Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 8
8 Visir. Fimintudagur 31. janúar 1974. Vísir. Fimmtudagur 31. janúar 1974. 9 Fjórir keppts um marka- kóngstitilinn Tveir leikir í 1. dei|d Islandsmóts- ins i handknattleik voru háöir í Laugardalshöllinni. tlrslit urðu þessi. Fram— FH 22-25 Vikingur— ÍR 25-25 Eftir þessi úrslit er nánast forms- atriði að Ijúka keppninni hvað meistaratitlinum viðkemur. Sigur FH er það öruggur. Staöan er nú þannig: FH 9 9 0 0 213-147 18 Valur 9 5 13 180-166 11 Fram 10 4 3 3 201-190 11 Vikingur 10 4 2 4 214-212 10 Haukar 9 2 4 3 168-182 8 ÍR 10 2 3 5 193-210 7 Armann 9 2 2 5 129-143 6 Þór 8 116 134-182 3 Markhæstu leikmenn eru nú. Axel Axelsson, Fram 73/30 Einar Magnússon, Viking, 69/36 Viðar Símonarson, FH, 62/10 Gunnar Einarsson, FH, 61/17 Agúst Svavarsson, IR, 55/1 Hörður Sigmarsson, Haukum, 55/17 Guðjón Magnússon, Víking, 44 Gisli Blöndal, Val, 43/15 Vilhj. Sigurgeirsson, IR, 43/24 Sigtryggur Guðlaugss. Þór, 42/22 Stefán Jónsson, Haukum, 37/4 Björgvin Björgvinss. Fram, 34 Vilberg Sigtryggsson, Arm. 30/7 Hörður Kristinsson, Árm. 29/12 Stefán Þórðarson, Fram, 28 Þorbjörn Jensson, Þór, 28 Gunnl. Hjálmarsson, ÍR, 27/1 Ólafur Ólafsson, Haukum, 27/16 Þórarinn Ragnarsson, FH, 26/3 Hermann Gunnarsson, Val, 25/10 ólafur H. Jónsson, Val, 25 Guðjón Marteinsson, IR, 22 Gunnst. Skúlason, Val, 20 Bergur Guðnason, Val, 19/9 Aöalst. Sigurgeirss. Þór, 18 Stefán Halldórsson, Vik. 18 Árni Gunnarsson, Þór, 17 Ásgeir Eliasson, ÍR, 17 Ingólfur óskarsson, Fram, 17 Jón Ástvaldsson, Armanni, 17 Jón Sigurösson, Viking, 17 ólafur Einarsson, FH, 17 Ágúst ögmundsson, Val, 16 Auðunn óskarsson, FH, 15 Björn Jóhannesson, Árm. 15 ólafur Friðriksson, Vík. 15 Ólaf ur Sverrisson, Þór, 15 Jón Karlsson, Val, 14/1 Páll Björgvinsson, Vik. 14 Skarphéðinn óskarss. Vik. 14 Arnór Guðmundss. Haukum, 13 Guðm. Haraldsson, Haukum, 13 Benedikt Guðmundsson, Þór, 12 Ragnar Jónsson, Ármanni, 12 Sigurb. Sigsteinsson, Fram, 11 Arnar Guðlaugsson, Fram, 10 Olfert Naby, Ármanni, 10 Pálmi Pálmason, Fram 10 Þorst. Ingólfsson, Árm. 10/1 Örn Sigurðsson, FH, 10 Næsti leikur er á Akureyri. Á laugardag, 2. febrúar leika Þór- Vikingur þar. A sunnudag verða tveir leikir í Laugardalshöll. Þá leika fyrst IR-FH — síðan Ármann- Valur. Gunnar Einarsson, örvhenti snillingurinn I FH-liðinu, var Fram erfiður í gær. Hann skoraði sjö mörk I leiknum — þarna er hann kominn I skotstöðu og þá er ekki að sökum að spyrja. Knötturinn hafnar I netinu. Ljósmynd Bjarnleifur. Nú getur ekkert stöðvaðFH- inga-meistaratitillinn í höfn sama — Léttur sigur FH gegn hœttulegustu mótherjunum — Reykjavikurmeisturum Fram — í Laugardalshöllinni í gœrkvöldi, 25-22. FH þarf nú aðeins fjögur stig til viðbótar í fimm leikjum og Islandsmeistaratitillinn er liðsins FH verður islandsmeistari i handknattleik árið 1974 — á þvi er ekki nokkur vafi. i gærkvöldi vann liðið sinn niunda leik og hefur enn ekki tapað stigi — og sá sigur var léttur gegn