Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 2
2
Visir. Fimmtudagur 8. nóvember 1973.
rismsm:
Hvaö er til lausnar manneklunni i
atvinnulifinu?
Eyþór Þórftarson, vélstjóri: —
Ég tel, aft lausnin á þessu sé aft
draga úr þenslunni i atvinnulifinu
meft þvi aft minnka framkvæmdir
hins opinbera, ekki neinar sér-
stakar framkvæmdir, heldur
allar i heild. Svo er gott aft eiga
þær til gófta ef minnkar þörfin á
vinnandi fólki i öftrum greinum.
Friftgeir Björgvinsson, sjó-
maftur: — Þaft á fyrst og fremst
aftbæta kaup og kjör þeirra, sem
eruviftlitteftirsóttstörf, fá sann-
virfti fyrir vinnuna. t verzlunar-
störfumt.d. þarf aft bæta launin
mikib, þvi þau eru geysilega lág.
Ingibjörg Magnúsdóttir, bús
móftir: — Þaft á aft bæta kaup
fólks, t.d. i fiskiðnafti. Svo á aft
reyna aft nýta þaft fólk, sem kem-
ur úr skólunum, þaft er vel
menntaft og ætti aft geta gengift
inn i hvafta störf sem er.
Eggert Þórhallsson, múrari: —
fig gæti trúaft þvi, aft þaft séu of
mikil umsvil' i atvinnulifinu, sem
gjarnan mætti draga úr. En i
ýmsum nauðsynjaatvinnuvegum
má ekki draga úr umsvifunum,
eins og fiskiftnaðinum og
byggingariftnaftinum. Svo veitti
ekki af aft minnka skrifstoíu-
báknift til mikilla muna.
Sigurftur Petersen, sjómaftur: —
Þaft er of mikift af fólki i þjónustu-
störfum, þvi þarf aft fækka. Svo
þarf aft gera t.d. störf vift fisk-
iftnaö eftirsóknarverð meft meiri
ivilnunum, frium og þægindum,-
bæfti ji landi og úti á sjó.
Tryggvi Felixson, nemandi: —
Þaft væri kannski ráft aft flytja
inn Hottintotta frá Afriku til að
vinna hérna. En ég held, aft i
fyrsta lagi þurfi aft koma i veg
fyrir þann misskilning, að allii
eigi aft mennta sig eða vera i
finni vinnu. Þaft á aö hækka laun
þeirra lægstlaunuöu, fá meira
launajafnrétti.
„Hver kerling getur
rutt úr sér bók
„Ég held, að Guðrún
Sigurðardóttir, miðillinn
á Akureyri, sé skáld. En
að hún sé í sambandi við
verur i öðrum heimi,
það kemur mér ekki til
hugar að halda”, segir
Itósa Þorsteinsdóttir
rithöfundur, sem í gær
heimsótti okkur á Visi i
næsta óvenjulegum til-
gangi:
Hún settist niður og
þuldi upp úr sér inn á
segulband i næstum tvo
klukkutima á ritstjórn
blaðsins.
„Þaft er nefnilega enginn vandi
aft tala upp úr sér heila bók”,
segir Rósa, ,,það getur hvert
barn Ég væri til i að semja bók
á borft vift Skálholtsbókina nýju,
og ekki á 3. árum, heldur á
einum mánuði, Ég get talað
daginn langan”.
Og þaö er óhætt aft bera um
þaft, þvi þaft bjargaft vinnudegi
nokkurra Visismanna, aft segul-
bandsspólan var útgengin, þegar
Rósa haffti i nærri tvo tima þulift
margvislegar upplýsingar um
alls konar fólk og viftburfti á
fimmtándu, sextándu og
sautjándu öld — allt tengt
Brynjólfi Skálholtsbiskupi og
hans fólki.
„Guðrún er skáld —
hún svindlar ekki”.
Telurftu þá, að Akureyrarbókin
nýja sé svindlbók?
„Nei, ekki af Guftrúnar hálfu,
þaft er ég viss um. En framliftnir
tala ekki i gegnum hana”.
Hvernig vikur málinu þá vift —
heldurftu aft hún falli ekki i trans?
„Hún fellur eflaust i trans. Hún
fellur i einhverskonar frásagnar-
trans. Þaft er alþekkt, og ég
kannast vift þess háttar hluti
sjálf. Sé maður mjög upptekinn
aft hugsa um atburfti, löngu liftna
atburði og fólk, þá dvelur maftur
raunverulega aftur i fortiftinni.
Maftur lifir ekki á tveimur tima-
skeiftum'samtimis. Og láti maftur
huga sinn dvelja aftur i öldum, þá
verftur undirvitundin það lika og
þannig fer maftur i trans, talar
eins og aftan úr öldum, segir frá
fólki og talar jafnvel fyrir þess
munn”.
Og þú trúir ekki, aft framliftnir
tali gegnum miðla?
„Nei. En ég vil ekki halda þvi
Rósa Þorsteinsdóttir — i tvo tlma þuldi hún inn á segulband sögur og
ættartölur — „get talaft daginn langan og samift segulbandsbók ef ein-
hver vill”.
