Vísir - 26.01.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 26.01.1974, Blaðsíða 18
18 Visir. Laugardagur 26. janúar 1974. HEIMILISTÆKI Danskt postulins kaffistell (fallandi lauf) til sölu. Simi 31233. Smeltivörur, sem voru til sölu i Smeltikjallaranum, eru til á eld- gömlu verði á Sólvallagötu 66. Hringið i sima 26395 eftir kl. 17. Til sölu sófasett (þarfnast yfir- dekkingar), skermkerra, barna- bilstóll og göngustóll. Simi 53515. 2 froskmannabúningar til sölu. Uppl. i sima 50319 eftir kl. 12. Hofner rafmagnsgitar til sölu, einnig Rafha eldavél og borðstofuborð. Uppl. i sima 82086. Fallegarkaninur til sölu i Garða- hreppi. Simi 40206. Hitachi310 stereo til sölu. Uppl. i sima 18845 eftir hádegi i dag og mánudag eftir kl. 6. Trilla til sölu, opin i miðju með stýrishúsi og lúkar. Fylgihlutir: Iinuspil, sjálfdragari, eldavél (Sóló), leigutalstöð, rafstart. Verð kr. 400 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 14826 næstu daga. Teppi til sölu, 4x3,20 faldað, einnig tveir renningar samlitir, 1,50x3,20 hvor. Nánari uppl. á Viðimel 43, kjallara. Tilboð óskast i gott mótatimbur, gangfæran Skoda 1202 og barna- hlaðrúm. Uppl. i sima 43955 eftir kl. 2 eða að Heiðarlundi 9, Garða- hreppi. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ódýrt, hentug t.d. fyrir sumar- bústað. Uppl. i sima 37745 i dag og á morgun. Til söluGibson ES 335 rafmagns- gitar, einnig 80w Wem hátalarabox. Uppl. i sima 85807. Husqvarna saumavél i borði, eldri gerð, til sölu. Uppl. i sima 37722 eftir kl. 17. Málverkainnrömmun, fallegt efni, matt gler, speglar i gylltum römmum. Fallegar gjafavörur, opið frá kl. 13 alla virka daga nema laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. Stór málverkamarkaður verður allan þennan mánuð. Komið með góð málverk, ef þér viljið selja. Gerið góð kaup. Kaupum og selj- um gamlar bækur, listmuni, antik og málverk. Umboðssala og vöru- skipti. Málverkasalan, Týsgötu 3, simi 17602. Afgreitt kl. 4.30—6 virka daga, ekki laugardaga. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. ódýrir bilbarnastólar og kerrur undir stólana, barnarólur, þrihjól, tvihjól með hjálpar- hjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. Verksmiðjuútsala. Saumastofa önnu Bergmann, Dalshrauni 1, Hafnarfirði. Opið föstudag, laugardag og mánudag. ÓSKAST KEYPT Lftið baðker (t.d. setubaðker), Rafha eldavél, rafmagnsvatns- hitakútur, klósett og litil eldhús- innrétting óskast til kaups. Uppl. i sima 35617. FATNADUR Til sölu rúskinnskápa (skýjuð), nr. 42-44. Simi 15225. Til sölu litið notaður kven- fatnaður, stærð 40-42, siðir og stuttir kjólar, svört kápa með minkaskinni, nr. 42, einnig hvitur brúðarkjóll, nr. 40. Uppl. I sima 41187. Verksmiðjuútsala á peysum, stretch göllum og fleiru. Perla hf. Bergþórugötu 3. Simi 20820. HÚSGÖGN Gottsófasett til sölu. Uppl. i sima 31202. 2ja sæta simabekkur með borði meðskúffu til sölu, eldhússkápur og fataplastskápur. Uppl. i sima 43418. Til sölu vel með farinn svefnsófi og stólar. Uppl. i sima 86879 eftir kl. 6 á kvöldin. Bókaskápur óskast á sama stað. Til sölu hornhilla (4 hillur), pianóbekkur og 4 smáborð. Uppl. i sima 25825. Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefn- bekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. HEIMIUSTÆKI Til söiuRafha bökunarofn á vegg. Uppl. i sima 32555 eftir kl. 5 i dag. Til sölu hvit, sænsk 3ja hellna eldavél, ofninn m/grilli er áfastur hlið vélarinnar (1 stk.) i ágætu lagi, einnig gömul litil Hoover þvottavél, verð 2.500,- Uppl. i sima 85474. Til söIuRafha eldavél, eldri gerð. Uppl. i sima 33690. BÍLAVIDSKIFTI Til sölu Mercedes Benz 280 S Automatic árg. ’69, keyrður 61,500 km. Bill i sérflokki. Uppl. i sima 41187. Citroen 2CV árgerð 1971 I góðu standi til sölu. Uppl. i sima 41285 eftir kl. 1 i dag. VW 1300 árg. ’71 ekinn 41 þús. km, til sölu, verð 235 þús. stað- greitt. Uppl. veitir Björn I sima 35151. Datsun 1200 árg. 1971 til sölu. Uppl. i sima 50925. Peugeot 404 ’67 til sölu, góður bill á kr. 260 þús. eða 230 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 83489. Willys jeppiárg ’65-’68 óskast til kaups. Staðgreiðsla eða mjög góð útborgun. Uppl. i sima 21740 laugardag og sunnudag. Volvo Amason árg. 1966 til sölu. Bill i toppstandi, mjög fallegur, ljósblár, litið keyrður. Greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 37203. Til söluákeyrður Skodi 1000 árg. 1965, vél heil og undirvagn. