Vísir - 26.09.1973, Page 11
Visir. Miðvikudagur 26. september 1973
n
Æ’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ELLIHEIMILIÐ
sýning i Lindarbæ fimmtudag kl.
20.30.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
Frumsýningföstudag 28. sept. kl.
20.
önnur sýning sunnudag kl. 20.
Athugið breytt sölufyrirkomulag.
Nokkrir aðgöngumiðar til sölu á
þessa frumsýningu, en fastir
frumsýningargestir vitji ársmiða
fyrir kl. 20 i kvöld.
KABARETT
sýning laugardag kl. 20.
Miöasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
Negri til sölu
Skin Game
Gamansöm og mjög skemmtileg
ný, bandarisk kvikmynd i litum
og Panavision, byggð á skáldsögu
eftir Richard Alan Simmons.
Aðalhlutverk: James Garner,
Lou Gossett, Susan Clark.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Billy Bright
The Comic
tslenzkur texti
Sprenghlægileg ný amerisk
gamanmynd i litum með hinum
vinsælu gamanleikurum Dick
Van Dyke, Mickey Rooney,
Michele Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
,.,/y
Hér er
vegaeftirlitið! Geysileg
traffik á
Suðurlandsveginum!!!
HÁSKÓLABÍÓ
Myndin, sem hlotiö hefur 18 verö-
laun, þar af 8 Oscars-verðlaun.
Myndin, sem slegið hefur hvert
metið á fætur öðru i aðsókn.
Leikritiö er nú sýnt i Þjóðleikhús-
inu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel
Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Norskir rannsóknastyrkir
Norska visinda- og tæknirannsóknaráðið
(NTNF) veitir eins árs styrki til
rannsókna við norskar stofnanir.
Umsækjendur skulu hafa doktorsgráðu i
raunvisindum eða verkfræði og verða að
vera innan 35 ára aldurs.
Umsóknarfrestur til 1. janúar 1974.
Nánari upplýsingar veitir iíannsóknaráð
rikisins.
RAKATÆKI
Aukið velliðan og
verndið heilsuna.
Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónssonar
Stigahliö 45 S: 37637
Sendisveinar
óskast FYRIR HÁDEGI og
eftir HÁDEGI
VÍSIR
Hverfisgötu 32.
Sími 86611
^V.V.V.VAVASVAV.V.V.V.V.V/.V.VAV.VV.V.V.V.'.;
ar-
börn
vantar i eftirtalin hverfi:
Bergstaðastrœti, Hótún,
Miðtún, Þingholtsstrœti,
Skúlagata, Laugateigur,
) Leifsgata, Skólavörðustígur,
í- Stórholt og Stangarholt
5 ' ■* ■ Kópavogur vesturbœr I
í
í
vism
Hverfisgötu 32.
Simi 86611.
XV.V.'AV.V.'.V.'.V.VA’.V.V.W.V.V.VV.V.VV.VV/.W
/VVWWVftWftJVyWWWVWbVWWWWVWVftftAfVVWW1