Vísir


Vísir - 28.11.1973, Qupperneq 12

Vísir - 28.11.1973, Qupperneq 12
12 Visir. Miðvikudagur 28. nóvcmber 1973, -—^^Snnurbrauðstofan ; BJORVMINN ,^-Niálsgqta 49 • Sími '5105 í \ Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta i Kleppsvegi 50, þingl. eign Þuriðar Haraldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 30. nóvember 1973 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Heilsárs fyrirframgreiðsla Óskum að taka á leigu 3ja herbergja ibúð fyrir starfsmann, ibúðin þarf helzt að vera i Háaleiti, Voga-, Laugarnes- eða Sunda- hverfi. Uppl. i sima 40882. KSKUR SnÓnrlandsbraut 14 Böndin berast aö Rússunum Vestmannaeyingar flytja inn heila íþróttamiðstöð tckiiin vtgna rangrar imnlninmr iHlinsiótitisa jq einim iramieiðanda Birtir dag- skrá Kefla- víkursjón- varpsins á islenzku. Nýir áskrif endur eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið sent ókeypis til mánaðamóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. SKUTTOGARARNIR GERA ÞAD ALLS EKKI NÚGU GOTT STÍ-i ■ ■ Úlfaldakústarnir eru komnir Innkaupatöskur, innkaupanet og körfur, minnst 100 tegundir. Komið beint þangað, sem úrvalið er mest. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin. Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smið justigsmegin) Frá bókaforlagi lsafoldar hafa blaðinu borizl ýmsar ágælar, ný- úlkomnar bækur, og skal nokk- urra gelið hér: ☆ BMNDINOSI.KIKUK lsafold gefur úl rilsafn Guðmund- ar Danielssonar, og er þessi skáldsaga állunda bókin i rilsafn- inu, en Guðmundur hefur senl frá sór yfir 30 bækur. Upphaflega kom sagan úl 1955. Blindingsleik- ur er áslarsaga, afbrolasaga og saga um ólla og hugrekki, alll i senn. 1 ellirmála þessarar nýju útgáfu segir Guðmundur Daniels- son m.a.: . 1 huga minum tók sagan miklum breytingum. Kg l'ann leiðir tii að ná meiri dýpt i symbólikkina, en i forgrunninum timasetti óg söguna óbeinlinis á öðrum áratugi þessarar aldar....” ☆ Þ.IÓDSÖGUK JÓNS AKNASON- AK Areiðanlega fagna margir þess- um bókum, sem tsafold gefur út. Að þessu sinni koma tvær bækur úr safni, sem á að verða 9 bindi. Bindin tvö, sem koma nú á jóla- markað, eru Ævintýri, fyrra og siðara bindi. Björn Jónsson, rit- stjóri fsafoldar, hóf i upphafi aldarinna aðgefa út úrval úr hinu mikla safni Jóns Árnasonar i handhægum bókum. Siðan hafa þjóðsögurnar ekki verið til i svo handhægum útgáfum, þar til nú að ráðin er á þessu bók. Út eru komnar H uld u f ól k ss ög u r , Galdrasögur. Útilegum anna- sögur og Draugasögur. Eflaust munu margir finna i þessum bók- um ævintýri, sem voru farin að rykfalla i hugskotinu, en eru ekki siðri, eftir að rykið hefur verið dustað af þeim. ☆ UNDIR IIAMKINUM heitir litil ljóðabók frá hendi Jóns frá Pálmholti. Er þetta sjötta bók höfundar og hefur að geyma frumsamin ljóð Jóns og nokkrar erlendar ljóðaþýðingar. ☆ ÞA VAK ÖI.DIN ÖNNUR Kannski er það hollt nútima- manninum, sem horfir fram á oliuskort og aðra óáran, að kynn- ast mannlifi 18. aldarinnar ,,sem var tslendingum nær óslitin þrautatið”, eins og Einar Bragi, höfundur þessarar bókar, kemst sjálfur að orði. Einar Bragi á aldarfjórðungsferil að baki sem rithöfundur og er kunnastur fyrir ljóð sin. Hér kveður hann sér hljóðs á nýjum vettvangi. Bókin hefur inni að halda fjóra langa þætti, sem hver um sig er sjálf- stæð ritsmið, en tengjast þó. ☆ KÍMNASAKN Enn eru margir áhugamenn um rimur til hér á landi, og hér kemur 6. bindið i rimnasafninu