Tíminn - 11.01.1966, Síða 16

Tíminn - 11.01.1966, Síða 16
ERFITT SJÚKRAFLUG VESTANFLUGS r IR VORU ÚUPPLÝSTIR GS—ísafirði, mánudag. Guðbjörn Charlesson flugmað- ur flaug s. 1. laugardagskvöld kl 11 e. h. á vél sinni Vestanflug inn að Rauðamýri og sótti þangað 8 ára dreng sem var með sprunginn bottlanga. Flugbrautin þar er að- eins 300 m. löng og var 4 henni FÉLAGSHEIM- ILI BRENNUR GÓSauðárkróki mánudag. Aðfaranótt sunnudagsins kom upp eldur í Félagsheimili Skarðs hrepps við Innstaland. Brann hús ið til kaldra kola. Var það stein hús, innréttað með timbri og 'asbesti. í húsinu var. salur, eldhús og herbergi, og voru þarna geymd ar bækur lestrarfélags hreppsins, tæp fimm hundruð bindi. Auk þess borð og stólar og nokkuð af dóti barnaskóla, sem þarna hefur verið undanfarin ár, þó ekki í vet ur. Þá var í húsinu skápur með gömlum hreppsbókum og stjórn artíðindum. Húsið var vátryggt, en tjónið er þó mikið. Klukkan um sjö á sunnu dagsmorguninn, þegar fólk vakn aði, varð vart við eldinn, en hann var þá orðinn svo magnaður, að ekki réðist við hann. nýfallinn snjór og svell undir. Lendingin tókst samt mjög vel, en brautin var lýst upp með bílijós um og luktum. Guðbjörn kom hingað eftir hálftíma og var farið með drenginn á sjúkrahús, þar sem hann var skorinn upp, og er líðan hans góð. Ferð þessi vakti allmikla athygli, þar sem flogið var í myrkri og lent á óupplýstum flug völlum, en ísafjarðarflugvöllur er ekki lýstur upp fremur en flug völlurinn á Rauðamýri. Fjórir slasast í hörð um árekstri í Grafn ingnum HZ-Reykjavík. mánudag. í gær, sunnudag varð harður árekstur í Grafningnum, milli Alviðru og Torfastaða þegar tvær bifreiðir skullu saman á blindhæð og stórskemmdust, Auk þfess slös uðust fjórar manneskjur. Launhált var á veginum og þeg- ar bifreiðimar komu á blind- hæðina þar sem vegur var mjór, skullu þær saman og skemmdust báðar, aðallega önnur þeirra, sem var Volkswagen úr Hafnarfirði. Ökumaður bifreiðarinnar og kona hans sem sat fram í slösuðust all mikið og er bílstjóri Volkswagens Framhald á bls. 14. HANNES PÁLSSON KJÖRINN FOR- MAÐUR FULLTRÚARÁÐS FRAM- SÓKNARFÉLAGANNA í REYKJAVÍK AðalfundUj. Fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganna í Reykjavjk var haldinn föstudaginn 7. janúar s. 1. Fráfarandi formaður. Björn Stefánsson, setti fundinn oig til- nefndi fundarstjóra Jón A. Ólafs son og fundarritara Hörð Gunn arsson. Að loknum skýrslum um starfsemi og reikninga Fulltrúa- ráðsins var gengið til kosninga. í stjóm fulltrúaráðsins vom kjör- in: Formaður: Hannes Pálsson, bankafulltrúi, varaformaður Jón Snæbjörnsson, meðstjórnendur Guðrún Heiðberg, Daði Ólafsson og Sigþór Jóhannsson. Varastjórn: Ingólfur Jónsson, Einar Eysteinsson, Guðríður Jóns dóttir Ragnar Gunnarsson ,og Hörður Gunnarsson. í miðstjóm vom kjörin: Rannveig Þorsteinsdóttir, Hann es Pálsson frá Undirfelli, Hannes Pálsson, bankafulltrúi, Sigtrygg ur Klemenzson. Steingrímur Her- mannsson, Hörður Helgason og Tómas Karlsson Að loknum kosmngum fóru fram miklar umræður m a þakk aði hinn nýkjörni formaður, Ilann es Pálsson fráfarandi formanni og stjóra fyrir vel unnin störf. en Bjórn Stefánsson hafði oeðizi unda„ endurkosningu. ‘*ÍA H i < t !' 7 i K- i H i O X -1 1. 1 i W S ' , K ,*.< 7t ö u n : i ímrs.f, it/it'. itv.'