Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 17
Visir. Laugardagur 5. janúar 1974 > 1 □AG | U KVÖLD Q OAG Melina Mercouri I hlutverki slnu I mýndinni TOPKAPI, sem sjónvarpið sýnir I kvöld. Tónabíó sýndi þessa mynd fyrir nokkrum árum, við mjög góða aðsókn, en myndin er gerðáriö 1964. Utvarp laugardag kl. 20.15: Um sœmdarhjónin Ingimund og Tobbu Ingimundur og Tobba heita sæmdarhjón, sem útvarps- hlustendur fá að kynnast i út- varpsþættinum „Gaman af gömlum blöðum.” Loftur Guðmundsson stýrir þættinum, og veitti hann okkur góöfúslega upplýsingar um þennan þátt, sem að þessu sinni er i einu og ÖIIu helgaður Kristjáni heitnum Linnet. „Kristján var hér áður bæjar- fógeti i Vestmannaeyjum, en á meðan hann stundaði lögfræðistörf i Reykjavik, skrifaði hann fastan þátt i blaðið Ingólf, en i þeim þætti komu fram þau Ingimundur og Tobba. Var það i fyrsta skipti, sem slikur fastur þáttur fór að birt- ast reglulega i islenzku blaði,” úrskýrði Loftur. „Kristján, sem var alkunnur grinisti, samdi einmitt mikið af þeim gaman- visum, sem Bjarni Björnsson flutti á sinum tima. Allt sem Kristján skrifaöi merkti hann með nafninu Ingimundur.” „Hjónin Ingimundur og Tobba eiga að vera millistéttar- hjón á þessum árum, eða um og eftir árið 1914. Þau hjónin nutu mikilla vinsælda, en þó er ég ekki frá þvi, aö sumum af betri stéttinni hafi fundizt aö sér vegið svona endrum og eins.” Það er Geirlaug Þorvalds- dóttir, sem les upp sýnishornin af þáttunum um fyrrnefnd hjón, og þá mun Hjörtur Pálsson lesa upp gamansögu eftir Linnet. Jafnframt verða fluttar af hljómplötum nokkrar Linnet- gamanvisur i flutningi Bjarna Björnssonar. Næsti þáttur með gamni af gömlum blöðum verður tileinkaður Halldóri heitnum Guðjónssyni héraðslækni, sem m.a. var alkunnur fyrir sinn gamankveðskap, en hann samdi m.a. aldamótaljóðin „Um alda- mótin ekki neitt ég segi.” -ÞJM Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. jan. W: ca w 17 4-******************************************-k «- 4- «- ★ «- ★ «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- 5- 4- «• 4- «■ 4- «• 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- 4- «■ 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- «- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- «- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- ■ «- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- 5- 4- «- 4- «■ 4- 5- 4- 5- 4- «- 4- «- 4- 5- *-¥J?+J?+J?-¥J?¥.J?-¥.J?+J?-¥.J?.¥-J?.¥J?.¥.J?-¥.J?-¥J?.¥J?-¥J?¥.J?¥.J?¥.J?.¥J?.¥J?¥.J? uá Ilrúturinn, 21. marz-20. april. Það er ekki ólik- legt að dagurinn geti að einhverju leyti orðið dá- litið þreytandi, eða ef til vill það, að þú sért sjálf- ur þreyttur fyrir. Nautið, 21. april-21. mai. Þaö litur út fyrir tals- verða glaðværð I kringum þig, sér I lagi þegar á liöur, enda þótt óvist sé, að þú takir beinan þátt I henni sjálfur. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það litur út fyrir að þú hafir ýmsu að sinna, þótt helgi sé. Ætti þér aö heppnast það flest vel og sumt með ágætum, miöaö við aðstæöur. Krabbinn,22. júni-23. júli. Það litur út fyrir að þú sért þreyttur, og aö vonum, og þarfnist hvildar — en um leið aö þér gefist ekki tækifæri til þess eins og er. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Helzt litur út fyrir að einmitt i dag geti reynt talsvert á staðfestu þina I sambandi við einhverja áramóta-heitstrengingu þina. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Góður sunnudagur, ef þú gætir hófs, annars getur brugöið til beggja . vona, einkum þó þegar á liöur. Eitthvert slys kann að verða i nálægð þinni. Vogin,24. sept.-23. okt. Góður dagur, sér i lagi i sambandi við vináttu og kunningsskap, bæði að fornu og nýju. Og svo er aö sjá, aö ekki reynist laust við þig lánið. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Sennilega reynist eitt- hvað þaö, sem þú treystir, ekki eins öruggt og skyldi. Vertu aö minnsta kosti viö þvi búinn, að það geti brugðizt. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Þetta getur orðið mjög ánægjulegur dagur, þótt hann geti kannski naumast kallazt hvildardagur, ekki i venjuleg- um skilningi. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Allt bendir til að dagurinn geti orðiö góður, enda þótt þú getir orð- ið fyrir nokkrum töfum, sem þér verða þó að vissu leyti kærkomnar. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Taktu varlega mark á vissum fullyröingum i dag og gættu þess, aö ekki eru allir vinir, sem i eyrun hlæja og ör- astir eru á hrósiö. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þaö er ekki ólik- legt, að dagurinn verði þér ánægjulegur, jafnvel á óvæntan hátt, en vissara verður þó fyrir þig að hafa hóf á öllu. SJÓNVARP • SUNNUDAGUR 6. janúar 1974 17.00 Endurtekið efni. Þjóð- skinna. Timarit, helgað merkisatburðum og þjóð- þrifamálum, sem áttu sér stað á árinu 1973. Aðalhöf- undar Andrés Indriðason og Björn Björnsson. Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson. Tón- list Magnús Ingimarsson. Aður á dagskrá siðastliðið gamlárskvöld. 17.50 Jól á landsbyggðinni. Svipmyndir frá jólahaldi og jólaundirbúningi á ýmsum stöðum á landinu. Aðursýnt I fréttum um jóladagana. 18.00 Stundin okkar. Meðai efnis i þættinum er teikni- mynd, sem ber heitið „Þetta er reglulega órétt- látt”. Þar á eftir verða flutt- ar Ingudóruvisur og siðan mynd um Róbert bangsa. Litið verður inn i Sædýra- safnið og loks endar stundin á Álfadansi. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ert þetta þú? Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um akstur að vetrarlagi. 20.35 tslenskt skart. Kvik- mynd eftir Ásgeir Long. Sýndir eru islenskir skart- gripir og kvensilfur frá fyrri öldum. Einnig getur að lita nýtiskulega gripi, og fylgst er með vinnubrögðum is- lenskra gullsmiða. Þulur Björn Th. Björnsson. 21.00 Emil Thoroddsen. Dag- skrá helguð minningu Emils Thoroddsens. Sigurður Grimsson ræðir um Emil og rekur æviatriði hans og starfsferil. Guðrún Á. Simonar, Guömundur Jóns- son og félagar úr Karlakór Reykjavikur undir stjórn Páls P. Pálssonar flytja lög eftir Emil við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur og Ólafs Vignis Albertssonar. Loks flytja leikararnir Arni Tryggvason og Jón Sigur- björnsson leikþátt eftir hann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Ilvað nú, ungi maður? Framhaldsmynd frá austur- þýska sjónvarpinu, byggð á samnefndri sögu eftir Hans Fallada. 1. þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sagan gerist I Þýskalandi á árun- um um og eftir 1930. Aðal- persónurnar eru ungur skrifstofumaður, Johannes Pinneberg að nafni, og kona hans. (Arno Wyzniewski og Jutta Hoffmann). Mikið at- vinnuleysi og kreppuástand rikir i landinu. Pinneberg er einn þeirra, sem missa at- vinnu sina, og greinir sagan frá lifsbaráttu hans. 23.00 Að kvöldi dags.Sr. Jón- asGislason flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok ÚTVARP » Sunnudagur 6. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Danskir listamenn flytja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir). a. Tveir þættir úr Jólaóratoriu eftir Bach. Gundúla Janowitz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich, Franz Crass, Bach-kórinn og Bach- hljómsveitin i Munchen fiytja. 11.00 Messa I Kópavogskirkju. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Hugleiðingar um Hindúasið. Séra Röng- valdur Finnbogason flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Eining og margbreytileiki. 14.00 Um rikisbankana, stjórn þeirra og stefnu.Fyrri hluti dagskrárþáttar i umsjá Páls Heiðars Jónssonar. Þátttakendur: Lúðvik Jósefsson viðskiptamála- ráðherra, bankastjórarnir Jóhanne s Nordal, Jóhannes Eliasson, Jónas Haralz og Stefán Hilmarsson, bankaráðsmennirnir Bald- vin Jónsson hrl„ Ólafur Björnsson prófessor, Ragnar Ólafsson hrl. og Stefán Valgeirsson alþm., ennfremur Bjarni Guðnason alþm. og Hannes Pálsson formaður Sambands isl. bankamanna. 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- leikar Sinfóniuhljómsveitar tslands i Háskólabiói 13. des. Hljómsvcitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngv- ari: Guðrún A. Simonar. a. „Þjófótti skjórinn”, forleik- ur eftir Rossini. b. Polki, fúriant og trúðadans úr „Seldu brúðinni” eftir Smetana. c. Aria úr óper- unni „Samson og Dalilu” eftir Saint-Saens. d. Aria úr óperunni „Don Carlos” eftir Verdi. f. „Leðurblakan”, forleikur eftir Johann Strauss. g. „Bergensiana”, svita eftir Johan Halvorsen. h. „Saga úr vesturbænum”, tónlist eftir Leonard Bern- stein. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 16.15 Úr poppheim inum Magnús Þrándur Þórðarson kynnir. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: „Skíðaferð i Skessugil”, leikrit eftir Ingibjörgu Þorbergs. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Ólafur kennari: Róbert Arnfinnsson. Nonni: Þór- hallur Sigurðsson. Pétur: Sigurður Skúlason. Erla: Valgerður Dan. Anna Andrea: Margrét Guð- mundsdóttir. Jósi refabani: Rúrik Haraldsson. Siggi: Jón Júliusson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veöurspá. Leikhúsiö og við.Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.35 „Sjaldan lætur sá betur, sem eftir hermir”. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 19.50 Þrettándaskemmtun. Arni Tryggvason leikari tekur saman og fer með gamanvisur og gamanljóð ásamt Ómari Ragnarssyni og Sigriöi Þorvaldsdóttur leikkonu. 20.15 Pianóleikur i útvarpssal: Selma Guðmundsdóttir leikura. Prelúdiu og fúgu i cls-moll eftir Bach, — og b. Sónötu i a-moll op. 143 eftir Schubert. 20.50 Meö jólapóstinn til Hveravalla Magnús Ólafs- son á Sveinsstöðum i Þingi segir frá ferð félaga úr björgunarsveitinni Blöndu til Hveravaila, ræðir við Gunnar Sigurðsson formann sveitarinnar, hjónin Arna og Höllu á Hveravöllum og Snorra son þeirra. 21.15 Við glasaglaum. Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja lög úr óperettum viö pianó- leik Carls Billichs. 21.45 Um átrúnað Anna Sigurðardóttir talar um Æsi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lúðra- sveitin Svanur leikur • Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 22.45 Jólin dönsuð út Hljóm- sveit Jóhannesar Eggerts- sonar leikur fyrst gömlu dansana i hálfa klukkustund og siðan verða nýrri danslög af hljómplötum. 23.55 Fréttir l* stuttu máli. Dagskrárlok. ★ ☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆♦☆★☆★☆★☆★■*.-6. ★☆★☆★☆★☆*☆*☆*■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.