Vísir - 11.12.1973, Blaðsíða 20
VÍSIR
Þriftjudagur 11. desembcr 1973.
Umferðar-
ohopp i
lágmarki í
hálkunni í
morgun
Kflaust hafa flestir verift vift-
búnir fjöidanum öllum af óhöpp-
um I umferftinni í morgun. Knda
fíaf hálkan tilefni til þcss.
Keyndin varft hinsvegar sú, aft
fjöldi umferftaróhappa varft litill,
og ekkert af stærra taginu.
Aft sögn þeirra hjá slysarann-
sóknadeild lögreglunnar, þá er
ekki óalgengl, aft þrált fyrir
mikla hálku, þá verfti fá óhöpp.
Astæftan cr sú, aft allir verfta
strax varir vift hálkuna, o;; fara
þvi varlej;a i umfcrftinni frá þvi
þeir leggja af staft.
I>cf>ar liálka er minni of> ekki
nema á hleltum, þá verfta hins
vegar mun flciri óhöpp.
—611
EGGJA-
ÞJÓFUR
Á FERÐ
Innbrot var framift I hænsna-
kofa I Neftridal á sunnudags-
morguninn. Kigandinn uppgötv-
afti innbrotift á sunnudaginn og
kærfti þaft. Kinhvcrju var stolift af
eggjum, og einnig var farift I
traktor, sem þarna stóft.
Talift er, aft cinn maftur liafi
vcrift á ferft þarna. l>ar scm
hænsnakofinn stendur, er svæftift
kallaft Baldurshagi, en var hér
fyrr á árum kallaft Broadway.
—ÓII
Reykjanesið sérstök sýsla
— Grindvíkingar, Sandgerðingar og aðrír þar
fá 0- á bíla sína — bœjarfógetinn í Keflavík
verður líka sýslumaður í nýrrí Gullbríngusýslu
tbúar á Kcykjanesskaga, þeir
sem hingaft til hafa búift i lög-
sagnarumdæmi sýslumannsins
i Ilafnarfirfti, fá um áramótin
yfir sig nýtt yfirvald. Breyting
verftur þá gerft á sýsluskipan-
inni, þannig aft öll byggft sunnan
llafnarfjarftar verftur talin vera
I nýrri Gullhringusýslu, og þar
meft heyrir sú sýsla undir
bæjarfógetann i Keflavik. Sá
bæjarfógcti vcrftur þá um leift
sýslumaftur i nýrri sýslu.
Garöahreppur og Bessastaða-
hreppur teljast þá um leið vera i
Kjósarsýslu.
,,bað eru um 5.500 manns,
sem hverfa úr þessu gamla um-
dæmi”, sagði Einar Ingi-
mundarson, núverandi sýslu-
maður i Gullbringu- og Kjósar-
sýslu, sem eftir breytinguna
verður aðeins sýslumaður
Kjósarsýslu, auk þess að vera
bæjarfógeti i Hafnarfirði.
„begar þessi 5.500 manns
verða komin i umdæmi Gull-
bringusýslunnar nýju, veröa um
18.000 manns eftir i umdæmi
mins embættis, þ.e. Hafnarfirði,
sem er sérstakt umdæmi, og
sýslunni, sem fylgir, Kjósar-
sýslu”.
Breytingin hefur það m.a. i
för með sér, að umdæmisstafir
bifreiða á Reykjanesi breytast.
t staðinn fyrir einkennisstafinn
G-, fá nu allar bifreiðir á
Reykjanesi stafinn 0-, sem
Keflvikingar einir hafa haft
fram til þessa. 1 Hafnarfirði og
Kjósarsýslu verður stafurinn
eftir sem áður G-.
„Breytingin á bilnúmerum
manna mun fara fram, eftir þvi
sem menn láta skoða bila sina”,
sagði Einar Ingimundarson,
„og veldur engu raski”.
Þessi breytin á sýsluskipan-
inni var ákveðin með lögum frá
Alþingi i fyrravetur. . —GG
Þaö er greinilega ánægjulegt
0* starf aö sjá um drátt I happ-
drætti. Allir cru brosleitir á
myndinni, sem tekin var á
skrifstofu Happdrætlis
liáskóla islands I gær. Fyrir
miðju situr Páll Pálsson fram-
kvæmdastjóri happdrættisins
og 4es vinningsnúmerin hátt
og skýrt.
UPPVASKINU SAFNAÐ SAMAN
TIL AÐ SPARA
rœtt við ísl. nómsmann um
olíuskortinn í Danmörku
„Vift skutum á húsfundi, þegar
tilkynnt Var um aft oliuskömmtun
mundi verfta tekin upp og vift
mundum fá fjórftungi ininna af
oliu til aft kynda upp húsift en not-
aft var á sama tima I fyrra. Fyrst
var ákveðift að lækka hitann i
húsinu um svona 4 stig úr 21 stigi
niftur I 17. Þaft vildi þá svo ólieppi-
lega til, aft mikið kuldakast gekk
yfir i Danmörku, svo aft maftur
þurfti aft kappklæfta sig innan-
húss."
