Vísir - 13.06.1974, Síða 16
Vlsir. Fimmtudagur 13. júnl 1974
16 '
Það er sjaldan, sem maður
sér itölsku heimsmeistarana
tapa 800, en slikt átti sér þó
staö i HM i Feneyjum á dög-
unum gegn N-Ameriku. Spilið
var þannig:
4 A
y Á8654
+ 932
4 10632
4 G1098762 4 543
¥ 1073 ¥ DG2
♦ 10 4 AKD76
* KG 4 87
4 KD
¥ K9
♦ G854
* AD954
Þegar Kanadamaðurinn
Kehela opnaði á 1 tigli á spil
austurs, sagði Forquet 2 lauf i
suður. „Villingurinn” Murrey
i vestur stökk i 4 spaða — sögn,
sem hann hefði aðeins fengið
átta slagi i — en Bianchi i
norður sagði fimm lauf. Þá
sögn doblaði svo Murrey.
Vörnin tók fyrst þrjá slagi á
tigul — og iferðin i laufi var þá
eftir hjá Forquet. Hann tvi-
svinaði laufi, svo Murrey fékk
bæöi á kóng og gosa og 800. A
hinu borðinu valdi Wolff i suð-
ur að segja 1 grand við einum
tigli austurs, Garozzo. Vestur,
Belladonna, stökk i 3 spaða,
norður sagði 3 grönd, og það
varö lokasögnin. Belladonna
spilaði út spaðagosa, og aftur
var það laufið, sem úrslitum
réð. Wolff spilaði laufatiu og
svinaði — Belladonna fékk á
gosann og spilaði spaða á-
fram, sem Wolff átti heima á
kóng. Hann spilaði blindum
inn á hjartaás og spilaði siðan
laufi og svinaði drottningu.
Vestur fékk á kóng, og vörnin
átti slagina, sem eftir voru —
600 til ttalanna, en N-Amerika
vann 5 stig á spilinu. Skiljan-
legt, að spilararnir I Suður
reiknuöu með einu háspili i
laufi hjá opnunarhendinni.
SKÁK
Á meistaramóti Berlinar
fyrir nokkrum árum kom
þessi staða upp i skák Winz og
Janus, sem hafði svart og átti
leik.
17.---Bxg4! 18. fxg4 —Rxe4
19. Rxe4 — Hxe4+ 20. Be2 —
Dg5! 21. 0-0 — Hxe2 22. Rf2 —
De5 23. Hadl — Be3 24. Dc6 —
Hb8 25. d6 — cxd6 26. b3 — Df4
27. Dxd6 — Bxf2+ og hvitur
gafst upp.
Reykjavik Kópavogur.
Ilagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum óg helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 7. júni til
13. júnl er i Laugarnesapóteki og
Apóteki Austurbæjar.
i Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
idögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
i næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
'kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
i Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
[Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Slysavaröstofan: simf 81200, eftir
skiptiborðslokun '81212.
1 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabiianir simi 05.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100
sjúkrabifreið simi 51336.
Skagfirzka söngsveitin
með hljómleika I Reykjavik.
Skagfirzka söngsveitin er að
ljúka sinu 4. starfsári og heldur
samsöng I Austurbæjarbiói kl.
23.30, fimmtudaginn 13. júni fyrir
styrktarfélaga.
Sem fyrr stjórnar frú Snæbjörg
Snæbjarnardóttir kórnum, en
hann skipa 60 konur og karlar.
Einsöngvarar verða Guðrún
Tómasdóttir og Margrét
Matthiasardóttir.
Undirleikari er Ólafur Vignir Al-
bertsson.
Þann 20. júni fer kórinn i söngför
til Norðurlands og syngur fyrst á
Hvammstanga, Akureyri, Skjól-
brekku, Húsavik og á þjóðhátið að
Hólum i Hjaltadal, en að lokum
aðHöfðaborg .Hofsósi, en þetta er
þriðja söngför kórsins til Noröur-
lands.
Austfirðingar
Baráttuhátið verður i Valaskjálf
á Egilsstöðum laugardaginn 15.
júni og hefst kl. 22.00.
Dagskrá:
Halli og Laddi skemmta
Söngflokkurinn Þokkabót
Stutt ávörp: Markús örn Antons-
son og Sverrir Hermannsson
Hljómsveitin Einsdæmi leikur
fyrir dansi til kl. 02.00.
S.U.S. — kjördæmasamtökin.
Félagsmálanámskeið
Kópavogi
verður haldið dagana 18., 19. og
21. júni I Sjálfstæðishúsinu. Leið-
beinandi verður Guðni Jónsson og
verður fjallað um fundarstjórn,
fundarreglur, fundarform og
flutning ræðu. Upplýsingar veitir
skrifst. Sjálfstæðisfélaganna,
simi 40708, 43725.
öllum heimil þátttaka.
TVr.F.TI S.
Bildudalur
V-Barðastrandarsýsia
Aðalfundur Neista, F.U.S. i Vest-
ur-Barðastranda'rsýslu verður
haldinn i félagsheimilinu Bildu-
dal föstudaginn 14. júni n.k. og
hefst kl. 20:30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Friðrik Sophusson formaður
S.U.S. og dr. Þráinn Eggertsson
lektor koma á fundinn.
Stjórnin.
Selfoss
Fundur verður haldinn i Sjálf-
stæðishúsinu á Selfossi fimmtu-
daginn 13. júni kl. 20:30.
