Vísir - 26.09.1973, Page 14

Vísir - 26.09.1973, Page 14
14 Visir. Miðvikudagur 26. september 1973 TIL SÖLU Trilla til sölu.rúm 2 tonn, ásamt nokkrum grásleppunetum. Uppl. i sima 92-7164 og 92-7050. Til sölu er sem nýr isskápur, Atlas Regent de luxe, og á sama stað er vel mað farinn barnavagn til sölu. Simi 2955 i Keflavik. Electroluxx Isskápur, svefnsófi, kollar og fl. til sölu, mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 10389. Til sölu baöker, notuð og ný, og nýtt setuker. Uppl. I sima 31224 frá kl. 1-5 e.h. Til sölu Charlton trommusett. Slmi 43163. Segulband.4 rása Philips stereo segulband til sölu, heyrnartól og spólur fylgja og Premier stál snere tromma með tösku, einnig Gibson bassi. Uppl. I sima 81019. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýleg, svo til ónotuð Konica Autoreflex T myndavél. Selst ódýrt. Uppl. I sima 15646 eftir kl. 19. óuppklippt gólfteppi, ca. 40 fm, vel með farið, til sölu; Uppl. i sima 40267 milli kl. 6 og 9. Reyrstólar með lausum púðum, sterkir og þægilegir, eru komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Stereosett, stereoplötuspilaraf með magnara og hátölurum,i transistorviðtæki i úrvali, 8 og llj bylgju viðtækin frá Koyo enn á lága verðinu. Kasettusegulböndi með og án viðtækis. Bilaviðtæki| og stereosegulbönd i bila, margar gerðir. Músikkasettur og áttaj rása spólur. Mikið úrval. Póst- sendi F. Björnsson, Bergþórugötu; 2, simi 23889. ódýrt.Hef til sölu ónotaðar eldri bækur, möguleikar á afborgunar- samningi. Uppl. i sima 81444 eftir kl. 5 á kvöldin. ódýrt — ódýrt. Útvörp margar gerðir, steréo samstæður, sjón-' vörp loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila loftnet, talstöðvar. Radio og sjón- varpslampar. Sendum i póst- kröfu. Rafkaup i sima 17250 Snorrabraut 22, milli Laugavegs og Hverfisgötu. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Tek og sel I umboðssölu vel með fariö: ljósmyndavélar, nýjar og, gamlar, kvikmyndavélar, sýn-| ingarvélar, stækkara, mynd-j skurðarhnffa og allt til ljósmynd- unar. Komiö I verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. Barnavöggur, körfur og brúðu- vöggur klæddar með skyggni. Bréfakörfur margar stæröir fyrirliggjandi. Körfugerðin. Ingólfsstræti 16. ódýr þrihjól, 14 teg. brúðuvagnar og kerrur, Tressy og Sindy dúkk- ur og föt, karlar sem tala, föt og búnaður, skólatöflur. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustfg 10. Simi 14806. Vélskornar túnþökurUppl. I sima' 26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Lltill járnrennibekkur óskast. Uppl. I sima 19721. Cymbali og statlf óskast keypt. Góöur ódýr bassagltar til sölu. Uppl. I sima 20735 og 48432 eftir vinnutima. Gott, notaö planó óskast keypt. Uppl. I dag I sima 12445 frá kl. 13- 17 og I sima 26978 frá kl. 17-21. Riffill. Vil kaupa riffil, cal. 30-06. Gjörið svo vel að gefa ykkur fram í Verzluninni Goöaborg, Freyjugötu 1. Vantar búðarkassaog búðarborð. Sími 40322. óska eftir að kaupa gamaltorgel (harmonium). Simi 23096. Er kaupandiaö nýlegri trillu, allt kemur til greina. Tilboö sendist I pósthólf 113 og i sima 10789. FATNAÐUR Til sölu mjög lítið notuð fermingarföt, verð kr. 4.000.00. Slmi 11288. HJOL-VAGNAR Barnavagn til sölu.SImi 16962 kl. 2-5 f dag. HÚSGÖGN Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Til söiu barnakojur, seljast á 4 þús. Uppl. I sima 20948. Fataskápur, Nýr harðviðarskáp- ur meö baki er til sölu, 1 metri á lengd. Uppl. I sima 83085 milli kl. 7.30 og 9.30 i kvöld. Til sölu vel með fariö hjónarúm meðdýnum og náttborðum, verð 10-12 þús. eftir samkomulagi. Sfmi 36773. Til sölu tveggja manna svefnsófi og ljóslakkað barnarimlarúm. Uppl. i sima 84287. Einsmanns svefnsófi til sölu, mjög vel meö farinn. Uppl. i sima 42926 eftir kl. 8.30. Svefnsófi. Vil kaupa tvibreið- an vel með farinn svefnsófa, helzt nýlegan. Uppl. I sima 38771 eftir kl. 7. Skrifstofuhúsgögn til sölu: Sófa- sett, brúnt vinyláklæði, sófi, 4ra sæta, og 2 stólar. Sófasett, svart leðurlikisáklæði, sófi 4ra sæta, og 2 stólar. 