Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 13
Q □AG | D KVÖLD | Q □AG | Hljóðvarp, kl. 19,10: Afhending fáksins Silfurhesturinn frægi, sem stundum hefur verið rifizt út af. UTVARP Fimmtudagur 13.00 A friváktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Dyr standa opnar” eftir Jökul Jakobsson Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar; 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Veðurfregnir kl. 16.15). 16.20 Popphornið 16.45 Barnatimi: Eirikur Sigurðsson stjórnar a. Úr ýmsum áttum Börn úr Melaskólanum lesa smá- sögur frá ýmsum löndum. b. Söguhetjan „Cosetta” Eirikur Stefánsson flytur frásögn i framhaldi af lestri i siðasta tima sinum úr „Vesalingnnum” eftir- Victor Hugo. 17.30 Framburðarkennsla i ensku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand.mag. talar. 19.10 Bókaspjall Umsjónar- maður: Sigurður A. Magnússon. 19.30 í skímunni Myndlistar- þáttur i umsjá Gylfa Gisla- sonar. 20.10 Gestur i útvarpssal: Philip Jenkins pianóleikari 20.30 Leikrit: „Myndin” eftir Kár úr Nesi. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Bergur Bergsson, ungur maður i leit að herbergi og lifshamingju, Kjartan Ragnarsson. Hermundur gamli, húseigandi og bók- bandsvörður, Þorsteinn 0. Stephensen. Hreiðar, viður- kenndur listmálari, Gisli Alfreðsson. Jónina, kona Hermundar, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Olga, unn- usta Bergs, Helga Þ. Step- hensen. Karlotta K. Hengils, gömul kona að lesa undir stúdentspróf, Jóhanna Norðfjörð. Fyrsti táningur, Jens Einarsson. Annar táningur, Rúnar Jónsson. Roskinn maður úr sveit, Bókaspjall, verður á dagskrá i kvöld, eins og önnur fimmtu- dagskvöld. „Það verður skýrt frá af- hendingu silfurhestsins”, sagði Sigurður A. Magnússon, „það verður aðeins fluttur stuttur formáli, og siðan koma ræður þeirra Hannesar Péturssonar, skálds og Gunnars Stefánsson- ar, gagnrýnanda”. Hannes Pétursson, skáld, fékk hestinn i ár fyrir ljóðabók sina, „Ljóðabréf”, og afhenti Gunnar honum hestinn fyrir hönd dagblaðanna fjögurra, sem að hestinum standa. —GG Nýr leikrita- hðfundur Hljóðvarp, kl. 20,30: Kár úr Nesi, kallar hann sig, nýi leikritshöfundurinn, sem skrifaði það leikrit, sem flutt verður i hljóðvarpið i kvöld. Leikrit þessa höfundar, sem kýs að felast bak við dulnefni, heitir „Myndin”, og er gaman- leikur. „Þetta er maður, sem ekki hefur skrifað leikrit áður. Hann sendi mér bréf, vegna þess að hann er nú ekki tagltækur sem stendur, og þar segir hann, að hann hafi lengi langað til að setja eitthvað skáldskaparkyns saman, og nú hafi hann óvænt komizt i næði, og þvi lét hann verða af þvi”, sagði Þorsteinn ö. Stephensen, leiklistarstjóri. Þorsteinn leikur eitt aðalhlut- verkið i leikritinu, og sagði hann að hinn nýi höfundur, Kár, segð- ist ekki vera að kryfja nein stór- vandamál lifsins. „Hann segir, að kannski skrifi hann meira seinna og nú sé hann svona að kanna vopn sin. Sá sem ætlar i strið þarf að vita, hvort hann hefur einhver vopn, sagði hann mér,” sagði Þor- steinn ö. Stephensen. „Þetta er gamanleikur”, sagði Þorsteinn, „anzi trúverð- ugur. Það eru margar persónur i þessu, gamalt fólk og ungt. Einn þátturinn t.d. gerist á svona mjólkurbar, þar sem unglingar eru! og er leikin þar pop-músik. Það er greinilegt, áð höfundur hefur lagt sig eftir orðfari þess- ara unglinga, ég t.d. hafði gam- Þorsteinn ö. Stephensen — leik- ur „Hermund gamla”, húseig- anda og bókbandsvörð. an af að læra, hvernig ung- lingarnir tala, höfundurinn virðist hafa þeirra málfar á valdi sinu”. — Er höfundurinn ungur mað- ur eða gamall? „Ætli hann sé ekki svona hálf- fertugur”. —GG Brynja Benediktsdóttir leikstýrir hinu nýja verki eftir nýjan höf- und, „Kár úr Nesi”. Ketill Larsen. Snússa, af- greiðslustúlka, Ingibjörg Jóhannsdóttir. Afabarn, Hermundar gamla, Þor- steinn Guðmúndsson. 