Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.01.1966, Blaðsíða 7
ÞIRIÐJUDAGUR 11. janúar 1966 l Nýtt á íslandi — en þrautreynt um allan heim! I úttftS Glerullareinangrunin! — í rúllum meS aluminiumpappír Ótrúlega hagstæti verð: — pr. rúllu 1V2“ þykkt aðeins kr 41.00 per ferm Kr. 380.00 per rúlla 2Vi“ þykkt aðeins kr. 55.00 per ferm. Kr. 385.00 per nilla 4“ þykkt aðeins kr 71.00 per ferm. Kr. 330.00 per rúlla Söluskattur innifalinn í verðinu. Handhægasta og eitt bezta einangrunarefnið á markaðinum! JOHNS-MANVILLE GLERULLIN er útrúlega fyrir- ferðarlítil og ódýr í flutningi! Sendum hvert á land sem er (Jafnvel t'lugfragt borg ar sig!) SJTSALA Drengjafakkaföt frá 8—13 ára, verð frá kr. 500,00. Stakir drengtajákkar, bút- ar, buxnaefni sokkabuxur nylonsokkar kr. .20,00. Hringprjónar kr. .10,00. Mikið af barnafatnaði og smávörum. Dúnsængur og sængurfatn aður ávallt fyrirliggjandi. 2o .faitPb! 'v_ ifif'.'Hringbraut 121 Loftsson hf. -J Sími 10600 Vesturgötu 12 Sími 13570. Húsmæður athugið! Afgreiðum blautþvott og stiykkjaþvott á 3 til 4 dög um- Sækjum — sendum. Þvottahúsið EIMIR, ■Síðumúls 4, sími 31460. HÓTEL LOFTLEIÐA Loftleiðir hf. óska eftir að ráða eftirtalið starfs fólk til starfa á hinu nýja hóteli félagsins í Reykja vík: Frá 1. marz n.k.: Yfirmatreiðslumann Yfirþjón Móttökuþjóna (inspektöra). Frá 1. apríl n.k. Birgðaverði Matreiðslmenn og matreiðslunema Þjóna og þjónanema Kvenfólk til ýmiss konar hótelstarfa Umsóknareyðublöð fást i afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 2 og Aðalskrifstofilnni Reykjavíkur- flugvelli. Umsóknir skulu hafa borizt Ráðningardeild fé- lagsins fyrir 1. febrúar n.k. Nánari uplýsingar hjá veitingastjóranum, Friðrik Gíslasyni, síma 20-200. SKIPAtiTGCRÐ RÍKISINS Ms. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 13. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Bohnigarvíkur áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð. Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Far seðlar seldir á miðvikudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hringfetð 15. þ.m. Vörumóttaka á mið- vikudag til Djúpavogs, Breið- dalsvíkur Stöðvarfjarðar Borg arfjarðar, Vopnafjarðar Bakka fjarðar, Þórshafnar og Kópa- skers. Farsðelar seldir á föstu- dag. Herjólfur fer ítil Vestmannaeyja og Homafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Homafjarðar á þriðjudag. Lftgfr.skrifstofan Iðnaðarbankahúsinu IV haeft. Tómas Arnason og v/ilhjálmur Arnason. BANKASTÖRF k Reglusamir og ábyggilegir ungir menn óskast til gjaldkerastarfa og annarra afgreiðslustarfa sem fyrst. Umsækjendur gefi sig fram við starfsmannastjórn bankans fyrir 16. janúar n.k. LANDSBANKI ÍSLANDS. Verkstæöiseigendur athugið Til sölu Sunnen fóðringavél og einnig cylinder fræsari (BUMA). hvort tveggja nýleg verkfæri. Upplýsingar 1 síma 3 75 34. Sniðkennsla Námskeið í kjólasniði heíst föstudaginn 14. jan. Dag- og kvöldtímar- Innritun í síma 19 17 8. Sigrún Á Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. biltiii.!.i i|ií j.jíi.'jjí.iIitli.Mjitþhjij.ji.if i.1. :i, i-i f í.; ( ..j1.1,:I, n, ,i. ,i/ iii,i.11 !i,;;i,)\ . ?t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.