Tíminn - 18.01.1966, Page 12

Tíminn - 18.01.1966, Page 12
ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar 196i 12 TÍMINN ÍÞRÖTTIR Tómas Þórðarson, fyrrum bóndi aS Vallnatúni undir Vestur-Eyj afj öllum, varð átt- ræður í gær, hinn 17. janúar. Tómas var fæddur að Rauða- felii og ólst upp í Varmahlíð. Hann var dugnaðarbóndi, þjóð hagasmiður og fársæll sjómað- ur um áratuga skeið. Tómas og kona hans, Kristín Magnús- dóttir, hættu búskap fyrir fá- um árum og njóta nú elliár- anna á nýju heimili sínu og barna sinna að Skógum undir Austur-Eyjafjöllum. Meðfylgj- andi mynd tók Vigfús Sigur- AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður hald- inn í Leikhúskjallaranum miSvikudaginn 19. jan. n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Eyfirðingafélagið , í Reykjavík heldur sitt ÁRLEGA ÞORRABLÓT að Hótel Sögu föstudaginn 21. janúar kl. 19.30. Skemmtiatriði: Skálað fyrir ÞORRA. Ómar Ragnars. — Rúrik og Róbert. DANS. Aðgöngumiðar afhentir í Hafliðabúð, Njálsgötu 1 á miðvikudag og fimmtudag næstkomandi kl. 17—19 og fyrir hádegi á föstudag næstkomandi kl. 10—12. Féiagsst jórnin. Karlmannaföt —bezt úr- val — Vetrarfrakar verð 2.450.00 Terrelin frakkar svamp fóðraðir 2.200.00 Rykfrakkar frá 1525.00 Hltíma Framhald af bls. 7 dag. Flest stigin fyrir ísland skor- aði nýliðinn Birgir Jakobsson, en alls skoraði hann 15 stig. Hjörtur Hansson skoraði 8 stig, Kolbeinn og Gunnar 6 hvor, Birgir Birgis 4, Einar B. og Agnar 2 hvor og Hólmsteinn 1 stig. Pólska liðið er mjög sterkt, svo sterkt fyrir okkar lið, að í hálf- leik gátu Pólverjamir skipt um leikmenn, og léku þannig í síðari hálfleik aðrir leikmenn en léku í fyrri hálfleik. Beztir voru Pstro- konski (5), Olejniczak (8) og Likz- zo (11), en þessir leikmenn skor- uðu flest stigin. Leikinn dæmdu þeir Guðjón Magnússon og Guðmundur Þor- steinsson og gerðu það vel. — Áhorfendur voru sárafáir og lítil stemmning á áhorfendapöllunum. Til sölu er nýleg Steinbeck trésmíðavél, minni gerð, ásamt fleiri verkfærum. — Upplýsingar í síma 1549 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8, Akranesi. NÍRÆÐUR Framhald af 8. síðu. hestburðir. Og um haustið sama ár og húsið var fullgert, hafði Gísli greitt verzlunarskuld sína á Akureyri að öllu leyti. Er hér var komíð, já raunar fyrr, voru menn teknir að gefa starfi Gísla gætur, en nú fékk framtak hans engum manni dulizt þar nyrðra. Og því var það haustið 1911, að Sigurður Sigurðsson, skólastióri á Hólum, síðar búnaðarmálastjóri sótti Gísla heim ásamt þremur kennurum og þrjátíu nemendum og gisti á Skíðastöðum með alla neðribekkinga, fimmtán talsins. Til annarra bænda þar fremra kom hann ekki að því sinni. Nú mætti ætla af framansögðu að Gísli Bjömsson hafi vart litið upp frá jarðyrkjuverkfærum sín- um og smíðaáhöldum þann tíma, sem hann bjó á Skíðastöðum. En svo er ekki. Hann hélt uppi góðri rísnu og varpaðj oft af sér hvers dagskuflinum, átti valda reið- hesta, eins og skagfirzkum stór- bónda sæmdi, og lét þá ekki standa hreyfingarlausa á stalli langtímum saman. Þá er og þess að geta, að hann kappkostaði að hafa góðum verkmönnum á að skipa og galt þeim hærri laun en tíðkaðist. Gerðist það jafnvel eitt sinn á hreppaskilum, að bann sætti gagnrýni fyrir að greiða hærri verkalaun en aðrir bændur sveitarinnar; óttuðust menn, að það hefði aimenna kauphækkun í för með sér. Ekki lét Gísli það á sig fá. Þeim Gísla og Ingibjörgu (d. 1945) varð ekkj bama auðið en stjúpibörnum sínum þremur reyndist hann hið bezta alla tíð.Nú era tvö þeirra látin, bræðurnir Pétur. sparisjóðsstjóri á Sauðár- króki, og Pálmi rektor; eftir lif STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR geirsson af Tómasi, þar sem hann sýnir gömul vinnubrögð í Byggðasafninu að Skógum. Er hann þarna að flétta reip- tagl úr hrosshári. Myndin er á póstkorti, sem Byggðasafnið í Skógum gaf út. BÍLAKAUP Chevy cw0 63. 