Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 5. janúar 1W74 TIL SÖLU Gott Fremicrtrommusett til sölu. Uppl. i sima 43505 eftir kl. 8 e.h. Ilnakkur til sölu. Uppl. i sima 30435. Sky Ilorsc vélslcði til sölu, sem nýr. Simi 99,-5803. Orgel. Farfisa rafmagnsorgel til sölu, með eða án magnara. Uppl. i sima 71704 frá kl. 6. Vasarciknivél, Hewlett Pakard 35, til sölu. Mjög litið notuð, i full- komnu ástandi. Ábyrgðarskir- teini fylgir. Uppl. i sima 38959. Til sölu cldhúsinnrétting og Husqvarna samstæða. Uppl. i sima 42064. Til sölu 5 tonna trilla með 65 hest- afla vél. Perkings, og fisksjá. Uppl. i sima 7500 eða 7128 Neskaupstað. Litið notaðar barnakojur til sölu. Uppl. i sima 33158. Til sölu Volkswagen-cover (rautt og svart) sem nýtt. Einnig enskur linguaphone. Simi 26262. Skiðaslcðar, magaslcðar bobb- spil, kertastjakar, smáborð, gestabækur. Valbjörg, h/f Armúla 38, 3. hæð. Simi 85270. ÓSKAST KEYPT Notað mótalimbur óskast, má vera óhreinsað. Uppl. i sima 93- 1730 cftir kl. 7 á kvöldin. óska cftir litlum trésmiðavélum 2ja fasa. Uppl. i sima 43118. Vil kaupa pall og sturtu. Uppl. i sima 99-1518. Ilnakkur. Notaður hnakkur ósk- ast. Simi 50776. Kaupi frimcrki á umslögum og kortum, gömul og ný. Uppl. i sima 15291. HJ0L-VAGNAR Swallow kcrruvagn til sölu, rauð- ur og hvitur á lit, litið notaður. Uppl. i sima 37015. Til sölu norskur barnavagn á kr. 4000 og Silver Cross barnakerra á kr. 4000. Simi 53314. Vil kaupa varaliluli i Ilondu 68 eða ónýta Hondu. Uppl. i sima 84849. HÚSGÖGH Antik húsgögn: herrasett, borð- stofusett, stakir skápar. Vandaðir munir. Uppl. i sima 20738. Til sölu nýlegur tviskiptur klæða- skápur, nýlegur svefnsófi og kringlótt borðstofuborð. Uppl. i sima 18714 eftir kl. 7. Ilornsófasctt — svefnbekkir, dökkt. Til sölu sófasett, kommóða og svefnbekkir, bæsað og lakkað i fallegum litum. Smiðum einnig eftir pöntunum. Opið til kl. 19 alla virka daga. Nýsmiði s/f, Lang- holtsvegi 164. Simi 84818. HEIMIUSTÆKI Arsgömul. vcl mcð farin Candy þvottavél til sölu, gerð 145. Uppl. i sima 82721. Til sölu þvottavél (Servis) og Atlas isskápur (selst ódýrt). Uppl. i sima 13158 eftir kl. 7 á kvöldin. BÍLA VIDSKIPTI Sendibill. Til söluFord Transit 66, stærri gerð, með bensinvél. Tal- stöð og mótor gætu fylgt. Uppl. i sima 72643 eftir kl. 2 i dag og á morgun. VW 1600 Lárg. ’71, ljósblár i góðu lagi, til sölu. Uppl. i sima 14131 og 84230. Willys station til sölu, árg. ’61, ógangfær. Simi 85317. Fíat 1500 árg. ’66til sölu. Tilboð. Uppl. i sima 52171. Til sölu ýmsir varahlutir i Vivu ’66, 6 ný snjódekk, 4 á felgum. Uppl. i sima 24514. Volkswagen árg. ’73. Til sölu vel með farinn Volkswagen 1303, smiðaður fyrir bandariskan markað, útvarp og segulband fylgir. Uppl. i sima 72327 eftir kl. 7 I kvöld. óska eítir að kaupa 8 cyl. Ford- mótor i góðu lagi ásamt gólfskipt- um girkassa, einnig mótor i Skoda 1202 eða Oktaviu. Uppl. á kvöldin i sima 96-21854. Iironco. Til sölu hliðar i Bronco einnig Blaupunkt biltæki. Uppl. i sima 37980 eftir kl. 12 á hádegi. Til sölu yfirhyggður 4 1/2 tonna Bedford vörubill, árg. ’63, ný dekk, gott gangverk, selst ódýrt. Uppl. gefur Magnús Bárðarson, Lambhaga 28, Selfossi, eða Bila- sala Selfoss. Simi 1416. