Vísir


Vísir - 08.11.1973, Qupperneq 1

Vísir - 08.11.1973, Qupperneq 1
63. árg. — Finjmtudagur 8. nóvember 1973— 258. tbl. ENGINN VANDI AÐ SKRIFA,MIÐILSBÓK' — bls. 2 í essinu sínu Ungi landsliðsmarkvörður- inn i Haukum, Gunnar Einarsson, var svo sannar- lega i essinu sinu i gærkvöldi i LaugardalshöIIinni, þegar 1. deildin i handknattleik hóíst þar. Lið hanssýndi.að við það má binda miklar vonir, þegar i íyrsta leik jaínteíli við Fram. lþróttir I opnu og á bls. 12. Stríðsfangar við bezta atlœti Þcir tara ekki svo bölvan- lega með israelsku striðs- fangana, Egyptarnir, ef marka má ummæli eins striðfangans, scm sendur var frá Egyptalandi á dögunum heim til Israel. Sjónvarp, stereótónlist, skoðunar- feröir. Ailt þetta og fleira til var innifalið I fangelsis- vistinni. „Ég hefði gaman af að fara þangaö aftur ein- hvern daginn”, sagöi her- maðurinn, ,,og þá sem ferða- maður, en ekki fangi”. —Sjá bls. 6 Þorlákshöfn fœr 600 milljónir, Hornafjörður 30 milliónir af láni Alþjóðabankans vegna gossins Lánið, sem Alþjóðabankinn veitti vegna Vestmanna- eyjagossins til hafnarfram- kvæmda á Suðurlandi og Suövesturlandi, skiptist ekki jafnt á milli Horna- fjarðar, Grindavikur og Þorlákshafnar, eins og margirhalda. Ilornafiröi eru aðeins ætlaðar 30 milljónir, en Þorlákshöfn á aö fá 600 milljónir. 300 milljónir fara svo til Grindavíkur. Þetta kom m.a. fram i viðtali við Kristján Gústafsson, útgerðarmann frá Höfn i Hornafirði, en hann telur, að þeir Hornfirðingar muni ekki geta byggt fyrirhugaðan hafnargarð úr Einholts- klettum út i Hvanneyjarsker fyrir þessa lágu upphæð, en slikur garður gæti orðið lifhöfn Hornfirðinga. Viðtal er við Kristján og fleiri fulltrúa á Fiskiþingi á bls. 8. Alþýðubanaalag kyngir bitanum Þetta var erfiður biti i hálsi Alþýðubandalagsins, en í gærkvöldi samþykkti miðstjórn flokksins að kyngja honum. Ráðherrar flokksins mun nú styðja, að samið verði við Breta á grundvelli samningsdraga ólafs og Heaths. Alþýðu- bandalagsmenn hafa lýst andstöðu við þetta, en þeir segjast láta sig hafa það til að sundra ekki stjórninni. Segjast þeir vilja standa að framgöngu annarra mála málefnasamningsins, einkum brottför varnarliðsins. Sjá baksíðufrétt —HH Ljósmyndin lýgur ekki ,,Og við tökum fúslega undir þau orð snillingsins, aö ÞETTA SÉ tSLAND”. Þannig komast Ijósmyndari og blaðamaöur Visis að orði I umsögn, sem þeir rita um Ijósmyndasýninguna, sem nú stendur yfir að Kjarvalsstöðum. Ofanritað er úr spjalli þeirra um þátt Gunnars Hannessonar i sýning- unni, cn hann á þar 560 lit- myndir, sem sýndar eru á fimm tjöldum i Kjarvalssal. I.itmyndin hér að ofan er einmitt úr safni Gunnars, en hún er frá Keykjanesinu. Þaö scm vckur sérstaka athygli fréttamannanna, sem skoðuðu sýningúna fyrir Visi, cr þaö, að áhugaljósmyndararnir sex eru ckki að gera neinar kúnstir. Þeir nota ekki tæknilegar hrellur eins og t.d. aö nota afbrigðilegar linsur framan á frá Ijósmyndasýningunni að Kjarvalsstöðum vélar sfnar eöa þá að breyta myndunum við stækkun. Ljós- myndirnar á þessari sýningu Ijúgi ekki, þær séu sannar — ,,og hciðarlegt framlag til þessarar listgreinar”. Sjá umsögn bls. 9 GUFU-RAFORKAN SAMKEPPNISFÆR" — sjá baksíðu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.