2 stór járnskrifborð (hópvinnuborð). 2 stórir bóka- skápar. Til sýnis og sölu i dag, miðvikudag, milii kl. 3 og 7, að Stórholti 1. Simar 21666 og 19722. Til sölu einsmanns svefnsófi og litið sófasett, selst ódýrt. Uppl. i sima 82308. Til sölu nýlegt unglingaskatthol. Uppl. I sima 20729. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staögreiðum. Húsmuna- skálinn, Klapparstíg 29 og Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 og 10059. Hornsófasettin vinsælu fást nú aftur, bæsuð i fallegum litum. úr- val áklæða. Tökum einnig aö okk- ur að smiöa undir málningu svefnbekki, hjónarúm og hillur alls konar. Fljót afgreiðsla. Ný- smiöis/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. HEIMILISTÆKI Frystiskápur til sölu.Uppl. i slma 10065 I dag og næstu daga. BÍLAVIÐSKIPTI Tilsölu Moskvitch ’66,skemmdur eftir ákeyrslu. Til sýnis i Höfða- nausti, Höfðatúni 4. Vantar vél I Skoda 1000 M.B. Uppl. I sima 81248 eftir kl. 7 á kvöldin. Taunus ’68 I7m station til sölu, skoöaður ’73. Simi 43238. Til sýnis og sölu að Lyngbrekku 15 Kóp. Ford Falcon station árg. ’66, ekinn 130 þús. km. Mjög fall- egur bill, tekinn upp fyrir ári. Verð 270 þús. Einnig til sölu varahlutir I Cortinu árg. ’65. Uppl. i sima 43086. Til sölu Bronco ’71sport. Skipti á ódýrari bil eða skuldabréfi koma til greina. Uppl. I sima 26787 eftir kl. 5. Til sölu Willys jeppi árg. ’46 i þvi ástandi, sem hann er. Verð eftir samkomulagi. Uppl. i sima 92- 2368. Volkswagen 1302 LS.árgerð 1971, til sölu. Bifreiðin er mjög vel með farin, ekin 33 þús. km, teppalögð og með stefnuljósum af amerisku gerðinni. Hún er á nýjum sumar- dekkjum, og auk þess fylgja tvö snjódekk á felgum. Uppl. I sima 24657 eftir kl. 18. Flat 125 P. ’72 mjög vel með far- inn til sölu, aðeins ekinn 11 þús. km. Uppl. I sima 86993. Til sölu VW 1300árg. ’72(rauður). Bifreiöin er sem ný. Gott verð, ef samiö er strax. Uppl. i slma 72028 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa þokkalegan bil, árg. ’66-69, gegn öruggum mánaöar- greiöslum. Uppl. i sima 24960 á verzlunartima. Ti\ sölu Skoda Combitil niðurrifs og fleira. Selst ódýrt. Uppl. i sima 71106. Vil kaupa sendibil, helzt með stöðvarleyfi, stöö og mæli. Uppl. i sima 25411. Willy’s jeppi ’64 til sölu, með Egilshúsi og i ágætu lagi. Uppl. i slma 52588. Citroén ID 20 árg. ’69innfl. 71, til sölu af sérstökum ástæðum. Vökvastýri, aflhemlar, beygju- ljós, tengi fyrir hjólhýsi, verð 380 þús. — staðgreiðsla. Uppl. i sima 34821. Bílavarahlutir.Cortina - Benz 220 ’61 - Volvo - Falcon - Willys - Aust- in Gipsy - Land-Rover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chevrolet - Skoda - Moskvitch - VW. Höfum notaða varahiuti i þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Til sölu Renault 10 árg. ’67 (úr- brædd vél). Uppl. i sima 20952. Til sölu Flat, 600 sendiferðabill árg. ’66. Selst ódýrt. Uppl. i sima 36419 eftir kl. 5.30. Chevrolet. óska eftir 8 cyl. vél i Chevrolet I.M.P. ’65. Uppl. i sima 92-7419—1766. BílasalanHöfðatúni 10. Höfum til sölu flestar tegundir bifreiða af öllum árgerðum á margs konar kjörum. Látið skrá bilinn hjá okk- ur. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga 9-18, simar 18881 og 18870. Nýja bílaþjónustaner i Súðarvogi 28-30. Simi 86630. Geriö sjálf við bilinn. HÚSNÆDI í BOÐI 2ja herbergja ibúð til leigu um næstu mánaðamót. Tilboö sendist VIsi fyrir mánaöamót ásamt uppl. um greiðslugetu og atvinnu, merkt „Árbæjarhverfi 6017”. Herbergi til leigu. Uppl. i sima 32335. tbúö til leigu. 2ja herbergja Ibúð meö eöa án húsgagna i fallegu hverfi til Ieigu. Tilboö sendist dagblaðinu Visi fyrir laugardag- inn 29. sept. merkt „6003”. Til leigu er 4ra herb. fbúð I Heimahverfi. Ibúöin litur vel út og er teppalögð. Tilboðum er greini fjölskyldustærö og leigu sé skilaö til afgreiðslu VIsis fyrir föstudagskvöld merkt „Fyrir- framgreiðsla 5979”. Mjög góö 4ra herbergja ibúð til leigu við Hraunbæ. Laus nú þegar, simi gæti fylgt. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt „Reglusemi 5965”. Gott forstofuherbergitil leigu ná- lægt miöbænum fyrir skólanema gegn barnagæzlu 2-3 kvöld i viku og lítilli greiðslu. Uppl. I sima 10683 eftir kl. 5. Glæsileg 3ja herb. ibúö til leigu. Laus nú þegar. Tilboð með upp- lýsingum um greiðslugetu og fjöl- skyldustærð sendist afgeiöslu Vfsis fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusemi, góö umgengni 5956”. Góö stofa til leigu fyrir miðaldra mann, algjör reglusemi áskilin. Uppl. I sima 25476 milli kl. 16 og 18 næstu kvöld. HÚSNÆÐI OSKAST Þrjá námsmenn utan af landi vantar 3ja-4ra herbergja Ibúð strax eða sem fyrst á góðum stað i bænum, helzt I Hliðunum eða Holtunum. Uppl. i sima 41837 milli kl. 5 og 7. Reglusöm stúlka vill taka her- bergi á leigu með eldunaraðstöðu, helzt sér. Simi 25791. Herbergi óskast til leigu sem næst miðbænum. Uppl. i sima 37689. Ungt barnlaust par óskar eftir 1- 2ja herbergja ibúö, fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 17974 mið- vikudag og föstudag. 29 ára húsasmiöur óskar eftir að taka á leigu eitt herbergi, helzt með eldhúsi. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin I sima 22092. Miðaldra,reglusöm, barnlaus hjón óska eftir rólegri, litilli ibúð I góðri strætisvagnaleið. Sá, sem vildi sinna þessu, getur fengið nýja tveggja herbergja Ibúð i Fellahverfi leigða i staðinn. Upplýs. I sima 85534 eða 38654 milli kl. 5 og 8 siðdegis I dag og næstu daga. 37 ára maður i fastri vinnu óskar eftir forstofuherbergi nú þegar, má vera litið. Aögangur að baði æskilegur. Helzt i austurbænum. Uppl. I sima 10728 eftir kl. 7. 18 ára piltur óskareftir herbergi, helzt i eða nálægt Laugarnes- hverfi. Uppl. i sima 19782. Barniaust par óskar eftir 2-3ja herbergja Ibúð. Uppl. i sima 40215. 3 skólastúlkur vantar ibúð I eða nálægt miðbænum. Má vera i kjallara eða risi. Geta leiðbeint börnum og unglingum I námi. Uppl. I sima 35219. Tveggja herbergja ibúö óskast til leigu, helzt sem næst Háskólan- um. Fyrirframgreiðsla, ef óskað ér. Uppl. i sima 92-2273. Reglusamur maður um fertugt i góðri vinnu óskar eftir herbergi og aðgangi að eldhúsi, hægt væri að hafa sjónvarp og síma. Fyrir- framgreiösla i boði. Uppl. i slma 10389. Herbergi óskast fyrir stúlku utan af landi, helzt með eldunarað- stööu. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. i sima 34053. Herbergi óskast til leigu strax, helzt I Garðahreppi eða Kópa- vogi. Uppl. hjá Ispan hf. Simar 43100 og 43101 kl. 5-7. óskum eftir litlu verzlunarhús- næði til leigu á góöum stað i borg- inni. Tilboð sendist afgr. VIsis merkt „5997”. Hjálp. Vill ekki einhver góður húsráðandi leigja einstæðri móð- ur, sem er á götunni með 3 börn, 13 ára, 10 ára og 9 ára? Get borg- að 80-100 þús. króna fyrirfram- greiðslu og skilvisar mánaðar- greiöslur eftir það. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meömæli ef óskað ér. Uppl. I sima 21939. óska eftir 3-4ra herbergja ibúð, tvö I heimili. Uppl. i sima 12384. tbúð með húsgögnum óskast fyrir erlendan Iþróttaþjálfara. Nánari uppl. veittar I sima 32142 milli kl. 19 og 20 i dag og næstu daga. óska eftir 3ja herbergja Ibúð, helzti austurbænum. Uppl. I sima 23796 f.h. Löggu vantar skankaskjól, / skemmtilega Ibúð. Erum fimm og fyrir jól / flytja verðum ábúð. Simi 37707 kl. 6-8 e.h. Ung hjónmeð litið barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á Stór- Reykjavikursvæðinu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 50958. Piltur utan af landi óskar eftir herbergi um óákveðinn tima, helzt i austurbænum. Simi 30789. óska eftir 3ja herbergja Ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 30435. Ungur reglusamur maður óskar að taka á leigu litla ibúð eöa her- bergi, sem næst miðbænum. Uppl. i sima 85466. Barnlaus hjón i fastri vinnu óska eftir að leigja 2ja herbergja Ibúð eða stofu og eldhús. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 22419. Ung barnlaus, reglusöm — á vin og tóbak — hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Uppl. I sima 15646 eftir kl. 19. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir einstaklingsibúð I Reykja- vik, er á götunni fyrsta okt. Uppl. I slma 36632. Lögregluþjónvantar Ibúð, ca. 100 fm. Hjón m/3 börn. Æskilegast I Heima- eða Vogahverfi. Uppl. I sima 37707 kl. 6-8 e.h. Góð umgengni. Kennari utan af landi óskar eftir góðu herbergi ásamt eldunaraðstöðu og aðgangi að sima, skilvis greiösla. Uppl. i sima 72553 frá kl. 18-20 I dag og á morgun. Ung, reglusöm hjón með 1 barn, óska eftir ibúð strax. Geta sýnt meömæli sem leigjendur, ef ósk- að er. Uppl. i sima 20888. Þjóðleikhúsið óskar að taka á leigu ibúð, með eða án húsgagna, fyrir erlendan starfsmann. Nánari uppl. á skrifstofutima i sima 11204. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. Húsasmiður óskar eftirstofu eða einstaklingsibúð á leigu, reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla 50 þús. Simi 16526 eftir kl. 6. Ungt par með ársgamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, fyrirframgreiðsla, húshjálp kæmi til greina. Uppl. I sima 71581 milli kl. 1 og 5. Barnlaust reglusamt par,. bæði vinna úti, óskar eftir litilli ibúð sem allra fyrst. Skilvisri greiðslu heitiö. Uppl. i sima 72391 eða 37152 næstu daga. 1 herbergi eða lltil ibúð óskast. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i slma 19249. óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. I sima 12269. ATVINNA í Fönn vill ráða röska og áreiðan- lega stúlku viö afgreiðslustörf. Vinnutimi frá kl. 9-6. Hafið sam- band við okkur i Fönn, Langholts- vegi 113. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin Laugarás, Noröurbrún 2. Starfsstúlkur óskast til vinnu i vefnaðarverksmiðju vorri, Kópa- vogi. Upplýsingar i sima 41150. Última h/f. Barnaheimilið Laufásborg vant- ar mann til sópunar, áætlað (2-3 timar) daglega. Uppl. gefur for- stöðukonan I sima 17219. Verzlunarstarf. Ungur piltur eða stúlka óskast til starfa I verzlun (verzlunarstjórn) i nágrenni Reykjavikur. Miklir möguleikar til að öðlast fjölbreytta verzlunarþekkingu. Upplýsingar i slma 13995 á daginn og 37382 næstu kvöld. Óskum að ráða nú þegar vanan mann á vörulyftara, ennfremur vantar afgreiðslumann i vöru- móttöku, framtföarvinna. Uppl. á skrifstofunni, ekki I sima. Land- flutningar h/f, Héöinsgötu. Starfsstúlkur óskast á sjúkra- og hjúkrunard., einnig gangastúlkur á almenna vist. Uppl. gefur for- stöðukona. Hrafnista, DAS, simi 38440.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.