Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 2
2 Visir. Laugardagur 5. janúar 1974 vfentsm-- Teljiö þér, aö áfengisncyzla minnki eftir þessa nýjustu verö- hækkun á áfenginu? Jóna Jónsdúttir, starfsstúlka i llampiöjunni: — Ég held að hækkunin hafi ekki þau áhrif, enda fyrst og fremst gerð til að ná i peninga. Það er mikið vafamál, hversu mikið þyrfti að hækka áfengi til að fólk hætti almennt að kaupa það. Kirikur Kllertsson, rafvirki: — Kg efast um það, þvi menn eiga alltaf peninga fyrir brennivini. Það virðist vera orðin regla, að fyrst hækkar brennivinið og siðan verður gengislækkun. Nú er búið að hækka vinið. Kinar (i. (>lafsson, framkvæmda- stjóri: — Nei, ég gcri ekki ráð fyr- ir þvi. Þessi hækkun fer beint út i verðlagið, veldur visitöluhækkun, sem siðan hækkar kaupið, og þar með hafa menn áfram efni á að kaupa vin. Það hefur lika sýnt sig gegnum árin, að hækkun á vini minnkar ekki drykkjuna. (íuöbjörg Þóröa rdóttir, hús- móöir: — Nei, það gerir það ekki. Kannski eitthvað til að byrja með, en ekki lengi. Ef vinið yrði hækkað mjög mikið. til að menn minnki við sig drykkjuna, held ég brugg myndi bara aukast geysi- lega þess i stað. Haldur Agústsson. flugumferöar- stjóri: — Aðeins fyrst, held ég. En það er staðreynd, að menn eiga anzi lengi fyrir vini. Þeir eiga fyr- ir vini á undan skattinum og eftir fiskinum. Ilafsteinn Bergmann, járn- smiður: —Þaðkannaðvera til að byrja með. Reynslan sýnir, að svo fer allt aftpr i sama horfið og vinneyzlan verður áfram sú sama. Nýársgleði 1 TEKUR VIKUR og gaman: I AÐ LOFTA ÚT „Þegar miöaö er viö þann fjölda, scm sótti áttadagsgleði stúdenta hér i I.augardalshöll, gcta skemmdirnar ekki talizt vera miklar. Hitt er annaö mál, að Höllin lyktar óþægilega — nema kannski fyrir þá, sem eru samdauna þvi," sagði húsvörður Laugardalshallarinnar i viðtali viö Visi. Hátt á fjórða þúsund gesta skemmti sér i Höllinni aðfaranótt nýársdags, en þess ber að gæta, að nú var þar aðeins ein sam- koma i stað tveggja og þriggja undanfarin áramót. „Það tekur eðlilega þrjár til fjórar vikur að lofta fyllilega út úr Höllinni, eftir að svona gifurlegur fjöldi hefur verið þar við siga- rettureykingar og annað þvium- likt timunum saman," hélt hús- vörðurinn áfram máli sinu. „Reykurinn sezt inn i málningu og viðarklæðningu og fer ekki svo auðveldlega út með gestunum.” Og þá var þaö snjórinn fyrir utan? „Mig minnir, að það hafi verið mjög likt veðurlag áramótin á undan,” var svarið. „Það bjarg- aði okkur mikið, að ekki skyldi vera slabb i kringum Höllina. Jörðin umhverfis var mjög hag- stæð núna fyrir þann fjölda, sem dreif að. Það urðu þvi ekki til- takanleg óþrif af þeim völdum i húsinu.” En svo er annað: „Þegar vin og gos ásamt góðum slatta af ælu, er komið hér og þar, eins og búast má við á svona samkomu — ja, þá hefur jú myndazt annars konar slabb i húsinu.” Eitt vildi húsvörðurinn að kæmi fram i viðtalinu, nefnilega það, að af þeim þrem hópum, sem fengið höfðu inni með sinar jóla- og