Reykja- vikurmeisturum Fram, þvi liði, sem helzt var talið geta veitt FH- ingum einhverja keppni. tjrslit urðu 25-22 fyrir FH — kannski i minnsta lagi eftir gangi leiksins. Miklu meiri hreyfanleiki Hafn- firðinga — bæði i sókn og vörn — hraði og leikni, varð aðaíl þeirra i leiknum, og opnaði vörn Fram oft illa eins og mörkin 25 gefa til kynna. Það er sjaldgæft að hin sterka Fram-vörn fái svo mörg mörk á sig. Viðar Simonarson og Gunnar Einarsson voru óstöðvandi og skoruðu 17 af mörkum FH — og þeir Auðunn Óskarsson og Þórarinn Ragnarsson áttu einnig stórleik. Þá var hlutur Birgis Finnbogasonar i marki FH mikill — einkum fyrsta stundar- fjórðunginn, þegar hann næstum lokaði marki sinu. En þrátt fyrir þessa menn var leikur FH ekki án misfellna — taugaspennan var mikil framan af og fjórum sinnum snemma leiks var knett- inum tapað vegna mistaka. Það kom ekki svo mjög að sök vegna markvörzlu Birgis þá. Þó ekki væri nema þriggja marka munur i leikslok á liðunum hafði maður alltaf á tilfinn- ingunni, að sigur FH kæmist aldrei i hættu. Jafnvel ekki, þegar Fram hafði nær unnið upp sex marka forskot FH. Leikur Fram var ekki sannfærandi og stafaði mest af þvi,að markakóngurinn Axel Axelsson náði sér ekki á strik — enda meiddur i hálsi. FH- ingar höfðu ekki einu sinni fyrir Ennþá náðu ÍR-ingar stigi fallhœttan úr sögunni? iR-ingar virtust hafa leikinn við Viking í 1. deild- inni i Laugardalshöllinni í gærkvöldi í hendi sér. Þegar nokkuð var liðið á síðari hálf leikinn höfðu ÍR- ingar fimm marka for- ustu. En þá loksins vökn- uðu Víkingar til lífsins — sýndu sama baráttuvil j- ann og gegn Val á sunnu- dag — og ekki aðeins unnu upp muninn, heldur kom- ust þeir tveimur mörkum yfir, 24-22. Höfðu þeir snú- ið stöðunni úr 15-20. En ÍR- ingar áttu síðasta orðið. Jöfnuðu og á lokaminút- unni fengu þeir vítakast, sem Vilhjálmur Sigur- geirsson misnotaði. Loka- tölur 25-25 og IR hefur nú hlotið f jögur stig í þremur fyrstu leikjunum í síðari umferð — en fengu aðeins þrjú stig alla fyrri umferðina. Varla er nú lengur hægt að tala um fallhættu í sambandi við IR. Leikur liðanna I gær var heldur slakur og varnarleikur hörmuleg- ur eins og markatalan gefur til kynna. Þó er greinilegt, að ÍR-liðið er allt annað og betra, en það var I fyrri umferðinni. Leikur Vikings sveiflukenndur eins og áður. Eftir tvö stangarskot Vikings á fyrstu mln. skoraði Asgeir Elias- son fyrsta mark leiksins fyrir 1R, og bætti við ööru rétt á eftir. Siðan var mikið markaregn — mark á minútu lengi vel. Vikingar jöfn- uðu I 3-3, og allar tölur upp I 12-12 var jafnt, en IR-ingar skoruðu tvö siðustu mörkin i hálfleik. 