Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 08.11.1973, Blaðsíða 19
Vísir. Fimmtudagur 8. nóvember 1973. 19 Verzlunarhúsnæði óskast. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu ca. 40-60 ferm., þarf ekki að vera i miðbænum. Má þarfnast lag- færingar. Simi 20337 næstu daga og á kvöldin. Vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð fljótlega,3 i heimili. Uppl. i sirna 86484. Fámenna fjölskyldu vantar 2ja-3ja herbergja ibúö strax. Uppl. i sima 23578. Við erunt tveir Japanir. Okkur vantar ibúð eða herbergi fyrir tvo eins fljótt og hægt er, helzt fyrir 16. þ.m. Leigupphæð 10.000.-15.000,- á mánuði. Uppl. á Teiknistofunni Garðastræti 17. Simi 16577 (frá 9-7). (Nafn Sadaharu TagawaJ 2ja-3ja herbergja ibúð óskast strax eða 1. des. Tvennt i heimili. Góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Má þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 72129 eftir kl. 6 á kvöldin. ATVINNA í Stúlka óskast i kjörbúð hálfan daginn e.h. Uppl. i sima 20530. Stúika eða kona öskast til starfa. Tilboð merkt „9294” leggist inn á afgr. blaðsins. Fóstra eða barngóðstúlka óskast i Brákarborg hálfan daginn frá kl. l-5.Uppl. hjá forstöðukonunni i sima 34748. Óska eftir að komast i samband við sölumann, sem getur bætt við sig vörum i fatnaði. Uppl. i sima 20820 og 85174. Stúika óskast til vélritunarstarfa og simavörzlu. Uppl. hjá Þ. Þorgrimssyni & Co. Suðurlands- braut 6, ekki i sima. ATVINNA ÓSKAST Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu, helzt afgreiðslu, er vön. Uppl. i sima 84221 frá 6-9 e.h. Vanur meiraprófsbilstjóri öskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. i sima 38871 i dag og næstu daga. 25 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð merkt „Vinna 9240.” send- ist blaðinu. Kona óskar eftir vel borguðum heimasaumi. Tilboð merkt „Vön 9243.” sendist auglvsingad. Visis fyrir 15. nóv. Kona óskar eftir ráðskonustöðu. Simi 51885 eða 12953. Öskum eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn, t.d. skúringum, margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 24802 og 38362 eftir kl. 5. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina. þó ekki vélritun. Uppl. i sima 24378. 18 ára stúlkuvantar vinnu, tekur allt til athugunar i sima 71760. Ctgerðarmenn — skipstjórar. Vanur sjómaður óskar eftir mat- sveins- eða hásetastöðu á bát i Norðursjó eða á bát, sem fer á loðnu siðar. Uppl. i sima 93-8719. 16 ára stúlku vantar vinnu eftir hádegi, margt kemur til greina. Uppl. i sima 20626. SAFNARINN tslenzk frimerki til sölu á mjög góðu verði. Uppl. i sima 19394. Handbók um islenzk frimerki. Nauðsynlegt uppsláttarrit fyrir alla frimerkjasafnara. Hentug tækifærisgjöf. Útsölustaðir: Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 og Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6 A. Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Mjótt gullarmband tapaðist 1. nóv. Uppl. i sima 22525. Lyklakippa tapaðist siðastliðinn föstudag, Bankastræti, Austur- stræti, öldugata. Uppl. i sima 10549. TILKYNNINGAR Ljósmyndasýningin Ljós ’73 og Gunnar Hannesson Kjarvals- stöðum 1-13. nóv. Opið þriðjudag- föstudag 16-22, laugardag-sunnu- dag 14-22. BARNAGÆZLA 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 3ja ára telpu við Meistara- velli 5 daga vikunnar frá kl. 1-5. Uppl. i síma 25093 frá kl. 19-20. Stóragerði- Háaleiti.Telpa óskast til að gæta 1 1/2 árs barns eftir samkomuiagi. Hringið i sima 33658 á kvöldin. ÖKUKENNSLA ökukennsla- æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '73. Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bíl, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. Tökunt aö okkur hreingerningar, minniog stærri verk. Uppl. i sima 84329 og 81199 eftir kl. 19. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Vclahreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig hreinsum við teppi, sófasett og fleira. Vanir menn. Pantið timanlega fyrir jól- in. Uppl. i sima 37287. Gcrum lireint. Gerum hreint ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 43879. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Teppahreinsun. Þurrheinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagna- hreinsun, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsia. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Ilreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á liæð. Simi 36075. Hólmbræður. 0] Electroiux BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA Ódýrt: vélar qírkassar drif hósingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga. öxlar hentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. Röskur sendill óskast til starfa nú þegar. Nánari uppl. eru gefnar hjá utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik. iárniðnaðarmenn Óska að ráða 2 járniðnaðarmenn eða menn með suðuréttindi og 1 aðstoðar- mann, akkorðsvinna, fritt fæði. Uppl. i sima 53375 og 71035 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Bílaviðgerðir. Onnumst allar al- mennar bifreiðaviðgerðir. Bila- verkslæðið Bjargi við Sundlauga- veg. Simi 380()0. Tek að mér að gral'a fyrir húsum og allskyns gröft. V. Guðmunds- son. Simi 14098. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Takið eftir. Tökum öll AEG og Bosch heimilistæki til viðgerðar, vanir menn. Heimilistækjaverk- stæði Heiðars Viggóssonar. Simi 52660. Tek að mér almennar bilavið- gerðir og minniháttar réttingar. Gey mið auglýsinguna. Garðar Waage, Langholtsvegi 160, simi 83293. FASTEIGNIR ÚLMátuk FASTKIGN ASAI.AN Öðiiisgiitu 4. Simi 15605. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Miklar út- borganir. ÞJÓNUSTA Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aöeins Dow corning — Silicone þettigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, flisaskerar, múrhamrar, jarðvegsþjöppur. * I! ' Er stiflað? Fjarlægjum stiflur. Fjarlægjum stiflur úr WC„ vöskum, baökerum og frá- rennslisrörum, fljót afgreiðsla. Guðmundur, simi 81276. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. ' Verktakar — Byggingamenn Massey Ferguson traktorsgrafa til leigu i smærri og stærri verk. Gæti verið með ýtutönn. Þrautþjálfaður maður. Uppl. i sima 35160 eftir kl. 7. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum og baðkerum. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Guðmundur, simi 42513 milli kl. 12 og 1 og 19 og 20. Flisalagnir. Simi 84736 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smámúr- viðgerðir inni. Uppl. I sima 84736. Magnús Ólafsson. Loftpressur — Gröfur — Kranabill Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsa- grunnum og ræsum. Leigjum út kranabil rekker i sprengingar o.fl., hifingar. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórsson. Vélaleigan. Simar 85901—83255. Loftpressur — Gröfur Lejgjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. Mg UERKFRflltllHF I I r-' SKEIFUNNI 5 » 86030 Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjónvarpstækja, Komum heim, ef óskað er. Norðurveri v/Nóatun. Simi 21766 Leturgröftur. Útbúum alls konar skilti með leturgrefti, dyraspjöld, númeraspjöld, áletranir á leiði og margt fl. Nýborg c&> ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.