Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 16
16 Hjónabönd eruN ekkinúna eins og igamla daga Fló frænka — nii er þetta f allt skipu- ) lagt... ' Ég held sjálfstæði minu — Goggi segir, aðég eigiekki - ^ að veva llmd við eldhúsið. < Já, ég er viss um að honum finnst , það — Sigga leið ■ alveg eins — r Hann gerði^ mér það ljóst frá upphafi.aö . ég þyrfti að Nhalda áfram< !( aðvinna! . VEÐRIÐ Suðvestan og siðan vestan stormur, skúrir eða slydduél. SÝNINGAR Málverkasýning franska málar- ans Vincent Gayct verður fram- lengd til kvölds 11. nóvember n.k. Sýningin er i sýningasal ASl að Laugavegi 18 A. Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai veröur safnið opiö frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og veröa einungis Arbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. HRAÐKAUP Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Einnig tán- ingafatnaður. Opið þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga til kl. 10. Laugardaga til kl. 6. Hrað- kaup, Silfurtúni, Garða- hreppi við Hafnarfjaröar- veg. □ INNRÖMMUN D =íí Hafnarfirði Q REYKJAVIKURVEGI 64 Sími 52446 Opið fró 1 til 6. SKEMMTISTAÐIR • Gunnar Hjaltason sýnir mál- verk á Mokka við Skólavörðustig 4 til 25. nóvember. Itööull. Ernir. Veitingahúsið Borgartúni 32. John Miles Set, Haukar, Pónik og Þorvaldur Halldórsson. Þórscafé. Hljómsveit Sigmundar Júliussonar. 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir reglusaman og einhleypan mann. Góð umgengni og fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast sent Visi fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusemi, fyrir- framgreiðsla.” LAUS STAÐA Lögreglustjóraembættið óskar að ráða skrif- stofustúlku. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun sam- kvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15. nóvember n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 5. nóvember 1973. FUNDIR • Kulturpolitik — Teori eller praksis nefnist fyrirlestur, sem fluttur verður i Norræna húsinu fimmtu- daginn 8. nóvember kl. 20.30. ÝMSAR UPPLÝSINGAR • Þórsmerkurferð verður á föstudagskvöld 9/11 kl. 20. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Basar Kvenfélags Laugarnes- sóknar verður laugardaginn 10. nóvember i Laugarnesskólanum. A boðstólum verða kökur, lukku- pokar, prjónles o.fl. Stjórnin. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Braga, Hafnarstræti, Verzlunininni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, simi 15941. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Siguröur M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simí 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. ELDAYELAR Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar ___ Vísir. Fimmtudagur 8. nóvember 1973. | í KVÖLP | | DAB " HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: sfmi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og iKópavogur simi 1110Q, Hafnar- fjörður simi 51336. APÓTEK • Kvöld-.nætur-og helgidagavarzla apóteka vikuna 2. tii 9. nóvember verður i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni iöunni. Þaö apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- .■dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og •almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll .kvöld til kl. 7 nemá laugardaga tiljþl. 2.Sunnudaga millij kl. 1 og 3. Læknar • "Réykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvijld- og næturvakt: kl. 17:00 — Ó8.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidágavárzla uþplýsingar lögregluvarðstofuiini simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i .Simsvara 18888. Lögregla -jslökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. "Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, gjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Ráfmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 &imabilanir simi 05. — Jú, jú, það er ágætt að vera á þessum háu hælum, meðan það kemur ekki mjög snögg vind- hviða 1 HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vífilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16,30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi ki. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriöjudögum kl. 10-12. Félags- ráöunautur er I sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði:t 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. R Doggi — Þctta var eftir Mannsa, fyrst ég asnaöist til að biðja um hálfan bolla!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.