14-12 i leikhléi fyrir 1R. Markvarzlan var hörmuleg framan af — eins og varnarleikurinn. Fyrsta skot varið hjá báöum liðum á 16.min. þegar Rósmundur, Vikingsmark- vörður, varði. Þá tók Guðmundur Gunnarsson I marki ÍR einnig kipp — varði fjögur skot i röð. Strax á fyrstu min. s.h. náði 1R fjögurra marka forskoti og staðan var orðin 19-15 fyrir ÍR eftir sex min. 20-15 fyrir IR eftir átta min. En þegar allt virtist komið I óefni hjá Viking tók liðið við sér. Sigurgeir kom i markið — og fór að verja vel. Munurinn minnkaði og eftir 19 min. var jafnt 22-22 — og Víkingar stönz- uðu ekki þar, heldur voru komnir tveimur mörkum yfir, 24-22, eftir 25 mínútur. Þá hefði maður veðj- að á Vfkingssigur — eins og leik- urinn hafði þróast. En IR-ingar voru á annarri skoðun. Jöfnuðu á næstu min. 24-24. Þá skoraði Guð- jón Magnússon, bezti maðurinn á vellinum, 25. mark Vikings á 27. min. en Vilhjálmur jafnaði úr vlti — og fékk annað tækifæri á lokaminútunni, en lyfti knettinum yfir markið. Vikingar sóttu i lokin — og þegar flautan hljómaði sveif einn þeirra inn I teig IR, en það var of seint, og skotið varið. Hjá 1R bar Asgeir af — Agúst var afar hættulegur, og.Gunn- laugur og Vilhjálmur stóðu vel fyrir sinu. 1 Vikingsliðinu átti Páll Björgvinsson góðan leik ásamt Guðjóni og fiskaði mikið af vitum — en varnarleikurinn hjá Viking var lengstum algjörlega á núll- punktinum. Einar Magnússon skoraði 11 mörk fyrir Viking i leiknum, þar af niu úr vitaköstum, en misnotaði tvö. Guðjón skoraði 9 mörk og var skotnýting hans frábær. Skarphéðinn og Páll skoruðu tvö mörk hvor, Stefán Halldórsson eitt. Agúst Svavars- son skoraði sjö mörk fyrir 1R — Asgeir og Gunnlaugur 5 hvor — einnig Vilhjálmur, þar af 3 úr vitaköstum, misnotaði tvö. Þór- arinn Tyrfingsson, Jóhannes Gunnarsson og Hörður Arnason skoruðu eitt mark hver. Dómarar Magnús Pétursson og Valur Benediktsson og þvi miður enn I „öldudalnum.” þvi að elta hann um völlinn — eins og þeir gerðu i Hafnarfirði fyrir áramót, og Axel skoraði þá aðeins eitt mark. Það var aðeins Björgvin Björgvinss., sem virki- lega gat ógnað FH i leiknum, þó svo aðrir leikmenn Fram skoruðu fleiri mörk. Þá léku Sigurbergur og Ingólfur allsæmilega. Björgvin skoraði fyrsta mark leiksins á 2.min, og Fram hefði átt að ná meiri forustu ef Pétur Jóhannsson ekki farið illa með frábæra sendingu Sigurbergs. 1 stað þess komst FH yfir eftir 5 min. með mörkum Viðars og Gunnars. Fram jafnaði i 2-2 — Ingólfur eftir 6 min. og það var i siðasta skipti, sem Fram hélt i við FH. Viðar breytti stöðunni i 4-2 — þá skoraði Axel úr viti, Gunnar fyrir FH og siðan Axel aftur á 13 min. 5-4 —en á næstu min. snerist leikurinn alveg FH i hag. Litið sem ekkert fór fram hjá Birgi i marki — staðan var orðin 11-5 fyrir FH eftir 22 min. Axel hafði gert sig sekan um mikil mistök — linusendingar hans voru alveg misheppnaðar gegn hinum snöggu varnarmönnum FH. Það merkilega skeði, að leikur Fram lagaðist, þegar Axel var tekin út af — en að visu fékk þá örn Sigurðsson i FH-liðinu að hvila sig i tvær min. Fram náöi sinum bezta leikkafla og skoraði fimm mörk i röð , og staðan breyttist i 11-10 fyrir FH. En þá var Andrési Bridde, Fram, vikið af velli — og Axel eiginlega strax og hann kom inn á aftur. Fjórum útispilurum Fram tókst ekki að hindra mörk — Þórarinn skoraði tvivegis, en það merkilega var, að Ingólfur skoraði siðasta markið i hálf- leiknum eftir að hafa rétt áður misnotað vitakast fyrir Fram. Axel var ekki leyft að taka það — þó svo brottrekstrartimi hans virtist útrunninn. 