Vísir - 13.06.1974, Side 17
Vlsir. Fimmtudagur 13. júní 1974
17
Nú höfum viö nákvæmlega 5060.
kr. til aö lifa af út mánuöinn — en
gætum við ekki reynt aö lifa á 160,
ef ég keypti skinnhattinn?
— Nei, ég kem sko ekki með þér á völlinn,
Boggi. Ég mundi ekki einu sinni vilja finnast
dauður nálægt knattspyrnuvelli!
Fimmtudagur 13. júni
kl. 20.30
Leikfélag Reykjavikur-Iðnö
llm Sæmund fróða —
frumsýning.
Söngvar, sagnir og leikur i
samvinnu leikara Leikfélags
Reykjavikur og Leikbrúðu-
lands.
kl. 20.30
Þjóðleikhúskjallari
Kabarettdagskrá úr verkum
Sigfúsar Halldórssonar —
önnur sýning.
Kl. 21.00
Háskólabió
Tónleikar —
Kvöldstund með Cleo Laine,
John Dankworth, André
Previn, Arna Egilssyni, ásamt
Tony Hymass, Roy Jones og
Daryl Runswick.
CcC-
2*>Z
— Látiö þetta verða til að minna yður á, að þegar ég segi
að við köfum, þá köfum við!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
!
i
★
★
i
★
★
★
★
$
★
★
!
■*
★
+
t
t
¥
¥
¥
I
¥
¥
¥
¥
¥
!
Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. júnl
Nt
C 'A
Hrúturinn, 21. marz-20. april.
Hafðu fjölskyldumálin og frumþarfir I huga, er
þú gerir áætlanir og tekur ákvarðanir. Forðastu
villur 1 upplýsingum. Sjálfsaðhald eykur álit
þitt.
Nautið, 21. apríl-21. mal.
Þú ættir að leita einveru eða taka þátt I andleg-
um umræðum til að losa um taugaspennu. Þú ert
i sterkri aðstöðu til að þróa samúðarrlkt sam-
band.
Tviburinn, 22. mai-21. júni.
Það gæti orðið aðeins timasóun að ræða við vini
og félaga I dag. Athugaðu vel allt, er þú undirrit-
ar, sérstaklega hvað viðkemur peningum. Fé-
lagar gætu reynzt svikulir.
Krabbinn, 22. júní-23. júll.
Þér hættir til að hagræða sannleikanum, aöeins
til að reyna að slá einhverjum við. Athugaöu öll
viðskipta- og stjórnarfarsleg skjöl tvisvar. Sjáðu
við villum.
Ljónið, 24. júlí-23. ágúst.
Ekki taka fljótfærnislega afstööu, þvl ekki er
vist, að þú þekkir allar staðreyndir, sérstak-
lega hvað varðar fjarlæg tengsl. Veittu öðrum
upplýsingar.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept.
Leti við að afla grundvallarupplýsinga gæti
komið þér I óþægilega fjármálaaðstöðu gagn-
vart öðrum. Þú ert góður við að endurforma
hluti, — sjálfan þig lika.
Vogin, 24. sept.-23. okt.
Samningagerö kynni að tefjast. Þrjózka eða
e.t.v. vöntun á fastákveðinni tlmasetningu kynni
að hindra. Farðu varlega I meðhöndlun hvers
konar skjala.
Drekinn, 24. okt-22. nóv.
Nýir samningar eða fyrirkomulag kynni að
skelfa. Meira nám og nákvæmur lestur er nauð-
synlegt til skilnings á aðalatriðum. Umræður
um sjúkdóma eru alltaf leiðinlegar.
Bogamaðurinn, 23. nóv.-21. des.
Vertu með andrlkri hugmynd fyrri hluta dags.
Ef hafðar eru gætur á, er börnum aðeins hollt að
upplifa nýja hluti. Elskendur kynnu að semja
um tímabundnar fjarvistir.
Steingeitin, 22. des.-20. jan.
Rök, er höfða til ættjarðarástar, kynnu að snerta
þig. Settu stolt þitt I að sinna þvl heimili og um-
hverfi vel, er þú hefur öðlazt. Slakaðu á við tóm-
stundaiðju eða með ástvini.
Vatnsberinn, 21. jan-19. feb.
Ferð eða heimsókn fyrri hluta dags veldur þér
e.t.v. vonbrigðum. Athugaðu allavega vel leiðir
og áttir. Hæddu ekki aðra. Umræður eru betri en
fyrirskipanir I kvöld.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz.
