Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 10
10 Visir. Fimmtudagur 31. janúar 1974. Eigum ennþá eftirtaldar stærðir af TOYO snjóhjól- börðum á hagstæðu verði, 560x13 — 590x13 — 560x15 — 600x15. Hjólbarðasalan Borgartúni 24 Sími 14925 22. leikvika — leikir 26. & 27. jan. 1974. Vinningsröðin: XXX —X2X—2 X 1 —2 X X 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 353.500.00 nr. 328 (Akranes) 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 37.800.00 1002 3507 17487 23906 Kærufrestur er til 18. febr. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 22. leikviku verða póstlagðir eftir 19. febr. Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — R EYKJAVIK KÓPAVOGSBIO Sabata Spennandi og viðburðarik kvikmynd úr villta vestrinu. íslenzkur texti. Hlutverk: Lee Van Cleef, William Berger. Franco Ressel. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hvaðsegir B I B L i A N ? JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLIAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og iyá kristilegu félögunum. HEÐ ÍSL BIBLÍUFÉLAG g,uð8ronð*oíofu liuaiuimiiD * iitiiuii LAUGARÁSBÍÓ Univcrs.il riciurcs i líohcrt Stig-wuod A N( >KMAN JKWISON’ Film JES CHRIST SUPERSIAR A Universal Pictureltol Technicolor® Distributed by Cinema Intemational Corporation. $ Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kí. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Flóttinn frá apaplánetunni j First Planet of the Apes. Then Beneath the. Planet of the Apes. And now... FROM ThE pLanet APES ,°F, tIhe ISLENZKIR TEXTAR Bráðskemmtileg og spennandi ný litmynd. Myndin er framhald myndarinnar „Undirheimar apa- plánetunnar” og er sú þriðja i röðinni. Roddy McDowall, Kim Hunter, Bradford Dillman. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. H'riTTI Ef yrði nú stríð og enginn mætti Sprenghlægileg ný bandarisk gamanmynd i litum. Tony Curtis, Brian Keith, Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. RAKAT/EKI Aukið vellíðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 Smurbrauðstofan BJÖRNÍIUIM Njálsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.