Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 12
Hey, Sammi! Bjallan hættir ekki að hringja! Þjónusta Nefnið það - ég laga það Þjónusta VEÐRIÐ í DAG Austan stinn- ingskaldi, úr- komulitið. BRIDGE Beirut — september 1967. Grand Casino hið fagra i Líbanon. ítölsku heims- meistararnir D’Alelio og Garozzo, sem aðeins urðu i öðru sæti i tvimenningskeppni mótsins, maska nú alla i sveitakeppninni. 1 eftirfarandi spili komust þeir i 6 hjörtu á spil norður-suðurs. Vestur spilar út spaðatvisti. 4 AD1064 V KG2 ♦ AG653 ♦ ekkert 4 K952 ♦ G873 4 9643 ‘ V 5 4 8 4 D1094 4 AG82 4 K973 4 enginn 4 AD1087 4 K72 4 D10654 D’Alelio lét drottningu blinds — tók siðan spaðaás og kastaði tveimur laufum heima. Þá trompaði hann spaða og lauf i blindum — sið- an tlgull á kónginn, og tigli spilað á ásinn. Vestur tromp- aði ekki — heldur kastaði spaðakóngi. Nú, slagurinn fékkst á tigulás og spaði var trompaður með hjartatiu. Vestur kastaði laufi. Þá var lauf trompað með hjartagosa — spaði með hjartadrottningu, og lauf með hjartakóngi. D’Alelio átti nú eftir A-8 i hjarta og tapslag i tigli. Hann spilaði tigli og vestur varð að trompa vinningsslag austurs. Við það komst hann i þá ömur- legu stöðu að spila upp i hjartagaffal suðurs. Unnið spil. Sumir álitu, að vestur hefði átt að trompa tigulinn og spila trompi, en það breytir engu eins og létt er að komast að raun um. Nei, vestur má ekki trompa — en hann átti vörn. Undirtrompa tvivegis!!, þeg- ar suður trompar spaða blinds hátt. I ellefta slag er austur inni á tigul — vestur kastar laufaás — og þegar austur spilar tigli fær vestur slag á hjartaniu. A skákmóti i Cambridge Springs 1904 kom þessi staða upp i skák Pillsbury, sem hafði hvitt og átti leik, og Laskers. 25. Bc4!! — Hc6 26. Hxf5+ ! — Dxf5 27. Hfl — Dxfl+ 28. Kxfl — Bd7 29. Dh5+ — Kg8 30. Re5 og svartur gafst upp. ÁRNAÐ HEILLA • 15. des. voru gefin saman i hjóna- band i Bústaðakirkju af sr. Lárusi Halldórssyni Svala Jónsdóttir og Jóhann Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Vogalandi 14, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars 16. des. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Olafi Skúlasyni Guðfinna Asgeirsdóttir og Guðbjörn Guðbjörnsson. Heimili þeirra verður að I-Götu 8, Reykjavik. Ljósm.st. Gunnar Ingimars. 21. des, voru gefin saman I hjónaband Auður Aðalmunddóttir og Sævar Þór Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Þórufelli 14, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Hljómsveit Sigmundar Júliussonar. Röðull. Lisa. FUNDIR • Kvenfélag Hreyfils Fundur verður fimmtudaginn 31. jan. kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Kynntar verða snyrtivörur og meðferð þeirra. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta i kvöld kl. 20.30 Gestir utan af landi tala. KFUM - A.D. Aðaldeildar fundur I kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstig 2b. ,,Um aldamótin.” Jónas Gislason annast fundinn. Allir karlmenn velkomnir. Heimatrúboðiö Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a i kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir Aðalfundur Sálarrann- sóknarfélags Suðurnesja. verður haldinn i Framsóknarhús- inu i Keflavik fimmtudaginn 31. janúar kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf.Gestur frá Reykjavik mætir, kaffiveitingar. Stjórnin Norræna húsið Frú Bergfrid Fjose heimsækir ts- land Væntanleg er hingað til lands frú Bergfrid Fjose, fyrrum félagsmálaráðherra Norðmanna. Á laugardaginn kemur, 2. febrúar, kl. 4 siðdegis flytur hún erindi i Norræna húsinu. Nefnist erindið „Alkoholpolitik i Norden.” Daginn eftir, sunnu- daginn, 3. febrúar, kl. 3 siðdegis, talar hún á opnum fundi I Templarahöllinni um bindindis- hrcyfinguna i Noregi. Kópavogur Bókband Námskeið i bókbandi hefst i febrúarbyrjun og er öllum heimil þátttaka, jafnt ungum sem gömlum. Námskeiðið fer fram á laugardögum I húsnæði Félags- málastofnunarinnar að Álfhóls- vegi 32. Leiðbeinandi verður Guð- mundur Ólafsson. Þátttökugjald kr. 200. Nánari upplýsingar á skrifstofu Félags- málastofnunarinnar, simi 41570. Tómstundaráð. Opinn starfshópur — blaðaútgáfa Starfshópur um útgáfumál Heimdallar heldur fund, fimmtu- daginn 31. janúar kl. 8:30, að Galtafelli við Laufásveg. Fundurinn er opinn öllum Heim- dellingum, sem áhuga hafa á blaðaútgáfu. Stjórnin Kosning kjörnefndar Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik minnir Fulltrúaráðs- meðlimi á kosningu kjörnefndar. Hægt er að skila atkvæðaseðlum daglega i Galtafell, Laufásvegi 46, frá kl. 9:00-17:00 Kosningu lýkur klukkan 19:00 föstudaginn 1. febrúar. Stjórnin Visir. Fimmtudagur 31. janúar 1974. í KVÖLD I í DAb"~ HEiLSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. APÓTEK • Kvöld, nætur-og helgidagavarzla apóteka vikuna 25. til 31. janúar er i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður —. Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. — Þetta er I þriðja sinn, sem þú ' mátar mig — næst þegar þú gerir það heimta ég að fá að sparka i þig I staðinn! Lúðrasveitatónleikar Næstkomandi laugardag 2. febrúar halda Lúðrasveit Reykjavikur og Lúðrasveitin Svanur sameiginlega tónleika i Háskólabíóikl. 14:00. Stjórnendur verða Lárus Sveinsson og Páll P. Pálsson. Þetta munu vera fyrstu sameiginlegir tónleikar lúðra- sveitanna og hafa æfingar staðið frá þvi i nóvember s.l.. Hljóðfæraleikarar verða um 70 talsins og efnisskráin fjölbreytt svo sem venja er á tónleikum þessara lúðrasveita. Aðgangur verður ókeypis. Lúðrasveit Reykjavikur — Lúðrasveitin Svanur. Afbrotamál barna og unglinga I kvöld 31. janúar heldur Félag islenzkra sérkennara fund um afbrotamál barna og unglinga I ráðstefnusal Hótel Loftleiða kl. 20:30. Frummælandi verður Hildigunnur ólafsdóttir, afbrota- fræðingur. Að framsöguerindi loknu fara fram umræður. Þátttakendur verða: Björn Björnsson, prófessor, Helgi Danielsson, rannsóknarlögreglu- maður, Hildigunnur ólafsdóttir, afbrotafræðingur, Kristján Sigurðsson, forstöðumaður Upptökuheimilis rikisins, Ragna Freyja Karlsdóttir, sérkennari, Sverrir Bjarnason, geðlæknir. Umræðum stjórnar Gylfi Baldursson, heyrnfræðingur. I — Nei, hún er ekki dauð. Það bara leið yfir hana, þegar ég kom óvænt inn SYNGJANDI!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.