í 'A. %; fjt;*f?xf*&A- f'íLA wm £t*fi*f* þrvs! 8 £ V i A i- E Þetta gamla íslandskort er utan á fastaseðlinum, Framleiðir grav- lax fyrir gestina IGÞ-Reykjavík, mánudag. Þorvaldur Guðmundsson og frú Ingibjörg buðu blaðamönnum til hádegisverðar á Hótei Holt, í nýj um um matsal, sem verður opnað Ur fyrir almenning og gesti hótels ins á fimmtudaginn kcmu.r. Salur þessi, sem er ákaflega vistlegur, rúmar sextíu manns. Vínstúka fylgir matsalnum, sem er á götuhæð og í dag var verið að vinha að því að fullbúa eld- húsið, sem er flísalagt í hólf og gólf og er inn af vínstúkunni og matsalnum. Fasti matseðillinn, sem þegar hefur verið prentaður ber Þor- valdi gott vitni sem hugkvæmum gestgjafa. Þarna er um nýja rétti Samninsafundur EJ—Reykjavík, mánudag. Sáttasemjari ríkisins hélt í kvöld sinn fyrsta sáttafund í deilu verzlunarmanna og atvinnu rekenda, og hófst fundurinn kl. 20.30 í kvöld. að ræða, eins og Víkingasverð, sem framreitt er á logandi sverði og soðinn lambsbógur með spergil sósu og rækjum. Svo eru þarna fiskréttir eins og Tónar hafsíns og glóðarsteiktur humar í skel, sem er sannkölluð herforingja- fæða. Þorvaldur sagðist leggja áherzlu á ýmsa kjötrétti úr lamba kjöti en humar, rækjur, og rauð sprettu sem fiskrétti. Blaðamönn um gaf hann gravlax í forrétt., frá bæran rétt gerðan að sænskri fyr irmynd. Auk fastakortsins verða dagsréttir á sérlegum matseðlum, og á Hótel Holt verður hægt að borða mat, sem kostar frá 85 krón um og upp úr. Þorvaldur opnaði Hótel Holt 12. febrúar 1965. Stóðst þá á endum að hann gæti hýst gesti, sem komu hingað á Norðurlandaráðs- fund. Síðan hafa margir gist Hótel Holt, eða tíu þúsund fimm tíu og tveír gestir til áramóta. Það þýðir að um 68% nýtingu hefur verið, að ræða þennan tíma. Eftir p, -■ hádegisverð gekk Þorvaldur með blaðamönnum um hótelið og sýndi þeim í hin vistlegu herbergi þess. Þar á veggjum hanga málverk eftir íslenzka meistara og yngri menn í bland og fer vel á þeirri sambúð. Ellefu manns vinna nú við hótelreksturinn, en þegar nýi matsalurinn er kominn í gagnið verður starfsfólkið fimmtán manns. Vasiukov og Wade tefla fiöltefli FB—Reykjavík, mánudag Annað kvöld, þriðjudagskvöld, teflir rússneski skákmaðurinn Vasjukov fjöltefli í Lídó ásamt Englendingnum Wade. Fjölteflið hefst klukkan 8 og er öllum heim ill aðgangur. Menn er beðnir að koma með töfl með sér. fi byggpokum1 HZ—Reykjavík, mánudag. Það slys vildi til í dag á Akra nesi, að þegar verið var að hífa poka úr Amarfellinu, slitnaði stroffa og maður, sem var að vinna um borð varð fyrir pokunum og slasaðist illilega, m.a. fótbrotnaði hann og handleggsbrotnaði. Var hann þegar fluttur á sjúkrahúsið og var líðan hans að vonum i kvöld. Arnarfellið var að losa hænsna byggspoka á Akranesi í dag. Þeg ar verið var að hífa þrjá slíka poka slitnaði skyndilega stroffan og pokarnir féllu niður í neðri lest þar sem ungur maður Helgi Bergþórsson, varð fyrir þeim. f Ijós kom að Helgi hafði bæði hand leggsbrotnað og fótbrotnað. Akraneslögreglan tók tvo menn fyrir meinta óivun við akst ur í Hvalfirði um helgina. SJ—Reykjavík, mánudag. Samkvæmt bandarískum Iög um eru tóbaksframleiðendur nú skyldaðir til að merkja alla sígarettupakka með iletrun- inni: „Caution: Cigarette Smok ing May Be Hazardous To Your Health“, sem útleggst á þessa leið: Varúð! sígarettureykingar geta stofnað heilsu yðar í voða. Á hverjum degl eru fram- leiddir 110 milljón sígarettu- pakkar í Bandaríkjunum og eru fyrstu sendingarnar með hinni nýju áletrun að koma á markaðinn. Ekki hefur komið til tals að setja þessa aðvörun á ís- lenzku á pakka frá Áfengis- og tóbaksverzluninni. enda eru ekki allir á einu máli um hversu sígarettur eru miklir Svona lítur áletrunin út. skaðvaldar. Bandarískir tóbaksframleið- endur hafa enn þá skoðun að sambandið á milli lungna- og sígarettureykinga sé „óleyst spurning“. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.