1 hálfleik stóð 13-11 fyrir FH og eftir að Axel hafði minnkað muninn i eitt mark kom góður kafli hjá FH-liðinu. Það skoraði fjögur næstu mörk, 17-12, eftir átta minútur, og sigur FH virtist nokkuð öruggur. Fram skoraði næstu tvö mörk og þriggja til fjögurra marka munur hélzt fram á 24.min. FH-ingar hættu greini- Sundknatt- leikur í kvöld Reykjavikurmótið i sundknatt- leik hefst i kvöld i Sundhöllinni. Þá leika Ægir og KR, en auk þessara félaga sendir Ármann lið til keppni. Leikin verður tvöföid umferö — einn leikur I viku. Leikurinn I kvöld hefst um kl. 22.00. lega ekki á neitt — hugsuðu aðeins um að tryggja sér sigur. En það skapaði reyndar hættu — þó litil væri. Fram minnkaði muninn — 22-20 stóð þegar sex min. voru eftir. En FH-ingar virtust geta aukið við sig hvenær, sem þeir vildu — þeir breyttu stöðunni strax i 25-21 — en siðasta mark leiksins skoraði Axel beint úr aukakasti eftir að ieiktima lauk. FH-ingar höfðu varla fyrir þvi, að reyna að verjastekotinu — fögnuður vegna sigursins var það mikill. Já, spennan um efsta sætið er úr sögunni — FH vinnur mikinn yfirburðasigur i mótinu, og það er ekki vafi á þvi að bezta liðið verður Islandsmeistari. Mörk FH i leiknum skoruðu Viðar 10 (2 viti), Gunnar 7 (2 viti), Þórarinn 4, Arni 1, Auðunn 1, örn 1 og Birgir Björnsson 1 — en Birgir er enn oft lykilmaðurinn i vörn liðsins ásamt Auðunni. Fyrir Fram skoruðu Axel 7 (3 viti), Ingólfur 5, Björgvin 3, Stefán 3, Arnar 1, Sigurbergur 1, Andrés 1 og Hannes 1. Dómarar voru Björn Kristjáns- son og Óli Olsen og komust nokkuð vel frá erfiðum leik, þó svo dómgæzla þeirra væri ekki misfellulaus. Arsenal sá aldrei sól- ina á leikvelH Villa! Manch. City leikur til úrslita við Úlfana í deildabikarnum á Wembley-leikvanginum í Lundúnum Leikmenn Lundúna- liðsins fræga, Arsenal, sáu aldrei sólina gegn 2. deildar liði Aston Villa á leikvelli Villa i Birming- ham i gær. Aston Villa sigraði með 2-0 og þar með er Arsenal fallið úr bikarkeppninni eins og svo mörg önnur fræg félög. Aston Villa leikur við Burnley i 5. umferð á útivelli. Orslit i FA-bikarleikjunum á Englandi i gær urðu annars þessi: Bolton— Southampton 0-2 Scunthorpe—Newcastle 0-3 Aston Villa—Arsenal 2-0 Derby—Coventry 0-1 Leicester—Fulham 2-1 WBA— Everton I leikjunum i Derby, Bolton og Leicester þurfti framlengingu til að fá úrslit. I undanúrslitum deildabikars- ins léku Manch. City og Plymouth siðarileik sinn i gær. Manch. City sigraði með 2-0, samanlagt 3-1, og leikur þvi til úrslita við Olfana i keppninni. Sá leikur verður Wembley-leikvanginum i Lund- únum i marz. Auk sigurs Aston Villa i FH- bikarnum kom sigur Coventry gegn Derby einnig talsvert á óvart. Coventry á heimavöll gegn QPR i 5. umferð. Dýrlingarni voru