Vísir - 11.12.1973, Side 2
2
X
Visir. Þriöjudagur 11. desember 1973.
vímsm:
Eruö þér búinn aö ganga frá jóla-
póstinum?
Geröur Iljaltalin, húsmóöir: Nei,
ég er ekkertbyrjuðennþá. Ætli ég
reyni ekki að ljúka þessu af fyrir
næstu helgi. Liklega eru það
svona 15-20 jólakveðjur, sem ég
sendi, og þá bæði hér innanbæjar
og utan.
Margrét Jóhannesdóttir, hús-
móöir: Ég er byrjuð aö ganga frá
póstinum til útlanda, en ekki
komin lengra með innanlands-
jólakortin en að kaupa þau og fri-
merkin. En þessu verð ég siðan
aö ljúka með fyrir helgi, en þá eru
vfst sfðustu forvöð að skila.
Kngibert Snorrason, skólastrákur
(liáskólanum): Nei ég er ekkert
byrjaður, og heí' reyndar nóg að
gera þessa dagana i skólanum.
Ætli ég verði nokkuð búinn að
ganga frá jólapóstinum fyrr en
siðustu dagana fyrir jól.
Rannveig Einarsdóttir húsmóöir:
Ersvona að fara að byrja á þessu
ereinmitt á leið til að kaupa jóla-
kortin og frimerki. Liklega eru
það svona 30-40 kort, sem ég sendi
til ættingja og vina um hver jól.
Karitas Kristbjörnsdóttir, hús-
móðir: Já já ég er búin að þvi öllu
og er yfirleitt búin að þessu
timanlega. Já það er bara
stærðar poki, sem ég sendi, lik-
lega svona 30-40 bréf.
Stefania Jenný Valgarös, hús-
móöir: Já, ég er byrjuð á jóla-
póstinum og hann fer bæði hér
innanlands og utan, svona 30-40
bréf.
JOLAGETRAUNIN
(7)
t— Hverjum leitaði
Stanley að?
A) Albert Schweitzer
B) Byron lávarður
C) Davið Livingstone
Nú hafa lesendur
væntanlega safnað
saman sex atriðum
Jólagetraunar Visis, og
þvi óhætt að leggja upp
með jólasveininn i sjö-
unda leiðangurinn.
Þeir sex leiðangrar, sem hann
þegar hefur farið i, valda fólki
varla miklum heilabrotum og
réttu svörin á að senda hingaö á
Vfsi f einu lagi, ásamt með þeim
fjórum atriðum, sem birtast þá
daga sem eftir eru af þessari
viku.
Og þá kemur verkefni dags-
ins: 1871 sendi blaöiö New York
Herald blaðamanninn Stanley
inn I myrkviði Afríku að leita
að náunga einum, sem hann
reyndar fann seint og um siðir i
héraðinu Ujiji við Tanganyka-
vatn.
Stanley kom heim með miklar
fréttir, bæði fréttir af mannin-
um, sem hann fór til að finna, og
svo landfræðilegar uppgötvanir.
Hvað hét maðurinn, sem Stan-
ley fór til að finna?
Jólasveinninn, býst ég við?
LESENDUR HAFA ORÐIÐ
UM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTUNA
EKKI ORÐ
„Dagskrá stúdenta 1. des. i fyrra
var ömurleg, en nú keyrði um
þverbak. Prófessorynjan hefði nú
átt að sjá sóma sinn í að gleypa
eins og eina rópillu, svo að hún
þyrfti ekki að kyrja skjálfandi
röddu nöfn hinna sextiu „valin-
kunnu” manna, sem vilja Banda-
rfkjaher á brott.
Þar sannast sem fyrr hið ágæta
máltæki: „Gleymt er, þá gleypt
er”. Ungfrúin mætti vera minnug
þess, að engin þjóð hefur reynzt
okkur jafnstórkostlega og stutt
okkur jafndyggilega og Banda-
rfkjamenn með lánum, gjöfum og
margvislegri hjálp. 1 þakklætis-
skyni ætti ungfrúin að láta ljós-
prenta grein, er Vilhjálmur heit-
„1 Þjóðviljanum (og þvf miður
fleiri blöðum) eru nöfn manna
sem vilja varnarher Bandarikj-
anna burt héðan, á þvi kjörtima-
bili sem núverandi ríkisstjórn ts-
lands situr. A þessari nafnaskrá
má sjá nöfn sem tilheyra áður
gerðum skrám um sama efni.
Málefnasamningur ríkisstjórn-
arinnar gerði ráð fyrir þvi: að
bandariskur her sé á brott frá Is-
landi á kjörtimabilinu (þó i
áföngum), og/eða að endur-
skoðun varnarsamningss fari fari
fram á kjörtimabilinu.
Enginn veit i raun og veru við
hvað er átt með þessum orðaleik,
en það fer allt eftir þvi hver mál-
efnasamninginn túlkar, kommar
eða hinir.
Kommúnistar leggja auðvitað
þann skilning i málefna-
samning stjórnarflokkanna
aö varnarliðið fariaf landi brott á
kjörtimabilinu, en þeir gætnari,
og sem betur fer eru nokkrir i
inn Þór skrifaöi og dreifa henni i
Háskólanum jafnt meðal komma-
kolla sem hinna einkennilegu pró-
fessora, sem þangað hafa valizt.
