ur keppninnar fyrir Finna var
sigur Olympiumeistarans Lasse
Viren i 10000 m hlaupi, 28:48.7
min. Þá sigraði Pekka Pæi-
værinta i 5000 m. hlaupi á 13:28.5
min., en fimm menn hlupu innan
viö 13:33 min. Pentti Kahma sigr-
aði I kringlukasti 65.24 metra, en
þá er lika flest gott hjá Finnum i
keppninni upptalið. Nánar verður
sagt frá henni i blaðinu á morgun.
Knötlurinn liggur I marki Breiöabliks —GIsli Torlason, sem sést ekki á
myndinni, skoraði. Kastvar fylgt eftir og varnarmennirnir Einar og
Guðni fremstir Ljósmynd Bjarnleifur.
Umsjón: Hallur Símonarson
ÞJÓFAAÐVÖRUNARKERFI
BRUNAAÐVÖRUNARKERFI
SÉRHÆFT
FYRIRTÆKI
Wff
VARI
SIMI
37393