Þetta sagði Asgeir Sigurgests-
son sálfræðinemi, sem nýkominn
er frá Arósum i Danmörku. bar
leigir hann Ibúðarhús ásamt 10
öðrom námsmönnum.
„Nú svo voru settar ýmsar
reglur til að halda húsinu eins
heitu og mögulegt var,” sagði Ás-
geir ennfremur." Alveg var
bannað að fara i bað i baðkari að-
eins i sturtu og þá skamma stund.
Uppvaskinu var safnað saman og
aðeins þvegið upp annan hvern
dag. Ekki er vist að allir hafi svo
mikið harmað það. Bannað var að
hafa hjá sér gesti um langan tima
og ekki mátti opna glugga nema
stutta stund i einu."
Asgeir sagði, aö auglýsingar
hefðu birzt i dagblöðunum með
áskorunum til fólks um að spara
og virtist fólk taka þessu öllu
mjög vel. Engir virtus't vera reið-
ir út af þessum erfiðleikum og all-
ir sættu sig við óþægindin að þvi
að bezt varð séð.
Banni við bifreiðaakstri hefði
algjörlega verið hlýtt og hefðu
ekki nema 17 bifreiðar verið tekn-
ar við óleyfilegan akstur einn
sunnudaginn af þeim milljón bif-
reiðum, sem i Danmörku væru.
„Það sem helzt vakti athygli
manns úti við er að slökkt er i öll-
um búðargluggum,” sagði Asgeir
Sigurgestsson. „Engin aug-
lýsingaskilti eru upplýst og litið
fór fyrir jólaskreytingum. Einnig
voru verzlanir farnar aö selja
plastpoka, sem áður voru gefnir.
Danir eru jafnvel farnir að hugsa
OLÍU
um að taka aftur upp mjólkur-
flöskur vegna hækkunarinnar á
plastumbúðum.
Alvarlegasti hluturinn er þó
yfirvofandi atvinnuleysi, sem
vofir yfir Dönum, ef ekki leysist
úr oliuvandanum. Þeir hafa
hvorki vatnsaflsstöðvar eða jarð-
gas eins og nágrannaþjóðirnar og
verða alveg að treysta á oliuna
sem orku- og hitagjafa. Eftir þvi
sem ég hef heyrt, eru það sér-
staklega glerverksmiðjur og
fyrirtæki sem alltaf verða að vera
rekin á fullu, sem i vanda verða,
ef oliuskorturinn verður lang-
vinnur.
Ef lausn finnst ekki fljótlega, er
talið, að atvinnuleysið geti náð til
hundruða þúsunda. Viða er búið
að taka upp fjögurra daga vinnu-
viku. Þá er annaðhvort unnið 10
tima á dag eða aðeins átta og laun
fólks þvi mun lægri en var áður.
Eitthvað hefur borið á uppsögn-
um einstakra starfsmanna, en ég
hafði ekki heyrt um neitt fyrir-
tæki, sem hafði lokað alveg.OG
Asgeir Sigurgestsson vildi ekki kannast við, að hann hefði komið sér
upp þessu myndarlcga skeggi til aö halda á sér hita i oliuskortinum I
Danmörku, en þar er hann vift sálfræöinám. — Mynd ÓG
Stórvinningar
leita til
Stokkseyrar
Það tók starfsmenn Happ-
drættis Háskólá tslands rúm-
lega sjö klukkutima að draga
út désembervinninga happ-
drættisins i gær. Byrjað var
um hádegi og verkinu lokið
um klukkan átta.
Hæsti vinningurinn kom á
miða númer 1073 og voru þeir
seldir i Vestmannaeyjum, Isa-
firðr og tveir á Stokkseyri.
Stóru jólavinningarnir hjá
Háskólahappdrættinu sækja
stift til Stokkseyringa, en. i
hitteðfyrra hrepptu Stokks-
eyringar einnig tvo stærstu
vinningana.
Vestmannaeyingarnir, sem
hrepptu tvær milljónirnar
núna voru búnir að spila með
25 miða i röð frá siðustu ára-
mótum. Fá þeir einnig auka-
vinningana, samtals tvær
milljónir og tvöhundruð þús-
und.
Næst stærsti vinningurinn
200.000 krónur kom upp á miða
númer 18862, sem seldur var i
Aðalumboðinu og hjá Fri-
manni i Reykjavik.
Þó fólk hafi ekki verið svo
heppið að hreppa þessa stóru
vinninga þarf það ekki að gefa
alveg upp vonina um smá
jólaglaðning frá Háskólanum.
Einnig voru dregnir út 4968
10.000 króna vinningar og 8516
5000 króna vinningar. Skrá yf-
ir þá verður birt á morgun og
er starfsfólk Happdrættis
Háskólans i óðaönn að vinna
við hana.
—ÓG.