ára- mótaskemmtanir i Höllinni áður, hafi stúdentar jafnan gengið bezt um salarkynnin. Tekizt hafði að þrifa Höllina fyrir miðvikudagskvöld, en þar voru iþróttakappleikir strax það kvöld og svo aftur i gærkvöldi. —ÞJM Þaö var kátt I Höllinni, og hér er ein ung og lagleg i mikilli sveiflu i dansinum. (Ljósmynd Björgvin Pálsson.) LESENDUR HAFA ORÐIÐ & HJÚKRI OG HJÚKRA Hreint Desember 1979 „Mikil bannsett fordild er þetta. Hjúkrunarfólk er ekki ánægt með nafnið hjúkrunarkona eða -maður, það þarf að vera eitt- hvað finna, sennilega eitthvað frá nýyrðanefnd, jafnvel þing- deild eða prófessor. Nú þegar hef- ur verið stungið upp á nöfnunum „Hjúkri eða hjúkrari.” Börn landsins hafa lengi notað nafnið HJÚKKA á hjúkrunarkonu og þvi HJÚKKI á karla. Er þetta ekki verra orð en Háskólabió, sem er það eðlilega nafn, sem fólkið gaf þvi. Kannski er hjúkki og hjúkka ekki nógu „fint”.” Viggó Oddsson. engmn sóðaskapur „Þakklát nióðir úr Hafnarfiröi” simar: „Ég get ekki að þvi gert, en ég held, að sjúklingurinn, sem skrifaði i Visi á fimmtudaginn um sóðaskap við sjúkrahúsin Brompton og Hammersmith, sé að gera úlfalda úr mýflugu, finnst beinlinis lýsingar hans ófor- skammaðar. Ég var sjálf ásamt tveim mæðrum öðrum við Brompton á siðasta ári. Allar vorum við með börn okkar, sem þurftu að gangast undir hjartaaðgerðir. Þarna fengum við að dvelja hjá börnunum frá þvi snemma að morgni þar til börnin voru sofnuð á kvöldin. Við hefðum þvi átt að verða varar viðþað.efum sóða- skap væri að ræða. Þvert á móti var hreinlætið i Brompton til fyrirmyndar, og hygg ég, að sum sjúkrahús hér á landi mættu lita i eigin barm i þeim efnum. Læknar viðsjúkrahús þessi eru mjög færir, og allt starfsfólkið var svo einstaklega elskulegt við okkur tslendingana, að sjaldan hef ég orðið vör við aðra eins hlýju. Skurðurinn á 6 ára syni minum var upp á lif og dauða. Varðandi þá hugmynd, að is- lenzkir læknar taki við störfum ensku sérfræðinganna, tel ég mjög vafasamt að þeir muni reynast hæfir til að gera þær vandasömu aðgerðir hér á landi.” Sjúklingur lýsir reynslu af enskum stórsjúkrahúsum: Hólœrðir lœknar, — en óþrifn- aður fyrir neðan allt velsœmi „Okkur sjúklingum, sem hofum að undanfornu dvaliö á Bromplon Hospital og Hammersmilh Hospital I London, ofbyöur aöbúnaöurinn. óþrifnaöurinn hjá þessum annars vlöfrcgu stofn- unum er sllkur, aö meö endemum Veit ég vel, aö lcknar sjúkra- húsa þessara eru á heimsmcll- kvaröa. En hvaö um þaö, — sóöa- skapurinn er slikur, aö tcpast er hcgl aö bjóöa upp 4 slfkt I þjóö félagi, sem siömenntaö 4 aö teljast Semdcmi nefniég þaö, aö I þcr 3 vikur, sem ég dvaldi 4 ööru þessara sjúkrahúsa, var einu sinni rennt yfir gólfiö 4 sjúkfa- stofunni meö vo(um gólfklút, annars var I4tiö ncgja aö fara yfir gólfiö meö rykaugu daglega. Vilanlega vildi þaö til, aö skvett- isl upp úr þvagflöskum sjúkling- anna, eöa annaö fór 4 gólfiö. Þetta var Utiö þorna 4 gólfinu I slaö þess aö þrifa þaö upp. A salernum var viöbjóöslegt um aö litast, pappir