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Sendum i póst- kröfu. Valshamar, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI I BOÐI llanahjálka-hcrhcrgi til leigu i llafnarfirði við aðalgötu. Simi 30412. Ilcrhcrgi til leigu Hverfisgötu 16a, gengið inn i portið. Til lcigu cr nýleg 3ja herbergja ibúð á góðum stað i vesturbæn- um. Tilboð sendist Visi merkt ,,2379” fyrir 9. jan. , 3ja hcrhcrgja ibúö til leigu, laus strax. Uppl. i sima 21678 eftir kl. 8. Itúmgóð 3ja hcrbcrgja ibúð til leigu. Laus strax. Tilboð með uppl. leggist inn á afgr. Visis merkt ..Sólheimar 2330”. Gott hcrbcrgi, teppalagt með inn- byggðum skápum, til leigu i Háa- leitishverfi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag merkt ..Reglusemi 2337”. 3ja hcrbcrgja íbúð i vesturborg- inni til leigu. F'yrirframgreiðsla. Uppl. i sima 26226 frá kl. 4-7. Til leigu skrifstofu- eða iðnaðar- húsnæði að Brautarholti 18, 3ja og 4. hæð. 3ja hæð 300 fm, 5 her- bergi. 4. hæð. 250 fm. Stór salur og stórt herbergi. Simi 42777 eftir kl. 8 e.h. HUSNÆDI OSKAST llcrhcrgi óskast. llerbergi, helzt með eldunaraðstöðu, óskast fyrir einhleypan mann. Uppl. i sima 43303 eða 14429. lljón utan al landi óska eftir lftilli ibúð eða góðri stofu og eldunar- aðstöðu i 3 munuði frá 15. jan. Uppl. i sima 17909 til kl. 19 á laugardag. Kinhlcypur maður i fastri vinnu óskar eftir herbergi sem fyrst, helzt m/sérinngangi. Uppl. i sima 81460. 2ja hcrhcrgja ihúði austurbænum eða i Arbæ óskast á leigu. Uppl. i sima 33924. Litil ibúð óskast fyrir einhleypa konu. Uppl. i sima 85923. 36 ára gamall maðuróskar eftir að taka á leigu herbergi með að- gangi að snyrtingu sem fyrst, fvr- irframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir 11. jan. merkt ..Áriðandi 2348”. óskum eftir 2ja hcrbcrgja ibúð til leigu sem allra fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 38577. Ungan pilt og stúlku vantar strax herbergi til leigu, þarf helzt að hafa eldhúsaðstöðu. Uppl. i sima 35856 frá bádegi til 7 i kvöld. Ungur iönaöarmaöur óskar eftir herbergi á góðum stað i borginni. Uppl. i sima 20959 i kvöld og næstu kvöld. Tveir ungir og reglusamir menn i fastri vinnu óska eftir tveimur herbergjum eða einu stóru her- bergi sem allra fyrst fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Simi 26582. Miöaldra mann vantar herbergi i eða við miðbæinn. Algjör reglu- semi. Uppl. i sima 19034. 2 stúlkur óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð, helzt i austurbænum. Skilvis greiðsla. Uppl. i sima 72951. óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð (helzt i nágrenni Hafnarfjarðar). Uppl. i sima 51175. Fráskilin kona með þrjú börn óskar eftir 2-3ja herb. ibúð. Getur ekki borgað fyrirfram. Skilvis mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 24613. Krum á gölunni. