Vísir - 13.06.1974, Side 18
18
Vlsir. Fimmtudagur 13. júní 1974
TIL SÖLU
Til söluPioneer stereotæki, nýleg
og vel með farin. Uppl. i sima
53306.
Hesthús, seni rúmarS hesta, er til
sölu i Kópavogi,góð eign. Uppl. i
simum 49524 á daginn og 40547 á
kvöldin.
Til söludýr pylsupottur á 15000.00
kr, einnig fallegur brúðarkjóll.
Uppl. i sima 20806 og 26813.
Sportbátaeigendur athugio. Til
sölu teinar (48m), teinakerra oe
dráttarspil 1 1/2 HP. Uppl. i sima
72288.
Sjónvarp-Itadionette 23” til sölu,
vel með farið, litur út sem nýtt.
Simi 19176.
Til sölu notaðursvefnsófi, barna-
rúm, barnagrind og burðarrúm.
Uppl. i simum 40281 og 43232.
Til sölu5 tonna bátur i mjög góðu
standi. Uppl. gefur Hörður Gils-
berg i sima 93-6235.
Mótatimbur til sölu.ónotað, enn-
fremur barnavagn. Uppl. i sima
12257.
Nordmende sjónvarp 23 tommu
og Dual plötuspilari til sölu. Uppi.
Bergþórugötu 23, 3ja hæð eftir kl.
6 e.h.
Strauvél I skáp og strauborð með
sæti til sölu, einnig barnavagn.
Uppí. I sima 34754.
Notuð teppi rúml. 40 ferm til
sölu, mjög vel með farin. Uppl. i
sima 15195 eftir kl. 5.
Frá Fidelity Radio Englandi,
stereosett m/viðtæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi,
ótrúlega ódýr. Margar gerðir
plötuspilara m/magnara og
hátölurum. Allar gerðir Astrad
ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis, átta gerðir
stereo segulbanda i bila fyrir 8
rása spólur og kasettur,
músikkasettur og átta rása spól-
ur. Gott úrval. Póstsendi. F.
Björnsson, Radióverzlun, Berg-
þórugötu 2. Simi 23889.
ódýrt — Ódýrt. Útvörp, margar
gerðir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar —
bílaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-
kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,
milli Laugavegar og Hverfisgötu.
Nýlegt Ludvig trommusett til
sölu. Uppl. i sima 14613 kl. 5-7 e.h.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá
kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin.
Lampaskermar i miklu , úrvali.
Tökum þriggja arma lampa I
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Vörubirgðir til sölu. Lager af1
barnafatnaði, vefnaðarvöru,
snyrtivörum og fl. til sölu. Smá-
söluverðmæti u.þ.b. 1 millj. kr.
Selst á heiidsöluverði, góðir
greiðsluskilmálar. Þeir, sem á-
huga hafa á kaupum, leggi nafn
sitt og simanúmer á afgr. blaðs-
ins merkt „LAGER 173”.
Bækur, frimerki, póstkort og
myndir til sölu. Allt ódýrt. Safn-
arbúðin.Laugavegi 17,2. hæð.
Börn á öllum aldri leika sér að
leikföngum frá Leikfangalandi.
Póstsendum um land allt. Leik-
fangaland, Veltusundi 1. Simi
18722.
Til sölu. Kringlótt borð nýkomin,
ennfremur fyrirliggjandi barna-
og brúðukörfur, biaðagrindur og
reyrstólar. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16. Simi .12165.
ódýrar kassettur. Ferðaútvörp
og kassettutæki. Þekkt merki.
Auðar kassettur margar gerðir.
Póstsendum. Opið laugardaga
f.h. Bókahúsið. Laugavegi 178 —
simi 86780.
ÓSKAST KEYPT
Gott segulband óskast. Uppl. i
sima 27511 á daginn og 71452 á
kvöldin.
Sjónvarp — Rökunarofn. Vil
kaupa sjónvarp og bökunarofn,
helzt með grilli. Simi 26763 á
daginn.
Hjólhýsi.óska eftir minni gerð af
hjólhýsi, mætti þarfnast lag-
færingar. Uppl. i sima 42237 eftir
kl. 6.
FATNAÐUR
Litið notaður fatnaður á börn
selst ódýrt milli kl. 4 og 6 e.h. á
fimmtudag og föstudag, á Kóngs-
bakka 10, 1. hæð t.v.
Kópavogsbúar. Reynum alltaf að
hafa úrval af peysum i barna- og
unglingastærðum, litaúrval.
