Vísir - 13.06.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1974, Blaðsíða 2
2 Vlsir. Fimmtudagur 13. júní 1974 rismsm: Hvað lesið þér helzt i dagblöðunum? Sigriður Björnsdóttir. húsmóöir: Ég les íréttirnar, innlendar aöal- lega, en ekki erlendar. Ég les bara VIsi. Helga Guömundsdóttir, hús- móöir: Ég hef gaman af innlend- um, pólitlskum greinum. Auk þess les ég llka þetta almenna efni og alltaf listgagnrýnina. Viö kaupum 4 dagblöö á minu heimili. Þorsteinn Jósepsson: Ég les dag- blööin bara alls ekki og kaupi ekkert þeirra. Ég fylgist bara meö fréttunum I útvarpi og sjón- varpi. Jóhann Sófusson, gleraugnasér- fræöingur. Þaö má eiginlega segja, aö ég lesi þau upp til agna. Jafnvel auglýsingarnar les ég, minnst les ég sennilega íþrótta- fréttirnar, þó fylgist ég vel meö golfinu. Katrín Guömundsdóttir, nemi: Ég les þau stundum, aöallega Visi. Mér finnst allt efni jafn- skemmtilegt aflestrar. Jón Skaftason, fyrrverandi alþingismaöur: Ég les auövitaö allt um pólitlk I öllum dagblööun- um. Innlendum og erlendum fréttum fylgist ég lika vel meö. Ég les lika Bogga og steinaldar- mennina I Visi. Þeir hafa lagt undir sig Vals- heimilið og skreppa einnig austur að Tannastöðum eða i Þrastaskóg ef vel viðrar. Vísismenn komu við i Vals- heimilinu i gær. Þar var Gunnar Eyjólfsson i hlutverki Lénharðs að tjá Sunnu Borg i hlutverki Guðnýjar ást sina. Og á eftir skál- uðu þau i öli. „Þetta er allgott, allgott!” sagði Baldvin Halldórs- son, sem leikstýrir verkinu. „Eigum við ekki að renna einu sinni enn i gegnum þetta, siðan getum við snúið okkur að nær- myndunum,” sagði Tage Ammendrup upptökustjórinn. Þarna er veriö aö búa Sigurð Karlsson I hlutverki Eysteins á Mörk undir dauöann. Aöstoðarstúlkan smyr hann kvikmyndablóöi og greini- iegt er, aö Siguröur Karlsson liöur miklar kvalir viö þessa blóðtöku. DRUKKIÐ STÍFT í Sunna Borg og Gunnar Eyjólfsson Ihlutverkum Guönýjar og Lénharös. Þögn. Upptaka! Og stjórnendur og tæknimenn hlýöa grafkyrrir á sam- tal leikaranna. Lénharösmenn á yfirreiö. Þaö er Hólm sjálfur, sem rlöur I broddi fylk- ingar. Hann er leikinn af Siguröi Hallvarðssyni. — sjónvarpið kvikmyndar Lénharð íógeta — VALSHEIMILINU Látið ykkur ekki bregða þótt þið sjáið Lénharð fógeta á göngu i nánd við iþróttahús Vals eða þótt þið sjáið herklædda bændur á hópreið i ölfusinu. Einhvers stað- ar ekki allfjarri hljótið þið að reka augun i borgaraklæddan hóp manna með myndavél- ar, segulbönd og ljós- kastara. Þarna er sjónvarpið á ferðinni. Þeir eru þessa dagana að festa á litfilmu leikritið um Lénharð fógeta eftir Einar H. Kvaran. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Samstarfs- nefnd ó Suðurlandi Ein af helztu gleðifregnum félagsmála á þessu vori og ári — og er þó um margt að ræða — var örstutt frétt um fund á Brúarlandi I Landsveit i Rangárvallasýslu. Þar voru bindindismál rædd. En sannarlega má fullyrða, að af engu stafi islenzkri þjóð og islenzkri menningu meiri hætta en áfengisflóðinu, sem hertekur unga fólkið og heltekur eldra fólkið á hryllilegan hátt. Dreifðir, fámennir og fátækir hópar bindindisfólks ganga þarna fram i drengilegri baráttu við ofureflið. Ganga fram gegn háðsglósum heimsk- ingjanna og herveldi peninga- valds, sem ekki skirrist við að gera sálir unglinganna að markaðsvöru til augnabliks- gróða. Fundur þessi var undirbúinn og boðaður af umdæmisstúku Suðurlands og til hans boðið öllum helztu bindindissam- tökum landsins. Hann varð þvi fjölmennur og bar vott um lifandi áhuga, vöku og fram- kvæmdahug. Ræðumenn urðu sautján,— Sérstök áherzla var lögð á aukinn skilning og áhuga á barnastúkum og gildi þeirra fyrir félagslegt uppeldi lands- manna. En það mun álit margra, sem bezt þekkja til, að enginn félagsskapur meðal barna og skólaæsku hafi verið hollari til áhrifa um háttvisi og félagsþroska en einmitt barna- stúkurnar, þar sem blandað er saman á skipulagðan, hefð- bundinn hátt hátiðleika trúar- legs ivafs og hreinnar, barns- legrar gleði ag skemmtana, auk fjölbreyttra viðfangsefna i söng, sögu og leik. Merkasta tillaga og mesti árangur fundarins að Brúar- landi og samþykkt hennar var tillaga frá Gunnari Halldórssyni að Skeggjastöðum i Flóa um að stofna samstarfsnefnd allra þeirra aðila, sem fundinn sátu. „Sameinaðir stöndum vér sundraðir föllum vér”... ..mætti oftar hafa i huga, ekki sizt þar sem fámennir dreifðir hópar hugsjónafólks ganga fram til baráttu við ofurefli and- legrar blindu, þröngsýni og augnablikshagsmuna örlaga- rikrar græðgi. Stöndum að baki þessu sam- starfi. Styrkjum hina litlu hjörð, sem haslar sér völl til verndar frelsi og fegurð, hreinleika og félagsþroska i framtiðinni Arelius Nielsson Minni sinfóníur, en meiri Ragnar Vestfjörö Sigurösson, skuttogaranum Hrönn, hringdi. „Ég get nú varla orða bundizt I sambandi við dagskrána I út- varpinu á sjómannadaginn. Við vorum nú staddir úti á sjó og hlökkuðum til að hlusta á skemmtilega dagskrá I útvarpinu þennan dag. Jú, við fengum að hlusta á sinfóniur og meira og meira I svipuöum dúr. Meira að segja, þegar loks var komiö að Svavari Gests, löngu eftir kvöld- fréttir, aö kynna sjómannalög, þá varð að hætta að spila siðustu plötuna I miðju kafi. Vegna hvers? Jú, meiri sinfóniur. Ekki voru ræðuhöldin betri. ...lítils virði, ef þau heita ekki neitt... Stokkseyringur skrifar og sendir meö mynd: „Ég var á ferö viö Búrfells- virkjun á dögunum. Þar sá ég ágætt listaverk Sigurjóns ólafs- sonar á vegg. Einn finnst mér þó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.