Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 4
Nýtt - Nýtt - Nýtt Höfum opnað gjafavöruverzlun i portinu að Laugavegi 17. Portið h.f. J Auglýsing um tíma- bundna umferðartak- mörkun í Keflavík Frá mánudegi 10. desember 1973 til mánudags 31. desember 1973, að báðum dögum meðtöldum, er vöru- ferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á al- mennum afgreiðslutima verslana. Á framangreindu timabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu, ef þurfa þykir, svo sem tekinnuppeinstefnuakstur um hluta hennar eða umferð ökutækja bönnuð með öllu, enda verða þá settar upp merkingar til að gefa slikt til kynna. Keflavik, 5. desember 1973. Lögreglustjórinn i Keflavik. Raðsófasett Þessi ódýru raðsófasett eru koinin aftur, fást 1-2 og 3 sæta og með örmum, ef vill. Pantið timanlega fyrir jól. Nýsmíði s.f. Langholtsvegi 164. Simi 84818. Bronco órg. "66 Bronco árg. ’66 i góðu lagi til sölu. Uppl. á verzlunartima i sima 22130. Verkamenn N'isir. briöjudagur 11. desember 1973. AP/IMTB ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND í MOR MARÍU CALLAS MISVEL TEKIÐ Marfu Callas var fádæma vel ásamt Giuseppe de Stefano. sömu hrifninguna i skrifum um tekiö, þegar hún hélt söngkon- Fagnaöarlætin ætluöu allt um helgina og sögöu rödd hennar sert i Paris á föstudagskvöld i koll aö keyra. breytta og sumir sögöu ekki til Champs Elysees-leikhúsinu En gagnrýnendur sýndu ekki hins betra. HAGKAUP AUGLÝSIR í dag, þriðjudaginn 11. desember, lækkum við hveiti um 10% niður fyrir viðskiptakortaverð. Gildir aðeins i dag. Eigum einnig lærissneiðar, kótelettur, súpukjöt, hryggi og læri á gamla verðinu. Komið og gerið góð kaup fyrir jólin. Nokkra verkamenn vantar til starfa hjá Kópavogsbæ. Uppl. hjá verkstjóra, simi 41570 kl. 11-12. Kvöldsimi 40584. Skrifstofustarf Bandalag islenzkra skáta óskar að ráða fulltrúa á skrifstofu hálfan daginn. Þarf að geta annazt fjölbreytt skrif- stofustörf og unnið sjálfstætt. Uppl. i sima 23190 milli kl. 14 og 17 virka daga. —^írySnnurbrauðstofan ■ \A % BJÚRNINN . ^ Niálsgata 4? - Sími '5105 | Tilkynning til eigenda ökutækja í Gullbringusýslu Með hliðsjón af þeirri breytingu, sem verður á skipan lögsagnar- umdæmis Gullbringu- og Kjósarsýslu þann 1. janúar n.k., skal umdæmisbókastafurinn ö gilda fyrir skráningarskyld ökutæki i Keflavik og Gullbringusýslu frá þeim tima, en umdæmisbókstaf- urinn G fyrir skráningarskyld ökutæki i Hafnarfirði og Kjósar- sýslu. Éigi er þó skylt að umskrá, þann 1. janúar 1974, ökutæki, sem bera umdæmisbókstafinn G, en ættu samkvæmt framanskráðu að bera umdæmisbókstafinn ö, enda sé ökutækið áframíeign sama aðila og eigandinn búsettur innan Gullbringusýslu, Hafnarfjarðar- kaupstaðar eða Kjósarsýslu, og eigi sé þinglýst nýju skjali i öku- tækinu. Bæjarfógetinn i Keflavik-Sýslumaðurinn i Gullbringu og Kjósar- sýslu — Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.