Vísir - 28.11.1973, Page 17

Vísir - 28.11.1973, Page 17
Visir. Miðvikudagur 28. nóvember 1973 > 1 □AG | D KVÖLO | □ □AG IMMSip**''*' •m'm »»»« ■ ■ *»’* «« w m m w(w »» v Skyldum við einhvern tima sjá húsahverfi byggð úr sorpi? Menn eru farnir að gera tilraunir með þaö i Ameriku að búa til steypu úr pappfrsafgöngum, niðursuðudósum o.fl. Sjónvarp, kl. 21.00: Hvernig mó byggja hús úr sorpi? — byggt úr niðursuðudósum, jórni úr bíl, pappírsúrgangi o.fl. Að vanda er margt nýtt og fróðlegt að sjá i þættinum Nýjasta tækni og visindi. i þeim þætti koma oft fram ótrúlegustu hlutir. Hverjum datt svo sem i hug, að einhvers staðar úti i heimi væru menn að gera til- raunir með að byggja hús úr sorpi? örnólfur Thorlacius er um- sjónarmaður þáttarins nú sem endranær, og við snerum okkur til hans til þess að fá nánari upplýsingar um efni þáttarins. brjár myndir verða sýndar, og eru þær allar ameriskar. Þær nefnast Nýjungar i kennslu- háttum, Gervihandleggir og Hús úr sorpi. Nýjungar i kennsluháttum. Hér er sýnd alls kyns kennslu- tækni.semkemur aðeins frá ein- stökum kennurum, en ekki neinum forráðamönnum eða félögum i menntamálum. Við kynnumst ýmsum hugvitsöm- um kennurum, sem eiga hægt með að lifga upp á kennsluna á skemmtilegan hátt. T.d. fylgj- umst við með einum kennara, sem kennir börnunum að stafa með þvi að láta þau syngja og dansa við hvern einasta staf. Annar lætur nemendur sina smiða eldflaugar og gerir áhiiga þeirraum leið meiri fyrir stærð- Iræði og auðveldar þeim lær- dóminn, en sá kennari hafði stærðfræði fyrir sitt fag. Gervihandleggir. beir eru vist orðnir margir i heiminum, sem þurfa að notast við gervi- limi, gerviaugu — innyfli og annað. Við fylgjumst i þessari mynd með dreng, sem er á barnaskólaaldri og fæddist handalaus. Hann og fjölskylda og hann fær eins konar vélknún- ar gervihendur. Pilturinn hefur skemmtilega Iramkomu, og hann kemur fram og kynnir lyrir l'ólki, hvernig þessir gervilimir virka. Hann fer i skóla og viðar og er orðinn eins konar fulltrúi styrktarlelags fatlaðra i Ame- riku. Ilús úr sorpi. 1 siðasta þætti voru tvær húsakynningar- myndir, og nú sjáum við eina fróðlega. Hér er sýnt, hvernig hægt er að leysa sorpvandræði þau, er steðja að mannkyninu, og þá kannski húsnæðisleysi lika, með þvi að byggja úr sorpi. Sýnt verður, hvernig hægt er að byggja fallegt einbýlishús úr sorpi þvi, sem venjuleg fjöl- skylda losar sig við á einu ári, þá er auðvitað miðað við há- jDróað neyzluþjóðfélag. Húsið er t.d. byggt úr niður- suðudósum, járni úr bil, muldu gleri, úrgangi úr iðnaði, úr- gangspappir, gömlum bil- dekkjum o.fl. Nýjasta tækni og visindi hefst kl. 21.00. —EA Sjónvarp, lcl. 20.35: Hvaða vandrœði — í „Líf og fjör í lœknadeild" Það er komið að þvi, að sjúklinga, inn á eina deildina. stúdentunum i læknadeildinni Sem gefur að skilja fylgja brezku er hleypt inn á meðal þeim ósköpum einhverjir sögulegir atburðir. Það fáum við að sjá i kvöld klukkan 20,35, en þá hefst Lif og fjör i læknadeild. Þátt- urinn, sem sýndur verður, heitir Hvaða vandræði. Þeir lenda saman i hóp eins og oftast, félagarnir 5, sem halda sig hvað mest saman i náminu, og hverjum fyrir sig er sagt að skoða sinn sjúkling og rannsaka hann vel. Eftir aðTiafa skoðað sjúkl- ingana eiga þeir að leggja fram skýrslu til þess læknis, sem fær það hlutverk i hendurnar að leiðbeina lækna- efnunum. Söguhetjunni farnast ekki vel i byrjun. Honum gengur erfiðlega i fyrsta lagi að komast að sjúklingnum. Annaðhvort er hann sofandi, eða þá hann er i þvotti, endur- hæfingu eða öðru. Loks kemst hann þó að honum. En honum bregður illilega i brún. Sjúklingurinn er júgóslavneskur, og hann skilur ekki stakt orð i ensku. Við segjum ekki meira frá efni þáttarins, en hann stend- ur til klukkan 21.00. —EA 17 -ít -k -» * -» ¥ ■Z ¥ ¥ ¥ ¥ -ft ¥ •S Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. nóvember. llrúturinn, 21. marz-20. april. Þetta getur orðið dálitið erfiður dagur, og eins vist að eitthvað t gerist. sem þér gengur illa að átta þig á, að J minnsta kosti i fyrstu. * Nautið, 21. april-21. mai. Lofaðu ekki neinum J neinu, sem þú ert ekki nokkurn veginn viss um ¥ að geta el'nt, eða að þú viljir efna. Dálitið við- ^ sjárverður dagur. -g ¥ -s Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Ef til vill biður þin ¥ óvænt ánægja i dag, og ef svo er, þá kemur gagn- ^ stæða kynið