Vísir - 17.09.1973, Qupperneq 24
visir
Mánudagur 17. september 1973
Ökuferð bíl-
þjófonna end-
aði þegar
sauð ó bílnum
Einhverjir kunnugir þeim bil-
um, sem eru til sölu hjá Bíia og
vélasölunni á Akureyri, hafa
sennilega brotizt þar inn um helg-
ina.
beir stálu nefnilega lyklum úr
skúffu hjá bilasölunni, og notuðu
þá til aö fara i ökuferð á einum
bilanna, sem stóö fyrir utan bila-
söluna.
Lyklarnir voru meöal fjölda
annarra lykla i skúffunni, og telur
lögreglan þvi liklegt, að kunnugir
menn hafi tekiö þá.
ökuferö innbrotsþjófanna
endaöi þegar viftureimin i biln-
um slitnaöi. Sauö þá á honum.
Eitthvaö var girkassinn i bilnum
bilaður, þvi billinn var einnig
fastur i afturábakgir.
bjófarnir hafa ekki fundizt.
-ÓH.
Hlaða brennur
í Grindavík
Mikill eldur kom upp i hlöðu á
eyöibýlinu Staö sem er nokkuö
fyrir vestan Grindavik, viö
leiöina út á Reykjanes.
Eldsins varð vart rétt eftir
klukkan 8 I morgun, og var
slökkviliðið i Grindavik kallaö út
klukkan 8.30 og fór það strax á
vettvang. Eidurinn virtist
minnka fljótlega en gaus upp
aftur af miklum krafti skömmu
siöar. Klukkan 9.30 kom slökkvi-
liðiö úr Keflavik á vettvang, og
var unniö viö slökkvi- og
björgunarstörf i morgun.
I fyrstunni var ætlunin að fá
kranabifreiö til aö moka heyinu
úr hlöðunni, en þar sem svo illa
stóö á með vindátt var þaö ekki
hægt og er þvi öllu mokaö meö
handafli.
1 hlöðunni voru um þaö bil 400
hestar af heyi en ekki var vitað
hve mikiö af þvi væri ónýtt, en
það er vafalaust stór hluti.
Staður er um þaö bil 7 kiló-
metra vestur af Grindavik, þar
er grafreitur Grindvikinga, en
jörðin fór i eyöi fyrir um það bil 10
árum. Eigandi hennar er ólafur
Gamalielsson verkstjóri en hann
er sonur siöasta ábúandans að
Staö. -ÓG.
CN HVERNIG FORU K0SN-
INGARNAR í SVÍÞJÓÐ?
— sagði Luns, þegar hann var spurður um viðrœðurnar við íslenzku ráðherrana
,,Ég vil ekkert láta
hafa eftir mér fyrir
fundinn með islenzkum
ráðamönnum, þvi það
varð að samkomulagi
milli min og hr.
barna brosa þeir blitt hvor tii annars Magnús Kjartansson iönaðarráðherra og Joseph Luns fram-
kvæmdastjóri NATO. Nærvera Magnúsar kom nokkuð á óvart, þvi ekki var búizt viö, aö Aiþýðubanda-
lagsráðhcrrarnir vildu neitt við erkióvininn frá NATO tala. I hádeginu ætlaöi Ragnar Arnalds formaður
Alþýðubandalagsins að afhenda framkvæmdastjóranum skrifleg mótmæli.
Ágústssonar utanrikis-
ráðherra ykkar, að við
létum það ráðast þar
til eftir fundinn i dag
hvenær og hvort við
segjum nokkuð opin-
berlega um
viðræðurnar.”
betta sagði Joseph Luns
framkvæmdastjóri Atlantshafs-
bandalagsins þegar rætt var viö
hann I morgun. „En ég er bjart-
sýnn að eðlisfari og þvi bjart-
sýnn fyrir þennan fund sem
endranær,” sagði hr. Luns enn-
fremur, ,,en meðal annrrra
oröa.hvernig fóru kosningarnar
i Sviþjóð?”
begar framkvæmdastjórinn
hafði veriö fræddur um það, aö
vinstri menn virtust vera aö
sigra, kinkaði hann kolli, en
brosti aöeins sinu bllöasta brosi,
þegar hann var spurður álits á
þeim úrslitum.
Fundur Joseph Lunds og Is-
lenzku ráðherranna hófst I
morgun klukkan 10. Fundinn
sitja flestir ráöherranna einnig
Tómas Tómasson sendiherra
hjá Nato. Pétur Thorsteinsson
ráöuneytisstjóri og Sigurður
Gizurarson sérstakur ráöu-
nautur utanríkisráöherra.
Búizt er viö, að Luns muni
leggja áherzlu á mikilvægi
Keflavlkurflugvallar fyrir Is-
lendinga og Atlantshafsbanda-
lagiö, en ekki kæmi á óvart þó
landhelgisdeilan við Breta og
Vestur-bjóðverja blandaðist
þar mjög inn I. Framkvæmda-
stjórinn reyndi að miðla málum
I deilu Breta og Islendinga I vor,
en meö litlum árangri. —ÓG.
5—6000 undirskriftir komnar
Ganga í hús og listar lagðir fram víðs vegar i bœnum
..Ég gizka á að við höfum fengið
um 5-6000 undirskriftir,” sagði
borsteinn ö. Stephensen, þegar
viö liöfðum samband við hann i
morgun, viðvikjandi undir-
skriftasöfnun þcirri, sem hófst á
fundinum á Arnarhóli, gegn
Seðlabankabyggingunni.
beir, sem standa að undir-
skriftasöfnuninni, eru samtökin,
sem boðuöu til fundarins, og bor-
steinn sagði.að á fundinum heföu
Ölvaðir Rússar undir stýri við Kleifarvatn
— veltu bílnum, en tilkynntu ekki til lögreglunnar
Tveir rússneskir sendiráðs-
starfsmenn voru I Volga bifreið
frá rússneska sendiráðinu, þeg-
ar hún valt upp við Kleifarvatn
siðustu dagana i ágúst. Vitni
hafa borið þaö fyrir
rannsóknarlögreglunni I
Hafnarfirði, að ökumaðurinn
hafi verið mjög ölvaður er hann
velti bilnum. Farþeginn I biln-
um var einnig ölvaður.