Sýnishorn af
viðstöðulausu
tali, sem
stóð í
tvo tíma
,,..hún liefur komift aö Höfða
brekku (söguna af llöföa
Brckku-Jóku, segi ég seinna el
timi vinnst til) og nú kemur húii
út i Rangárvallasýslu mef
telpuna sina, sem þá var orftin
talsvert stálpuö, og góðui
maftur lilýtur aft liafa koniit
henni þarna yfir, þvi á þessum
tima þurfti vegabréf, fólk mátti
ekki fara úr einni sýslu i aftra og
betla (uni 1(190 fóru Skaft
fellingar fram á aft þeirra fólk
mætti bctla um allt land, en þv
leyfi var synjaft, þar eft örbirgi
var talin á öllu landinu). Þesi
vegna þurfti Sigriður vegabréf
og cinhvern veginn fékk hún
Sigriöur vegabréf. Ilúii komst
Rangárvallasýslu, og þar hefui
liún unnift, aftallega betlaft, og
áfram betlafti liún sig og vann
en betlafti aftallega — kom
Arnessýslu. Nú hef ég bara fylgl
Sigrifti sjálf, ekki rakift söguna
mjög ýtarlega — en þar keniur i
sögunni, aft siftla dags kemui
Sigriftur i Skálholt, riftandi, og
hefur með sér Sigrifti dóttui
sina, sem er þá orftin stálpuft
Úti á stéttinni i Skálholti
stendur biskupinn, ekki man ég
livort hann heilsaði Sigrifti, en
liklega hefur hann kastaft á
liana kveftju, hann hefur sagl
„Guft blessi þig”, þaft var oftast
notaft, ég held alltaf. Biskupinn
litur á Sigrifti og fer svo bara
inn. Út kom svo þarna einhver
strákur, einhver skósveinn efta
þjónustupiltur, kannski Dafti
Ilalldórsson, þaft getur vel
verift, ég veit þaft ekki — hún
biftur liann, þennan svein aft
fara inn til biskups og biftja
biskup aft lofa sér aö vera um
nóttina."
— hún Guðrún
Sigurðardóttir er
skáld — en ekki
í sambandi við
annan heim"
pmM SLÆMUR VEGUR VIÐ HAGKAUP
LESENDUR
M HAFA
aWi ORÐIÐ
SS skrifar:
„Einmitt nú, þegar blikur eru á
lofti varðandi eldsneytismál I
heiminum, finnst mér að vift ts-
lendingar, sem erum svo heppnir
aft eiga ómældar birgftir af jarð-
varma, ættum að keppa aft þvi af
enn meiri krafti að beizla þá orku,
sem okkur býftst. Þarna fáum
vift miklum mun þrifalegri orku,
hér er ekki um mengun að ræfta
eins og af oliunni. við spörum
„Ætli forráftamenn verzlunar-
innar Hagkaup i Skeifunni komi
aldrei i verzlun sina? Ef þeir
gera þaft, þá er ég viss um, aft
þeir koma i þyrlu og loka augun-
um vel og vandlega, meðan þeir
fljúga yfir veginn aft verzluninni.
gjaldeyri — og umfram allt, vift
þurfum ekki að vera háft stór-
veldataflinu eins og vinaþjóðir
okkar margar eru i dag.
Þjófthátiftarárift ættum vift aft
nota til aö stiga á stokk og
strengja þess heit að sjá sjálfir
um aft hita okkar hús meft eigin
orkugjöfum. Þannig ætti aft hraða
mjög framkvæmdum i Kópavogs-
hitaveitu og hitaveitu ætti aft
leggja sem allra fyrst til Hafnar-
fjarðar."
Veginum þarna upp aft
verzluninni verður ekki meft orft-
um lýst. Fleiri holur er varla
hægt aft sjá á einum vegarparti,
hvaft þá stærri holur en þarna
eru. Ég er viss um, að Kópavogs-
bær getur ekki einu sinni státaft
af slikum holum i götum sinum,
sem þó eru viðfrægar.
Mér skilst, að vegurinn þarna
upp aft verzluninni hafi verift
svona mánuftum saman. Ég ók bil
minum upp aft verzluninni á
þriftjudaginn. Fyrst kemur
breiftur og malbi'kaftur vegur,
sem borgin hefur lagt. Slæm
vegarlýsing er þarna. Allt i einu
vissi ég ekki fyrri til en bíllinn
stakkst ofan I holu og farþegi i
honum tókst á loft, en ég gat
haldift i stýrift og þannig varnaft
þvi að hoppa upp i loft. Upp úr
holunni komst bilinn. en þá blasti
vift i billjósunum þvilikur ógnar-
fjöldi af holum, að mig óafti við
aö halda áfram En ég var á
traustum bil og lagði þvi i hann.
Hola vift holu, allar fullar af
drullupollum, þöktu heimreiftina
aft verziuninni. Þegar svo upp aft
verzluninni kom, þá var þar
ágætis malbikaft plan, enda væri
verzlunin sennilega annars búin
missa marga viðskiptavini,
vegna þess að þeir hefftu aldrei
komizt þangaft inn til að kaupa
sér stigvél til að vafta i til aft kom-
ast inn i verzlunina.
Ef forráftamenn verzlunar-
innar eru hræddir um aft tapa
viftskipum á þvi aft lagfæra veg-
inn, þá get ég fullvissað þá um,
aft þeir vafta þar i reyk og villu.
Blessaðir, biftift bara ekki eftir
þvi, aft borgin aumki sig yfir
vkkur og malbiki yfir holurnar.”
„Nýrnaskökull.”
Hitaveitan bjargar okkur fró olíu Araba
i