að öllum likindum eitthvað þar við sögu. Krabbinn.22. júni-23. júli. Það virðist ekki ólik- legt, að þú gleymir einhverju i dag og að það geti komiðséi'dálitið bagalega fyrir þig, en þó einungis i bili. kvæðan hátt. Meyjan , 24. ágúst- 23. september. Það er ekki óliklegt, að einhverjar vonir þinar rætist i dag á skemmtilegan hátt. Þú virðist eiga um nokkra kosti að velja, misgóða að visu. ★ «- ★ «- ★ «■ ★ ★ s- ★ «- ★ «- ★ «- 8- «- g- 8- «- ★ «- ★ «- >♦- «- «- >♦- «- >♦• «- >♦• «- >♦■ «- >♦- «- >♦- «- >♦- «- >♦- >T 8 «- >♦- g- 8- «- >♦- «- >♦- «- >♦- «- 8- «- ★ «- 8- «- >♦- «- 8- «- >♦- «- ★ «- >♦- «- >♦- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- »t ★b JVHrl w Nl fa Ljóniö,24. júli-23. ágúst. Þetta getur orðið gagn- legur dagur fyrir þig, og einmitt ekki ósennilegt, að hann ráði að einhverju leyti úrslitum á já- -g ¥ -ti ★ -fi ¥ ■fi ¥ -ít ¥ ¥ Vogin, 24. sept.- 23. okt. Flýttu þér með gát i -3 dag. Athugaðu vandlega viðfangsefni þin, áður * en þú tekur að fást við þau. Láttu sem þú ekki -k heyrir, þótl rekið verði á eftir þér. -tt Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Varaðu þig á ölluin -K flátlskap i dag. Eins refjum i peningamálum. jjj Dagurinn er dálitið viðsjárverður, að minnsta -ti U kosli fram eftir. Hogniaðiii'inn. 23. nóv.-21. des. Ef þú veizt, að einhver vinur.ef til vill af gagnstæða kyninu, vill þér vel, skaltu vera honum einlægur og ekki hregða loforðum við hann. Steingeitin.22. des. -20. jan. Margt bendir til, að friðsælt verði i kringum þig i dag. Þú ættir að geta helgað þig áhugamálum þinum að -g verulegu leyti. Valnsberinn, 21. jan -19. febr. Farðu gætilega i dag, jafnt i umferð, við störf þin og i orði. Dagurinn er að einhverju leyti viðsjárverður, i hverju sem það liggur. Fiskai-nii-,20. fehr. -20. marz. Þú átl góðra kost völ hvað viðskipti snertir og jafnvel von um nokkurn áhata, ef þú beitir varúð og hyggindum í é'jmninifnm ¥ -t: í sammngum. * u TVARP # SJÚNVAR p • MIÐVIKUDAGUR 13.00 Við vinnuna: Tónleíkar. 14.30 Síðdegissagan: ,,Saga Kldcyjar-IIjalta” cftir Guð- mund G. Ilagalin Höfundur les (14). 15.00 Miðdcgistónleikar: is- lenzk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” cftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (14). 17.30 Framhurðarkennsla i spænsku. 17.40 Lcstur úr nýjutn barna- hókum. Tilkynningar. 18.30 Frcttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Bein lina Bjarni Guðnason alþingis- maður svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson. 19.45 llúsnæðis- og byggingar- mál ólafur Jensson ræðir við Hörð Jónsson verk- fræðing hjá Iðnþróunar- stofnun tslands um staðla 20.00 Kvöldvaka 21.30 Ú t v a r p s s a g a n : „Dvergurinn” eftir Pár Lagerkvist Málfriður Einarsdóttir þýddi Hjörtur Pálsson les sögulok (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Fram- . haldsleikritið: „Snæbjörn galti” eftir Gunnar Bene- diktsson Fjórði þáttur endurfluttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 22.45 Nútimatónlist 23.30 Fréttir i átuttu máli. Dagskrárlok. 18.00 Köllurinn Felix. 'Pvær stutlar teiknimyndir. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.15 Skippi Astralskur myndaflokkur. Ilaflíffræð- ingurinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Gluggar. Breskur fræðsluþáttur með blönduðu efni við hæfi barna og ung- iinga. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 19.00 Ungir vegfarendur. Fræðslu- og leiðbeininga- þáttur um umferðarmál fyrir börn á forskólaaldri. 19.15 lllc 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Lif og fjör i læknadeild. Breskur gamanmynda- flokkur. Hvaða vandræði. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.00 Nýjasta tækni og vlsindi. Nýjungar i kennsluháttum. Gervihandleggir. Hús úr sorpi.Umsjónarmaður örn- ólfur Thorlacius. 21.25 Geðveikrahælið. (Bed- lam). Bresk biómynd frá árinu 1946. Aðalhlutverk Boris Karloff og Anna Lee. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Myndin gerist i Lund- únum á 18. öld. Aðalpersón- an er ung stúlka, Nell Brown að nafni. Hún kynn- ist ástandinu á geðveikra- hæli, þar sem fremur er litið á sjúklingana sem skyn- lausar skepnur en fólk. Hún reynir sem hún getur að bæta hag vistfólks á hælinu, en óvildarmenn hennar svifast einskis til að eyði- leggja starf hennar. 22.45 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.