afar heppnir að ná sigri i Bolton. Heimaliðið hafði algjöra yfirburði i fyrri hálfleiknum — fékk þá mörg marktækifæri og 12 hornspyrnur, en tókst ekki að skora. I siðari hálfleiknum jafnaðist leikurinn — en ekkert mark hafði verið skorað eftir 90 minútur. Þá var fram- lengt og á 110. minútu leiksins tókst Soithampton að skora. Það var Bob Stokes — og fimm min. siðar endurtók hann afrekið. Newcastle fór létt með Scunt- horpe úr 4. deild. Barrowclough skoraði eftir niu min. og eftir það var aðeins spurning hve mörg mörk Newcastle mundi skora Tvö komu til viðbótar — Malcolm McDonald skoraði bæði, — á 54. og 87. minútu. WBA hafði yfirburði i leiknum gegn Everton, en tókst ekki að skora nema eitt mark. Það nægði þó — markakóngurinn Tony Brown skoraði markið. Leicester þurfti framlengingu til að slá út 2. deildarlið Fulham — og sama er að segja um Coventry gegn Derby. Þvi miður höfum við ekki hverjir skoruðu mörkin i þesum leikjum. I fimmtu umferðinni leikur WBA við Newcastle, Luton við Léicester, Sotuhampton við Wrexham. Skozki sundmaðurinn frægi, David Wilkie, var stóra nafnið á Samveldis- leikunum i Christchurch i gær. Með stuttu millibili hlaut hann tvenn gullverð- laun — fyrst i 200 metra fjór- sundi, og siðan i sinni aðal- grein, 200 metra bringusund- inu. David hafði yfirburði i fjórsundinu — synti á 2:12.5 min. og var vel á undan Eng- lendingnum Brinkley, en i bringusundinu fékk hann harða keppni frá David Leigh, Englandi. Wilkie sigraði þó á 2:24,42 min., en Leigh synti á 2:24.7 min\ „Þetta var erfitt”, sagði David eftir siðara sundið — ,,en hin mikla þjálfun, sem ég hef fengið i Bandarlkjun- um, bjargaði málunum”. i 400 metra skriðsundi kom John Kulasalu, Astraliu, á óvart — sigraði á 4:01.44 min. og vann Olympiumeist- arann Brad Cooper, sem varð annar. i þriðja sæti varð Stephen Badger, sem sigraði i 200 m. skriðsuudi. Þetta sund var þvi ástralskt. Wenden, Olympiumeistar- inn frá Mexikó, hlaut niundu gullverðlaun sin i gær á Samveldisleikunum, þegar hann var i sigursveit Astraliu i 4x200 metra skrið- sundi. Ilann sigraði i 100 m skriðsundi fyrr á leikunum — og nú er hann hættur keppni. Eftir kcppnina i gær var Astralia með 19 gull- verðlaun, Kanada 17, Eng- land 9, Nýja-Sjáland 6, Kenýa 5, Indland 4 Skotland og Norður-írland 2 — einnig Jamaika, og Wales hafði hlotið ein gullverðlaun. Keppnin byrjaði snemma i morgun á ný — það er eftir islenzkum tima. Þá vann Don Baird, Astraliu, stangarstökk á 5,05 metrum. Robin Tait, Nýja-Sjálandi, sigraði i kringlukasti 63.08 m og Judy Vernon, Englandi, i 100 m grindahlaupi á 13.5 ! sek. Donald Baird sveiflar sér á stönginni upp i 5.05 metra I Christchurch i nótt eftir islenzkum tima. Munið frímerkjasöfnun Geðverndar ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILL stimpluð, óstimpluð, gömul kort og heil umslög innl. & erlendra ábyrgðarbréfa. Pósthólf 1308 eða skrifst. fél. Hafnarstr. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.