21.30 Maria Callas syngur óperuarfur eftir Bizet, Charpentier o.fl. 21.55 Dagbók um veginn Indriði G. Þorsteinsson les úr ljóðabók sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Morðbréf Margeirs K. Laxdals — ann- ar hluti. Saga eftir Hrafn Gunnlaugsson i útvarpsgerð höfundar. Flytjendur með honum: Rúrik Haraldsson leikari, örn Þorláksson og Lárus Óskarsson. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ♦ ♦ f ♦ t * ♦ f t t t f ♦ t m • r • & jÉ HEIMSOKNARTIMI llrúturinn.21. marz-20. april. Sennilegt er að bið verði á einhverju sem þú vonast eftir i dag til dæmis svari við einhverri umsókn eöa bréfi sem ætti að vera komið. Nautið, 21. april-21. mai. Góður dagur yfirleitt, en þó er ekki óliklegt, að einhver óboðinn gestur geri þér lifið leitt, þegar á liður, sem þö getur þó ekki visað á brott. Tviburarnir22. mai-21 júni. Ekki er óliklegt, að þú verðir fýrir einhverri heppni i dag, ef til vill svo að nokkuð dragi. Láttu þó ekki mikið á þvi bera, ef af þvi verður. Krabbinn22. júni-23. júli. Ef til vill kemstu ekki hjá að viðurkenna, að minnsta kosti fyrir sjálf- um þér, aö þér hafi skjátlazt aö einhverju leyti i sambandi við vissa persónu. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Hafðu nána gát á öllu i kringum þig i dag,sýndu jafnvel tortryggni, en þó i hófi, ef svo ber undir, að þér litist ekki á framferði sumra, sem þú umgengst. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú ættir að fara þér fremur rólega i dag, en vera þó viö þvi búinn, ef þú þarft að beita þér. Reiknaðu út réttan tima i þvi sambandi, það er mikið undir þvi komið. Vogin,24. sept.-23. okt. Allt ætti að ganga sinn vanagang i dag og flestu að miða nokkuð i rétta átt, jafnvel þótt hægt fari. Kvöldið getur orðið mjög ánægjulegt. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Ekki er sennilegt, að allt gangi samkvæmt áætlun i dag, öllu liklegra, að velti á ýmsu og eitthvað óvænt komi fyrir, sennilega jákvætt þó. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Ef svo ber viö að áhyggjur sækja á þig i dag, ættirðu aö athuga, hvort nokkurt tiiefni sé lil þess i raun og veru, en ekki þreytu eða sliku um aö kenna. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það er allt sem bendir til þess, að þú fáir góöa aðstoö i dag, ef þú þarft á að halda. Kunningjar þlnir munu yfirleitt verða þér innan handar. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Ekki er óliklegt, að þú látir dagdraum ná helzt til miklum tökum á þér i dag, eða að imyndunaraflið hlaupi að ein- hverju leyti með þig i gönur. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Góður dagur yfirleitt, einkum hvað störf þin snertir. Ekki er útilokaö, að þér berist beiðni um vinnu, sem talsvert veröur upp úr að hafa. Félag einstæðra foreldra. Félag einstæðra foreldra heldur kaffikvöld og umræðu og skemmtifund að Hali- veigarstöðum fimmtudags- kvöldið 31. janúar nk. er hefst klukkan niu. Ingþór Olaísson, formaður Klubbanefndar kynnir áform og starfssvið nefndarinn- ar, en henni er ætlað að byggja upp innra félagslif, m.a. með myndum hópa i hinum ýmsu áhugamálum félaga. Form. fjáröflunarnefndar, Auður Haraids, segir frá fyrirætlunum um fjáröflun á næstunni. Ringelberg mun siðan sýna blómaskreytingar, Kristin Óiafs- dóttir syngur þjóðlög og Jóna Pétursdóttir les ljóð. Kaffi og meðlæti verður selt við vægu verði. Neftidin. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá ki. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19,10 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstööin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarbeimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Klcppsspitalans, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. YMSAH UPPLÝSINGAR *ÍASV> GENGISSKRANINC I B*nd*r iVjariollá 1 Strrlingapund I Kanadadollar 100 V. -Þýaa mork 100 100 F* i 20/ | 100 15/2 1971 100 Reikningakrónur- VOrurkiptalðni oq 15/1 1974 1 Reikningadollar- VnruakiplAlönd g7 • Breyting (rá affiuatu akráningu. 1) Gildir aSeina fyeir greiSalu*- tengdar im ingi á Wfum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.