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. i slma 38528 eftir hádegi laugardag og sunnudag. Til sölu Ford Transit disill ’73. Uppl. I sima 36453 e.h. I dag. M. Benz 220 1961 góður einkabill til sölu. Uppl. i Stigahlið 6, 4. hæð til vinstri. Opel Kapitan árg. 1962 og Toyota Corona station árg. 1967, báðir i mjög góðu ástandi, til sölu fyrir fasteignatryggð skuldabréf (3-5 ára). Uppl. i sima 19168 frá kl. 1-6 og 81301 frá kl. 6. Til sölu Land Rover jeppi árgerð 1963Imjög góðu lagi. Uppl. i slma 35132 eftir hádegi á laugardag og sunnudag. Til söluOpel Rekord árg. ’66 6 cyl. Gólfskipting þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 52123 eftir kl. 3 á daginn. Mazda 1300 árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 31396. Vil kaupa góðan Willys, yngri gerð. Staðgreiðsla. Simi 37811. Ýmsir varahlutiri Austin Mini til sölu, svo sem felgur, allar rúður, skálar, dekk og fl. Uppl. i sima 85258. Til sölu Fiat 850 sport, árgerð 1971, ekinn 40 þús. km i fullkomnu lagi. Verð 250,000. Uppl. i simum 18641 og 19909. Til söiu 4 negld nýleg snjódekk á 13 tommu felgum. Simi 21746. Til sölu húdd, bretti og grill á Willys 1966 á kr. 30 þús. Uppl. I sima 25849. Til söluCortina árg. ’70, vel með farin, og Chevrolet pickup árg. ’67. Uppl. i sima 40040 og 34725. Til sölu Austin Mini 1973. Uppl. i sima 53067 eftir hádegi. Einnig til sölu Fiat 128 1971. Simi 71482 eftir hádegi. 2ja sæta sportbill, Fiat 1600 S, með bilaða vél til sölu i sima 22755. VW ’62 til sölu eftir árekstur, vél keyrð 8 þús. Uppl. i sima 13695. Volkswagen árg. ’62 til sölu, vélarvana. Uppl. i sima 26487 eftir kl. 6. Til sölu Ford Transit disill, stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. i sima 52662. Nýir snjóhjólbarðar i úrvali, þar á meðal i Fiat 127-128, einnig sólaðir snjóhjólbarðar, margar stærðir. Skiptum á bil. yðar, meðan þér biðið. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Simi 14925. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu i 7 mánuði ný tveggja herbergja ibúð I Kópavogi. Tilboð merkt ,,L 3808” sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld. Til leigu skrifstofu- eða iðnaðar- húsnæði að Brautarholti 18, 3ja og 4. hæð. 3. hæð 300 fm. 5 herbergi. 4. hæð. 250 fm. Stór salur og stórt herbergi. Simi 42777 eftir kl. 8 e.h. og um helgar.__________ HÚSNÆÐI OSKAST Skrifstofuhúsnæöi. Vantar ntio herbergi fyrir skrifstofu og þó meir fyrir geymslu. Þarf að hafa sima. Uppl. I sima 30126eða tilboð merkt ,,888” sendist augld. Visis. Bílskúr eða litið verkstæðispláss óskast sem allra fyrst. Má vera hvar sem er á borgarsvæðinu. Uppl. i sima 30126 eða tilboð merkt ,,889” sendist augld. Visis. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir öxlar lientugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga. Stúlka óskast Stúlka óskast til starfa i matvöruverzlun i Hafnarfirði allan daginn. Uppl. i sima 35424 eftir kl. 2 i dag. Nauðungaruppboð sem auglýst var 114., 16. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Garðsenda 9, þingl. eign Snjáfriðar M. Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Kjartans R. ólafssonar hrl. og Agnars Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 30. janúar 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Rcykjavik. Einhleypur eldri maður óskar eftir 1-2 herbergja Ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Simi 33368. Ung hjón utan af landi með tvö börn óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 21349. óska eftirað taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 11458. óskum eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Tvennt i heimili. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. i simum 51333 og 84547 ( i seinna númerinu eftir kl. 5). Ibúð óskast.2 herbergi og eldhús óskast á leigu fyrir 2 eldri konur, helzt sem næst miðbænum. Uppl. i sima 42808 eftir kl. 3 i dag. 4 herbergja ibúð i miðbænum óskast sem fyrst. Uppl. i sima 71079. Ungan mann i fastri hreinlegri stöðu vantar rúmgott herbergi, helzt með sérsnyrtingu, nú þegar eða frá 1. febrúar. Æskilegt að væri i austurbænum. Uppl. i sima 18713 eftir kl. 2 sd. Reglusamur og þrifinn karlmaður óskar eftir litilli ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 72123 um helgina. Einhleypur ungur bifvélavirki óskar eftir einstaklingsibúð eða herbergi með baði. Simi 33262. Gey msluherbergi, 10-12 fm, óskast til leigu, helzt i Heim- unum. Tilboð merkt ,,X13” sendist augld. VIsis. Ilúsnæði óskast. l-2ja^herbergja Ibúð óskast leigð, tvennt i heimili, bæði I fastri vinnu. Vinsamlegast hringið i sima 32118. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast strax. Simi 53421. Fyrirframgreiðsla 300 þúsund. Viljum taka á leigu 130-250 fer- metra hús eða ibúð fyrir 1. mai n.k., helzt sem næst miðborginni. Areiðanlegt fólk, góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Tilboð ásamt upplýsingum sendist Visis fyrir 1. febr. merkt „Húrra 3724”. ibúð óskast. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Heimilisaðstoð kæmi til greina. Uppl. i sima 71469. ATVINNA í BOÐI Vantar vanangröfumann. Uppl. i sima 34602. óska eftir þrifinni stúlku til ræstingar á einbýlishúsi 3 daga i viku. Tilboð merkt „Vesturbær 3789” sendist augld. Visis fyrir fimmtudag. Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa i bakarii i Reykjavik hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl. i sima 42058. Duglegur og áreiðanlegur maður óskast til starfa i fiskbúð. Gott kaup i boði fyrir hæfan mann. Uppl. i sima 19326 eftir kl. 8 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Tvær duglegar stúlkur utan af landi óska eftir vinnu, helzt við afgreiðslu eða framreiðslu, verk- smiðjustarf og hvers konar þrifa- leg vinna kemur til greina. Simi 26887. Heimavinna óskast. Lagtækur maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar að taka að sér einhvers konar starf i ákvæðisvinnu. Hefur góða vinnuaðstöðu heima. Upplýsingar i sima 85459 eftir hádegi. Maður um þritugt óskar eftir vinnu eftir kl. 1 á daginn eða næturvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Tilboð sendist augld. Visis merkt „3630”. SAFNARINN Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDIÐ ________ ■ /_____ Aðfaranótt 18. jan. tapaðist ljós- brúnt kvenveski milli Keflavikur og Reykjavikur með skilrikjum og fleiru. Finnandi er beðinn að skila þvi heim eða i sima 10549. Fundarlaun. Kvengullúrhefur fundizt i vestur- bænum. Uppl. i sima 17263. TILKYNNINGAR Keramiknámskeiðverður haldið i Kópavogi. Uppl. i simum 51886 og 53067 eftir kl. 20. Þrir yndislegir tveggja mánaða kettlingar fást gefins. Á sama stað eru til sölu tvenn fermingar- föt.lltiö númer, mjög ódýr. Uppl. I sima 37099. BARNAGÆZLA Ath. 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. i sima 40950. Geymið auglýsinguna. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku og hraðritun. Les með skólafólki, bý undir próf og nám. Arnór Hinriksson, simi 20338. Hvaðsegir B I B L I A N ? SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLIAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ lSL. BEBLÍUFÉLA.G guADron&ftrfofu BAUOIIKIXXUJO - UTXJITÍC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.