Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 05.01.1974, Blaðsíða 15
Visir. Laugardagur 5. jantiar 1974 15 VEÐRIÐ I DAG Austan stinningskaldi og skúraveður. Hiti 4 til 6 stig. BRIDGC Leiftrandi vörn franska spilarans kunna, Desrouss- eaux, i eftirfarandi spili hefur hlotið mikið lof. Spilið kom fyrir á franska úrtökumótinu fyrir heimsmeistarakeppnina 1969. Frakkinn með langa nafninu var i vestur og spilaði út hjarta-kóng i þremur tigl- um suöurs. Og hann hélt siðan áfram með ásinn sem suður trompaði. Hvernig tókst Desrousseaux að hnekkja spilinu? Sagnir gengu þannig, að suður opnaði á 1 T — vestur doblaði — norður sagði 1 grand — suður 2 T — norður 2 Sp. og suður 3 T, sem varð lokasögnin. 4 KDG2 V G853 4 62 4 D54 4 1063 V AK97 ♦ AD8 + ÁG7 4 954 V D1042 ♦ 75 4 10832 4 Á87 V 6 4 KG10943 4 K96 Eftir að hafa trompað spilaði Steinberg i suður litl- um spaða á gosa blinds og svinaði siöan tigulgosa. Vest- ur fékk á T-D og vissi, að það var tæknilega ómögulegt að hnekkja spilinu nema með einhverjum brögðum. Eftir sögnum að dæma gat félagi hans ekki átt neitt háspil nema Hj-D. Eftir að hafa fengið á T-D spilaði vestur þvi laufa- gosa eins og hann ætti tiuna einnig, en ekki ásinn. Steinberg átti slaginn á kóng heima og spilaði tigli i þeim tilgangi að ná trompunum og kasta siðan 3ja hjarta sinu á fjórða spaða blinds. En vestur vann á tigulás og hélt áfram sinu „djöfullega bragði” — spilaði litlu laufi. Skiljanlega lét suður litið úr blindum, og maður getur getið sér til hve hissa hann varð, þegar austur fékk slaginn á laufatiuna og vestur siðan á laufaásinn. Mjög óvenjuleg vörn — aðeins byrjandi hefði getað unnið spilið. 1 landskeppni milli Vestur- Þýzkalands og Sviþjóðar fyrir nokkrum árum kom þessi staða upp i skák Madler, sem hafði hvitt og átti leik, og Oscarsson (Sviþjóð). ■ X Wf\m m IA J1'~M M nB './/rrrfk^—=■ '/farf/. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Frank M. Halldórsson. Frikirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10,30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Háteigskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðs- son. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Breiðholtsprestakall. Fjölskyldu- guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson. Grensásprestakall. Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Ásprestakall. Messa i Laugarás- biói kl. 1,30. Barnasamkoma kl. 11. á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Bústaöakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30, guðsþjónusta, kl. 14. Séra Ólafur Skúlason. Langholtspreslakall. Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. óska- stundin kl. 4. Séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall. Þrettándinn. Barnasamkoma i Árbæjarskóla ki. 10,30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófast- ur. Digranesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11, Séra Þorbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Árni Pálsson. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Braga, Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, simi 15941. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd i verzlun Hjartar Nilsens Templarasundi 3. Bóka- búð Æskunnar Laugaveg 56, verzluninni Emmu Skólavörðu- stig 5, verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonunum. 29. b6! — cxb6 30. Ba3 — Rb5 31. Bb4 — Rc7 (svarti kóngur- inn getur sig ekki hreyft) 32. Be4 — Rc6 33. Rg6 — Hg8 34. Bd6! — Rb5 35. Bd5! og svart- ur gafst upp i þessum sigri biskupanna! CELLÓTÓNLEIKAR HAFLIÐA HALLGRÍMS- SONAR Hafliði Hallgrimsson cellóleik- ari og Robert Bottone pianóleik- ari halda tónleika á vegum Tón- listarfélagsins i Reykjavik laugardag 5. janúar kl. 3 i Austur- bæjarbiói. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn i Kven- félagi Laugarnessóknar mánu- daginn 7. jan. kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Bingó. Óháði söfnuðurinn Jólatrésfagnaöur fyrir börn nk. sunnudag, 6. jan kl. 15. Aögöngu- miðasala kl. 13-16 i Kirkjubæ. Kvenfélagið. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 7. janúar verður opiðhús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Þriðjudaginn 8. janúar hefst handavinna og félagsvist kl. 14.30. Kvcnfélag Bæjarleiða. Fundur i safnaðarheimili Lang- holtskirkju þriðjudaginn 8. jan. kl. 20.30. Spilað verður bingó. Kvenstúdentar. Opið hús að Hallveigarstöðum miðvikud. 9. jan. kl. 15-18. Mætið vel og takið með ylíkur gesti. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 f .h. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2b. Barnasam- komur i fundahúsi KFUM og K i Breiðholtshverfi I og Digranes- skóla i Kópavogi. Drengjadeild- irnar: Kirkjuteigi 33, KFUM og K húsunum við Holtaveg og Langa- gerði og i Framfarafélagshúsinu i Árbæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b. Þórður Möller talar. Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. Sunnudagsgangan 6/1. verður um Álftanes. Brotlför kl. 13 frá B.S.t. Verð 150 krónur. Ferðafélag tslands. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411'. Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apóteka vikuna 4. til 11. janúar verður i Laugarnesapó- tcki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Iteykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 50.131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Itafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. — Nú ætti ungi forstjórinn að fara að taka eftir mér.... ég er farinn að leggja bllnum mínum á einka- bilastæðið hans! Horgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. I.andspitalinn: 15-16 og 19-19.30 aila daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Ka'ðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 nlla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skipliborði, simi 24160. I.andakotsspitalinn: Mánudaga lil laugardaga 18.30-19.30. Sunhu- daga 15-16. Barnadeild, alla dága kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, ncma laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar feröir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i slma 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfiröi:* 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. Þú ættir nú ekki að hafa áhyggjur af skallan- um, Gvendur minn, það cr alltaf svo bjart i kringum þig!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.