Ræðumenn á fundinum verða
Guðmundur Sigurðsson, Jón
Magnússon og Þorsteinn Pálsson.
SUS og kjördæmasamtökin.
Kópavogur
Fulltrúaráð Sjálfstæöisfélaganna
i Kópavogi er boðaö til áriðandi
fundar i Sjálfstæðishúsinu við
Borgarholtsbraut fimmtudaginn
13. júni kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Bæjarmál. II.Gunnar
Thoroddsen ræðir um stjórn-
málaviðhorfið.
Stjórnin.
Rangæingar
Sjálfstæðisfélag Rangæinga held-
ur aðalfund að Hellu, fimmtu-
daginn 13. þ.m klukkan 9.30
siðdegis.
A fundinn mæta frambjóðendur
Sjálfstæðisflokksins i kjördæminu
og ræða stjórnmálaviðhorfið og
I kosningahorfur.
Stjórnin.
Siglufjörður
Haldinn verður fundur fimmtu-
dagskvöldið 13. júni kl. 20.30 i
Sjálfstæðishúsinu. Ræðumenn
verða Ardis Þórðardóttir, Þor-
björn Arnason og Þorvaldur
Mawby.
SUS og kjördæmasamtökin.
15.-17. júní
Ferð á Ljósufjöll
á Snæfellsnesi
Skrifstofan opin alla daga frá kl.
1-5 og á kvöldin frá kl. 8-10.
Farfuglar.
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld kl. 20.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Veiði-
vötn,
3. Skeiðarársandur — Skaftafell.
A sunnudag
Njáluslóðir
Farmiðasala á skrifstofunni
öldugötu 3, simar: 19533 og
11798.
Ferðafélag Islands.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar
Sumarferðin verður farin mið-
vikudaginn 19. júni. Þátttaka
óskast tilkynnt í siðasta lagi
þriðjudag.
Upplýsingar i simum -34114 og
16797.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
I Reykjavik fer i eins dags ferða-
lag sunnudaginn 23. júni. Upplýs-
ingarisimum: 15557, 37431, 10079
og 32062.
í DAG | [] KVÖLD | n □AG | n KVÖLD|
UTVARP
Fimmtudagur
13. júni
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frivaktinni. Margrét
Guðm undsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Slðdegissagan: „Vor á
stæðinu” eftir Christiane
Rochefort. Jóhanna Sveins-
dóttir þýðir og les (12).
15.00 Miðdegistónleikar.
Filharmóniusveitin i
Stokkhólmi leikur Serenötu
fyrir stóra hljómsveit op. 31
eftir Wilhelm Stenhammar;
Rafael Kubelik stj. Danskir
söngvarar syngja
rómönsur eftir Heise og
Lange-Miiller.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
17.30 i Norður-Amerlku
austanverðri. Þóroddur
Guðmundsson skáld flytur
ferðaþætti (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.40 Samleikur I útvarpssal.
Rögnvaldur Sigurjónsson,
Rut Ingólfsdóttir, Helga
Hauksdóttir, Graham Tagg
og Pétur Þorvaldsson leika
Kvintett i A-dúr fyrir
pianó, tvær fiðlur, lágfiðlu
og knéfiðlu eftir Antonin
Dvorák.
20.15 Leikrit: „Tómstunda-
gaman” eftir Einar
Kristjánsson frá Her-
mundarfelli. Leikfélag
Akureyrar flytur.
Leikstjóri: Magnús Jóns-
son. Persónur og leikendur:
Sögumaður — Óttar Einars-
son; Jón i Skriflu — Þráinn
Karlsson; Hallfriður —
Kristjana Jónsdóttir; Sig-
riður — Sigurveig Jóns-
dóttir; Lovisa Bergs — Saga
Jónsdóttir; Birna Hálfdánar
— Guðlaug Hermannsdóttir.
21.00 Frá listahátið: Utvarp
frá Háskólabiói. Kvöldstund
með Cleo Laine, John
Dankworth, André Previn,
Árna Egilssyni, Tony
Hyman, Roy Jones og Danyl
Runswick;— fyrri hluti tón-
leikanna,
21.40 „Hversdagsleikur”
Ómar Þ Halldórsson les úr
bók sinni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. „Kvöld-
sagan: „Eiginkona I
álögum” eftir Alberto
Moravia. Margrét Helga
Jóhannsdóttir les (10).
Útvarpið í kvðld kl. 20.15: Leikrit
Tómstundagaman
Leikritið I kvöld „Tómstunda-
gaman” er eftir Einar
Kristjánsson frá Hermundar-
felli. Einar hefur gefið út
nokkrar smásögur og er bú-
settur á Akureyri.
Þetta er gamanleikur. bó með
nokkrum ádeilubroddi. Jón i
Skriflu hefur unnið I gos-
drykkjaverksmiðju mestan
hluta ævi sinnar og er nú
kominn á ellilaunaaldurinn.
Hættir hann þvi i verk-
smiðjunni. Nú hefur Jón heil-
mikið af tima til að verja til
tómstundaiökana. Ekki vantar
athafnaþrána, þvi aö hann er
enn i fullu fjöri, þó að ekki sé
talið, að hann sé fær um að
leysa af hendi störf i þjóð-
félaginu.
Ýmislegt fer nú samt að reka
á fjörurnar hjá Jóni til þess að
fá timann til að liða.
Leikfélag Akureyrar, flytur.
Leikstjóri er Magnús Jónsson.
—EVI—
/C
\ - t\