Vísir - 28.11.1973, Page 19

Vísir - 28.11.1973, Page 19
Visir. Miðvikudagur 28. nóvember 1973. 19 Karimaður óskar eftir herbergi með einhverjum húsgögnum. Til- boð óskast sent ’Visi fyrir mánu- dagskvöld merkt ,,632”. Við erum tvær ungar stúlkur og okkur vantar litla 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 34045 milli 9 og 5 i sima 66229 eftir kl. 7 næstu kvöld og næstu daga. Einhieyp kona óskar eftir að taka á leigu litla ibúð eða forstofuher- bergi sem fyrst. Simi 15794 eftir kl. 6. Einhleypur endurskoðandi óskar eftir litilli ibúð eða herbergi, helzt i miðborginni eða vesturbænum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 86951. Ungur maður óskar að taka á leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu, helzt i austurbænum. Uppl. i sima 25154 eftir kl. 7 á kvöidin. Okkur vantar 3ja herbergja ibúð nú eða fyrir áramót, erum með 8 mán. barn, örugg mánaðar- greiðsla. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 83987 eftir kl. 19. Ungur maðurutan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 82271 eftir kl. 18,30. Okkur vantar 3ja-5 herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 12711. Starfsmaður Háskólans, ein- hleypur, óskar að taka á leigu litla ibúð, gjarnan nálægt mið- bænum. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 40030 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. tbúð óskast. íbúð með húsgögnum, 2ja-3ja herb., óskast um ca. eins mánaðar tima frá miðjum desember, fyrir isl. hjón með einn dreng, búsett i Kanada. simi 84845 eða 40284. ATVINNA í Stúlka óskast til verksmiðju- starfa. Uppl. i sima 10941 milli 4 og 7. Stúlka óskast i biðskýli, þriskipt vakt. Uppl. i sima 43050 milli kl. 7 og 9. Húsgagnasmiðir, trésmiðir, enn- fremur lagtækir aðstoðarmenn óskast. Uppl. i sima 43577. Stúlka eða eldri kona óskast til léttra heimilisstarfa tvo daga i viku eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 23725. Verkmenn óskast. til vinnivinnu. Trésmiðjan Meiður. Uppl. i sima 20924 eftir kl. 8 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Rafvirki óskareftir atvinnu, van- ur bilarafmagni, margt kemur til greina. Simi 86465. 22ja ára stúlka óskar eftir hálfu starfi annaðhvort hálfan eða all- an daginn hálfa vikuna, er hár- greiðslusveinn. Uppl. i sima 51029. Tvitugur menntaskólanemióskar eftir vinnu hálfan daginn (fyrir hádegi). Vinsamlegast hringið i sima 34365. Bifvélavirkjanema með meira- próf vantar vinnu desembermán- uð, margt kemur til greina. Simi 52614 i dag. Aukavinna eða heimavinna við bókhald fyrir litið fyrirtæki. Simi 84624. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Simi 37172. SAFNARINN Til sölu frimerkjapakkar, mörg lönd, islenzk frimerki frá 1944,út- gáfudagsbréf, gömul póstkort, sænskir sérstimplar o.fl. o.fl. Sæmundur Bergmann Elimundarson Drápuhlið 1. Simi 17977. EINKAMAL Kona milli 30 og 40 óskar eftir að kynnast góðum manni, sem hefur ibúð til umráða. Er með 2ja ára barn. Helzt að mynd fylgi, sem endursendist, og nánari uppl. um viðkomandi mann. Tilboð sendist Visi fyrir 4. des. merkt „Trúnaðarmál 592”. , TflPAÐ — FUNDib Fyrir nokkru tapaðist stálúr (karlmanns) með blárri skifu og dagatali i Tónabiói eða þar i grennd. Finnandi hringi i sima 30405. Fundarlaun. Gulihalsmentapaðist föstudaginn 23.11. annaðhvort við Vesturberg 70-74 eða i nágrenni Alþingis- hússins. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 72819 á morgnana eða á kvöldin. Fundarlaun. Brúnt leðurbelti tapaðist i Klúbbnum þriðjudaginn 20. nóv. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 30429. Fundarlaun. Breitt gullarmband tapaðist 23. nóv. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 43510 á kvöldin. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka eða kona óskast frá áramótum til að gæta 2 telpna, 2 og 6 ára, 2 1/2 tima 4 daga vikunnar, er i Fossvogi. Uppl. i sima 84505. Kona iÁrbæjarhverfi óskast til að gæta tveggja barna 3ja og 4ra ára, frá kl. 8-4 og 4-8 annan hvern dag. Uppl. i Rofabæ 29, 1. h. m. alla daga og á kvöldin. é)ska eftir stúlku eða konu til að gæta 1 árs drengs (rólegur og góður) frá mánudegi-föstudags, kl. 3-8 e.h. að Kleifarvegi 5. Uppl. i sima 32440 frá kl. 7. Er ekki einhver barngóð kona við miðbæinn, sem vill taka 6 ára dreng i gæzlu frá 8.30 til 5, fimm daga vikunnar, frá 15. jan. nk ? Vinsamlega hringið i sima 21897 e.kl. 6. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla — Æfingatimar. Fiat 132-1800 special. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Gunnar R. Antonsson, simi 71465. Ökukennsla—Æfingatimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla — Sportblll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. HREINGERNINCAR Teppahreinsun i heimahúsum. Unnið með nýjum ameriskum vélum. viðurkenndum af teppa- framleiðendum. Allar gerðir teppa. Simi 12804. Pantið timanlega. Gerum hreint, Ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 43879. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. tbúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. llreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Teppahreinsun i heimahúsum. Unnið með nýjum ameriskum vélum, viðurkenndum af teppa- framleiðendum. Allar gerðir teppa. Simi 12804. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum I heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Tek að mér vélritun fyrir fyrir- tæki og einstaklinga, hef raf- magnsritvél. Uppl. i sima 72723. Veizlubær. Veizlumatur i Veizlu- bæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Otvegum 1. flokks þjónustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/ Veizlubær. Simi 51186. SendibiH. Flutningar á kæli- skápum og þvottavélum með sér- stökum búnaði, sem auðveldar flutninginn. Margra ára reynsla. Uppl. i sima 21501 frá 12-1 og eftirkl.20isima 18967 eftir kl. 16. Litla bilasprautunin, Tryggva- götu 12. Getum bætt við okkur réttingum og sprautun á öllum teg. bila.Tökum einkum að okkur bila, sem eru tilbúnir undir sprautun. Sprautum isskápa i öll- um litum. Simi 19154. FASTEIGNIR Til sölu ibúð i Fossvogi.4ra her- bergja ibúð á skemmtilegum stað i Fossvogi. Aðeins mikil útborgun kemur til greina. Uppl. i sima 86219 til kl. 3 og eftir kl. 8. Askilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúöum. Miklar út- borganir. FASTEIGN ASAI-AN öðinsgötu 4. — Simi 15605. □I innrömmunIC D ll Hafnarfirði REYKJAVIKURVEGI 64 Sími 52446 Opið fró 1 til 6. + MUNID RAUÐA KROSSINN Fyrstui' meó iþróttafi'éttir helgarimiar VÍSIR ÞJÓNUSTA Skiðaþjónustan Skátabúðinni v/ Snorrabraut Opið alla virka daga milli kl. 17-19. Skiðavörur. Skiðaviðgerðir og lagfæringar, vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Seljum notuð skiði og skó. Tökum skiði og skó i umboðssölu. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun, einnig alla gröfuvinnu og minni háttar verk fyrir einstaklinga, gerum föst til- boð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 82215. Húsmæður — einstaklingar og fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, verður tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekiná efniog vinnu. Simar 19028og 18362. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. KR Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Ilúsaviðgerðir Tek aö mér múrviðgerðir, legg flisar á loft og á böð. Og alls konar viðgerðir. Uppl. I slma 21498. Verktakar — Byggingamenn Massey Ferguson traktorsgrafa til leigu i smærri og stærri verk. Gæti verið með ýtutönn. Þrautþjálfaður maður. Uppl. i sima 12937 eftir kl. 7. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur. úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Vanir menn. Guðmundur Jónsson. Uppl. i sima 81276. Massey Ferguson traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Uppl. i sima 20597. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning — Silicone þeUigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Gröfuvélar I.úðviks Jónsson Iðufelli 2, simi 72224. Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér allskonar grölt og brot. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatun. Simi 21766 Jólagjafir Það er kominn timi til að hugsa fyrir jólagjöfum til vina og vandamanna erlendis. Sendum til allra landa. Stofan, Hafnarstræti 21. Simi 10987. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, flisaskerar, múrhamrar, jarðvegsþjöppur. Húsaviðgerðir önnumst margs konar viðgerðir utan sem innan húss. Þakviðgerðir, glerisetningar, minniháttar múrverk. Margs konar innivinna. Vanir og vandvirkir menn. Simar 72488—14429. Loftpressur — C Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsa- grunnum og ræsum. Leigjum út kranabil rekker i sprengingar o.fl., hifingar. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórsson. Vélaleigan. Simar 85901—83255. Flisalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smá múrvið- gerðir. Uppl. i sima 85724.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.