Vísir - 26.01.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 26.01.1974, Blaðsíða 15
15 Vlsir. Laugardagur 26. janúar 1974. VEÐRIÐ I DAG Austan stinningskaldi og slydda. Suðvestan eða vestan átt með kvöldinu. Hiti um frostmark. Þegar sveit Harrison-Gray varð brezkur meistari 1968 eftir úrslitaleik við sveit Terence Reese, kom þeíta spil fyrir. Vestur spilar út spaðagosa i fjórum hjörtum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? NORÐUR ▲ Á63 • 109 ♦ KG742 4 853 SUÐUR ▲ 92 V AKD62 ♦ 9 * AK1096 Eftir að hafa tekið útspilið á spaðaás verður suður að spila hjartatiu blinds og láta litið heima, ef austur leggur ekki gosann á. Þetta gefur mesta möguleika, og það tapazt aðeins á þvi, þegar vestur á nákvæmlega gosann þriðja i hjarta. Að spila upp á að trompin falli, gefur ekki, þegar vestur á tvö litil hjörtu, eða áttuna fjóðru. (Það er önnur staða, þegar K5 er á móti Á-D '10-6-3 — þá er venjulega rétt að spila upp á að liturinn falli). Spilarinn kunni, Jeremy Flint, spilaði fjögur hjörtu á spilið, og þó hann vissi vel um möguleikana spilaði hann upp á, að hjörtun féllu 3-3 — óttaðist að tapa miklu, ef svínun misheppnaðist. Hann tapaði slag á hvern lit. Á hinu borðinu unnust fjögur lauf, sem voru sögð. Spil austur- vesturs voru þannig: Vestur 4 KG1074 V 74 ♦ D63 4 D72 Austur 4 D85 V G853 4 A1085 4 04 Vestur sagði einn spaða i spilinu eftir hjartaopnun suðurs, og austur hækkaði i tvö. Það skýrir útspilið — hið eina, sem gerir spilið erfitt fyrir suður. A skákmóti i Amersfoort 1942 kom þessi staða upp i skák von Epen og Reuslag, sem hafði svart og átti leik. 1. - — Dh5!! og hvitur gafst upp. Hann á ekki svar við hinni tvöföldu hótun Dxd5+ og Bh3+. Siðan Ddl +! MESSUR • Frikirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunn- arsson. Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Kór Garðakirkju syngur. Séra Bragi Friðriksson prédikar. Séra Ólafur Skúlason. Asprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11. Messa I Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grimur Grimsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10. Séra Árelius Niels- son. Guðsþjónusta kl. 11. (út- varpsmessa). Ath. breyttan messutima. Séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Hliðar. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Kársnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11. Séra Árni Pálsson. Digranesprestakall. Barnaguðsþjónusta I Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Séra Þorsteinn Lúter Jónsson sóknarprestur i Vestmannaeyjum predikar. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. Séra óskar J. Þor- láksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum við öldu- götu. Séra Óskar J. Þorláksson. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Grensásprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja.Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrimskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr. Jakob Jónsson og guðfræðikandi- dat. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns- son. Frikirkjan i Hafnarfiröi. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Guðmundur óskar ólafsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Breiðholtsprestakall. Sunnu- dagaskóli i Breiðholts- og Fella- skóla kl. 10.30. Messa i Fellaskóla kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. FUNDIR • Félagsstarf eldri borgara, Mánudaginn 28. jan. Opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Gömlu dansarnir hefjast kl. 16. Þriðjudaginn 29. jan. hefst handavinna kl. 13.30 að Hallveigarstöðum. Æskulýðsfclag Bústaðakirkju. Fundur á sunnudagskvöld kl. 8.30. Nýi salurinn safnaðarheimili Bústaðakirkju vigður. Fjölbreytt dagskrá, gestir koma i heimsókn. Stjórnin. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmanns- stig 2b. Barnasamkomur I funda- húsi KFUM&K I Breiðholtshverfi I og Digranesskóla i Kópavogi. Drengjadeildirnar: Kirkjuteigi 33, KFUM&K húsunum við Holta- veg og Langagerði og I Fram- farafélagshúsinu i Árbæjar- hverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengja- deildirnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmanns- stig 2b. Séra Halldór Gröndal talar. Allir velkomnir. Kvenfclag Hallgrimskirkju, heldur fund i félagsheimilinu miðvikudaginn 30. jan. kl. 8.30 e.h. Dr. Jakob Jónsson flytur ávarp. Formaður sóknarnefndar Hermann Þorsteinsson talar um málefni Hallgrimskirkju. Kaffi. Stjórnin. SÝNINGAR Teiknisýning á Akureyri og Egilsstöðum. Myndir þær, eftir tékknesk börn, sem sýndar voru i Bogasal Þjóðminjasafns fyrir skömmu, verða nú um helgina sýndar á Akureyri og á Egilsstöð- um, en myndunum hefur verið skipt milli staðanna til sýningar, og siðar mun verða sýnd á Húsa- vik. A Akureyri verður sýningin i gagnfræðaskólanum laugardag og sunnudag kl. 14-19 fyrir almenning, en á mánudag, þriðjudag og miðvikudag er sýningin sérstaklega fyrir skóla- nemendur. A Egilsstöðum verður sýningin i skólahúsinu laugardag og sunnudag kl. 14-20. Næsta mánudagsmynd er eftir Pólverjann Jerzy Skolimowski. Fvrsta mvndin, sem hann gerði utan heimalandssins. Jerzy Skolimowski er meðal hinna þekktari i hópi yngri kvik- myndastjóra Pólverja og vakti fyrst athygli með mynd um hnefaleika, sem hann fékk 1. verðlaun fyrir á iþróttakvik- myndahátið I Budapest árið 1962. 1 þeirri mynd, sem nú verður mánudagsmynd Háskólabiós og hin fyrsta, sem Skolimowski gerir upphaflega á ensku, fjallar um kafla úr ævi leitandi, óöruggs unglings, sem er að stiga fyrstu skrefin á kynþroskaaldrinum. Hann verður hrifinn af stúlku, sem er honum alls kostar óverð- ug, en ástin spyr ekki um slikt. Eru átökin i myndinni undir- strikuð mjög af góðri myndatöku Charly Steinbergers. Aðalhlutverkin i myndinni leika John Mulder Brown, sem leikur drenginn og Jane Asher, stúlkan, sem hann hrifst af. Gamall kunningi kvikmyndavina kemur og fram i myndinni, en það er Di- ana Dors-ljóshærð sem forðum og með ekki minni barm en þegar hún varð ein fyrsta ,,kynbomba” brezkra kvikmynda. Sunnudagsgangan 27/1. Mosfell. Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð 300 kr. Ferðafélag íslands. Ferðaáætlun Ferðafélagsins fyrir árið 1974 er komin út. Þar cru um 200 ferðir áætlaðar. Ferðaáætlun- in fæst á skrifstofu félagsins, öldugötu 3. Í KVðLD | í DAG HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. APÓTEK • Kvöld, nætur-og helgidagavarzla apóteka vikuna 25. til 31. janúar er i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- UIP> helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla -jslökkvilið • Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ég veit ekki livort það er möt- unarrásin i kopasolatornum, sem hindrar margföldunarregister- inguna i að gripa rétt i koeffisin- spólunni — ég er vön að laga þetta með þvi að sparka duglega i hann. SKEMMTISTAÐIR • Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið ásamt Hjördisi Geirsdóttur. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Hótel Borg. Lokað. Tjarnarbúð. Lokað. Röðull. Tilfinning. Veitingahúsið Borgartúni. Andrá og Dátar. Tónabær. Steinblóm. Silfurtungl. Systir Sara. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Skiphóll. Æsir. FUNDIR • Kvöldvaka i Langagerði 1, fyrir allt ungt fólk á aldrinum, 20- 35 ára verður haldin laugardag- inn 26. jan. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá og veitingar. Argeisli og Kristlegt stúdenta- félag. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20.30. Hátið Brigader ODD TELLEFSEN frá Noregi talar. Veitingar, happ- drætti. Fjölmennið. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Eyrarbakka verður haldinn að S'tað, sunnu- daginn 27. janúar kl. 15.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Ingólfur Jóns- son, alþingismaður. Stjórnin. — Nei Boggi minn, þetta er sko ekki óreglulegur hjartsláttur. Það mætti leika sjálfan Sverðdans- inn eftir þessum takti!!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.