Verzlið þar sem verðið er hag-
stætt. Verksmiðjuverð. Prjóna-
stofan Skjólbraut 6, Kóp. Simi
43940.
HJOL - VflGNflR
Barnavagn til sölu. Uppl. i sima
83703 eftir kl. 5.
Til sölu Honda 50. Uppl. i sima
18649 eftir kl. 7.
Rauður vel með farinn barna-
vagn til sölu. Uppl. i sima 84962.
HÚSGÖGN
Til sölu nýlegthjónarúm úr pale-
sander. Uppl. i sima 86387 eftir kl.
6 á kvöldin.
Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum. Simi 21440. Heimasimi
15507.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki divana
o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum. Af-
borgunarskilmálar á meiriháttar
verkum. Bólstrun Karls Adólfs-
sonar, Fálkagötu 30. Simi 11087.
Athugið — ódýrt. Eigum á lager
skemmtileg skrifborðssett fyrir
börn og unglinga, ennfremur
hornsófasett og kommóður,
smiðum einnig eftir pöntunum,
svefnbekki, rúm, hillur og margt
fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi
164, ,simi 84818 Opið til kl. 19
alla daga.
HEIMILIST/EKI
Vil kaupa á hagstæðu verði elda-
vél og isskáp. Simi 23294.
BÍLAVIÐSKIPTI
VW 1963 til sölu, rauður að lit,
mjög gott boddi, ágætis vél, Onn-
ur vél getur fylgt. Þetta allt selst
mjög ódýrt. Uppl. I sima 40935 eða
fyrir hádegi i sima 41299.
Cortina '68-70.Til sölu ýmiskonar
boddihlutir ásamt fleiru. VW '62
til sölu á sama stað. Uppl. i sima
92-2467 eftir kl. 7.
VW 1302, vel útlitandi og i góðu
lagi, til sölu, ennfremur Ford Co-
untry, nýsprautaður, Uppl. i sima
50338 eftir kl. 6.
VW árg. 1966, vél ekin 34 þús. km,
til sölu. Simi 31132.
Til sölu Skoda (pardus) 1972,
skoðaður '74. Uppl. i sima 84210
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu M. Benz 190 D árg. '63,
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
41710.
Plymouth, eldri bill með nýupp-
tekinni vél til sölu (tilboð). Uppl.
á Bergstaðastræti 66 kl. 7-9 á
kvöldin.
Renault R-8 til sölu til niðurrifs.
Tilboð óskast. Hringið i sima
82724.
Til söluFord árg. '53. Uppl. I sima
25559 á kvöldin.
Skodi til sölu, nýskoðaður með
góðri vél. Uppl. I sima 81686.
Vantar Wagoneer árg. '67-70.
Uppl. I sima 15700 kl. 9-18 dag-
lega.
Saab 99 '72.VÍ1 kaupa Saab 99 '72.
Uppl. i sima 43232.
VW '63 til sölu, skoðaður '74.
Uppl. i sima 17753 eftir kl. 7. Selst
ódýrt.
Til sölu Moskvitchbíll árg. '62,
nýskoðaður. Uppl. i sima 12424
eftir kl. 18.
Fiat 850 sport.skemmdur eftir á-
rekstur, til sölu. Uppl. i sima
16271.
Nýleg frainbretti á Opel '62 og
fleira til sölu. Uppl. i sima 23451.
Til sölu Taunus 12 M árg. '64.
Uppl. I sima 30135 og eftir kl. 7 i
sima 86506.
Til sölu er ýmislegt I Daf '65, svo
sem vél m. tilheyrandi, rúður,
dekk o.fl. Uppl. i sima 30120 og
20272.
Til sölu Jeepster árg. 1967, 4 cyl.
með blæjum. Er i mjög góðu lagi,
nýupptekin vél. Uppl. i sima 36495
eftir kl. 7 á kvöldin.
VW árg.’72 með bensinmiðstöð til
sölu. Simi 36425.
Til sölu Scout '65 9 manna með
spili, á sama stað einnig sam-
byggður aðal-millikassi i Gipsy
og demparar, einnig demparar og
afturfjaðrir i rússajeppa. Simi
42462.
Góður. öruggt. Bill. Óska að
kaupa góðan ameriskan bfl, ann-
aðkæmi til greina, gegn öruggum
mánaðargreiðslum, 15000 kr. á
mán. Uppl. i sima 71972 eftir kl. 7.
Til sölu Cortina 1300 2ja dyra,
árg. 1971, ekin 46 þús. km. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 42175 eftir
kl. 7.
