Vísir - 11.12.1973, Page 11

Vísir - 11.12.1973, Page 11
Visir. Þriöjudagur 11. desember 1973. n Draumavélin frá Husqvarna Nýja draumavélin saumar allt, sem yöur gæti dottið í hug aö sauma. Hún er jafnhentug fyrir karla sem konur. Husqvama draumavélin er nú meðfærilegri og liprari en áður — sannarlega á undan tímanum. Með íjölmörgum fylgihlutum einfaldar Husqvama draumavélin alla sauma, auk þess sem hún er með innbyggð nytjaspor (grunnr sauma). Ferskasta nýjung Husqvama eru litimir. Draumavélin fæst í tveim fallegum litum - hvítum og appelsínugulum. Kynnið yður kosti Husqvarna draumavélarinnar hjá: Verzl. Bjarg, Akranesi, ísbjöminn, Borgamesi, Verzl. Stjaman, Borgamesi, Einar Stefánsson, Búöardal, Baldvin Kristjánsson, Patreksfiröi, Verzl. Jóns Bjamasonar, Bíldudal, Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri, Verzl. Dreiíir, Flateyri, Hermann Guðmundsson, Suöureyri, Jón Fr. Einarsson, Bolungarvík, Verzl. Marzelíusar Bemharössonar, ísafirði, Verzl. Fróöi, Blönduósi, Verzl. Hegri, Sauöárkróki, Gestur Fanndal, Siglufiröi, Verzl. Valberg, Ólafsfirði, Verzl. Höfn, Dalvík, Verzl. Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri, Bókaverzl. Þórarins Stefánssonar, Húsavík, Ólafur Antonsson, Vopnafirði, Verzlunarfél. Austurlands, Egilsstööum, Verzl. Gunnars Hjaltasonar, Reyöarfiröi. Verzl. Búland, Djúpavogi, Kristall, Homafiröi, Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli, Mosfell, Hellu, Verzl. G.Á. Böðvarssonar, Selfossi, Verzl. Stapafell, Keflavík. Husqvama nýjung (gerð 6230) Husqvama nýjung (gerð 3600) Einfaldari gerö af 6430. Tilvalin fyrir þá, sem sauma mikiö fyrir heimiliö, en þurfa samt ekki aö nota hana fyrir útsaum. Sérstaklega einföld saumavél meö innbyggöum nytjasporum. Hér er hún komin, létta vélin, fyrir þá þá, sem þurfa aö hafa hpra sauma- vél á heimilinu, til aö grípa til öðru hverju. Sannkölluö'draumavél, sem vegur aðeins 6,2 kg. Fæst í tveim Utum, hvítum og appelsínugulum. CQ c: C/5 Husqvarna á undan tímanum. GUNNAR ASGEIRSSON HE Suðurlandsbraut 16 Laugavegi 33 Glerárgötu 20

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.