Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 10
Þeir efstu i kjöri Iþróttafréttamanna. Fremri röö frá vinstri Giistaf' Agnarsson, Vilborg Júlfusdóttir, Guöni Kjartansson, iþróttamaöur árs- ins 1973, og Geir Hallsteinsson. Efri röö Guöjón Guömundsson, iþróttamaöur ársins 1972, Svavar Carlsen, Stefán Hallgrimsson, Ólafur H. Jónsson, Axel Axelsson og Gunnsteinn Skúlason. Ljósmynd Bjarnleifur. Knattspyrnumaður í fyrsta sinn „íþróttamaður ársins77 Guðni Kjartansson, Keflavík, fyrirliði ÍBK og landsliðsins kjörinn ársins 1973" af íþróttafréttamönnum ,,Ég þakka piltunum i Keflavikurliðinu það að ég hlaut titilinn „íþróttainaður ársins 197:$” — þetta er viður- kenning til liðsins i heild. Ég er mjög ánægður ineð þessa viðurkenningu — datt hún reyndar ekki i hug”, sagði Guðni Kjartans- son, fyrirliði ÍIÍK og is- len/.ka landsliðsins i knattspyrnu, þegar hann hafði verið kjörinn „íþróttamaður ársins lí)7:$” af iþróttafrétta- mönnum. Jón Asgeirsson, formaður Sam- taka iþróttafréttamanna, skýrði frá úrslitum i kosningunni i hófi i Glæsibæ i gær. Slikt kjör hefur farið fram siðan 1956 — og sjálft kjörið á sama hátt og undanfarin ár, en samt sú breyting, að nú tekur lyrirtækið Veltir — um- boðsaðili Vol vo-bifreiðaverk- smiðjanna i Sviþjóð, þátt i þessu með okkur, sagði Jón. Gunnar Asgeirsson, forstjóri, afhenti Guðna Kjartanssyni bréf frá Velti og Volvo, þar sem hon- um er boðið til Sviþjóðar til að vera viðstaddur, þegar „lþrótta- maður Norðurlanda 1973” verður kjörinn þar innan skamms — og l.andsliösncfnd 11Si hcfur valið islcn/ka landsliðið, sem leikur I úrslitum liciins- mcistarakcppninnar i Austur- Þýzkalandi um inánaöamótin fcbr.-marz, og cr það þannig skipað: ólafur Bcnediktsson, Val, Gunnar Kinarsson, Ilaukum, verður Guðni þar fulltrúi tslands. Einnig var Jóni Asgeirssyni boð- ið. Slikt kjör var i fyrsta skipti i fyrra, og hlaut Finninn Lasse Viren Volvo-bikarinn. Guðjón Guðmundsson, 1A, „tþróttamað- ur ársins 1972”, var þar fulltrúi tslands — og hlaut hann nú fagran grip frá Votvo, sem Gunnar As- geirsson afhenti honum, til minja um þann atburð. t hófinu i gær voru niu af þeim tiu iþróttamönnum og konum, sem voru i 10 efstu sætunum i kosningu iþróttafréttamanna að Gunnst. Skúlason, Val, Gisli Blöndal, Val, Viðar Símonar- son, FII, Kinar Magnússon, V'iking, Björgvin Björgvinsson, Fram, Sigurbcrgur Sigstcins- son, Fram, ölafur II. Jónsson, Val, Auðunn Óskarsson, FH, Gcir Hallsteinsson, FH, Axcl Axdsson, Fram, Guðjón „íþrótfamaður þessu sinni — og hlutu ött áritaða bók frá Velti. Jón Asgeirsson af- henti bækurnar — og Guðna siðan hinn fagra grip, sem fylgir titlin- um „tþróttamaður ársins”. Mun Guðni varðveita hann fram að næsta kjöri. , Fjölmargir forustumenn iþróttahreyfingarinnar voru við- staddir afhendinguna. Ellert Schram, formaður Knattspyrnu- sambands tslands, sagðist hafa verið undrandi og glaður, þegar knattspyrnumaður hefði orðið fyrir valinu sem „tþróttamaður Maginisson, Viking, Iiörður Kristinsson, Armanni, Gunnar Einarsson, FH. Sextándi leikmaöurinn er enn ckki valinn — það veröur einn af þrcmur markvörðum Sigurgeir Sigurðsson, Viking, Ragnar Gunnarsson, Armanni eða Hjalti Kinarsson, FH. RÖÐIN Kööin I kosningu „tþrótta- manns ársins” var þannig: 1. Guðni Kjartansson, ÍBK.45 2. -3. Erl. Valdimarsson ÍR,42 2.-3. Geir Hallsteinsson, FH, 42 4. Gústaf Agnarsson, A 38 5. Svavar Carlsen, JR, 23 6. Gunnst. Skúlason. Val, 22 7. Stefán Hallgrímsson. KR, 21 8. Vilborg Júllusd. Ægi 17 9. -10. Axel Axelsson, Fram, 16 9.-10. Ólafur H. Jónsson., Val, 16 Aðrir, sem fengu atkvæði voru Asgeir Sigurvinsson, IBV, 11, Björgvin Þorsteins- son, GA, 10; lljálmar Aðal- steinsson, KR, Friörik Guðmundsson, KR, 9, Janus Guðlaugsson, FH, 7, Einar Gunnarsson, IBK, Einar Magnússon, Viking, Harald- ur Korneliusson, TBR, Marteinn Gcirsson, Fram, 6, Guðm. Sigurðsson, A, Kristinn Björnsson, VaJ, 5, Kristinn Jörundsson, 1R, Ólafur Bencdiktsson, Val, Sigurður ólafsson, Ægi, llaukur Jóhannsson, IBA, 4, Guðjón Guðmundsson, 1A, Ingunn Einarsdóttir, 1R, 3, og Björgvin Björgvinsson, Fram, 1. ársins”. bað er i fyrsta skipti i þau 18 ár siðan kjörið hófst, að knattspyrnumaðúr hlýtur titilinn. Hafsteinn Guðmundsson, formaður tþróttabandalags Keflavikur, sagðist vera mjög ánægður með val iþróttafrétta- manna. ,,Ég lit á þetta sém viðurkenningu til knattspyrnunn- ar og liðs IBK — það var i sér- flokki sl. ár og Guðni Kjartans- son þar fremstur i flokki, auk þess sem hann átti stórgóða leiki sem fyrirliði islenzka landsliðsins i knattspyrnu — einkum gegn Svi- um og Austur-Þýzkalandi. Við hjá ÍBK ætluðum að vinna fjóra bikara sl. sumar — en misstum einn. Þessi kemur þar i staðinn”, sagði Hafsteinn og brosti. Guðni Kjartansson er iþrótta- kennari að mennt — nýlega orð- inn 27 ára að aldri og hefur lengi verið i fremstu röð knattspyrnu- manna okkar. Fyrirliði Iandsliðs- ins —leikiðyfir 30 landsleiki — og fyrirliði tslandsmeistara tBK. Hann er sannur iþróttamaður — algjör reglumaður — og mjög til fyrirmyndar ungri iþróttaæsku Islands. Titillinn „tþróttamaður ársins” gat ekki fallið betri manni i skaut. Landsliðið ó HM valið FRAMAÐUR O

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.