Vísir - 13.06.1974, Page 7
Vísir. Fimmtudagur 13. júní 1974
7
KARLMENNIRNIR SJÁ
\JM ELDAMENNSKUNA
Þeir, sem keyra um i
Reykjavik um helgar,
sérlega ef veðrið er
gott, hafa sennilega
tekið eftir þvi, að verið
er að steikja á útigrill-
um.
Ekki nóg með það,
heldur eru það aðallega
karlmennirnir, sem sjá
um eldamennskuna i
þessu tilfelli. Það er
svo sem alltaf að verða
meira og meira jafn-
rétti milli kynjanna.
Það er kannski ekkert
nýtt, að húsbóndinn
eldi, skipti á barninu,
ryksugi o.s.frv., þó er
það sennilega fátt, eig-
um við að segja af þvi
sem tilheyrír heimilis-
haldi, sem húsbóndinn
gerir með jafnmikilli
ánægju og að grilla.
Meira að segja er það
TöskugrilliO kostar 3975 og það kringlútta 2700 kr.
r iiMiMi
i SÍÐAN I
Umsjón Erna
V. Ingólfsdóttir
steikja. Nú fengum við, blaða-
maðurinn og ljósmyndarinn, að
smakka. Þetta var bara alls
ekki eins og venjulegar lamba-
kótelettur. Bragðið var alveg
sérstakt'.
— Heldurðu, Friðrik, að það
væri ekki góð hugmynd að koma
upp grillaðstöðu i aimennings-
görðum, t.d. i Hljómskálagarð-
inum eða i Laugardalsgarðin-
um.
„Jú, maður sér þetta viða
gætt, þá sést lika grillað á svöl-
um fjölbýlishúsanna. Það er
bara vissara, að slökkviliðs-
mönnum bregði ekki i brún og
haldi, að það sé kviknað I. Ekki
værigott að fá vatnsbununa yfir
helgarmatinn.
Grillið með i
ferðalögin.
Ef farið er svo að hugsa um
ferðalög og það sem þeim til-
heyrir, er þá ekki sjálfsagt að
láta grillið fylgja með útbúnað-
inum, ekki siður en prímusinn
og pottana?
í beinu framhaldi af þessu
fórum við í nokkrar verzlanir og
spurðum um verð og gæði á
grilium og fleiru. Kaupmenn
voru almennt sammála um, að
sala á útigrillum hefði færzt
gifurlega i vöxt.
í Geysi fundum við útigrill frá
um kr. 1500 upp i um 4000 kr. Hin
svokölluðu töskugrill eru mjög
vinsæk i ferðalögin. Það fer
ákaflega litið fyrir þeim og þau
þvi hentug. Kringlótt grill voru
einnig til og er sveif á þeim, þar
sem hægt er að hækka og lækka
grindina sem kjötið er á. Getur
maður þá frekar gætt þess að
kjötið brenni ekki, eins og oft
svo, að þetta bókstaf-
lega tilheyrir hans
verkahring.
Við rákumst á einn ákaflega
ánægðan húsbónda, þar sem
hann stóð með svuntu á maga
fyrir framan húsið sitt og grill-
aði. Auðvitað spurðum við,
hvort við mættum ekki smella
af honum eins og einni mynd.
Það var auðsótt. Fyrst var þá að
spyrja, hvað matreiðslumaður-
inn hét. Og nafnið er Friðrik
Theódórsson.
Hann kvaðst oft grilla, hefði
vanizt þessu I dvöl sinni i út-
landinu og varla fara i ferðalag
án þess að taka grillið með.
„Maturinn er allt annar, svona
grillaður, það er svo sem ekki
maður aleinn, sem sér um
matseldina. Krakkarnir taka
þátt i þessu af lifi og sál”.
Frúin? „Jú, hún á fri I þessu
tilfelli, eins og þið sjáið er þetta
karlmannsverk”. Og Friðrik
heldur brosmildur áfram að
Gasgrillið kostar 5545 kr.
utanlands. Þá fara heilu fjöl-
skyldurnar með nesti og nýja
skó og koma sér vel fyrir með
sinar matarkörfur. Krökkunum
þykir þetta sérlega spennandi”.
Nú, það er ekki bara fyrir
utan húsin, sem maður sér, að
verið er að grilla. Ef vel er að
vill verða, að minnsta kosti hjá
byrjendum. Eitt er lika ákaf-
lega mikilvægt atriði við að
grilla. Það er að vera ekki of
bráðlátur að byrja steikinguna.
Það þarf að koma góð glóð i
viðarkolin, og það getur tekið
allgóðan tima að fá rétta glóð og
hita.
i Sportval rákumst við á hent-
ugan kælikassa, tösku með
borðbúnaði og hin ómissandi
griiltæki, töng, spaða og gaffal
með löngu skafti. Kælikassar
eru afar góð hirzla á ferðalögum
undir kjötið, smjörið, mjólkina
o.s.frv. Hvernlangart.d. i volga
mjólk, þegar svo auðvelt er að
halda henni iskaldri i kæli-
kassanum.
Þá er hægt að fá frá kr.
2800-4300. Borðbúnaðartöskur
eru til frá 2700 og töngin, spað-
inn og gaffallinn kostar kr. 320.
t Skátabúðinni sáum við
töskuborð með 4 stólum á kr.
5980 og borðbúnaðartöskusett
Friðrik Theódórsson stendur broshýr við eldamennskuna, með-
an dóttir hans, Hrefna, horfir ánægð á.
frá kr. 2500. Það fer litið fyrir
töskuborðinu, og stólarnir
geymast inni i þvi. Þarna sáum
við Ilka gasgrill á 5545 kr. Gas-
kútur við kostar 1860 kr. og log-
ar á honum I 10 klst. Gasgrillið
hefur þann kost, að þar er hægt
að byrja að steikja strax og
stilla logann eftir vild. En til
þess að fá svipað bragð og þegar
steikt er viö viðarkol, er gott að
nota krydd, sem heitir Charcoal
krydd og fæst t.d. I Vöru-
markaðinum.
Kælikassi, boröbúnaðartaska og grilláhöld fást i Sportval.
Töskuborðið er á 5980 og töskuborðbúnaðarsettið á 4360 kr.