Þú gætir lent I vanda varðandi verðlagningu og
álagningu. „Kjarakaup” gætu reynzt svikul.
Þú ættir að reyna að samræma nöfn og andlit.
Það gæti komið að gagni slðar.
t
I
i
★
í
!
!
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
$
!
¥
¥
¥
I
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
| í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD |
Útvarpið í kvöld kl. 21.00: Frá listahátíð #,Kvöldstund með Cleo Laine"
E ■ D ED /ES*II 1 i A TT IMIIIUI ymislegt
P E 1 R rRÆuU 1 J IAZZ 1 |t| 1V| Árbæjarsafn
t kvöld fáum við að heyra
fyrrihluta tónleikanna „Kvöld-
stund með Cleo Laine”, rétt
eftir að þeir hafa farið fram I
Háskóiabiói.
Það eru stór nöfn, sem þarna
koma fram. André Previn,
stjórnanda Lundúna sinfóníu-
hljómsveitarinnar, þarf vart að
kynna, svo þekktur sem hann er
bæði hér og annars staðar. Hann
mun leika á planó
Cleo Laine hóf söngferil sinn
um tvitugt. Hún er ákaflega
fjölhæf og hefur einnig leikið á
sviði aðalhlutverk I mörgum
söngleikjum og leikritum allt
frá „Showboat” til óperu
Brechts og Weills „Dauða-
syndirnar sjö” á Edinborgar
hátíðinni og titilhlutverksins
„Heddu Gabler” eftir Henrik
Ibsen. Strax árið 1961 höfðu
hljómplötur hennar selzt ii
milljónum eintaka. Hún hefur
sungiðtitillög kvikmyndaá borð
við „Þjóninn” og „I love you I
Hate you”, Oftar en einu sinni
Cleo Laine
hefur hún komið fram I
Cárnegie Hall I New York. Hún
er gift John Dankworth.
John Dankworth hefur stjórn-
að stórum og smáum hljóm-
sveitum.og hafa þær stöðugt
verið I efsta sæti margra vin-
sældakosninga allt frá þvl er
Johnny Dankworth sextettinn
kom fyrst fram i London Palladi
árið 1959. Hann hefur samið tón-
list fyrir sæg kvikmynda: „Frá
laugardagskvöldi til sunnu-
dagsmorguns”, „Modesty
Blaise” og „Fjöldamorðinginn
Christie”, svo að eitthvað sé
nefnt. Hann hefur verið tón-
listarstjóri listamanna eins og
Nat King Cole heitins og Ellu
Fitzgerald.
Arni Egilsson, eini íslend-
ingurinn, sem þarna kemur
fram, hefur spilað jazz með
André Previn og mörgum
fremstu jazzleikurum heims.
Hann hefur spilað með sinfónlu-
hljómsveitum á Islandi, Þýzka-
landi, Irlandi og Banda-
rikjunum, samið tónlist við tvo
sjónvarpsþætti og annazt
hljómsveitarstjórn. Hann er
stúdlómaður I Los Angeles og
stjórnandi The Los Angeles
Music and Mime Festival
Orchestra. —EVI—
Árni Egilsson
John Dankworth
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20.30: Almenn
samkoma. Kapteinn Fred Solli
talar.
Allir velkomnir.
3. júni til 15. sept. verður safnið
opið frá kl. 1-6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi.
Kvenfélag Neskirkju
Kvöldferðin verður farin mið-
vikudaginn 19. júni, ef næg þátt-
taka fæst. Nánari uppl. i sima
16093 — 11079 ti laugardags-
kvölds.
Stjórnin.
Jónsmessumót
Árnesingafélagsins
verður haldið i Arnesi Gnúp-
verjahreppi 22. júni. Hefst það
með borðhaldi kl. 19. Almenn
skemmtun hefst kl. 21.30. Ar-
nesingafélagið.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisf lokksins
i Kópavogi er að Borgarholts-
braut 6, simar 49708 og 43725. Opið
frá kl. 9 til 18 daglega. Skrifstofu-
stjóri er Bragi Michaelsson.
Heimasimi 42910.
Málfundafélagið
óðinn
Farið verður gróðursetningarferð
i land félagsins I Heiðmörk
fimmtudag 13. júni 1974 kl. 20.00.
Mætið sem flestir stundvislega i
landi félagsins.