Greinin heitir „Marshallhjálpin
og margvfsleg aöstoð” og birtist i
Morgunblaðinu 2. febrúar 1972. 1
allri hátiðardagskránni var ekki
minnzt einu orði á ættlandiö,
sjálfstæðisbaráttu okkar eða for-
feður, en það skiptir greinilega
engu máli i kommakollum. Þar
sem kommar hafa nú afhjúpað
kolla sína sem nær undantekning-
arlaust afar tóma, er ekki nema
von, að þar komizt ekkert annað
að en uppgerðarbaráttumál. Það
getur tekið æskumann, sem
ánetjast hefur kommúnisma
stjórnarflokkunum, lita svo á að
„endurskoðun varnarsamnings-
ins” fari fram á kjörtimabilinu.
Hér er regin munur á.
Það er að sjálfsögðu skoðun og
ósk Islendinga að erlent varnarlið
þurfi ekki að dvelja á fslandi á
friðartimum svokölluöum, en
hver treystir sér til að kveða upp
úr um það, hvenær friðartimar
séu eða ekki.
Atburðir siðustu vikna eða
rúmlega það, vekja okkur til um
hugsunar um það, hvað sé
„STRIÐ og hvað sé FRIÐUR”.
FRIÐUR, samkvæmt þeim
skilgreiningi er við Islendingar
leggjum i það hugtak hefur ekki
rikt i heiminum siðan siðari
heimsstyrjöldinni lauk. Nú er svo
komið að ekki er aðeins barizt ,,i
f jarlægum austurlöndum”,
heldur er nú barizt i „nálægum”
austurlöndum”. og ekki er að vita
hvenær sú styrjöld sem geisar
þar gæti náð til okkar heimsálfu,
og þar með okkar úthafseyju.
(vegna þess að foreldrar hans
náðu aldrei að komast i efni/
vegna þess að foreldrar hans
komust með prettum i of mikil
efni) a.m.k. 20-30 ár að þroskast
upp úr honum, ef hann er þá ekki
hrokkinn áður. Það að vilja
koma Bandarikjaher brott af
landinu er ekkert sérbaráttumál
kommúnista. Það vilja raunar
allir Islendingar. Það er einungis
ekki timabært. Sama máli
gegndi meö útfærslu land-
helginnar. Það var aldrei neitt
pólitiskt mál, heldur sameigin-
legt hagsmunamál allra
íslendinga. Frekjuleg útfærsla
hennar hefur skaðað okkur út á
við, kostað okkur mannslif. Sem
Ef svo illa skyldi takast til sem
að framan greinir, væri betra að
hafa hér á landi varnarlið vin-
veitts rikis, er gæti tekið i taum-
ana gegn ásælni stórveldis, sem
gagnvart smárikjum hefur ekki
sýnt neina linkind.
Við þessa hér um bil 60 manns
er fengist hafa til þess á ný að ljá
nafn sitt til þess að kref jast brott-
flutnings varnarliðsins, vil ég
segja þettá:
SÆLIR ERU EINFALDIR
o.s.frv. (en þetta stendur allt i
þykku bókimii)
Hvort viljið þið heldur, að land-
ið ykkar sé varnarlaust. og þar
með þjóðin, eða þá að það sé varið
af okkur vinveittri þjóð, sem ekki
hefur ásælzt lönd okkar, eða her-
setin af stórveldi, sem myndi
gera „arf íslendinga” næsta fá-
tæklegan, eða engan.
Hverrjig fór fyrir Eistlandi,
Lettlandi og Lithauen?”
7877 —8083
betur fer voru þessir tómu
kommakollar, sem ekki geta
greint kjarnann frá hisminu, ekki
fundið sér neitt raunverulegt
baráttumál, ekki uppi um
slðustu aldamót, þvl að þá
hefðum við aldrei endurheimt
sjálfstæði okkar.”
Ófeigur.
Skólarnir
inn í
pólitíkina
GJ skrifar:
„Það hefur vakið athygli
margra, sem rennt hafa
augunum yfir nafnalista þess-
ara sextiu manna, er undir-
rituðu áskorun um að herinn
yrði látinn fara af landinu, að
þar eru fjórir rektorar
menntaskóla. Allir eru þeir til-
tölulega ungir menn.
Augsýnilega hafa þeir ekki
áttað sig á þvi, hvernig embætti
þeirra gera þá nánast að per-
sónugervingum fyrir stofnanir
þær, sem.þeir vinna hjá. Fólk er
orðið svo vant þvi, að þeir séu að
koma fram i nafni skóla sinna,
að það tekur það sem sjálf-
sagðan hlut, að svo sé alltaf.
Fyrir þessar sakir er það ótil-
hlýðilegt, að menn I slikum
trúnaðarstörfum séu að blanda
sér i pólitisk deiiumál á opin-
berum vettvangi
Enda tekur maður eftir öðru,
þegar skoðaður er listi sextiu-
menninganna. Þar hefur
enginn hinna eldri rektora léð
nöfn sin á plaggið, og eru þó
margir þeirra gallharðir
vinstrimenn”.
HVAÐ VARÐ UM EYSTRASALTSRÍKIN?