Til söIuVW '71, ekinn 45 þús. km,
i góðu ástandi, nýskoðaður. Simi
33266.
Fíat 128 eða Flat rally 1973-’74
óskast til kaups. Uppl. i sima
26482 og 13323 eftir kl. 17.
Flytjum inn notaða fólks- og
sendibila frá Þýzkalandi, stuttur
afgreiðslutimi. Ennfremur til
sölu Fiat 128 sport árg. 1973* Fiat
127 árg. '73 og '74, Peugeot 304 '73
o.fl. Bilaval, simar 19092-19168.
Til sölu Land Rover disil '66,
skipti koma til greina. Uppl. i
sima 37006 eftir kl. 5.
óska eftir að kaupa Buick árg.
'60-64, helzt Buick Elictra. Uppl.
gefur Hermann i sima 83575 milli
kl. 8 og 16 næstu daga.
Vel með farinn Moskvitch árg.
1971 til sölu. Uppl. i sima 71864
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til söluVauxhall Velox '66, gang-
fær og þokkalega útlitandi. Uppl.
i sima 83341 eftir kl. 7.
Otvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bila á stuttum
tima. Nestor, umboðs og
heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi
25590.
Nýlegur VW sendiferðabíll til
sölu. Uppl. i simum 12222 og
85138.
Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan
As sf. Simi 81225. Heimasimar
85174 og 36662.
FYRIR VEIÐIMENN
Veiðimenn. Anamaðkar til sölu.
Simar 37915 og 37276. Geymið
auglýsinguna.
Veiðimenn. Nýtindur
laxamaðkur. Simi 20737. Geymið
auglýsinguna.
Maðkabúið Langholts vegi 77.
selur úrvals ánamaðka fyrir lax
og silung. Simi 83242.
Litil 2ja herbergja ibúð til leigu,
aðeins reglusamt fólk kemur til
greina. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „390”.
Eitt skrifstofuherbergi til leigu i
miðborginni. Uppl. i sima 22755.
Til leigu 4ra herbergja ibúð.
Uppl. i sima 30675 kl. 3-6 eh.
Rúmgóð 2ja herbergja kjallara-
ibúð til leigu. Tilboð merkt
„Túnin — 382” sendist VIsi i
siðasta lagi fyrir laugardag.
4ra herbergja ibúðca 110 ferm til
leigu i vesturbænum. Tilboð
ásamt simanúmeri leggist inn á
augld. Visis fyrir kl. 12 laugardag
merkt „327”.
Litil ibúð, stór stofa og bað til
leigu fyrir barnlaust fólk. Fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboð
merkt „17. júni 322” sendist
augld, Visis f.h. laugardag;
2ja herbergja ibúð til leigu i
Hraunbæ frá 1. júli. Húsgjald nú
3000 kr. pr. mán. innifalið I þvi,
sam, rafm. og upphitun i ibúð og
stigah. Arsfyrirframgreiðsla
nauðsynleg. Tilboð sendist augld.
Visis fyrir 18. júni merkt „317”.
Herbergi tilleigu Hverfisgötu 16 a
gengið inn i portið.
2ja herbergja fbúðtil leigu strax.
Tilboð sendist Visi fyrir kl. 14
föstudag. Uppl. um fjölskyldu-
stærð og fyrirframgreiðslu merkt
„60”.
Húsráðendur. Látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið
kl. 13-17. Simi 22926, kvöldsimi
28314.
HÚSN/EDI ÓSKAST
öska eftir 3ja-5 herbergja ibúð
strax, 1/2 árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 28150.
Ung, einhleyp reglusöm kennslu-
kona óskar eftir notalegri ibúð !
sem fyrst. Uppl. i sima 27054 eftir
kl. 7 i kvöld.
Ung hjón utan af landi með eitt
barn óska eftir 3ja herbergja
Ibúð. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Vinsamlegast hringið I sima
86931.
Ung kona óskar eftir litilli ibúð.
Vinsamlegast hringið i sima 15390
eftir kl. 17.
Hjálp.íbúð óskast til leigu, helzt i
Kópavogi eða Hafnarfirði, sann-
gjarnt verð fyrir góða ibúð, Erum
þrjú i heimili. Hringið I sima
42670 eftir kl. 7 e.h.