frá tsafold. Hér eru Gunnars- rimur Sigurðar Breiðfjörð á bók þrykktar. Rimurnar orti hann fyrri hluta árs 1836 fyrir Kristján sýslumanna Magnússon á Narf eyri. ,,Oft er eins og hugurinn sé fjarri og dvelji við önnur efni”, segja útgefendur um þetta verk Sigurðar. ,,Við vitum raunar nokkuð, hvar hugur hans var um þessar mundir. Ekki hjá Sigriði konu hans i Vestmannaeyjum. sem hann hefur ekki séð i nær 8 ár, heldur suður á Grimsstöðum i Breiðuvik hjá ekkjunni Kristinu Illugadóttur. Og þangað lá leiðin ekki löngu siðar”. Jóhann Briem listmálari gerði myndir bókar- innar.en Sveinbjörn Beinteinsson sá um útgáfuna. ☆ IIVEKSDAGSUEIKUR Ungur höfundur kveður sér þarna hljóðs öðru sinni, ómar Þ. Halldórzzon, — með tveim z-um, minna mátti núgagn gera. betta er stutt skáldsaga úr sveitalifinu, róman um unga manninn og ungu konuna. Fyrsta bók höfundar var Horfin ský, ljóðabók. ☆ EKFÐASIUFKIÐ Þetta er skáldsaga eftir norsku skáldkonuna Anitru. Er þetta áttuna bókin, sem kemur út eftir þessa skáldkonu. Spennandi bók um örlög manna. ☆ SPÆNSK-ÍSLENZK OKÐABÓK Kannski fær einhver tilvonandi Spánarfarinn þessa bók i jóla- pakkann sinn, og væri eflaust ekki verra veganesti en ýmislegt annað. Sigurður Sigurmundsson frá Hvitárholti er þýðandi orða- safnsins, og þýddi hann úr ensku. Bókin er 185 siður á stærð. „Gekk yfir húsið, só það varla í morgun" — Vestmannaeyjar, byggð og eldgos, bók Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar nýkomin út. Landagata á fyrstu dögurn eldgossins Til vinstri Lönd. Til hægri sunnan götunnar er Gíslholt og Hóllinn. ,,Upp úr móunum niöur af Axlarsteini og svo langt sem sá suður Foldir þeyttist upp glóandi eim- yrja og aska. Norðurhlíð- ar Helgafells og tún Þor- björns á Kirkjubæ voru uppljómuð í rauðu eld- skini. Eldurinn lýsti upp umhverfið, og húsin sunnan og austan götunn- ar bar við eldhimininn." „Eitt hið átakanlegasta, sem ég heyrði þessa viðburðariku nótt, voru öskrin i kúnum þarna i hálfmyrkri og reyk frá jarð- eldinum. Kýrnar æddu ráðvillt- ar áfram, öskruöu ekki neinu venjulegu hljóöi, heldur emjuðu af sársauka og hræðslu yfir þvi, sem var að gerast.” Þannig lýsir Guðjón Ármann Eyjólfsson upphafi gossins i Eyjum meðal annars i nýút- kominni bók sinni, Vestmanna- eyjar, byggð og eldgos. Bókin er 365 blaðsiður aö stærð. t bókinni segir Guðjón Armann ekki ein- göngu frá gosinu i Eyjum, heldur rifjar hann upp sögu Vestmannaeyja, segir frá ibú- um á einstökum bæjum, birtir kort af Vestmannaeyjum og t.d. myndir af Eyjunum, hvernig þær breytast frá þvi fyrir gos og þar til þvi lýkur. Veðurkort má einnig finna i bókinni i sam- bandi við gosið og margt fleira. Bókin er mjög greinargóð og ýt- arleg. Margar mjög góðar litmyndir eru i bókinni, en flestar þeirra tók Guðmundur Sigfússon, fréttaritari Visis i Eyjum. Guðjón var úti i Eyjum mik- inn hluta gossins og getur þvi lýst þvi vel: ,,Um nóttina og sið- degis á laugardag voru göturn- ar rauðglóandi i verstu vikur- hryðjunum, og við skriðum und- ir bilana i skjól.” — „Myrkrið, gufan, öskufallið, allt sveipað eldskini brennandi húsa á báðar hendur. Spúandi vitiseldar virt- ust nú leika af list.” — „Ertu búinn að sjá þitt hús, segja þeir hver við annan. Já, mitt er farið. Ég gekk yfir það, sá það varla i morgun, segir einn.” „Minningu fólksins, sem þar bjó, tileinka ég þessa bók”, end- ar Guðjón bók sina. — EA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.