Vitnin, sem sáu bilveltuna,
segja, að Rússunum hafi tekizt
að koma bllnum upp á veginn.
En þá tókst þeim ekki betur til
en svo, að þeir voru næstum
búnir að aka út af veginum
hinum megin, svo ölvaðir voru
þeir.
Að sögn rannsóknarlögregl-
unnar er varla hægt að koma
lögum yfir sendiráðsstarfs-
mennina I þessu tilfelli.
För þessara tveggja Rússa
upp við Kleifarvatn hefur vakið
grunsemdir um það, hvort
tengja mætti för mannanna viö
tækjafundinn i Kleifarvatni.
Bílveítan varð um klukkan 18.
Hún var ekki tilkynnt til lög-
reglunnar, heldur var billinn
settur I viðgerð á vegum
tryggingafélagsins. _ gh.
komiö 1800 undirskriftir gegn
bankanum.
I dag og næstu daga má vænta
meiri krafts viðvikjandi undir-
skriftunum, og verða listar nú
látnir liggja frammi viös vegar I
bænum, t.d. i bókaverzlunum og
ef til viíl mjólkurbúöum. bar get-
ur svo fólk skrifaö undir, ef þaö
kærir sig um.
A miövikudag er svo ráðgert,
að hægt veröi aö ganga i hús með
lista, og gefa fólki þannig kost á
að skrifa undir. Einnig er hægt aö
undirskriftir I pósthólf
senda
7086.
borsteinn sagði okkur, að mikiö
væri hringt til sin utan af landi, og
einnig fær hann skeyti og bréf frá
fólki á landsbyggðinni. Veröur
þvi fólki einnig gefinn kostur á að
taka þátt i undirskriftasöfnun-
inni. Margir hverjir er Iáta I sér
heyra þaöan, telja Arnarhólinn
ekki algjöra einkaeign Reykvlk-
inga, sagði borsteinn, en vilja
láta sig hann einhverju skipta
Hka. EA
HAFA SAMBAND
VIÐ NIMROD EF
Kaupmenn búast við, að Austur-
strœti verði lokað í vetur
Hafa áhyggjur af vetrarveðrunum
ÞÖRF KREFUR
Fyllsta öryggis gœtt
Hver er reynslan af bifreiöa-
lausu Austurstræti og hvernig
veröur þaö i framtiöinni? - Viö
ræddum viö forráöamenn tveggja
stórverzlana viö Austurstræti i
morgun og spuröum þá álits.
„Hingaö til held ég aö verzlunin
hafi I þaö minnsta ekkert minnk-
aö,” sagöi Einar Óskarsson,
framkvæmdastjóri Bókaverzlun-
ar Sigfúsar Eymundssonar.
„Mér finnst allt benda til þess,
aö þessu veröi haldið áfram I vet-
ur”, sagöi Einar „og þá fyrst
kemur I ljós, hvort fólk veigrar
sér ekki frekar viö þvi aö ganga
um miöbæinn i vetrarveörun-
um”.
Um framtlöina vildi Einar engu
spá, þetta kæmi allt I ljós og yröi
siöan vafalaust allt ákveöiö aö
fenginni reynslu.
„Hjá okkur var greinileg aukn-
ing i viöskiptum fyrstu dagana
eftir aö bifreiðaumferö var bönn-
uö, en siöan tel ég aö verzlunin
hafi veriö nokkuö svipuð og áöur.
Aö visu er alltaf erfitt aö segja til
um þetta, þvi alltaf eru miklar
sveiflur I viöskiptunum.”
betta sagöi Logi Helgason
verzlunarstjóri hjá Silla og Valda
i Austurstræti.
Stöbvun strætisvagnaferöa um
Austurstræti, sem kom til fram-
kvæmda i gær, gæti verib svolitið
tvieggjuö fyrir þá, vegna þess að
þá færast biðstöðvarnar lengra i
burtu, en þær hafa hingað til verið
alveg viö verzlunina. Hann sagði
þó, að stöðvunin heföi vafalaust
góð áhrif á umferö gangandi
fólks, sem hingað til heföi veigraö
sér við þvi að ganga á akbraut-
inni.
—ÓG
Fyllsta öryggis veröur gætt hér
eftir sem hingaö til, hvaö varöar
ailt flug á Islenzka fiugstjórnar-
svæöinu, segir I vfirlvsineu Is-
lenzku flugmálastjórnarinnar.
Full heimild er til að hafa sam-
band viö Nimrod þoturnar
brezku, þegar nauðsyn krefst til
að tryggja öryggi annarrar flug-
umferöar.
1 yfirlýsingu flugmála-
stjórnarinnar segir ennfremur,
að þaö sé á misskilningi byggt, að
samgöngumálaráðuneytið hafi
sett þær starfsreglur, aö einn
upplýsingafulltrúi veitti upp-
lýsingar til fréttastofnana.
bær reglur hafi veriö settar af
yfirstjórn f lugmálastjórnar
sjálfri sem og aðrar starfsreglur
stofnunarinnar.
Samkvæmt þessum reglum
hefur Guömundi Matthiassyni
fulltrúa veriö falið að gefa allar
upplýsingar um flug allra er-
lendra og islenzkra rikisloftfara
og einnig um flugslys.
—ÓG