Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 1
63. árg. — Finjmtudagur 8. nóvember 1973— 258. tbl. ENGINN VANDI AÐ SKRIFA,MIÐILSBÓK' - bls. 2 f essinu sínu Ungi landsliðsmarkvöröur- inn í Haukum, Gunnar Einarsson, var svo sannar- lega i essinu sinu i gærkvöldi i Laugardalshöllinni, þegar 1. deildin í handknattleik hófst þar. Lið hanssýndi.aö við það má binda miklar vonir, þegar i fyrsta ieik jafntefli við Fram. Iþróttir i opnu og á bls. 12. Stríðsfangar við beita atlœti Þeir fara ekki svo bölvan- lega með israelsku stríðs- fangana, Egyptarnir, ef marka má ummæli eins striðfangans, sem sendur var frá Egyptalandi á dögunum heim til tsrael. Sjónvarp, stereótónlist, skoðunar- ferðir. Allt þetta og fleira til var innifalið i fangelsis- vistinni. ,,Ég hefði gaman af að fara þangað aftur ein- hvern daginn", sagði her- maðurinn, ,,og þá sem ferða- maður, en ekki fangi". —Sjábls.6 Þorlákshofn fœr 600 fnilljónir, Hornafjörður 30 millfófiir af láni Alþjóöabankans vegna gossins Lánið, sem Alþjóðabankinn veitti vegna Vestmanna- eyjagossins til hafnarfram- kvæmda á Suðurlandi og Suðvesturlandi, skiptist ekki jafnt á milli Horna- fjarðar, Grindavíkur og Þorlákshafnar, eins og margir halda. Hornafirði eru aðeins ætlaðar 30 milljónir, en Þorlákshöfn á að fá 600 milljónir. 300 milljónir fara svo til Grindavrkur. Þetta kom m.a. fram i viðtali við Kristján Gústafsson, útgerðarmann frá Höfn I Hornafirði, en hann telur, að þeir Hornfirðingar muni ekki geta byggt fyrirhugaðan hafnargarð úr Einholts- klettum út i Hvanneyjarsker fyrir þessa lágu upphæð, en slíkur garður gæti orðið lífhöfn Hornfirðinga. Viðtal er við Kristján og fleiri fulltrúa á Fiskiþingi á bls. 8. Alþýðubandalag kyngir bitanum Þetta var erfiður biti í flokksins mun nú styöja, andstööu við þetta, en þeir málefnasamningsins/ hálsi Alþýðubandalagsins, að samið verði við Breta á segjast láta sig hafa það til einkum brottför en í gærkvóldi samþykkti grundvelli samningsdraga að sundra ekki stjórninni. varnarliðsins. miðstjórn flokksins að Ólafs og Heaths. Alþýðu- Segjastþeir vilja standa að Sjá baksíðufrétt kyngja honum. Ráðherrar bandalagsmenn hafa lýst framgöngu annarra mála —HH Ljósmyndin lygur ekki ,,Og við tökum fúslega undir þau orð snillingsins, að ÞETTA SÉ ÍSLAND". Þannig komast ljósmyndari og blaðamaður Vísis að orði i umsögn, sem þeir rita um Ijósmyndasýninguna, sem nú stendur yfir aö Kjarvalsstöðum. Ofanritað er úr spjalli þeirra um þátt Gunnars Hannessonar i sýning- unni, en hann á þar 560 lit- myndir, sem sýndar eru á fimm tjöldum i Kjarvalssal. Litmyndin hér að ofan er einmitt úr safni Gunnars, en hún er frá Reykjanesinu. Þaö sem vekur sérstaka athygli fréttamannanna, sem skoðuðu sýningDna fyrir Visi, er það, að áhugaljósmyndararnir sex eru ekki aö gera neinar kúnstir. Þeir nota ekki tæknilegar brellur eins og t.d. að nota afbrigðilegar linsur framan á frá liósmyndasýningunni oð K'iarvalsstödum vélar sinar eða þá að breyta myndunum við stækkun. Ljós- myndirnar á þessari sýningu ljúgi ekki, þær séu sannar — ,,og heiðarlegt framlag til þessarar listgreinar". Sjá umsögn bls. 9 n GUFURAFORKAN SAMKEPPNISFÆR" - # baksíðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.