4 dyra 6 cil. sjálfskiptur Chevy two 63 2 dyra 6 cil. sjáifskiptur. Corvair 61 4 dyra 6 cil sjálf skiptur Austin Gipsy diesel 62. klædd ur Verð: 80 þús. Land rover 62, benzjn, verð: 90 búsund. Til sölu er af sérstökum ástæð um Plymonth Valiant árgerð 1966 ekinn 400 km bíllinn er 6 cil. bejnskiptur til greina kem ur að tatea eldrj bifreið upp í verðið Til sölu er emnig Rambler Classjc árgerö 1963. vel með farinn má greiða með fast- eignatiyggðum verðskuldabréí um til allt að 10—12 áram. Bflar v;ð allra hæfj Kjör vift allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 (v. Rauðará). SÍMI 15-8-12. ÁbvrgS 30-000 km akstur eSa I ár — V ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin- ERU I REYNDINNI ÓDÝR USTU HÖGGDEYFARNIR SMYRILL Laugav. 170. sími 1-22-60 ir Jórunn, lengi húsfreyja á Sauð árkróki, nú til heimilis í Reykia- vík. Gísli Björnsson er maður skap fastur, en dulur að eðlisfari; sum um gæti þótt hann fáskiptinn við lausleg kynni. En þeim, sem hann tekur á annað borð, reynist hann tryggur og góðviljaður. Bóklega menntun hlaut hann ekki mikla fremur en margur annar í þá daga, en glöggskyggni, viljastyrk ur og aðrir farsælir eðliskostir reyndust honum þeim mun drýgra vegarnesti. Það var eitt sinn neitasta löngun hans ag kom ast á búnaðarskóla, en af því gat aldrei orðig vegna örðugra að- stæðna. Allt um það stundaði hann búskap sinn í anda nýs tíma, í nýrri trú á gagn og gæ'ði landsins og af nútímalegum sk„ln ingi á að færa sér þau í nyt. Gíslj Björnsson ber sinn háa aldur einstaklega vel; hann ar enn tainréttur á velli, sköralegur álitum og fylgist vel meg atburð um líðandi stundar. Margir hugsa til hans með hlýhug og þakklæti á þessum merkisdegi hans og óska honum alls góðs. P. BÁLFARIR Framhald af 9. síðu margbrotnar og taka langan tíma. Þegar dauðinn nálgast, eru ættingjar og Brahmarnir, eða prestarair, kallaðir að dánar- beðinu, hafin er söngur sálma og upplesning heilagra sagna og gjafir eru undírbúnar. Æski legt er, að hinn deyjandi mað ur snerti kú, sem síðar er gef in presti. Síðan hefjast ýmsar helgiathafnir. og snerta þær bæði hann, sem er að kveðja heiminn, og eins ættngja hans, sem eru allir ,,óhreinir“ og verða því að ,hreinsast“ . við framkvæmd ýmissa helgisiða. Þegar maðurinn hefur skilið við heiminn hefst bálförin. L£k brennslan fer fram, þegar hægt er, við eitthvert fljót. Nákvæm ar reglur eru um allt. sem viðkemur Þessari athöfn, allt frá því búið er um líkið á heim ili hins látna, þar sem sorgar tímanum er lokið. Reglur era um, hvernig skuli flytja líkið til brennslustaðarins, hvernig bálkösturinn á að vera, hvar hann á að vera, úr hverju hann á að vera, hvernig líkið skal staðsett, hvernig kveikja skal í bálkestinum, hvernig brenna skal líkið, og hvað gera skal þegar líkið er orðið að ösku einni. Ættingjarnr eru „óhreinir" í 10 daga eftir bálförina og eru í banni, þeir mega t. d. ekki láta klippa sig, og á degi hverj um verða þeir að framkvæma ýmsar helgiathafnir, sem hafa það takmark að útvega nakinni sál hins látna nýjan andlegan líkama, svo hún geti endur- fæðst. Annars gæti sálin orðið að „draug“, sem leggst á lifandi fólk. Og síðan eru ýnisar at- hafnir, sem hafa það markmið, að „hreinsa“ ættingjana, svo Þeir geti aftur lifað á eðlfleg an hátt meðal manna. Öskunni er safnað saman í ílát og má ýmist kasta henni í vatn eða grafa hana. Bálför að Hindúasið er sann arlega flókin og erfið athöfn, en líkbrennslan sjálf er mjög hreinleg aðferð. Því hefur notk un hennar á Vesturlöndum farið mjög vaxandí að undan fömu, einkum þó í Evrópu. E. J. tók saman. JÓN EYSTEIN5SON lögfræðinour cfmi 21516 löqfræSiskrlfstofa Lauaaveoi 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.