Vísir - 05.01.1974, Side 14

Vísir - 05.01.1974, Side 14
14 Visir. Laugardagur 5. janúar 1974 Jólahraðskákmót T.R.: ÓVÆNTUR EN VERÐ- SKULDAÐUR SIGUR HELGA ÓLAFSSONAR — um 80 þátttakendur Um SO manns tóku þátt i „Jóla- hraðskákmóti” T.R., sem haldið var dagana 27. og 2S. desemher. Tuttugu efstu tefldu til úrslita i A- riðli seinni daginn og þar varð riiðin þessi: vinning 1. Helgi Ólafsson 14 1/2 2. Björn t>orsteinsson 13 1/2 3. Magnús Sólmundarson 12 1/2 4. -5. Freysteinn Þorbergsson 12 4.-5. Haukur Angantýsson 12 6. Bragi Halldórsson 111/2 7. -8. Björn Theodórsson 11 7.-8. Jóhann ö. Sigurjónsson 11 9. ögmundur Kristinsson 10 1/2 10. Benedikt Jónasson 10 Sigur Helga var óvæntur en verð- skuldaður. Hann tók forystuna strax i upphafi og hélt henni allt til loka. Skákþing Reykjavíkur 1974: SIGURVEGARINN FER BEINT Á REYKJA- VIKURMÓTIÐ Skúkþing Iteykjavikur hófst fimmtudaginn 3. janúar og eru kcppendur rúmlega 70 lalsins. I A-riðli eru 12 kcppcndur og er þcim skipað niður eftir skákstig- um. l>ar er töfluröðin þessi: Skákstig: 1. Benóný Benediktsson 4094 2. Andrés Fjeldsted 3807 3. Björgvin Viglundsson 4213 4. Bragi Halldórsson 4001 5. Jóhann 1>. Jónsson 3818 6. Björn Halldórsson 3797 7. Július Friðjónsson 4230 8. Leifur Jósteinsson 3945 9. Omar Jónsson 3825 10. Jón 1>. l>ór 3917 11. Björn Jóhannesson 3871 12. Gunnar Gunnarsson 3996 Efsta sætið veitir réttindi i Reykjavikurskákmótið, sem hefst strax að Skákþinginu loknu. t>ar munu tefla Smyslovog Savon frá Sovétrikjunum, Velemirovic frá Júgóslaviu, Forintos frá Ung- verjalandi og ögaard frá Noregi. Bandarikjamenn hala tekið vel i að senda keppanda á mótið og verður gaman að sjá, hvernig is- lenzku keppendunum með Friðrik og Guðmund i broddi fylkingar gengur gegn þessum görpum. Smyslov, fyrrum heimsmeistari er helzta skrautfjöður mótsins, en i eftirfarandi skák sjáum við að jafnvel heimsmeistarar eiga sina slæmu daga. Skákþing Sovétrikjanna 1973. Hvitt : Smyslov Svart : Geíier Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 (Eitt sinn var uppskiptaafbrigðið talið jafngilda jafnteflistilboði. En eftir fræga sigra Fischers með þvi á Olympiuskákmótinu 1966 gegn Portisch og Gligoric hefur áhugi aftur vaknað á þessari leið.) 4. .. dxc6 (Hvitur fær betra tafl eftir 4. . bxc6 5. d4 exd4 6. Dxd4 Df6 7 Dd3.) 5.0-0 f6 6. d4 Bg4 7. c3 Bd6 (Skákin Fischer Gligoric, Hav- ana 1966 tefldist þannig: 7. . exd4 8. cxd4 og svartur lagði ekki út i 8. . . Bxf3 9. Dxf3 Dxd4 10. Hdl Dc4 11. Bf4 o.s.frv. Gligoric lék i stað- inn 8. . . Dd7 en fékk lakari stöðu eftir 9. h3 Be6 10. Rc3 0-0-0 11. Bf 4!.) 8. Be3 De7 9. Rb-d2 0-0-0 10. Dc2 exd4 11. cxd4 (Til álita kom 11. Rxd4.) 11... HeB 12. e5 (Betra virðist 12. a3 ásamt b4 og flýta sér i kóngssókn.) 12 Bb4 13. h3 Be6 14. Re4 Df7 15.a3 Bb3 16. Dbl Bf8 17. Re-d2 Bd5 18. b4 Dg6 19. Db2 Ite7 20. a4 Rf5 21. Hf-el? (Þvi ekki að reyna 21. b5 ?) 2Í... fxe5 22. dxe5 Be7 23. He2 (Menn hvitseru farniraö þvælast hver fyrir öðrum, á meðan svart- ur bætir stöðu sina sifellt.) 23. .. . Hh-f8 24. Bc5 Bxc5 25. bxc5 li i i Eft i B i 6 iAt * S i 4 Í3 tt ' 2 s ■ 1 A B C 5 E F S H" (Hvitur hefur loks náð biskupa- parinu af svörtum, en það leynist sitthvað i stöðunni.) 25. . . Rd4! 26. Dxd4 Hxf3 27. Re4 (Hvitur á ekkert skárra. Ef 27. Rxf3 Bxf3 og svartur hótar bæði máti og hróknum á e2. Eða 27. Dg4+ Dxg4 28. hxg4 Hc3 og svart- ur vinnur.) 27. . . . Hxh3 28. Rg3 Hh5 29. Ha-el Hg5 30. Hb2 Hg4! (Útilokar einasta mótspil hvits. 31. Db4.) 31. Dc3 h5 32. He-bl h4 33. Hxb7 hxg3 34. f3 Dh6 35. Hxc7 + Kxc7 36. Da5 + Kd7 37. e6+ Kxe6 38. Del + Kf6 og hvitur tapaði á tima i þessari vonlausu stöðu. Jóhann örn Sigurjónsson Ityrstur með fréttimar V XOJ-lll KROSSGÁTAN :::::::::::::: ::::: :::: ::::::::::: :::::::::::: i O 7 H ::: m úífl-- -11 i i= ::: 1 1 1 z\ m i ::::::::::::: íijjj ■'iiii ííií Íiiií i: iíi *?**• r.‘‘*. •*: <3: VD U. "N tT) -4 $ cy ^v; 9. VC > ucr • > Tj; \ > o: $ s •s) > 'A) 2; s < -Q. V U. 'U N Qj vd 9: -4 ’AJ VD VC S 9: X V- Cv s o: t: V- VT> 9: S > to -4 Ul V- V- Qr V- vo > N vTj > N < X Ct; - ''O -J VD X u. 'uj > 9: > s V s < 9- CV a: tr> Q) > K q: yu K- W < o Cv k s Cð VD VD • ♦ Uj vn VT) ru 9: IT) N s > > > VD N o; > > P: cc; > q: RJ '•VI * '91 9: VT) s -J cr V N Uj vd -9: < VD Cv -Q) U. > N n! VD 'AJ tv W -u: 91 9; > > • t: Cv -4 U V- o Qá 9? Q) 5: CO > VT) vj < vD cc -V 9: UQ VD vT) 'S 'n -4 •

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.