Vantar 2ja-3ja herbergja íbúð i
Reykjavik fyrir 20. júni. Ráðs-
konustaða kæmi til greina á
reglusömu heimili. Uppl. i sima
92-8076 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kona með barn óskar eftir 2ja
herbergja ibúð til leigu. Uppl. i
sima 34229 eftir kl. 5 næstu daga.
Ungt barnlaust par utan af landi
óskar eftir 2ja herbergja ibúð til
leigu. Uppl. i sima 22642.
Halló.Hefur ekki einhveráhuga á
að leigja einstæðri móðúr væna
ibúð i vesturbænum, (helzt Hagar
eða Melar). Uppl. i sima 11863
eftir kl. 18.30.
Ung hjónmeð eitt barn óska eftir
ibúð fyrir 1. júni. Uppl. i sima
84113.
Roskinn maður i hreinlegri og
góðri vinnu, óskar að leigja for-
stofuherbergi með sér snyrtingu,
eða litla einstaklingsibúð, helzt i
gamla bænum. Uppl. i sima 10728
milli kl. 6 og 7.
Reglusamar stúlkurutan af landi
óska eftir litilli ibúð sem fyrst.
Uppl. i sima 50289 eftir kl. 6.
Reglusöm systkinióska eftir 2ja-
3ja herbergja ibúð. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 33267
eftir kl. 5 i dag.
70-100 fm iðnaðarhúsnæði óskast
á leigu strax. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 72163 eftir kl.
20.
Einhleypur maðuróskar eftir lit-
illi ibúð eða herbergi með eldun-
araðstöðu, gjarnan i austanverð-
um bænum. Uppl. I sima 31259 kl.
6-9.
Sjómaður óskar eftir 1-2 her-
bergjum með eldunarplássi og
baði, er litið heima. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
52170.
Óska cftir að taka herbergi á
leigu fyrir húsgögn. Uppl. i sima
71397.
Stórt, gott, þurrt geymsluher-
bergi óskast til leigu næstu 15
mánuði til geymslu á húsgögnum.
Uppl. i sima 11271 kl. 19-21.
Vélgæzlumaður og kennarirneð 2
ára barn óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð til leigu, helzt i vest-
urbænum, ekki skilyrði, gjarnan i
kjallara eða risi. Uppl. I sima
19959-12578.
Húsgagnasmiðir eða vanir menn
óskast. J.P. innréttingar hf.
Slmar 31113 og 83913.
Trésmiðir óskast til að slá upp
efri hæð á raðhúsi. Uppl. i sima
30291 milli kl. 7 og 8.30.
ATVINNA ÓSKAST
Ung kona með stúdentspróf óskar
eftir atvinnu til lengri eða
skemmri tima. Uppl. i sima
16389.
21 árs verzlunarskólanemi óskar
eftir atvinnu i sumar, margt
kemur til greina. Uppl. i sima
15268.
13 ára stúlkaóskar eftir einhvers
konar vinnu hálfan eða allan
daginn. Uppl. i sima 13490.
14 ára dreng vantar vinnu i
sumar. Simi 85143.
Hljómsveitir-hljóðfæraleikarar.
Tek að mér umboð fyrir hljóm-
sveitir og atvinnulausa
hljóðfæraleikara. Uppl. i sima
12126.
20 ára stúlka, vön afgreiðslu og
hótelvinnu, óskar eftir vinnu
strax. Er reglusöm og stundvis.
Simi 16528 kl. 5-8.
Trésmiðir geta tekið aukavinnu
kvöld og helgar. Simi 37980 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
16 ára skóiapiltur óskar eftir
vinnu, helzt byggingarvinnu, má
vera úti á landi. Upplýsingar i
sima 40688 eftir hádegi frá kl. 3 til
6 næstu daga.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frilnerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A
Simi 21170.
TIIKYIfNINGAR
Austurferðir um Grimsnes,
Laugarvatn, Geysir, Gullfoss.
Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa,
Gullfoss og um Selfoss, Skálholt,
Gullfoss Geysir alla daga. BSl,
simi 22300. Ólafur Ketilsson.
BARNAGÆZLA
12-13 ára telpa óskasttil að gæta
tæplega 2ja ára drengs i Kópa-
vogi. Uppl. i sima 43860.
12-14 ára stúlka óskast til að
passa 2ja ára dreng i sumar. Er-
um i Hliðunum. Uppl. i sima
12941.
ÝMISLECT
Söngkerfi óskast til leigu strax.
Uppl. i sima 50231.
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5
daglega. Bifreið.
KENNSLA
Námskeið i tréskurði. Innritað á
næsta námskeið i sima 23911.
Hannes Flosason.