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 86555 til kl. 18 og i sima 85003 eftir kl. 19. ATVINNA í mjm Kona óskast tiiað lita eftir heim- ili i Laugarásnum hálfan eða all- an daginn. Uppl. i sima 81010. Kona óskast til aö annast heimili 2 daga vikulega. Simi 10242. ATVINNA ÓSKAST Ungan mann vantar vinnu i byggingarvinnu nú þegar. Uppl. i sima 34249. Maöur vanur m álningarvinnu óskar eftir verkefni. Tilboð óskast sent augld. Visis merkt „janúar 2353.” Kona óskar eftir atvinnu sem fyrst, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 32389. Framtiðarstarf. Tvituga stúlku, nýkomna utan af landi, vantar atvinnu (ekki vaktavinnu), einnig herbergi og fæði. Uppl. i sima 86813. 23 ára gagnfræðingur (stúlka) óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 41721. 3 röskir mennóska eftir atvinnu, vélavinna æskileg. Vinsamlega hringið i sima 97-1153 milli kl. 9 og 7 virka daga. SÁFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ Gullhringur með svörtum steini tapaðist á gamlársdag. Finnandi vinsamlega hringi i sima 37970. Tapaz.t hcfurbrún kventaska með áriðandi skilrikjum i. Finnandi vinsamlega hringi i sima 84459 eða til lögreglunnar. EINKAMAL Uugur maður óskar að komast i kynni við stúlku á aldrinum 25 ára, með sex i huga og góð kynni. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,2333 HP." Frjálslynd 20 ára stúlka ðskar eftir að kynnast giftum eða ógiftum. greindum, vel stæðum miðaldra manni með náið sam- band i huga. gegn fjárhagslegum stuðningi. Algjört trúnaðarmál. Mynd ásamt upplýsingum óskast sent til augld. Visis fyrir 9. janúar merkt „Gagnkvæmt sam- komulag 2397." — Fyrirgefið, hvaö ég er seinn, strákar — þeir skelltu inn einum aukasálmi eftir sjálfa vlgsluna......! BARNAGÆZLA Kópavogur-Austurbær. Óskum eftir að koma 2 drengjum, 6 og 3ja ára, i gæzlu til barngóðrar konu i 3-4 daga i viku sem næst Fögru- brekku eða Digranesskóla, Uppl. i sima 40090. Gct tekið að mér 1-2 börn i gæzlu' allan daginn, ekki eldri en 2ja ára. Bý i Kópavogi. Uppl. i sima 43791. Tek að mér börn i gæzlu. Er i Breiðholti III. Uppl. I sima 71891. Barngóð kona óskast til að gæta drengs á öðru ári frá kl. 9-1, 5 daga vikunnar, sem næst Lauga- veginum. Vinsamlegast hringið i sima 11513 eftir kl. 5 e.h. Barnagæzla óskast hálfan daginn i nágrenni Landakots fyrir 1 1/2 árs gamlan dreng. Simi 10242. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla — Sportbíll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. Ökukennsla æfingatimar. Hafna- fjörður, Reykjavik, Kópavogur, kenni á VW, get bætt við mig 6-7 nemendum strax. ökuskóli og prófgögn. Hringið i sima 52224 Sigurður Gislason. A Kópavogsbúar Tilkynning um sorphauga Athygli skal vakin á þvi að frá og með 1. janúar 1974, eru sorphaugar Kópavogs á sama stað og sorphaugar Reykja- vikur — við Gufunes. Það skal tekiö fram aö frá sama tima er Kópavogsbúum óheimilt að fara meö hverskonar sorp eða úrgang á sorp- haugana sunnan Hafnarfjarðar. Ibúum Kópavogs, sem þurfa að koma frá sér úrgangi, er þvl bent á að fara með allt slikt á sorphaugana viö Gufu- nes. Sorphaugarnir við Gufunes eru opnir sem hér segir: Mánudaga — laugardaga, kl. 8.00-23.00 sunnudaga, kl. 10.00-18.00 Rekstrarstjóri Kópavogs Heilbrigðisfulltrúi Kópavogs w I BILAVARA-t HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir öxlar hcntugir i aftanikcrrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.