Vísir - 17.09.1973, Síða 23

Vísir - 17.09.1973, Síða 23
■ $ I • c » >.« 1,1 .'i •;i; v ^ h'.r * * . »*V- ' ■ . •/..*. Visir. Mánudagur 17. september 1973 23 ATVINNA ÓSKAST 29 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu og ýmsu fleiru. Margt annað kemur til greina.Hef gagnfræðapróf og bflpróf. Röskur maður sem er við nætur- vörzlu óskar eftir góðri auka vinnu á daginn. Næstum allt kemur til greina. Uppl. i sima 21530 i dag og á morgun eftir kl. 5 háða daeana. 21 árs stúlka óskar eftir hálfs- dagsvinnu. Vélritunar, dönsku- og enskukunnátta. Ath. margs konar vinna kemur til greina. Nánari uppl. i sima 22471 i dag og eftir kl. 1 á morgun. Reglusamur og duglegur laga- nemi óskar að komast i endur- skoöunarnám frá og með 1.6. 1974. Þeir endurskoðendur, sem áhuga kynnu að hafa vinsamleg- ast hringi I sima 23259. Menntaskólanemi óskar eftir kvöldvinnu ca 4 kvöld i viku, er vanur afgreiðslustörfum, en margt annað kæmi til greina.Uppl. i sima 34761 eftir kl. 15.______ Ungur maður, sem vinnur vakta- vinnu, óskar eftir vel launuðu aukastarfi, hef bil til umráða. Margt kemur til greina. Simi 85701. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt og seðla. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A. Simi 11814. Kaupum fslenzkfrimerki og gömí ul umslög hæsta verði. Einnig .kórónumynt, gamla peningaséöla' og erlenda mynt. Frimerkja.iiið* stöðin, Skólavöröustig 2lA* Simf .21170. TAPAD — FUNDID Svart karlmanns seðlaveski með ýmsum persónuskilrikjum, nót- um og fleiru, tapaðist 17.-18. ágúst. Fundarlaun. Guliúr-Alpina kvengullúr i brúnni leðuról tapaðist á Lauga- veginum sl. fimmtudag. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 24515. FYRIR VEIÐIMENN Lax og silungsmaðkur til sölu að Skálagerði 11. 2. bjalla að ofan. Simi 37276. BARNAGÆZLA Kona óskast strax til að gæta Sólveigar eins árs frá kl. 9-17, 5 - daga vikunnar i vesturbæ. Simi 21281. Stúlka eða konaóskast til að gæta 3ja barna frá 14,30 til 23,30, með- an móðirnin vinnur úti. Laun 9.000 á mán. Uppl. gefur Rúna Wilcon Iðufelli 2 i dag. Barnagæzla — Norðurmýri. Barngóð kona óskast til að gæta 8 mán. drengs frá kl. 9-1 5 daga vik- unnar. Uppl. i sima 24678. Vil taka börn i pössum fyrir hádegi, ekki yngri en 3-4ra ára. Bv i neðra Breiðholti. Simi 71353. KENNSLA Kenni aukatima i ensku og frönsku á morgnana og á kvöldin. Simi 82904. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir dvöl erlendis. Skyndinámskeið o.s.frv. Hraðrit- un á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla, æfingartimar, Cor- tina ’73. ökuskóli og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfsson. Simi 33675. ökukennsla - Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor- rhar, ökukennari. Simi 40769. ökukennsla-æfingatimar. ’ Ath. kennsiubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — æfingatimar. Að læra á stórar og kraftmiklar bif- reiðar gerir yður að góðum öku- manni. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720. Rambler Javelin sportbifreið. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð, ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar, simi 43486. Hreingerningar. tbúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Froðu-þurrhreinsuna gólfteppum i heimáhúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldm. Geri hreint, Ibúðirog stigaganga, vanirog vandvirkir menn. Uppl. i sima 30876. ÞJÓNUSTA Nautakjöt —svinakjöt — folalda- kjöt. Látið ekki hnifinn standa i nautinu. Ég útbeina eftir óskum ykkar. Kem á staðinn. Simi 37126. Geymið auglýsinguna. Heimavélritun. Tek að mér vél- ritun. Hef góða rafmagnsritvél. Uppl. i sima 84913. Geymið aug- lýsinguna. Ilúsráðendur — 'lúsverðir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og verja útidyrahurðirnar fyrir veturinn. Siðustu forvöð, áður en haustrigningar byrja. Uppl. i sima 84976 og 42341. Kemisk lireinsun, pressún, hreinsum fatnað með eins dags fvrirvara, karlmannaföt sam- dægurs, ef þörf krefur, útvegum kúnststopp fyrir viðskiptavini, næg bilastæði. Efnalaugin Press- an, Grensásvegi 50, simi 31311. Steypum og leggjum gangslcttir bilastæði og heimkeyrslur. Girð- um einnig lóðir. Simi 71381. Til leigu stigari ýmsum lengdum. Afgreiðslutimi kl. 9-12 og 5-7 alla daga. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. FASTIIGNIR-., Fasteignaeigendur! Nú er rétti timinn að láta skrá allar eignir, sem þér ætlið að selja. Við höfum kaupendur. FASTEIGNASALAN öðinsgötu 4. ÞJÓNUSTA Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu, sprengjuholur og fl. Tökum lika utanbæjarvinnu. Nýjar vélar. Vanir menn. Simi 33079. Sprunguviðgerðir Vilhjálmur Húnfjörð Slmi: 50-3-H GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II.I Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRHmi HF SKEIFUNNI 5 » 86030 Trésmiðir óskast mikil vinna, góð verk. Simi 82923. Húsaþéttingar — Verktakar — Efnissala. Vatnsþétting á húsgrunnum, steyptum rennum, sléttum' þökum, veggjum með hrafntinnu, skeljasandi og fl. Varanlegar sprunguviðgerðir. Að marggefnu tilefni: Við vinnum aðeins með Silicone efnum, sem veita útöndun. Tæknimenn okkar ávallt til þjónustu fyrir yður. Klæðum slétt bök og gefin 10 ára ábyrgð frá framleiðanda. ÞETTITÆKNI h.f. I Tryggvagötu 4 — Reykjavik , «imi 25366 — Pósthólf 503. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda ÞANþéttiefni. Látið þétta hús yðar fyrir haustrigningar. Vanir menn. Uppl. i sima 10382. Kjartan Halldórsson.______ Loftpressur — Múrbrot,' gröftur. Sprengingar i hús- grunnum og ræs- um. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórs- son. Vélaleiga. Simar 85901 — 83255. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915 Vibratorar, vatnsdælur, bor vélar, slipirokkar, steypuhræri vélar, hitablásarar, flisaskerar múrhamrar. Múrverk Tilboð óskast i að múrhúða raðhús að utan. Uppl. I sima 72063. Grofur Jarðýta Litlar jarðýtur til leigu i minni eða stærri verk. UddI I sima 53075. ' Nú er rétti timinn til að klæða húsgögnin. Úrval af nýjum áklæðum, vönduð vinna Fellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944 Er sjónvarpið bilað? Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygun og horun. Gerum föst. tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn, Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908. FLÍSALAGNIR — MÚRVERK — MÚR- VIÐGERÐIR Simi 19672. © ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta Onnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Sprunguviðgerðir. Simi 101(59 - 51715 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess aðskemma útlit hússins. Notum aðeins I)ow corning - Silicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169-51715. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið aug- lýsinguna. Fataskápar. Ef yður vantar að fá smiðaða fataskápa, þá hringið i sima ,41053. Sýningaskápur á staðnum. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. GRÖFUVÉLAR LÚÐVÍKS JÓNSSONAR, IÐUFELLI 2, SÍMI 72224 Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér alls konar brot og gröft. Rafstilling simi 84991 Rafstilling (áður Armúla 7) er flutt i Dugguvog 19. Móta- stilling, dinamóa og startara viðgerðir. Simi 84991. BÍLAVIÐSKIPTI Ililasala — Bilaskipti — Bilakaup Opið á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga ki. 10 f.h. - 4 e.h. Simi 1-44-11. billinn BÍLASALA HVERFISÓÖTU 18-sími 14411 Opið á kvöldin Kl. (5-10 Fíat eigendur Kúplingsdiskar, kúplingspressur, kúplingslegur, bremsu- diskar, bremskukl. vatnsdælur, vatnslásar, pliudælúr bremsudælur, stimplar, spindilboltar, grill, ljosasam- lokur, lugtir, hljólkoppar, stuðarar, kveikjulok, platinur, kveikjuþéttar, kertahanar, kertaþræðir, kerti, gólfmott- ur, bretti og fl. boddihlutir. Sendum i póstkröfu um land allt. 011 verð ótrúlega hagstæð. G.S. varahluti r SuSurinndtbraut 13 - Ruykloulk • Slml 54510 KENNSLA Málaskólinn Mimir. Lifandi tungumálakennsla. Mikiö um nýjungar i vetur. Kvöldnámskeið fyrir fulloröna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeiö barnanna. Unglingum hjálpaö undir próf. Innritunarsim- ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.