Vísir - 17.09.1973, Side 21

Vísir - 17.09.1973, Side 21
Visir. Mánudagur 17.' Séptelttber 1973' | í PAG | í KVÖLD | ? DAG Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: „Erum við réttlaus?" Sjónvarpssviðsetning ó söngleiknum Martin Luther King" u Sjónvarpið sýnir i kvöld brezkan söngleik um kynþátta- ofsóknir hvitra inanna og svartra, er hér um að ræða sjón- varpssviðsetningu á söngieikn- um „Martin Luther King” eftir Ewan Hooper. Þetta eru ekki aðeins söngvar heldur fléttast inn i frásagnir af Daráttu King, en eins og kunn- ugt er vildi hann berjast án of- beldis. Meðal þess sem lýst er þarna er barátta svertingjanna til þess að fá að sitja i strætisvögnum til jafns við hvita menn. Hvað svo ramt að þessari baráttu fyrir þessu jafnrétti að svertingjarnir gengu i marga mánuði til þess að knýja fram kröfur sinar. Eitt sinn er Martin Luther King kom til Birmingham i Ala- bama þar sem mjög ber á þessu misrétti milli hvitra og svartra, var sprengd sprengja, og fórust fjórar unglingsstúlkur. Þetta er eitt af þvi sem vikið er að i þess- ari mynd sjónvarpsins i kvöld. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir —EVI Útvarpið í dag kl. 14.30: Síðdegissagan „Nin gullna framtíð" „Þetta er saga frá þvi snemma á öldinni og fjallar um fólk I firði einum á Austurlandi”, sagði Kristmann Guðmundsson rit- höfundur, sem les fyrsta lestur af siðdegissögunni ,, Hin gullna framtið” i útvarpinu i dag. Aðalpersónan er ungur piltur, sem hvað sem tautar og raular vill verða skáld. Hann verður að vinna hörðum höndum til sjós og lands, en það sem vekur hann til dáða er ung norsk stúlka, sem hann verður ástfanginn af. Hún er gestur á þeim bæ, sem hann er vinnumaður á. Hann er að skrifa fyrstu skáld- sögu sina og jafnframt stundar hann sjálfsnám, þó að litill sé tlminn frá brauðstritinu. Leið hans liggur til Reykjavikur þar sem hann reynir að fá bækur sinar útgefnar. Bókin er eftir Þorstein Stefáns- son rithöfund, en hann skrifar á dönsku og fékk á sinum tima verðlaun H.C. Andersen fyrir „Dalen”, en upp úr þeirri bók er „Hin gullna framtið” skrifuð. Höfundur hefur sjálfur þýtt hana á islenzku og ensku og hefur hún komið út i fleiri löndum. Þorsteinn hefur skrifað mikið af smásögum og ráðgert er að bók eftir hann komi út næsta vetur. Kristmann sagði að honum þætti „Hin gullna framtið” mjög góðsaga. Lýsingar væru ákaflega lifandi og athyglisverðar. —EVI. c> Kristmann Guðmundsson rit- höfundur að lesa siðdegis- söguna „Hin gullna framtið’' inn á band niður I útvarpi. Sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 21.45 „Nakúrú”. Er það kvikmynd um sérkennilega fuglabyggð viö Nakúrúvatn I Kenya. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. —EVI »7 S m u rb ra u ðstofd n BJORNINN Niálsgata 49 Sími '5105 Útvarpið í kvöld kl. 19.40: „Um daginn og veginn" Skattamál, samgöngumál, hraðþurrkun Ingi Tryggvason bóndi á Kár- hóli I Iteykjadal talar „Um dag- inn og veginn” i útvarpinu i kvöld. Við spurðum Inga hvað það yrði sem hann ætlaði aðallega að ræða um. Sagði hann okkur að hann myndi tala um skattamál og þá i sambandi við þá hugmynd manna að það borgaði sig ekki að vinna, út af sköttunum. Þá drepur hann á samgöngumál, vegakerfið út um landið. Dag- gjöld á sjúkrahúsum, sem eru mjög mismunandi á hinum ýmsu sjúkrahúsum á landinu. Hraðþurrkun heys og byggingu verksmiðja til að framkvæma hana. Ýmislegt fleira verður það sem hann ræðir um. —EVI X- «• X- «- «■ X- «• X- «- >e «• >e «- x- «- x- «■ x- s- X- «-■ X- «■ X- S5- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «- X- «■ X- «■ X- «■ X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «■ X- «• X- «- X- «- X- «• X- «■ X- «• X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «■ X- «- X- «- Spáin gildir fvrir þriðjudaginn 18. sept. 1* 1»% HL — x- ☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★★★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★<! ★ -s •Ct ★ -Ct * -k -Ct ★ <t -k -Ct -k <t -k <t -k -» -k ■k ■Ct -k -ct -k -» -k <t -k --Ct -k <t -k -ct -k <t -k j-f <t -k -Ct -k <t -k -Ct -k *Ct -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k <t -k -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k -ct -k -Ct -k -ct -k <t -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k ■Ct -k -Ct -k -k <t -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k -Ct -k u 3* Hrúturiun, 21. marz — 20. april. Taktu daginn snemma, þar sem hann verður betri tii allra framkvæmda fyrir hádegið en eftir hádegið. Kvöldið mun verða ánægjulegt. Nautið, 21. april — 21. mai. Dálitið erfiður dagur, einkum þegar á liður. Þú ættir þó að geta komið ár þinni sæmilega fyrir borð, ef þú beitir lagi og aðgætni. Tviburarnir,22. mai — 21. júni. Að mörgu leyti góður dagur, meðal annars mun gagnstæða kynið koma skemmtilega við sögu. Einhverrar varúðar mun þar þó við þurfa. Krabbinn,22. júni — 23. júli. Allgóður dagur, en láttu samtekki löngun þina til kaupa og fjárfest- ingarleiða þig i gönur, ogaðgættu, að ekki verði af þér haft. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Það litur helzt út fyrir, að þú verðir að taka einhverjum duglega tak, ef hann á að bera virðingu fyrir þér i sam- skiptum á næstunni. Mcyjan, 24. ágúst — 23. sept. Það er eins og þú sért að hugleiða einhverjar þær breytingar, sem varla munu þó timabærar með tilliti til, að þær gefist vel. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú virðist i nokkrum vafa i sambandi við einhvc-rjar framkvæmdir, sem þú hefur með höndum, og sennilegt, að þær gangi ekki vel þess vegna. Ilrckinn, 24. okt. — 22. nóv. Þú virðist altur kominn á réttan kjöl i sambandi við einhver við- fangsefni, sem þú hefur verið að glima við með misjöfnum árangri. Bogmaðurinn,23. nóv. — 21, des. Farðu gætilega i öllum áætlunum i dag, það er hætt við að það komi nokkur frádráttur til greina i þvi sam- bandi, sem ekki er gott að sjá fyrir. Stcingcitin, 22. des. — 20. jan. Það gengur allt sæmilega i dag, að minnsta kosti ætti öllu að miða I réttu áttina. Kvöldið getur orðið einkar ánægjulegt. Vatnsberinn,21. jan. — 19. febr. Heldur eríiður dagur, er á llður, en belri fyrir hádegið og þvi vissara að taka hann snemma ef þú ætlar að koma einhverju I framkvæmd. T’iskarnir, 20. febr. — 20. marz. Þetta verður góður dagur, nokkuð jafn, en þó betri fyrir og um hádegiðen siðar. Þú færð að öllum likindum gott og óvænt tækifæri. ÚTVARP # MANUDAGUR 17. september 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna framtið” eftir Þorstein Stefánsson. Krist- mann Guðmundsson byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Spænsk tónlist 16.00 Fréttir Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli i Reykjadal talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Heilög Jóhanna. Séra Arelius Nielsson flytur sið- ara erindi sitt. 20.50 Kammertónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Full- trúinn, sem hvarf” eftir Hans Scherfig.Þýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur: Hjá bændum i Bolungarvik. GIsli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Bernódus Finnbogason i Þjóðólfstungu og Birgi Bjarnason i Miðdal. 22.30 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Mánudagur 17. september 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Erum við réttiaus? Breskur söngleikur um kyn- þáttaofsóknir og samskipti hvitra manna og svartra. Hér er um að ræða sjón- varpssviðsetningu á söng- leiknum „Martin Luther King” eftir Ewan Hooper. Leikstjóri Jon Reardon. Aðalhlutverk Paul Chap- man, Frank Collins, Robert Lister og Axel Green. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Nakúrú Kvikmynd um sérkennilega fuglabyggð Við Nakúrúvatn i Kenya. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.40 Dánarminning Leikrit eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri Klemens Jónsson. Persónur og leikendur: Ólafur Guð- mundsson, skósmiður, Gisli Halldórsson. Jónína Sig- mundsdóttir, kona hans, Herdis Þorvaldsdóttir. Maður, sem skrifar i blöðin, Þórhallur Sigurðsson. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. Aður á dagskrá 18. april 1971. 22.40 Dagskrárlok

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.