út um óll gólí og aökoman likari þvl, aö hér vcri um dyraspltala aö rcöa, en ekki manna. Kvórtunum var ekkt óvinsam- lega tckiö. Viö fengum aögang aö þrifalcgra salerni, sem tilheyröl hjukrunarfólkinu. Hlns vegar var okkur skýrt frá þvl, aö kvarUnir gcröu lltiö gagn. Hér ynnu Spán- vcrjarog Po'túgalir, og þaö vcri sama hvaö þeim vcrl uppálagt. t*eir óhlýönuöust óllu og dauf- hcyröust. Sjálíir segöu þeir, aö launin vcru Iðg og þaö fengjust ckki aörir I þessi slörf Samt er þctta látið viögangasl vlö xvo , ágcUr etofnanir, þar sem bestu lcknar hcims vinna ásamt agctu hjálparliöi og hjúkrunarliöi, sem . er aö mörgu leyti mjög gott. Nú skilst mér, aö um 20 hjarU- sjúklingar séu sendir uUn 4 ári hverju til aögcröa viö þcssi sjúkrahús. Kostnaöurinn nemur milljónum 4 ári hvcrju. En ömur- legast af ollu er þó þaö, aö þessar aögcrölr má hcglega gera hfr 4 landi. Viö höfum hcfa lckna til þessara aögeröa, hjúkrunarliö, scm þyrfti aö vlsu aö fá þjálfun áöur, peninga höfum viö til aö setja slfka deild 4 stofn og húsncöiö llka! En bvaö amar aö? Hvers vegna er sllk deild ekki stofnuö? Mér sklUt, aö hér sé um aö rcöa skort 4 samvinnu milli lckna, sem þurfa aö koma sér saman um skipulag sllkrar deildar. Veit ég dcmi um marga lckna, sem orönir eru cöi hvekktir 4, aö ekki skuli gengiö frá þessum málum. Þannig er néfnilega I pottinn búiö, aö þaö er ekki bara fjár- austurlnn einn, sem er svo cgi- legur. heldur hift, aö sjúkl- ingarnir hafa margir snúiö Ul baka meö vlrussjúkdóma. sem lcknar hér heima hafa slöan oröiö aö berjast viö mánuöum saman. Tilfelll eru um, aö menn hafi orðiö aö fara utan aftur til aö fá lckningu viö vlrussjúkdóm- num, sem þcirhafa fengiö vegna hins ótrúlega sóöaskapar 4 sjúkrahúsum ytra. Ég vona bara aö lokum, aö þcssi skrif megi veröa til aö vekja mcnn af svefni I þessu máli og viö förum aö sjá sjálfir uro okkar hjartasjúklinga. eins og okkur scmir enda yröi hér um kcnnslu- sjúkradeild aö rcöa”. Þestl mynd var tekia af Islemkum lcknl a« starfl, — Ml shUyröl 4 Itlentkum sjúkrahósum eru góö, sUrfskrafUr hcflr - ebki I neinu ábótavant. hafi raskazt. Það, sem stjórnar- andstæðingar telja sér til tekna í þessu sambandi, er það eitt, að umkomulaust sprek, sem flokkur minn skolaði inn fyrir dyr Alþing- is, hefur tekið út og það rekið á fjörur stjórnarandstæðinga. Stjórnin nýtur þannig stuðnings 31 þingmanns gegn 29 að sprék- inu meðtöldu. í vetrarkuldanum Ein kræklótt grein af meiði mikils áss af mannorösleysi þjáist dag og nótt. Það missir oft sinn glans þaö stofustáss, sem stásslegt haföi mönnum áöur þótt. í stjórnmálunum 'margir hafa háö hildi mikla i fremur jöfnum leik. Þar feilur gjarnan oft, ef að er gáö, ávöxturinn skammt frá sinni eik. Nú er i frii hver einn þingsins þegn. Þeir þrótti safna i stærri barnabrek. Þá mun ekki vanta vaxtarmegn og vissulega hafa óskert þrek. Við biðum eftir þvi að fá þá fregn, að felli tréð hið umkomulausa sprek. Ben. Ax.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.