Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 31.01.1974, Blaðsíða 15
Vísir. Fimmtudagur 31. janúar 1974. 14 TIL SÖLU — Getiö þér sagt mér, hvort þetta er þriöja gata frá vinstri? ÖKUKENNSLA Litið ódýrt tommusett til sölu. Hugsanleg skipti á þvi og raf- magnsgitar. Uppl. i sima 38098 i dag og næstu daga. Algjör rýmingarsala. Gjafavörur — snyrtivörur — blóm — blóma- körfur — plattar. Cðinsgata 4. Til sölu nýtt bflasegulband, 8 rása. Simi 51291 eftir kl. 6. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Gjafavörur, sængur- gjafir, islenzkt prjónagarn, hespulopi, islenzkt keramik, nær- föt, sokkar og margt fleira. Leik- föng I úrvali. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Útsala. Alls konar barnafatnað- ur, úlpur, peysur, garn og snyrti- vörur þessa viku 10% afsláttur af öllum sundfatnaði. Verzlunin Dyngja, Laugavegi 25. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Smeltivörur, sem voru til sölu i Smeltikjallaranum, eru til á eld- gömlu verði á Sólvallagötu 66. Hringið i sima 26395 eftir kl. 17. Málverkainnrömmun, fallegt efni, matt gler, speglar i gylltum römmum. Fallegar gjafavörur, opið frá kl. 13 alla virka daga nema laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. ódýrir bilbarnastólar og kerrur undir stólana, barnarólur, þrihjól, tvihiól með hiálpar- hjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÖSKAST KEYPT Vil kaupa litinn járnrennibekk. Mætti jafnvel þarfnast viðgerðar. Slmi .40064. AP eöa Storno talstöð, tviskipt, fyrir leigubil óskast,- ný eða ný- leg. Uppl. I sima 83564 á matar- timum næstu daga. óska eftirbarnarimlarúmi og bil- stól. Uppl. i sima 84074. Verksmiðjuútsala á peysum, stretch göllum og fleiru. Perla hf. Bergþórugötu 3. Simi 20820. Er kaupandiað 4ra til 6 tonna bát með vél, til greina kæmu skipti á góðum ameriskum bil með ný- upptekinni vél, á nýjum negldum snjódekkjum. Sex sumardekk fylgja ásamt keðjum. Ef einhver vill sinna þessu, þá vinsamlegast hringið i síma 52485. ____ FATNADUR Til sölu svartur siður sam- kvæmiskjóll (franskur módel- kjóll). Uppl. i sima 85593 eftir kl. 6,30 á kvöldin. Skiöastakkurá mann, 160 cm-170 cm, til sölu. Uppl. i sima 32504 milli kl. 2 og 6. Halldór. Til sölu brúðarkjóll, nr. 38-40, ljósblár með hettukápu og slóða. Uppl. I sima 37846. HÚSGÖGN Til söluvei meö farinn sófi, selst ódýrt. Uppl. i sima 41737 eftir kl. 6. óska eftirað selja notaðan svefn- sófa. Uppl. i sima 22984 eftir kl. 8 að kvöldi. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Athugiö-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborössett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefn- bekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. HEIMILISTÆKI Rafha eldavél i góöulagi til sölu. Uppl. I slma 20765. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu tvær Cortinur ’64, önnur vélarlaus, mætti gera eina góða. Uppl. i sima 38646. Tii þeirra, sem ekki liggur á greiðslu. Við kaupa góðan 2ja-3ja ára bil af millistærð. öruggum greiöslum heitið. Vinsamlegast hringið i sima 40966 frá kl. 8,30-10 á kvöldin. Til sölu VW árg. 61, vel með far- inn. Vél ekin 20 þús. km, nagla- dekk og sumardekk á felgum, út- varp og toppgrind. Skoðaður i nóvember ’73. Verð 50 þús. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 42464. Fiat 127. Til sölu Fiat 127 árg. 1973, keyrður 13.000 km. Uppl. i sima 83231 eftir kl. 7. Til sölu Peugeot 504 árg. ’70. Er nýinnfluttur, billinn er sem nýr. Uppl. I sima 53054 kl. 4-9 e.h. og eftir kl. 9 i sima 86831. Til söluWillys ’46. Mikið af vara- hlutum fylgir. Uppl. i sima 99-4318 eftir kl. 19. Tilboö óskast i2ja manna sportbil MG 1960. Bifreiðin er til sýnis i Hraunbæ 51. Simi 84849. Til sölu Renault R-8 árg. ’64 ásamt fjölda varahluta. Uppl. i sima 43508 eftir kl. 7. Volgumótor. Vantar varastykki i Volgumótor, eldri gerð, oliudælu og pústgrein. Uppl. I sima 37983. Vil kaupa bil gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 19378. Til sölu Mercedes Benz vörubill 1519, frambyggður, árg. ’72, keyrður ca. 50 þús. km. Billinn er i ágætu ástandi og verður til sýnis við Stóragerði 22 i dag kl. 6-8. Til sölu er Datsun 1600 árg. ’70, 2ja manna sportbfll. Uppl. I sima 92-2551 Keflavik eftir kl. 5. Volkswagen 1200 árg. ’64 til sölu. Gott ástand, nagladekk. Uppl. i sima 14660 eftir kl. 6 i dag. Nýir snjóhjólbaröar I úrvali, þar á meðal i Fiat 127-128, einnig sólaðir snjóhjólbaröar, margar stærðir. Skiptum á bil yðar, meðan þér biðið. Hjólbaröasalan Borgartúni 24. Simi 14925. óska aö kaupa góðan Bronco. Bflaskipti koma til greina. Uppl. i sima 7008 Garði, Gerðum. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Cortina árg. ’71, góður bill, selst gegn staðgreiðslu á kr. 255 þús. Uppl. i sima 15581. HÚSNÆDI í Stór 2ja herbergja Ibúð til leigu i blokk i nýlegu húsi frá ca. 15. febrúar. Tilboð sendist blaöinu með uppl. um fjölskyldustærð merkt „Skaftahlið 4000”. Herbergi meö eöaán húsgagna til leigu. Reglusemi áskilin. Simi 17146. Einbýlishús til leigu. Fimm her- bergja einbýlishús i Garðahreppi til leigu. Tilboð sendist augld. Visis merkt 3995. Herbergi til leigu. Uppl. I sima 25968 milli kl. 7 og 8. Einstaklingsíbúð til leigu i Foss- vogi gegn árs fyrirframgreiðslu. Uppl. i kvöld milli kl. 8 og 10 i sima 82606. HÚSNÆÐI OSKAST Ungt par frá Finnlandi óskar eftir rúmgóðu herbergi eöa herbergi og eldhúsi, helzt i austurbænum. Uppl. I sima 36641. Við erum tvær einstæðar mæður með tvö börn og viljum leigja 2ja- 3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 22703 eftir kl. 8 á kvóldin. Ung hjón meö eittungt barn, ný- komin frá námi erlendis og vinna bæði úti, óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð I 5-6 mánuði. Upplýs- ingar I sima 16640 á kvöldin. Bilskúr óskast. Óska eftir bflskúr til leigu i Háaleitishverfi eða austan Grensásvegar. Uppl. i sima 36548 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast, helzt I vesturbænum, ekki skil- yrði. Reglusemi, góð umgengni, og örugg mánaðargreiðsla. Uppl. I sima 43751. 2ja herbergja ibúð óskast.Reglu- semi og skilvisum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. I sima 16582 kl. 5-7. Kennara viö Iönskólanni Reykja- vlk vantar 2ja-3ja herbergja ibúð I 4-5 mánuði nú þegar, helzt I grennd við skólann. Uppl. I sima 82200. (Hótel Esja herbergi 607.) Þrir skóiapiitar, sem eru að lesa undir próf óska eftir 3ja her- bergja ibúð á rólegum stað I Reykjavik eða nágrenni. Simi 42275. óskum eftir 2ja herbergja Ibúö, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Simi 71447 eftir kl. 19. ATVINNA í BOÐI Afgreiöslustúlkuróskast til starfa i Kjötbúðinni, Laugavegi 32. Uppl. ekki i sima. Reglusamt lagtækt fólk.konur og menn, vantar til innivinnu. Tré- smiðjan Meiður, Siðumúla 30. Uppl. hjá verkstjóra. Góöur bilstjórióskast strax. Sani- tas h.f. Karlmaöur óskasttil verksmiðju- starfa. Sanitas h.f. Stúlka ekki yngri en 18 ára óskast til starfa i kjörbúð. Að gefnu til- efni skal tekið fram að aðeins þrifin og reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. i dag kl. 5-7 e.h. Verzlunin Dalver, Dalbraut 3. Simi 33722. Röskan og ábyggilegan mann vantar nú þegar, helzt vanan hjólbarðaviðgerðum. Uppl. i sima 51963. ATVINNA ÓSKAST 23ja ára stúika óskar eftir hálfs dags vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 71232. Tvcir duglegir ungir menn óska eftir vel borguðu aukastarfi á kvöldin og um helgar. Höfum tvo bfla til umráða. Vinsamlegast hringið i sima 86246 eftir kl. 7. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu straxi tvo til þrjá mánuði. Er vön afgreiðslu. Uppl. I sima 36011. SAFNARINN Mynt til sölu. Allir skákpening- arnir nýju og peningarnir i tilefni 100 ára afmælis frimerkisins, Grænlandspeningurinn og Vest- mannaeyjapeningurinn. Uppl. i sima 83872 frá 8-10 á kvöldin. Safnarabúöin. Mikið og ódýrt lestrarefni fyrir alla. Kaupi fri- merki, bækur, blöð og tímarit. Safnarabúðin, Laugavegi 17, 2. hæð. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Gott heimili óskastfyrir 2ja mán- aða hvitan kettling. Uppl. I sima 14657 fyrir kl. 6 á kvöldin. Dýravinir.Hver vill og getur tek- ið að sér að passa tvo ketti um mánaðartima? Þarf að koma heim til þeirra einu sinni á dag og gefa þeim og lita eftir. Tilboð leggist á Visi fyrir 5. febr. merkt „Kisa 3989”. BARNAGÆZLA Stúlka eöa konaóskast til aö gæta stelpu á öðru ári sem næst Holts- götu. Uppl. i sima 18984 eftir kl. 7. óska eftir konu til að gæta 6 ára telpu frá 1-6 5 daga vikunnar, helzt i nánd við Skipasund, Háaleiti eða Hliðar. Simi 85989 fyrir hádegi og eftir kl. 20 og i sima 35300 frá kl. 1-6. óska eftir barngóöri konu til að gæta ársgamals barns eftir hádegi I Breiðholti. Uppl. I sima 72014. Ökukennsla — Æfingatimar. Cortina ’73. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfs- son. Simi 33675. ökukennsia — Æfingatimar. Fiat 132 árg. 1974. Ökuskóli og próf- gögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gunnar R. Antons- son. Simi 71465. ökukennsla —æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökusköli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Rally ’74. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guðmundsson, simi 35806. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. VARIÐ LAND MUNIÐ undirskrifta- söfnunina til að mót- mæla uppsögn varnar- samningsins pg brott- vísun varnarliðsins. SKRIFSTOFUR: Reykjavik: Miöbær við Háaleitisbraut, simi 3-60-31, pósthólf 97. Kópavogur: Alfhólsvegur 6, simi 40-588. Garöahreppur: Bókaverzl- unin Grima simi 4-27-20. Hafnarfjöröur: Strandgata 11, simi 5-18-88. Akureyri: Brekkugata 4, simar 2-23-17 og 1-14-25. Vinsamlega skilið list- um sem fyrst. Varizt tilraunir til að eyði leggja lista og skjóta þeim undan. VARIÐ LAND. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga. öxlar hentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. Vísir. Fimmtudagur 31. janúar 1974. 15 Miðstöð hreingerningamanna annast allar hreingerningar i ibúðum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Fagmaður i hverju starfi. Simi 35797. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, ^imi 82635. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. Hreingerningar-teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Simi 22841. Magnús. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5Ó00kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Málningarvinna. Get bætt við innivinnu. Uppl. i sima 15999 eftir kl. 20 alla daga. Vantar yður músik I samkvæmið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jónatansson. Athugið. Verzlunin Rangá hefur opið þriðjudaga og föstudaga til 10 e.h. Mjólk, brauð, kjöt og ný- lenduvörur. Sendum heim. Simi 33402. Rangá, Skipasundi 56. Matarbúðin Veizlubær. Veizlu- matur i Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Simi 51186. Laugalnk E •iml 3SOCO NAUTASKROKKAR Bókhaldsþjónusta. Atvinnurek- endur, húsfélög, verzlanir og ein- staklingar. önnumst bókhald, reikningshald og uppgjör fyrir yður. Bókhaldsþjónusta Bjarna Garðárs Guðlaugssonar, Austur- stræti 3. Skrifstofusimi 27360, uta.n skrifstofutima 19008 og 21578. Kr.kg 297.- Innifaliö I veröi er: útbeining, pökkun og merking. KJÖTMIÐSTÖDIN Lakjarvorl, Laugolak 2, «lml 550 20 Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. A Bronco ’66 og ’73, Blazer ’70, Citroen DS special ’73 Cortina 1300 ’71 og 1600 GT ’72. Datsun 1200 ’71 og 180 HT ’73, Fiat 127 '73 og 132 ’74 Peugeot 404 ’67, ’68, ’69 og '71. Saab 96 ’70 og VW 1200 ’71. Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4. LUNDABAGd • SMJÖR SVIÐASULTA • KVALUR SVÍNASULTA-HXKARL HRÚTSPUNGAR *SLÁTUR BRINGUR'HARÐFISKUR HANGIKJÖT • FLAT- KÖKUR- SILD» ARÐUR í STAÐ 0 SAMVINNUBANKINN YÐSLU FASTEIGNIR Til sölu 3ja herbergja ibúð, 3ja ára mjög falleg i blokk i Hafnar- firði. 4ra herb. ibúð við Miklu- braut. 2ja herbergja við Hörpu- götu. Iðnaðarpláss, ca. 100-200 fm óskast keypt. Menntamálaróðuneytið Menntamálaráðuneytið óskar að taka á leigu 150 ferm. skrifstofuhúsnæði nú þegar. Tilboðum, sem tilgreini leigukjör, skal komið til ráðuneytisins fyrir 7. febrúar n.k. Menntamálaráðuneytið, 30. janúar 1974. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. Úlfaldakústarnir eru komnir Innkaupatöskur, innkaupanet og körfur, minnst 100 tegundir. Komið beint þangað, sem úrvalið er mest. Iljá okkur eruð þið alltaf velkomin. Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigs megin) ag5aag«BMiiiwr"Mr'Mniiw4 ... ÞJONUSTA Tökum skiði og skó i umboðssölu Opið alla virka daga milli kl. 17 og 19. Skiðavörur. Skiðaviðgerðir og lagfæringar, vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Seljum notuð skiði og skó. 1 Skiðaþ jónustan Skátabúðinni v/Snorrabr. Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa i gömul og ný hús, breytingar i eldri húsum og önnur verk- stæðisvinna. Verkiö er framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i slma 24613 og 38734. Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. UTVARPSVIRKIA Radióstofan Barónsstig 19. MEJSTARI Simi 15388. Rúskinnshreinsun Hreinsum allan rúskinnsfatnað (sérstök meðhöndlun). Efna- laugin Björg, Háaleitisbraut 58-60. Simi 31380. Útibú, Barma- hlið 6. Simi 22337. Flisalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flfsalagnir, einnig múrviðgerðir. Uppl. i sima 85724. Hafnarfjörður — Nágrenni Leitið ekki langt yfir skammt. Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum sjónvarps- og útvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Radióröst h.f. Sjónarhól, Reykjavikur- vegi 22. Simi 53181. Húsráðendur Nú þurfið þér ekki lengur að eyða dýrmætum tima yðar I að leita að fagmönnum og efni, ef þér eruð að byggja breyta eða lagfæra fasteignina Nú dugir eitt simtal og við útvegum allt sem til þarf, bæði þjálfaða fagmenn og allt efni, hvar sem þér búið á landinu. Hringið og við kappkostum að veita sem allra beztar uppl. og þjónustu. S. Jónsson. Simi 18284. Otvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum sjónvarpstækja. Fljót og góð afgreiðsla. Sjónvarps- miðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Flisalagnir og arinhleðsla Tek að mér flisalagnir á bað- herbergjum eldhúsum, for- stofum og fl. Einnig arinhleðslu. Uppl. i sima 84736. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur aö þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 43842. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarps- og útvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópa. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. Mg UERKFRnmiHF I 1“^ SKEIFUNNI 5 * 86030 Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, flisaskerar, múrhamrar, jarðvegsbíöDDur. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýsinguna. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaöa stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Uppl. I sima 15336 kl. 12-1, öðrum timum i sima 71388. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC. rörum, baðkerum og niðurföllum. Vanir menn. Uppl. i sima 43752. Guðm. Jónsson. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennt er á harmóniku, gitar, fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melodica. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.